Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 15.06.1907, Side 3

Reykjavík - 15.06.1907, Side 3
REYKJAVlK 145 \ SunlightSápa l Þeir sem nota biaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun fiýta þvottinum um helming. Preföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. FariO eftir fyrirsögninni, sem er á tillum Sunlight sápu umbúðum. inn fyrir h. J nr. 133 ganga 2. og 4. rödd í áttundum í byrjun lagsins og aftur ganga þær í áttundum milli 5. og 6. hendingar, og enn ganga þær í kvintum milli 6. og 7. hendingar; eru allar þessar villur í Jónasarbók og öll- um trúlega haldið hór. í nr. 148 er sama villan og í nr. 4 b; hér eru op- nir kvintar á milli 1. og 2. raddar á orðinu hryggi; það er líka eins ástatt hór og þar, að Sigfús hefir í þessu lagi hvergi vikið Jrá raddsetningunni í Jónasarbók, nema á þessu eina orði, en þá kom líka strax villa; það er eins og barn, sem er að ganga með; en strax og það sleppir sór, þá dettur það. Ekki heflr tekizt betur til í nr. 152; þar hefir Sigfús fylgt raddsetningu Jónasar og Berggreens alstaðar, nema á orðunum raustin snjalla, en þar hefir hann slept sér snöggvast — og dottið —, o: sett opna kvinta milli 1. og 2. raddar. Þetta er ljóta registrið, og þó er mikið eftir. Ekki skil ég að margir verði hrifnir af breytingum Sigfúsar — auðvitað til ins verra — á almennum lögum og vel raddsettum eins og t. d. Kallið er komið, Guð Jehóva, þig göfgum vér, Ó minn guð, ég illa breytti, Syng guði dýrð, o. fl. ‘Og vel get ég ímyndað mér, að ein- hverjir fleiri en ég sakni laganna Heiðra skulum vér herrann Krist, Sólin ljóma sínum skrýdd, og jafnvel lags- ins Sá frjáls við lögmál fæddur er. Ósamkvæmni er víða í raddaset- ningunni; skal ég að eins taka. eitt dæmi af mörgum. Sigfús forðast það auð- sjáanlega að láta allar raddirnar ganga niður á við í enda laganna og lætur því aðra hvora milliröddina ganga upp á við, frá 7. tón upp á grundvallartón- inn; út á það er að vísu ekkert að setja; en hví þá ekki að fylgja þessari reglu einnig í enda hendinga í miðjum lögunum, þar sem alveg eins stendur á? Þar ganga raddirnar víða niður á við allar fjórar, sjá t. d. í nr. 2 á orðun- um allt vort ráð, í nr. 23 -í enda 3. hendingar, í nr. 105 í enda 2. hend- ingar, og víðar. Fjölda margar smávægilegar prent- villur eru í bókinni, en frekar eru þær til óprýði en til skaða. „A ég að halda áfram lengra eða hætta?“ Mór þykir ekki von að nokk- urt blað taki þetta syndaregistur, ef óg lengi það til muna, og skai hér því staðar numið. Ég tek mór orð séra Jóns Helgasonar í munn, er hann sagði OOOOOCH____________________ § Klukkur. úr og úrfestar, sömuleiðis gull og silfurskraut* i gripi borgnr sig bezt að kaupa á Laugavegi nr. 12. q Jóhann Á. Jónasson. 00000000000 000000« fyrir mörgum árum: það er „raunalegt tákn tímanna" þetta, að slík kyrkju- söngsbókar-útgáfa skuli vera boðin oss á þessum tímum, og „raunalegt" að félítill heiðursmaður skuli hafa „gengið í vatnið “ á því að gefa þetta út, eins og mér er sagt að Guðm. Gamalíelsson hafi gert; en „raunalegast“ af öllu er það, að endurskoðarinn virðist álíta svo, sem íslenzkri alþýðu sé alt bjóðandi, bara ef það séu nótur, því að hún hafi ekkert vit á því, hvort það sé gott eða illt, rétt eða rangt. 15/s — 1907. Bjarni Þorsteinsson. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins („AuBtri“, „Frækorn“, „Reykjavík“). Kaupniannalwfn, 15. Júni. Danmörk. Samein. eimskipafé- lagið sendir e/s »La Cour« með dönsku þingmennina-. — Koch hæsta- réttar-dómstjóri dáinn. Bretland. Bretastjórn hefir nú veitt Oraníu [Búaríkinu] stjórnar- skrá [eins og Transvaal fekk fyrir skömmu]. Dagbók. Ráðherrann kom heim aftur á Miðkudaginn með „Isl. Falk“, austan um land. — Stóðu við 2 klst. á Seyðis- firði og 4 klst. á Eskifirði. Eystra var tíðin svo, að alt að x/2 al. nýsnævi var á jörðu á austfjörðum suður um Eskifjörð. Meðan „Isl. Falk“ stóð við á Seyðisfirði, féll kvartéls djúp- ur snjór á þiljur. „Hólar" fóru frá Akureyri kl. 9 í fyrra morgun. Átttu að eins að koma á ísafjörð og