Reykjavík

Issue

Reykjavík - 16.07.1907, Page 1

Reykjavík - 16.07.1907, Page 1
1R e £ k ja vífc. 15 löggilta blað til stj órnarvalda-birtinga á íslandi. Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfir 3000» Þriðjudag 16. Júlí 1907. Áskrifendur í b æ n u m yfir 1000. 54 m e n n (E. d.) Stgr. Jónsson, Guðj. Guð- laugsson, Sig. Stefánsson. Lánsdeild við fiskiveiðasjóð- i n n (E. d.) Ag. Flygenring, É. Briem, Yaltýr Guðmundsson. Utbreiðsla næmra sjúkdóma (E. d.) Stgr. Jónsson, Ág. Flygenring, Þorgr. Þórðarson. ygr ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Ofna Og elÓLavélai* selur Kristján Þorgrimsson. „REYKJAYÍK“ Árg. [60—70 tbl.] tostar innanlands 2 kr.; erlendis kr. 3,00—3 sh.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr. Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,50; 3. og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. 33*/s°/o hœrra. - Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritgtjóri, afgreiðelumaður og gjaldkeri Jón ÓlttfsHon. Afgroiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ---„ stofunni. Telefónan 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjan. Alþingi. Tingmanna-frumvörp eru fram komin þessi: 1. Um bæjarstjórn íHafnar- fi rð i, uppvakningur frá fyrriþingum(flutn- ingsmenn Valtýr Guðmundsson og Ágúst Flygenring). 2. Um v á t r y gg i n g a r s k y 1 d u húseigenda og stofun bruna- bótasjóðs (flm. Jón Jónsson, M. Krist- jánsson). 3. Um breyting á tilskipun um bæjarstjórn í Reykjavík (flm. G. Björnsson, Tr. Gunnarsson). I írv. þessu er farið fram á, að skipaður sé borgarstjóri, kosinn af bæjarstjórn til 6 ára í senn, og fái hann að launum úr bæjarsjóði 4500 kr. á ári, auk 1500 kr. í skrifstofufé. Bæjarfulltrúar skulu vera 15 að tölu. 3. gr. frv. er svolátandi: Kosningarrétt hafa allir bæjarbúar, karlar og konur, sem eru fullra 25 ára að aldri, þegar kosning fer fram, hafa átt lögheimili í bænum 1 ár, hafa óflekkað mannorð, eru fjár síns ráðandi, eru ekki öðrum háðir sem hjú, og er ekki lagt af sveit, eða hafi þeir þegið sveitarstyrk, þá endurgoldið hann, eða verið gefinn hann upp —, svo framarlega sem þeir greiða skattgjald til bæjarsjóðs. Konur kjósenda hafa kosningarrétt, þótt þser séu eigi fjár síns ráðandi vegna hjónabands- ins, og þótt þær eigi greiði serstaklega gjald i bæjarsjóð, ef þær að öðru leyti uppfylla áðurgreind skilyrði fyrir kosningarrétti. Kjörgengur er hver sá er kosningarrett hefir. 4. gr. í Janúarmánuði 1908 skal kjósa fulla tölu bæjarfulltrúa. Gömlu bæjurfull- trúarnir fara jafnframt frá, en þá má endur- kjósa. Af þeim bæjarfulltrúum, er þá verða kosnir, fer einn þriðjungur frá eftir hlut- kesti eftir 2 ár, annar þriðjungur eftir 4 ár, sömuleiðis eftir hlutkesti, og inn siðasti þriðjungurinn eftir 6 ár. í stað þeirra full- trúa, er úr bæjarstjórninni ganga í hvert skifti, skal þegar kjósa jafnmarga í hana til 6 ára. Á þennan hátt fer svo jafnan síðan einn þriðjungur inna kjörnu bæjarfulltrúa •-------------------------------• tRSMÍÐÁ-YINNUSTOFÁ. Vönduð ír og Klnkkup. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. frá annaðhvort ár og nýir bæjarfulltrúar kosnir í staðinn. Kosningar í bæjarstjórn fara jafnan fram í Janúar. I síðari hluta frumv. eru ýmis ákvæði um skipun niðurjöfnunarnefndarinnar og starfsvið hennar. Nefnd var skipuð í mál þetta í N. d. í fyrri viku: L. H. Bjarna- son, J. Magn., St, St. (Skagf.), Guðl. Guðm., M. And. 4. Þm. Reykvíkinga bera fram breyt- ing á lögunum um mannntal í Reykja- vík, að það skuli fara fram frá 20.