Reykjavík

Issue

Reykjavík - 14.09.1907, Page 1

Reykjavík - 14.09.1907, Page 1
15 e $ kj a x>tk. blad til stjórnarvalda-birtinga á Islandi. Wlll 71 I Útbreiddasta blað landsins. VIII., / I | Upplag yfir 3000. Laugar|dag 14. September 1907. Áskrifendur í b æ n u m yfir 1000. VIII, 71 ^ ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Oflia og eldavélar selur Kristján Porgrímsson. Ofnar oo eldavélar NeíafnokkíÞví?Schau' I „REYKJ AYlK“ Árg. [60—70 tbl.] kostar innanlands 2 kr.; erlendis kr. 8,00—8 sti.— 1 óoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Ella 3 kr. Auglýsingar innleudar: & 1. bls. kr. 1,60; 8. og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. 33V»°/o hærra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri Jón Óla.fwHon. Afgreiðsla Iiaufásvegi 5, kjallaranurn. Ritstjórn: --„ stofunni. Telefónari 29 ritstjóri og afgreiðsla, 71 prentsmiðjan. Fjárhagurinn. Reikningsáætlanir dr. Valtýs og ísafoldar hraktar. Ræða ráðherra í efri deild 9. Septeniber. (Framh.) .. . Þess er þá fyrst að geta, að það er alveg ósatt mál, að ég hafi á nokkurn hátt reynt að gylla (járhags- ástandið um skör fram, eða reynt að telja þinginu trú um, að fjárhag- ur landsjóðs væri glæsilegur. Þegar ég skýrði frá fjárhagsástandinu við framlagningu frumvarpa í neðri deild og lagði fram fjárlagafrumvarpið, sýndi ég það að vísu svart á hvítu með glöggum tölum, að fjárhagur landsjóðs var við árslokin 1906 um fram allar vonir, mildu betri en við mátti búast eftir þeim tekjuhalla — - að upphæð yfir 210 þús. krónur — sem áætlaður var á fjárlögunum frá síðasta þingi, og þeim miklu gjöld- um, sem hafði orðið að greiða eftir nýjum lögum og á annan hátt um- fram fjárlög. Eg skýrði frá því, að tekjurnar urðu árið sem leið 335 þúsund krónur tram yfir áætlun, og gat þess, að svo framarlega sem tekjurnar yrðu eins miklar á þessu yftrstandandi ári, eins og þær voru í fyrra, og ekki kæmu óvænt gjöld, þá væri ekki fyrirsjáanlegt, að neinn verulegur tekjuhalli yrði á þessu fjár- hagstímabili, þrátt fyrir allmiklar aukafjárveitingar og kostnað í sum- ar, hvað svo sein æsingablöðin segðu um fjárþröng og »bruðlun- arsemi stjórnarinnar«. En jafnframt tók ég skýrt fram, og lagði alla áherslu á það, að þótt enginn voði væri á ferðum, þá væri þó fjárhagurinn alt annað en glæsi- legur, því þarfirnar ykjust meira en tekjurnar, og hlytu að gera það, ef horfi ætti að halda. Tekjurnar væru óvissar, og færi mjög eftir því sem í ári léti, svo að öll ástæða væri til að fara varlega, og taka tolla- og skattamál landsins sem fyrst til ræki- legrar athugunar og endurskoðunar. Ég sýndi iram á það, að tekjurnar gætu engan veginn hrokkið fyrir venjulegum og sjálfsögðum gjöldum, nema gildi tollaukalaganna væri fram- lengt, og þó að þau yrðu framlengd, sem nú er raun á orðin, þá yrðu tekj- urnar samt ekki meiri en svo, að þær nægðu í bráðina til venjulegra gjalda, ef ekki væri ráðist í nein ó- venjuleg fyrirtæki, meðan verið væri að endurskoða skattalöggjöfina, og reyna að koma öruggari skipan á. En til óvenjulegra gjalda eða fyr- irtækja væri ekki fé afgangs, og því yrði ekki unt að ráðast í að verða við hinuin almennu óskum og kröf- um um nýjar talsímalagningar, sem nú eru helzt á dagskrá þjóðarinnar, nema notuð væri lántökuheimildin eftir lögunum frá 19. Desbr. 1903, og lán tekið sérstaklega í því skyni. Alt þetta má lesa í ræðum mínum í n. d. (yrstu dagana í Júlímánuði; endranær hefi ég ekki haft tilefni til að ræða þetta. Alt þetta er rétt og satt, svo hafi þinginu glapist sýn um fjárhagsástand landsins, sem engin átylla er til að ætla, þá getur það í öllu falli ekki verið að kenna röng- um eða villandi skýrslum frá minni her.di. Ég vil þá stuttlega athuga inar reikningslegu röksemdir þingmanns- ins og vona ég, að h. þingdeild mis- virði ekki við mig, þó að ég kunni að endurtaka eitthvað af því, sem ég þegar hefi sagt við 2. umræðu. Ég verð að taka lið fyrir lið. Þingmaðurinn komst að þeirri nið- urstöðu í fjárhagsreikningi sínum, að tekjuhallinn í lok næsta fjárhagstíma- bils væri réttilega talinn 3 milíónir, 86 þúsundir, 489krónur, í staðinn fyrir 32,078 kr., sem frumvarpið sýndi, er það kom frá neðri deild. Þetta fær hann út með því að leggja við tekju- halla frumvarpsins, sem var 32,078 1. lánið til nýrra ritsíma- lagninga.................. 500,000 2. væntanlegar upphæð- irtvennra fjáraukalaga fyrir árin 1906 og 1907 264,462 3- „gleymd" útgjöld ýmisleg................... 