komu hingað í morgun. Prof. Marius Hægstad frá Kristí- aníu, og sonur hans, koma hingað með „Hólum“. Hann mun vera mestur norrænumaðar í Noregi nú, og er þar merkum manni og góðum dreng að fagna. Símaslit. Æðarfuglinn er einlægt að slíta* símann nyrðra. En i fyrra- dag slitnaði síminn milli Blönduóss og Sauðárkróks af ísþunga; ís á símanum ámóta digur eins og meðal símastólpi. Reglulegur aðalfundur íslands banka verður haldinn í Reykjavík Þriðjudaginn 23. Júlímán. næst- komandi kl. 4 e. h. á skrifstofu bankans. Umræðuefni eru: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starf- semi bankans. 2. F ramlögð endurskoðuð reiknings- uppgerð með tillögu um, hvern- ig verja skuli arðinum. 3. Tillaga um kvittun til fram- kvæmdastjórnarinnar fyrir reikn- ingsskil. 4. Kosning fulltrúa í fulltrúaráðið. 5. Kosning endurskoðunarmanna. 6. Tillaga um aukning á hlutafé bankans ef lagaheimild fæst til þess. Aðgöngnmiðar til fundarins verða látnir af hendi á skrifstofum sam- kvæmt 31. gr. bankareglugerðarinn- ar, í síðasta lagi 3 vikum fyrir aðal- fund, og hefir Privatbankinn í Kaupmannahöfn umboð til að at- huga hlutabréf, sem óskað er at- kvæðaréttar fyrir og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Bankaráðið heldur fund á sama stað Mánudaginn 22. Júlí kl. 5 e. li. í bankaráðinu. Reykjavík, 25. Maí 1907. H. Hafstein. Yfirlit yfir hag fslandsbanka 31. Maí 1907. Activa: Kr. a. Málmforði.....................323,000 4°/o fasteignaveðskuldabréf . 42,900 Fasteignaveðslán .... 649,637,64 Lán gegn ábyrgð sýslu- og bæjar- félaga.....................211,000 Handveðslán...........315,602,38 Sjálfskuldarábyrgðarlán . . 313,620,58 Reikningslán.........1,161,089,40 Víxlar...............1,682,237,25 Verðbréf....................... 2,499 Erlend mynt............ 3,679,76 Konto yfir kostnað við seðla- gerð........................30,000 Áhaldakonto............10,293,59 Húseignir bankans 1 Reykjavík 115,814,44 Kostnaðarkonto.......15,920,30 Útbú bankans.........1,838,197,63 í sjóði................. 36,191,77 Kr. 6,751,683,74 Passi va: Kr. a, Hlutafé......................3,000,000 Seðlar í umferð................825,000 Innstæðufé á dálk (hlaupa- reikning) og með innláns- kjörum....................1,022,502,35 Vextir, disconto o. fl. . . . 82,788,23 Erlendir bankar og ýmsir aðrir creditorar .... 1,638,637,56 Varasjóður bankans . . . 22,222,33 Óborgaður arður til hluthafa fyrir 1905 110 Arður frá f. á. (gjald til lands- sjóðs til varasjóðs, hluthafa o. fl.)............... . . 160,423,27 Kr. 6,751,683,74 Fyrirspurn. 1. Hvað veitir bæjarsjóður árlega til viðhalds opnum hlandforum í Skuggahverfinu? 2. Ætlar heilbrigðisnefndin að breyta þeim í gosbrunna fyrir komu kon- ungs og ríkisþingsmanna? 3. Stendur bærinn í heild sinni fyrir sýningu þeirri í sumar? Vox. Svar: 1. Ekki neitt. Heilbrigðisnefndin og bæjarlæknirinn stuðla að viðhaldi þeirra alveg ókeypis af einskærri þefvísi og ættjarðarást. 2. Líklega tímir heilbr.nefnd ekki að láta bæinn kosta upp á gosbrunna. En hún hugsar sér víst að nota þessi ókeypis hlunnindi sem ókeypis „vellyktandi“, til að setja „bouket" á bæjarþefinn. 3. Já, bæjarstjórnin öll í nafni og um- boði bæjarins. Jrynjólfur Jjörnsson tarinlíTfilcnii*, Iieima frá ÍO—* og' 4—6. Þingholtsstrætl 18. Peningabudda hefir tapast á „Batterí- inu“. Skilist gegu fundarlaunum í Smjörhúsið, Grettisgötu 1. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Aðalstræti 14. Talsími 49. Nýmjólk líjómi frá E n g e y fæst í íhomsens jlíagasíni. Cervelat og Spege- P,YLSUR beztar í verzlun Einars Árnasonar. Talsími 49. [—45 V H Th A Thomsen- HAFNARSTR' 17-18,19 20 21-22 ■ KOLAS l-2' LÆKJAKT- I Z • REYKJAVIK* Saltkjöt í tunnum og lausri vigt. llangikjöt. Mautakjöt, nýtt. Ijvanneyrarsmjör. MatarAeilðin. Útsölumenn. sem liafa nokkuð afgangs af nr. 3, 4 A, 10 og 16 af síðasta (7.)^árg. »Rvíkur«, verða að endursenda af- greiðslunni þau blöð tafarlaust (á vorn kostnað), ella borga árgangana fullu verði. Afgr. „Rvíkur44.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.