—30. Nóvember ár hvert, en ekki í Október. 5. Frv. um löggilding verzlun- arstaðar í Kyrkjuvogi í Höfnum er borið upp í N. d. Þessar þingncfmlir hafa enn veríð settar: K o s n i n g a 1 ö g (N. d.) Pétur Jónsson (form.), Jón Magnússon (skrifari), Eggert Pálsson, Björn Kristjánsson, Lárus Bjarna- son, Ól. Thorlacius, Jón Jónsson. Frv. um almennan kosningarétt vfsað til þeirrar nefndar. Lagaskólinn (N. d.) Jón Magnús- son, Skúli Thoroddsen, Lárus Bjarnason. F r æ ð s 1 a b a r n a (N, d.) Þórhallur Bjarnarson (form.), Árni Jónsson, Eggert Pálsson, Stefán Stefánsson (Skagf.) skrifi, Jón Magnússon, Guðmundur Björnsson, Magnús Andrésson. F'rv. um kennaraskóla vísað til þeirrar nefndar. Gjafsóknir (N. d.) Björn Bjarnar- son (skrifari), Hannes Þorsteinsson (form.) Ól. Briem. F o s s a r (N. d.) (takmörkun á eignar- og umráðarétti yfir þeim) Guðl. Guðmunds- son (form.), Jóh. Ólafsson, Ól. Briem (skrifi), Stefán Stefánsson (Eyfi), Magnús And- résson. Skógrækt (N. d.) Þórhallur Bjarnar- son (skrifi), Eggert Pálsson (form.), Ólafur Thorlacius. Brunabótafélag íslands(N.d.) Magnús Kristjánssnn (form.), JónJónsson, Stefán Stefánsson (Skagf.), Stefán Stefáns- son (Eyfi), Ólafur Briem (skrifi). Til þessarar nefndar vísað frv. J. J. og M. Kr, um vátryggingarskyldu húseigenda og stofnun brunabótasjóðs. Bætt við síð- ar 1 nefnd þessa Jóni Magnússyni og Skúla Thoróddsen. Lan dsb ó k a s a f n (E. d.) B. M. Ól- sen, J. Jakobsson, Valtýr Guðmundsson. Skilorðsbundnir hegningar- d ó m a r (E. d.) Stgr. Jónsson, Jóh. Jó- hannesson, Guðjón Guðlaugsson. Lausamenn og þurrabúðar- Ursmíðavinnustofa Carl F. Bartels Laugavegi 5. Talsími 137. Enn þá nýtt glóðarauga! Nýr meiðyrða-dómur. „ísafold" hefir um mörg ár lagt Lárus sýslumann Bjarnason í einelti með óhróðurssögum. Hann hefir, því miður, helzt til um of fyrirlitið blaðið og því eigi lagt sig niður við að hirta það með vendi laganna svo sem skyldi. Eins og þorra manna er kunnugt er L. B. einn með þekkingarbeztu og skörpustu mönnum á þingi, en hann hafi eigi verið í óaldarflokki ísafoldar. Hitt vita þeir síður, er fjarlægir eru og ekki lesa önnur blöð en þjóðræðis- blöðin, að L. B. er vinsæll og vel lát- inn af öllum þorra sýslubúa sinna, að undanteknum örfáum mönnum, sem „ísafold" (og Einar Hjörleifsson fyrir hana) hefir reynt að æsa upp til róg- burðar og ærumeiðinga gegn honum. Loks tók L. B. Einar Hjörleifsson til bæna og lót dómstólana tykta hann, og varð Björn nýverið að borga 300 kr. fyrir Einar fyrir loginn óhróður og illan munnsöfnuð um L. B. í fyrra, er Lárus Bjarnason var á förum aftur til útlanda, meiðyrtu þeir sóra Vilhjálmur Briem og Jón G. Sig- urðsson Lárus með óbótá-orðum í ísa- fold og létu svo um mælt, að þeir tækju svo freklega til orða, til að neyða Lárus í mál, svo að þeim gæfist kost- ur á að sanna illmæli sín, er þeir þótt- ust hafa næg gögn til. Lárus veitti þeim ósk sína er hann kom heim í vor úr utanferð sinni, og stefndi báðum. En er til máls kom, átu þeir báðir alt oían í sig og játuðu, að þeir hefðu engan flugufót haftfyrir