206,000 4. útgjöld eftir lögum, er samþykt muni verða á þessu þingi............. 442,100 5. lánveitingar af við- lagasjóði................. 861,849 6. ábyrgðir, er á land- sjóði hvíla fyrir veð- deild landsbankans og væntanlegt brunabóta- télag ... ................ 780,000 3,086,489 00000000000 ocooooooooooooooooooc V erzlunin Edinborg í Reykjavík. Fatn aðar deildin hefir nú einkum margt að bjóða, sem menn þarfnast nauðsynlega til haustsins og vetrarins, svo sem : Karlmaniisfatnaði allsk. frá kr. 18.00—45.00. Drengjaföt allsk. frá kr. 2.65—18.00. Regnkápur margs konar á fullorðna og drengi. Höfuðföt allsk. og mjög mikið úrval af allsk. nærfatnaði, og ótal margt fleira. I skófatnaðardeildinni er beztur og ódýrastur skófatnadur og allt tilheyrandi. ervel birg af öllum korn- tegundum, og munu hvergi fást betri kaup en þar, og skulum vér sérstaklega benda á : I íiíí>iuél, Maismél og Hafra, sem allir búhöldar sækjast eftir. Þá skulum vér minna á \Iar«*arínið makalausa, sem alltaf koma nýjar birgðir af með hverju skipi. Ennfremur OeinentiÖ með hamarsmerkinu, að allra dómi bezta tegund, og m. m. fl. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Kemur þá fyrst til skoðunar lán- takan. — Eins og ég gat um, er hún ætl- uð til ákveðins framfarafyrirtækis, nýrra viðbóta við núverandi ritsíma- og talsímakerfi landsins, fyrirtækis, sem að vísu er gott og gagnlegt og jafnvel arðvænlegt, en enganveginn þess eðlis, að telja megi það með árlegum útgjaldaþörfum landsins, eða nauðsyn, er ekki mætti fresta. En með því það er almenn ósk í inum ýmsu landshlutum, sem enn fara varhluta af símasambandi lands- ins, að þetta dragist ekki úr hömlu, og fyrirsjáanlegt er, að verk þetta verður unnið undir öllum kringum- stæðum, þótt eitthvað síðar yrði, þótti stjórninni rétt að leggja það til, að ráðast í það strax, það því fremur, sem síðasta þing gerði ráð fyrir því. Hins vegar varð stjórnin að líta svo á, að með því að hér er að ræða um sérstaklegan kostnað, sem á að koma eftirfarandi árum að notum, og færa arð á komandi fjár- hagsárum, þá væri fullkomlega for- svaranlegt og rétt, að skifta kostn- aðinum niður á nokkurn tíma, með því að taka til hans lán, er afborg- ist á nokkrum árum, og jafnvel miklu réttara og sanngjarnara gagnvart gjaldendum að haga því svo, en taka til þess fé af viðlagasjóði, og það enda jafnvel þótt unt hefði verið að taka féð af tekjum ijárhagstímabilsins. Lántakan verður og að teljast því síður varhugaverð, sem ætla má að (yrir- tækið gefi þegar arð af sér. Það er í sjáltu sér laust við hinar venju- legu tekjur og gjöld ijárhagstíma- bilsins. Stjórnin hefði alveg eins vel getað lagt fyrir þingið sérstakt frum- varp um nýjar ritsímalagningar, þar sem tilgreint hefði verið, hvað byggja skyldi fyrir þær 500,000 kr., sem heimild er til að taka að láni eftir gildandi lögum frá 1903. Þetta hefði þá verið heild út af fyrir sig, og ekki komið hinni eiginlegu fjár- hagsáætlun við. Þetta var og upp- haflega meining stjórnarinnar, og hefði ef til vill verið heppilegra, til þess að halda tillögum um símalagn- ingu innan fastra takmarka. En af sérstökum ástæðum atvikaðist svo, að þeim 500,000 kr., sem stjórnin lagði til að verja í þessu skyni, var skift niður á (járaukalög með c. 120 þús. kr. og fjárlög með c. 380 þús. kr., og varð þá auðvitað að færa lántökuna einnig tekjumegin í fjár- lögunum til jafnaðar. Með tilliti til þess, er ég sagði, að þetta fyrirtæki mundi gefa arð af sér, skal ég taka það fram, að nú þegar eru tekjurnar af ritsímum og talsímum landsins milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar svo miklar, að þær borga rekstrar- kostnaðinn vel; en þó að vestur- landsálman og austursveitaálman og fleiri talsímalínur bætist við, þá eykst ekki rekstrarkostn- aðurinn að mun, því stjórnarkostn- aðurinn verður inn sami, kostnaður við aðalskrifstofu inn sami, kostnað- ur við ritsímastöðvarnar á Seyðisfirði, Akureyri og í Reykjavík inn sami, og í athugasemd við fjárlögin er séð fyrir því, að starfræksla á öllum tal- símastöðvum verður landinu kostnaðar- laus á hinum nýju línum. Starf- rækslukostnaður, sem við bætist, er því að eins kostnaður við ísafjarðar- stöðina, og svo viðhaldskostnaður á hinum nýju símum, sem er miklu minni á fyrirhuguðum stálsímum en koparsímum, og hlyti því mikill hluti af tekjunum af þessum nýju símum

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.