Reykjavík - 18.05.1907, Blaðsíða 4
118
REYKJAVlK
Yerzlunarhús til sölu.
Verzlun hr. Johan Lange’s í Borgarnesi er til sölu með
tilheyrandi húsum, skuldum og vöruleifum. Kjörin aðgengileg. Þeir sem
hugsa til að gjöra tilboð í nefnda verzlun, snúi sér til verzlunarstjóra
Á. E. Ólafsson í Reykjavík, sem hefir til sýnis lista yfir skuldir og
vöruleifar, og gefur að öðru leyti allar upplýsingar, sem menn kynnu að
óska, sölunni viðvikjandi. Tilboðin séu komin fyrir 1. Júní. [—39
W. Scháfer & Co. Skóverlismiðja
Gothersgade 14. Kaupm.höfn K.
Er ein aí elatu og vönduðustn
§kóverksmiðjum í Danmörku.
Selur kaupmönnum sérlega vandaðan
skófatnað af allri gerð og eftir ný-
justu tízku. —Þess skal einnig getið,
að verksmiðjan sökum viðskiíta sinna
á íslandi, gerir sér far um, að hafa
skófatnaðinn nægilega hreiðan.
Umboðsm.: Þorbjörn Tómasson.
Snstt tiilir er milegast.
Allir, sem ætla að byggja, ættu að muna eftir að skoða ið
ágæta, hentuga og ódýra sænska timbur, sem að eins fæst í
timbnrvcrzlnninm „BAKKABÚГ
Sænskt timbur er ódýrast.
[33,35,37«
EAFLÍSING.
Þelr sem byggja ný hús í sumar, ættu að útbúa þau með
rafleiðslupípum, sem lagðar eru undir þiljur á veggi og loft. Með því
eru menn lausir við að raska húsunum þegar raflýsingin kemur. Snú-
ið yður í tíma til [35,37,39,41
Halldórs Guðmundssonar
Vesturgötu 25 B (við Doktorshús).
PerM skilvindan niðursett.
Þessi alkunna skilvinda, tilbúin hjá Burmeister & Wain, er
fyrst um sinn, meðan birgðirnar á íslandi hrökkva, seld með 20 króna
afslætti. Gefst því nú ið bezta tækifæri til að kaupa þessa ágætu skil-
vindu langt undir því verði sem hún kostar.
ÚtBÖlumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarson
Reykjavík, Kristján Jóhannesson Eyrarbakka, Grams verzlanir, Á. As-
geirssonar verzlanir, R. P. Riis verzlanir, Kr. Gíslason Sauðárkrók,
Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Aðalsteinn Kristjánsson Húsavík, V. T.
Thostrups Eftf. Seyðisfirði, Halldór Jónsson Vik, Magnús Stefánsson
Blönduósi.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
Jakob Gunnlogsson,
Kobenhavn, K. [M.—Júlí.
F°r Motorbaadeanbefaies:
Imperial Atmos
Imperial Wolcos
Imperial Non Snpra
Imperial High-Brand
IMotoroljer.
Ctw aroknrtruf í or KxpIoHÍoiiHinotorer
öiiwi znvfjfjt _ nyegte Congtruktion _
Imperial Cylinder- & Marine-Oljer.
J. S. Oock, Christiania, Skipperg. 30.
RaíBneri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift. [m. Sept. ’07
Brugarequista & Armatur.
Forlang min Specialkatsdog i Motoroljer. Forhandlere antages.
.cy H Th-A Thömsen-
HAFNARSTR- I7 I81920 2I 22-KDUS I-2-LÆKJAKTI Z
• REYKJAVIK *
kalla skáldin það, með réttu, að
koma upp skógi á íslandi, og »með
laufskógi skal land byggja«, segir
prófessor Pryts.
Hingað til hefir að eins verið sáð
hér trjáfræi eða gróðursettir litlir
frjóangar, en því miður tekur það
langan tíma áður nokkur árangur
sést af þvi.
Norðmenn og Ameríkumenn flytja
aftur á móti stærri tx-é langar leiðir,
og tekst ágætlega að gróðursetja þau
í nýjum jarðvegi.
Nú kemur gufuskip beint frá Nor-
egi í þessum mánuði, og Magasinið
ætlar því að gera ofurlitla tilraun
til þess að flytja inn »tilbúinn
klæðnað« í garða bæjarins.
Alls koma um 1000 trje:
Reynitré, 3 álna, 3 tegundir.
Birkitré, 7f/2 álna.
Hlyntré, 5f/2 álna.
Espitré, 6 álna.
Síberísk »lærk«-tré, 4 álna.
Ameríksk grenitré, 4 sinnuin um-
plöntuð.
Stöngulber.
Ribs, rauð og hvít.
Jarðarber, mjög harðger.
Pöntunum tekur Karl Nikulásson
á móti á skrifstofunni.
Proclama.
Með því að ekkjan GuðrúnAra-
dóttir á Múla í Gufudalshreppi
heíir framselt bú sitt til þrotabús-
meðferðar er hér með, samkv. opnu
br. 4. Jan. 1861 og lögum 12. Apr.
1878, skorað á alla, er til skulda
telja í nefndu búi, að gefa sig fram
með kröfur sínar og sanna þær
fyiir undirrituðum skiftaráðanda
innan 6 mánaða frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar. [—38
Skrifstofu Barðastrandarsýslu,
27. Apr. 1907.
C>i. Björnsson.
fíkkistu-magasínií
Laugavegi 2 7,
selur líkkistur svartar
(14—100 kr.). og gular
(20—100 kr.). Vand-
aðasta verk. Léð með
fögur ábreiða á kyrkju-skammelin.
Gr. EJ. J. Guðmundason.
Ostar
erujbeztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Aðalstræti 14. Talsími 49.
Hvltasunnan,
er í nánd, og þá þurfa allir að fata
sig upp, og sjálfsagt er þá að fara
i Magasínið, því hvergi er eins
miklu úr að velja, og allar vörur
þar eru eftir nýjustu tízku og mjög
vandaðar, en ótrúlega ódýrar þó.
Kvenfatadeildin
Sumarsjöl.
Svuntuefni. Slipsi.
Bai’naföt.
Barnakápur, hvítar og misl.
Barnahattar og -húfur.
Sumarkjólar og kápar.
Kvenhattar, skreyttir, og óskreyttir
Skófatnaður á börn og fullorðna.
Karlmannafatadeildin
Drengjaföt 1 Altsaumaðhér
r ermmgarfot. >
Föt áfullorðna. j á verkstæðinu.
Hálslín.
Slipsi og slaufur.
Hattar og húfur.
Skófatnaður.
Hvergi betri kaup í bænum.
Jhomsens jldagasín.
G-ardlnutan
hvít og gul, Ijómandi fallegr og
afar ódýp, nýkomin i verzl.
„Grodthaab“.
Margarino,
sem allir, er reynt hafa, hæla,
fæst í verzlun
Einars Árnasonar.
Di M er ómótmælanlega bezta og langódýrasta
A. ll líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. AJlir ættu að vera liftrygöir. Finnið aö
máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik.
viny sem eru undir tilsjóu íog efna-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomsens Magasín.
q. . , er ódýrasta og frjálslyndasta lifs-
ölalKiaTU. ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,.
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétup Zóphóníasson ritstj.
Klapparstíg 1. Heima 4—6.
Jhomsens
prima
vinðlar.
tHvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um uppíýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38.
Stefán Runólfsson.
líeynið einu sinni