Reykjavík - 02.08.1907, Blaðsíða 6
190
REYKJAVÍK
■
Landssíminn.
Sunnudags-þjónustan á 1. og 2. flokks stöðvura verður fyrst um sinn
lengd um 2 stundir, og verður nú kl. 8—11 árd. og kl. 4—6 síðd. Samtímis
verður opinn bæjartalsíminn í Reykjavík og Eskifjarðarstöðin, og sömuleiðis
sambandið við útlönd.
Landssímastj órinn.
Det er nod-
vendigt for enhver, som s0ger Oplysning og Underholdning, at benytte
Lejligheden og g0re Brug af f0lgende Tilbud :
Et Fotografiapparat,
komplet, med Objektiv, Kappe, Plade,
Celloidinpapir, Piksersalt og alle
0vrige Kemikalier, tillige med Be-
skrivelse, saa at enhver straks kan
fotografere, sender jeg, solidt forpak-
ket, portofrit overalt paa Island
mod Porudindsendelse af
kim 4 14r. 35 öre.
Et Stereoskopapparat
med 6 Glasdiapositivbilleder i virkelig
kunstnerisk Udf0relse og uforlignelig
Plastik og Perspektiv. Ikke et værdi-
l0st Stykke Leget0j, men en stadig og
uudt0mmelig Kilde til Belæring og Und-
erholdning for ung og gammel, i FamUie-
& Selskabskredse. Ligeledes portofrit
kun 3 Hr. 75 öre.
Desuðen
kan enhver K0ber af et af ovennævnte Apparater uden
videre Udgift deltage i L0sningen af f0lgende Præmie-
Gaade, og derved erhverve sig
en smuk og værdifuld Præmie fuldstændig gratis!
u A S R A H
E N D E O S
R I G B Y O
S E S S N A
R K 0 0 R S
B Y G R O N
Præmierne bestaar af:
20 Dameure,
50 Vækkeure,
50 elegante Armbaand,
300 elegante Kavaler-Urkæder,
200 „ lange Dame-Urkæder
med ff. Skyder og Perle,
25 elegante Etuis med Ske, Kniv og Gaffel.
35 „ „ med hver 6 Kaffeskeer.
30 Herreure,
50 moderne Halskæder,
20 Brocher,
til Dels med
14 og 18 Karat
Guldbelægning
Hyer rigtig Lesning erholder
en Præmie.
Naar Bogstaverne i hver
Linje ordnes rigtigt, giver
de Navnene paa 6 danske
Byer.'
TlÚQVÍx ^ ■Prœlnien sendes straks samtidig med
det bestilte Apparat!!
Fors0m ikke s t r ak s at indsende Deres Bestilling og Gaadens Ldsning.
II Jeg har her i Tyskland beviselig forsendt over 3000 Premier til mine
Kunder, for L0sningen af en lignende Gaade !
Ant. Cliristensen, Berlin-Rixd. 25.
Fuldastrasse 58.
Mag’deborg-ar brunabótafólag
— varasjóður við árslok 1905 yfir 14 milíónir króna — tekur í elds-
voðaábyrgð Iiús og- alls konar lausafó.
Umboðsmaður fyrir Reykjavík og nærliggjandi héruð er
Jes Zimsen. rm tf
For M oto r baad eanbefaies
Imperial Atmos I
í:Saa! KTupr. Motoroljer.
Imperial High-Brand J
Smerekoppe
Imperial Cylinder- & Marine-Oljer.
J. S. Oock,. Christiania, Skipperg. 30.
Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift. [m. Sept. ’07
Brugarequista & Armatur.
Forlang min Specialkatalog i Motoroljer. Forhandlere antages.
ALFA
Samsvarar nafni
sínu:
„ið fremsta".
Notið því ALFA Margarine!
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Aðalstræti 14. Talsími 49.
Aldrei
hafa áður fengist jafnfalleg olíu-
borin utanyfirföt og nú hjá
Jes Zimsen.
Dansk-Svensk-Slaal-A /S,
Kjebenhavn,
sælger Cykler, Symaskiner, Fono-
grafer, Stalophoner, Petroleums
Ovne, Fotografiapparater, Legetoi,
Piber, Albums, Uhre m. m. m.
bedst og billigst.
Forlang illustreret Priskurant,
som sendes gratis og franko.
_____________________[ah, x 10
Heildsölu-birgðir af steypuvar-
ningi: Ofnar, Eldavélar, Ofnpípur,
Þvottakatlar, Pottar, Pönnur,
Þvottavaskar, Þakgluggar m. íl.
