Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.11.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 16.11.1907, Blaðsíða 3
reyrjavík 261 úr því að það boð (um 8000 kr.) kom ekki fram fyrri en eftir að hann hafði afsalað sór skiftaráðunum. Yfirdómurinn hermir hór upp á L. H. B., að skjöl málsins beri með sór, að hann hafi, meðan hann var skiftaráðandi, gert það, sem skjöl máls- ins bera með sór, að hann hefir ekki gert og gat ekld hafa gert. Yfirdómurinn ber hór því fram í dómi sínum alveg ósatt mál, og hvort sem þessi ósannindi yfirdómsiris stafa af því, að dómendurnir hafi ekki lesið öll skjöl málsins (eins og heyrst hefir haft eftir setudómaranum að sig hafi hent) eða af öðrum orsökum, þá inni- halda þau saknœm meiðyrði um L. H. B., meiðyrði, sem hæstiréttur telur svo meiðandi í grein Einars Hjörl., að hann dæmir þau ómerk og sektar fyrir þau. Hvort þessi ósannindi yfirdómsins eru sögð viijandi eða óviljandi, getur engin áhrif haft á saknæmi þeirra — að eins á refsingarákvæðin fyrir þau. Leikmannsaugum mun varla auðið að sjá, að dómendurnir, sem segja þessi saknæmu og meiðandi ósannindi, hefðu getað hjá því sloppið, ef L. H. B. hefði stefnt þeim fyrir meiðyrði í dóm- num, að orð þeirra hefðu orðið dæmd ómerk og þeir sektaðir fyrir. Hér er ekki um að tala ranga á- lyktun eða ranga heimfærslu laga, heldur ranghermi — og það œrumeið- andi ranghermi. Og þó að engum dytti í hug, að hér gæti verið til að dreifa víssvitandi hlutdrægni pólitískrar eða persónulegrar ofstækisæsingar eða óvildar hjá neinum af dómurunum, því síður öllum, þá er þó hörmulegt til þess að vita og hrapallegt, að slíkt, sem hór hefir fyrir komið, skuli yeta átt sór stað í yfirdómi landsins. Haístaréttar-dómurinn er þannig: „Dómstóllinn verður að vera áfrý- janda [L. H. B.] samdóma um það, að öll umyrði þau sem kært er fyrir og tilgreind eru í undirréttardóminum, verði að álíta ærumeiðandi fyrir hann, þar eð í þeim felist aðdróttun um, að hann hafi misbeitt embættisstöðu sinni sjálf- um sér tii hagnaðar. Eftir því sem fyrir liggur í málinu, hefir stefndi [E. H.[ ekki haft ástæðu til þessara ummæla, og ber í þessu sambandi að geta þess, að áður en til þess kom að skera úr því, hvort 7000 króna boð sitt í eignina yrði þegið, hafði áfrýj- andi [L. H. B.] beðið amtmann um» að annar skiftaráðandi yrði settur, til að halda áfram skiftameðferð á búinu. Því verður að fallast á það,. að öll in tilgreindu ummæli hafa í héraðsdóm- inum verið dæmd dauð og marklaus, og með því að málsrekstrinum hefir verið svo hagað1), að sitja verður við það, að athæfi stefnda [E. H.] er í þessum dómi [undirr.dóminum] heim- fært undir 219. gr. hegningarlaganna fyrir ísland, og við þá refsingu, sem í dóininum er á kveðin, þá verður samkvæmt kröfu áfrýjanda [L. H. B.] að staðfesta héraðsdóminn að öllu leyti. Auk þess verður að gera stefnda [E. H.] að greiða áfrýjanda [L. H. B.] málskostnað fyrir yfirdómi og hæsta- rétti með 300 kr. Því dœmist rétt að vera: Héraðs- dómurinn skal óraskaður standa, þó svo að fresturinn fyrir greiðsln sekt- anna téljist frá hirtingu þessa hœsta- réttardóms. Málskostnað fyrir lands- yfirdónii og hœstarétti greiðir stefndi, Einar ritstjóri Hjörleifsson áfrijjand- anum, Lárusi H. Bjarnason sýslu- manni, með 300 krónum. Til dóms- málasjóðs greiði stefndi 10 kr.