því sem þeir skrifuðu, og vildu sleppa með þessa játning og fyrirgefningarbón. En þess var þá ekki kostur. Nú er fallinn dómnr í málinu fyr- ir héraðsrétti 9. þ. m. \ Eru þar öll meiðirði þeirra félaga dæmd daað og marklaus, en þeir í 100 kr. sekt hvor um sig eða 20 daga fangelsi, og máls- kostnað að auki. Nú í September mun ritstj. ísaf. eiga von á hæstaréttardómi fyrir Ijótan munnsöfnuð um Lárus sýslumann. Hitt er eftir að vita, hvað blaðið lætur sér segjast við þessar og þvílíkar ráðningar. Símskeyti til Blaðskeytasamlagsins. („Austri“, „Frækorn“, „Reykjavík“). Kaupm.höfn, 15. jfúlí. Rvísland. Kæruskjalið gegn þeim hershöfðingjunum [rúsnesku] Stössel [sem gaf upp Port Arthur fyrir Jap- önumj, Fock, Reus og Smirnoff er nú birt almenningi og er þeim öllum að sök gefið, að þeir hati verið ónýtir, Stössel þó sérstaklega. Kórea. Stjórn keisarans þar hefir beðið Bandaríkin (N. A.) hjálpar gegn harðstjórn og yfirgangi Japana. Sú málaleitun hefir þó árangurslaus orðið. Dagbók. t Torraldur Jónsson, móðurbróðir Jóns Ólafssonar ritstjóra, andaðist 24. Maí að heimili sínu Þórshöfn (nýbýli í Kolmúla-landi við Reyðarfjörð,Fáskrúðs- fjarðarhreppi) vel sjötugur. Hann var söðlasmiður, og annars mesti hagleiks- maður, bæði á tré og járn, en heilsu- þrotinn maður, hafði legið rúmfastur nokkur ár, eftir slag. Réttum mánuði síðar (24. f. m.) varð sonur hans Jó- hann albrjálaður og hefir verið svo síðan. Reyðarflrði, 2. Júlí. Tíðarfar hefir verið ið versta á þessu vori síðan Maí- byrjun. Út þann mánuð og fram í Júní mátti heita að skiftust grimdir og kafaldsbyljir, og tíð sífelt köld til þessa, eins og nærri má geta, þar sem nú er í fyrsta verið að hreinsa tún, og er það rótt svona að heita má að þau sé græn, en úthagi má kalla sé algrár enn, enda þykjast elztu menn ekki muna verra. — Sauðburður gekk yfirleitt mjög illa. 30. Maí var svo þykk héla á gluggum í íbúðarhúsum, að ekki sá út fyrri en undir dagmál, og mun það fágætt. Fiskileysi er hér á þessum fjörðum og hefir verið í vor, svo að útlit er ið ískyggilegasta sem hugsast getur. — „Flensa" er að stinga sér niður hingað og þangað, og þó fremur væg enn sem komið er. Engir dáið úr henni hér um slóðir, það ég til veit. Mislingarnir. Það var tvísýna nolckur á því, hvort takast mundi að hefta þá í Stykkishólmi. En svo lítur út sem það ætli að takast. Engir mis- lingar hafa enn gert vart við sig í Snæfellsnessýslu utan Stykkishólms. Á einum bæ í Dalasýslu varð þeirra vart (Harastöðum) og var sá bær þegar einangraður. í Stykkishólmi hefir að eins orðið vart við þá í 2 húsum til, og af öðru þeirra vissi landlæknir, er hann kom þaðan. — Svona skýrir land- læknir oss frá eftir skýrslum, er hann fékk með hr. Torfa Bjarnasyni í Ól- afsdal, er kom hingað landveg í fyrra- dag. Aðgöngumiða að tjaldbúð templara á Þingvelli 2. Á- gúst ættu menn að hraða sér að kaupa. — Geta nú allir fengið þá keypta, jafnt templarar sein aðrir. Þeir sem hafa pantað aðgöngumiða, eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra sem fyrst, ekki síðar en 15.—20. þ. m. Aðgöngumiðar fást í afgreiðslu ísa- foldar, á Laugaveg 63 og í Gutenberg. 6uðmunður á Geithálsi vill selja góða kii tímabæra, á að bera í 5. viku vetrar, og 1. kálfs kvígu timalausa.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.