Stærstu birgðir af pípum og öðr-
um áhöldum til vatns, gass og hita
leiðslu, Hanar o. s. fr.
Baðker, Baðofnar, »Waterclo-
sets«.
Leirskálar og önnur beilnæmis-
áhöld.
Biðjið um verðlista.
Ohlseti & yihlmann
hlutafólag-, [M—Okt.
Havnegade 39. Kobenhavn.
Uppboðsauglýsing.
Að undangengnu fjárnámi 16. og
18. þ. m. á bræðsluhúsum og bræðslu-
áhöldum Emíls kaupmanns Sti'and
í Bolungarvík, Kaldáreyri og Hnífs-
dal í Eyrarhreppi til lúkningar
reikningsláni í útbúi Landsbankans
á ísafirði samkvæmt tryggingarbréfi,
dags. 8. Jan. 1906, að upphæð 5000
kr., verða bræðsluhús þessi með á-
höldum seld á 3 nauðungaruppboð-
um og skulu þrenn fyrri uppboðin
haldin á skrifstofu sýslunnar Laug-
ardaginn 24. Ágúst og 7. Sept.br.m.
1907 kl. 12 á hádegi og þrenn síð-
ustu uppboðin Laugardaginn 21.
September 1907 :
á Kaldáreyri kl. 11 árd.
í Hnífsdal kl. 1 síðd.
í Bolungarvík kl. 3V2 síðd.
Uppboðsskilmálar verða til sj*nis
degi fyrir fyrri uppboðin og við
síðustu uppboðin.
Skrifstofu ísalj.sýslu, 20. Júlí 1907.
Magnús Torfason.
Útsölumenn,
sem hafa nokkuð afgangs af nr. 3,
4 A, 10 og 16 af síðasta (7.) árg.
»Rvíkur«, verða að endursenda af-
greiðslunni þau blöð tafarlaust (á
vorn kostnað), ella borga árgangana
fullu verði.
Afgr, „Rvíkur^.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt kröfu veðdeildar Lands-
bankans verður húseign á Sauðár-
krók tilheyrandi Þorsteini snikkara
Sigurðssyni frá Sauðárkrók, íbúðar-
hús ÍS^VX^O al., ásamt 3 útihúsum
og meðfylgjandi lóðarréttindum seld
við 3 opinber uppboð, sem haldin
verða á Sauðárkrók Laugardagana
7., 14. og 28. Sept.br. þ. á. kl. 12 á
hádegi, tvö in fyrstu á skrifstofu
sýslunnar, en ið 3. á eigninni sjálfri.
Uppboðsskilmálar og önnur skjöl,
snertandi söluna, verða til sýnis á upp-
boðunum.
Skrifstofu Skagafj.sýslu, 3. Júlí 1907.
P’áll V. Bjarnason.
Hér með er skorað á skuldheimtu-
menn í dánarbúi Þórðar verzlunar-
stjóra Jónssonar í Borgarnesi, sem
andaðist 1. Apríl þ. á., að lýsa kröf-
um sínum og sanna þær fyrir skifta-
ráðanda hér í sýslu áður en 6 mán-
uðir eru liðnir frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar. Erfingjar á-
byrgjast ekki skuldir.
Ski'ifstofu Mýra- og Borgarfj.sýslu,
6. Júlí 1907.
Sigurðnr Þóröarson.
„Norðriís
er heimastjórnarblað Norðurlandsins,.
fróðlegt, fjörugt, ótrautt og réttort.
„Norðri" er fríðastur sýnum allra.
íslenzkra blaða fyrir frágangs sakir.
Útbreiddasta blað í Norðurlandi.
Kostar 3 kr. árgang. innanlands
(4 kr. erlendis).
Illustr. norsk KAonversati-
onslexicon. 13 hefti eru hingað
komin. Framhald kemur með
vherri ferð.
Við áskriftum tekur á íslandi
Jón Ólafsson.
Dl M er ómótmælanlega bezta og langódýrasta
n ll líftryggingarfélagiö. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finniö að
máli áöalumboösm. I). 0STLUND. Rvík.
i > ...... ■" --------•
Stór-auðugir
geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna.
— Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38.
Stefán Runolfsson.
Beynið einu sinni
vin, sem eru undir tilsjón og elna-
rannsökuð:
rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY
írá Albert B. Cohn, K^benhavn.;
Aðal-birgöir í
H. Th. A. Thomsens Magasin.
Otonrlonrl er ódýrasta og frjálslyiulaata Jíis-
mUn ábyrgðarfélagið. Það tekur alls
konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl.
Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj.
Klapparstíg 1. Heima 4—n.
Thomsens
príma
vinðtar.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.