“ HefirOu borgað „Rvik ?“ Símskeyti til „Reykjavíkur". frá Ritzaus Bureau. Kaupm.höfn 74. Nóv., kl. 4s° e. h. Morð og sjálfsmorð. Sofus Rasmussen, foringi stjórnleysingja og ritstjóri blaðs þeirra »Skorpionen«, 1 Raupmannahöfn, skaut í gær lögregluþjón, er átti að sækja hann til að afplána hegn- ingu, og skaut þvf næst sjálfan sig á eptir. Ilíkisþingið rúsneslca sett í dag með hátíðlegri viðhöfn. Flokka- skipunin þar: 195 hægri menn, 128 miðl- unarmenn, 41 rótnemi (svonefndir »Ka- detter«) 15 Pólverjar, 28 vinstri menn, 14 jafnaðarmenn, 6 Múhameðstrúarmenn m. m. 0 Sbr. hér að framan í 3.—4. dáiki 260. bls. Ritstj. Pgzku keisarahjónin eru í heimsókn í Lundúnum. Dag'bók. 16. Nóvbr. í cSag er 100. ára afmæli Jónasai* Hall- grímssouar, og er minnisvarði hans af- hjúpaður kl. 2 í dag. Hann stendur til sumars á túni Guðm. Björnssonar landlækn- is; verður þá fluttur á sinn sama stað (við nýju bókhlöðuna). Bjarni Jónsson frá Vogi heldur vígslu- ræðu, en sungnir verða söngvar eftir Jón Olafsson og Þorst. Erlingsson við ný lög eftír Árna Thorsteinsson og Sigfús Einars- son. Frídagur verður í öllum skóiuut vænt- anlega. SVIfsliagarnir hafa uú tínt upp flesta þá hér I bæ, er þá gátu fengið; verið ó- mannskæðir sjálfir. En síðan veður tók að spillast hafa afleiðingar þeirra komið fram í ýmsum sjúkdómum, er þungt hafa lagst á marga og sumum að bana orðið. Magaveiki, kvef, hálsbólga hafa tekið marga á eftir mislingunum. Páll Melsteð var 95 ára á Míðku- daginn, og var þá flagg á hverri stöng í bæuum, þar á meðal 1 eða 2 grísk flota- flögg (svo kölluð „íslenzk11 flögg) og mun honum hafa þótt lítil virðing að peim. Vatnsleiðslumál Reykjavíkur er nú full-undirbúið að rannsóknum til af bæjar- fulltrúa Jóni Þorlákssyni verkfræðing. Vatn- ið mun mega telja víst að tekið verði úr Gvöndar-brunnum svo nefndum uppi í Mos fellssveit, og áætlað, að vatnsleiðslan öll þaðan muni kosta um 420,000 krónur, (kostn- aður við að leiða vatnið úr aðal-pípunum í strætunum inn í húsin ekki þar með talinn; hann bera húseigendur hver fyrir sig). — 2,032,000 af járnhólkum áætlar J. Þ. að þurfi til vatnsleiðslunnar. Iffiamialál. í fyrri nótt andaðist hér í bæ frú Maren Lárusdótlir (sýslumanns á Enni), ekkja Jóhannesar sýslum. Guðmunds- sonar, en móðir Jóhannesar bæjarfógeta á Seyðisfirði. — f 8. þ. m. Elinborg Pálsdótt- ir Vídalín, námsmey á Verzlunarskólanum, Haraldur Þórarinsson prestliugur er kosinn prestur að Hofteigi á Jökuldal. „Hólar“ og „Skálholt“ komu um síð- ustu helgi og bæði farin til útlanda. — „Yesta“ enn ókomin (nú 10 dögum eftir tíma). Gull og silfur hefir hvorttveggja fund- ist í Yatnsmýrinni, og er þó minst rannsak- að enn af því sem upp hefir komið síðan komist varð á ca. 125 feta dýpi (nú er kom- ið 152 fet niður). í eitthvað 3—4 sýnis- hornum, er rannsökuð hafa verið (hvert sýnishorn 1/4 pd.), hefir fundist dálítill gull- vottur- Þótt eigi væri uema 1 eyris virði i hverju pundi (og hér mun þð hafa ver- ið meira), þá næmi það 80 lcr. í hverju tonni. Gullnámar í Ameríku ofanjarðar, sem gefa 18 kr. úr tonni, eru taldir vinnandi. Gull- námarnir í Makedóníu, som unnir eru þó, gefa 9 kr.' (verkalaun þar lægri). — Holan, sem nú er boruð, er nokkra faðma frá þeirri í hittiðfyrra, -þar sem málmarnir fundust á sama dýpi. Hér er þvi jarðlag með málm- um 1. — Silfur hefir og fundist á Miðku- dagskvöldið. Byskupsfrúin handleggsbrotnaði (önn- nr fram-pípan) í hálku á Vesturgötu í vik- unni. Gripin af handahófi «r þíasuiidum vndorða eru uuuuæli þau sein liée fapa á eftip: Ég imdirritaður hefi þjáðst í mörg ár af matarlystarleysi og magakvefi, en við það að neyta stöðugt Kína- Lífs-Elexír hr. Valdemar Petersens er ég orðinn allæknaður. Hliðarhúsum, 20 Ágúst 1096. Halldór Jónsson. Meltingarðrðugleikar. Þó að eg hafi ávalt verið sérstaklega ánægður með yðar alkunna Elexír, verð ég samt að kunngera yður, að ég tek ið bætta seyði fram yfir, með því að það hefir miklu fljótari ahrif við meltingarörð- ugleika og virðist langtum nytsamara. Ég hefi reynt margs konar bittera og lyf við magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem hefir jafn mikil áhrif og þægileg, og kann því þeim sem hefir fundið það upp mínar beztu þakkir. Fodbyskóla. Virðmgarfylst. kennari J. Jensen... Slýpnatæpiug;. Ég undirsluifuð, sem hefi þrjá um fertugt, hefi í 14 ár þjáðst af nýrna- tæringu með þar af leiðandi óreglu í þvaggangigum, vatnssýki og harðlífi, höfuðverk og almennri veiklun. Ég hefi látið skera mig upp og oft legið rúmföst. Af og til hefi ég verið föt- um fylgjandi, og við að neyta Kina- Lífs-Elexírs Waldemar Petersens hefi ég fundið að ég styrktist, svo að ég hefi fundið tilefni til að neyta þess reglulega. Með þessu hefir mór tekist síðustu árin að sefa sjúkdóminn; en hann hefir ágerst aftur hvenær sem ég hætti að neyta elexírsins; þó hefir verkun þess enzt lengur og lengur í hvert sinn, svo að það er full sann- færing min, að elexírið muni að lok- um geta allæknað sjúknað minn. Lambakoti, Eyrarbakka 17. Maí 1905. Jólianna Sveinsdóttir. Biðjið skýrlega um Waldemar Pet- ersens ósvikna Kína-lífs-Elexír. Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. Varist pftipstælingap! [3 Veðurathuganir eftii- M. Thorberg. Nóv. 1907 Loftvog millim. ! 1 1 Hiti (C.) •0 æ 1 *© <D > a '03 u *o D > Eö. 8. 7 748.0 -f-0-7 A 2 Hálfsk. 1 748 5 1.0 NA 4 Hálfsk. 4 749.8 0.8 NNA 5 Smásk. 10 751.0 0.0 S 2 Hftlfsk. Ld. 9. 7 756.6 -1-0 4 SA 1 Skýjað 1 761.5 -y-20 SSA 1 Skýlaus 4 761.1 -4-3.4 Logn 0 Skýlaus 10 759.3 -P2.4 Logn 0 Skýlaus Sd. 10. 7 754,6 -i-0 5 Logn 0 Snjór 1 751.5 0.4 N 2 Alsk. 4 749.4 10 Logn 0 Móða 10 746 5 0.3 Logn 0 Snjór Má 11. 7 743.1 00 SA 1 Alsk. 1 746.1 -4-1.8 N 4 Smásk. 4 746 8 -f-0.4 NNV 3 Smásk. 10 745.8 -4-1.4 Logn 0 Snjór Þd. 12. 7 740 4 -1-1.1 NNA 3 Skýjað 1 741.5 0 8 A 2 Skýjað 4 743.5 0.3 Logn 0 Aisk. 10 747.2 -f-0.5 A 2 Snjór Mi. 13. 7 746.7 08 SA 1 Alsk. 1 737.6 00 A 8 Regn 4 733.0 1.2 A 9 Regn 10 729.0 4 5 A 6 Skýjað Fi 14. 7 730.4 11 ssv 7 Snjór 1 735.8 2.4 ssv 7 Hálfsk. 4 738.5 2.8 sv 5 Hálfsk. 10 744.3 1.2 sv 3 Skýja𠀧gert Claessen, yfirréttarmálaflutningsmaður. Lælijarg;. 13 1S. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. a--------------------------------,® SVEINN BJÖRNSS0N yfírréttarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10 tekur að sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu [tf] á húsum og lóöum o, s. lrv. Heima kl. IOV2—ll1/* og 4—5. fyrirlestur í Botel Sunnudaginn 17. Nóvem ber kl. CJ/2 síðd. Efni: Tímabil í hinu spámannlega orði, sem snerta tíma endisins. Allir velkomnir. Aðgangur ókegpis. Davld Östlund. <

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.