Reykjavík - 29.09.1908, Síða 3
REYKJAVIK
171
ÞaÖ ER ENQlN FYRIRHÖFN
MEÖ SENLIQHT sXPU.
Eins og sólin upplýsir húslð
svoleiöis upplýsir Sunlight Sápa
vinnu dagsins.
Sunlight Sápa þýöir sparnað
af tíma og peningum. Hún er
ódvr I veröi og mikiil sparnaöur
vioað brúka hana.
Fylgift afteins fyrirsögninnl sem
stendur Á hverjum pakka ug
Sunlight mun gera afganginn, 6(.g
Innan bæjar'og utan.
Húsbruni varð á Seyðisfirði aðfara-
nótt hins 10. þ. m. Það var gisti-
húsið Hlíðarendi sem brann. Mann-
björg varð og nokkuð náðist út af
innanstokksmunum. Húsið hafði verið
vátryggt fyrir 6 þús. kr. og innanstokks-
munir fyrir 5 þús. kr. Veður var hag-
stætt og tókst því að verja nálæg hús
fyrir eldinum.
„Islands Falk“ tók fyrir skömmu
enskan botnvörpung í landhelgi við
Langanes. Heitir skipið Lysander og
er frá Hull. „Islands Falk“ fór með
sökudólginn til Seyðisfjarðar og var
hann þar dæmdur í 3600 kr. sekt og
afli og veiðarfæri gjört upptækt.
Skipsstrand varð nýlega á Raufar-
höfn. Var það norskt fiskiskip er
strandaði, er „Toma“ hét. Menn allir
komust af.
t Huðmundnr Gruðmundsson bók-
sali á Oddeyri andaðist 3. þ. m. af
hjartabilun.
Guðmundur heit. var fæddur á Njáls-
stöðum í Húnavatnssýslu 1835. Hann
lærðí prentaraiðn og fór til Akureyrar
um þritugsaldur og dvaldi þar til æfi-
loka. Framan af stundaði hann þar
handiðn sína, en hin seinustu 20 ár
hafði hann bókasölu á hendi, en fókk
hana syni sínum í hendur í vor. Þegar
hann hætti bókasölunni sendi bóksala-
félagið honum heiðursgjöf, staf silfur-
búinn, áletraðan; hinn bezta grip.
Guðmundur heit. var hinn mesti
fjörmaður, hygginn og áhugamikill, á-
reiðanlegur og vandaður í viðskiptum
og í hvívetna hihn nýtasti maður.
„Hólar“ komu úr strandferð norðan
og .austan um land á sunnud. var.
Nálægt fimm hundruðum farþega var
með skipinu.
Jón Jónsson frá Múla alþ.maður
kom að norðan með „IIólum“ með
Klukkur, úr og úrfestar,
sörauleiði* gull og siifurskraui-
Qripi borgar sig bert að kaupa á
Laugavegi nr. 12.
Jókann Á. Jónassoa. j
iOOMO-OOOOOOOOOOOO-OCXÍOOOC
fjölskyldu sína til að setjast að hór 1
bænum.
Fiskafli prýðisgóður er nú sagður
á Eyjafirði utantil og útlit með síld-
veiði gott. Síld sögð gengin inn undir
Hjalteyri.
Með „Sterling" sem héðan fór til
útlanda 22. þ. m. sigldu frú Ágústa
Thomsen með son sinn, Bogi Th. Mel-
sted sagnfræðingur, Garðar Gíslason
stórkaupmaður með frú sinni og tveimur
börnum, Guðmundur Hlíðdal rafmagns-
fræðingur og unnusta hans o. m. fl.
Fyrirspurnir:
1. Er prestur, sem hefur öll gjald-
endaskilyrði, undanþeginn þvi, að greiða
öll lögboðin gjöld til prestalaunasjóðs
nú, þegar sóknarnefndir innheimta sókn-
artekjur, eða ber að skoða, sem þeir
hafl áður tekið þessi gjöld sem tekjur
undir sjálfum sér hingað til, en séu
framvegis skyldir að gjalda þau sem
aðrir?
2. Ber ekki húsmanni, sem fram-
fleytir 3 hundruðum kvikfénaðar á úti-
gangi, eða með aðkeyptu fóðri að
nokkru eða með útbeit, að greiða presti
lambsfóður, eða er gjaldskyldan bund-
in við það, að hann afli sjálfur heys
handa gripum sínum?
Sókn arnefndarm.
Cfl
c
D
so
Hvergi betri kaup
en 1 verzluninni
„Kaupangur“.
matvörur, sem allir
0J
eg
ss
u
rs
'O
'V .
C3 vj
8 p
2 ð
“ • P
2* s
re 3Q
-O
£ 8
-t-i Ck
® 0
-a M
S
2. N é
o 1 Ml\
Q
sr
C
—
s 8
g o*
c- o* CTQ
o/
&
&
o/ o
Par last allskonar
þurfa með.
Þar fæst: I.í'Irv arniugur. — Einailleraðar
vörur. — Álnavara ýmiskonar, — Tilbúinn fatnaAur, !C -
— ReyRtóbak, — Cijfarettur, — Roel, — Rulla, —
Kitíöug. — Skóla-áliöld. ?
ke\. — Ratfibrauö margar teg. og margt íleira. _e
wSá sem vill fá góðar vörur og ódýr- «
verzlar í
ÍT66 þvi hann fær
hverg-i betri kaup. ^
------- .Q
CÖ
"S
M
Saltfiskur
| | gfóðui* og ódýr fæst í verzl.
2D '7
55
Kaupangur6’.
Frá landssimanum.
Miðvikudag 23. september voru opnaðar landssimastöðvar eins
og hér segir:
3. Hafa, ekki bústjórar, sem upp-
fylla öll nauðsynleg skilyrði, kosning-
arrétt og kjörgengi til alþingis, svo
sem til dæmis bústjórar skólabúanna
eða búa annara stofnana, eða einstakra
manna, er eiga hér bú, en hafa sjálf-
ir heimili í öðru kjördæmi eða er-
lendis. Eða ber að skoða shka bú-
stjóra sem hjú þeirra, sem búin eiga?
Bústjóri.
Á ritsimalínunni milli Borðeyrar og ísafjarðar:
Ritsímastöð af 1. flokki í Isafirði, talsimastöðvar af 3. flokki
í §nðavík, Öjfri. Arng;erðareyri, Hólmavík og Óspakseyri.
A talsimalínunni milli Akureyrar og Seyðisfjarðar:
Talsimastöð af 3. flokki á Tjósavafni.
Á talsimalínunni milli Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar:
Talsímastöð af 2. flokki í Fáskrúðsfiröi, talsímastöðvar
af 3. flokki á Halranesi og í Hreiðuvík.
Svör:
1. Samkv. reglugjörð 17. júlí 1782,
4. og 6. gr., sbr. tilsk. 14. mai 1834,
3. gr., eru prestar undanþegnir tíund
aí kúgiidum sínum og inventarío (öðru
iausafé) svo og undanþegnir öðrum
sköttum til prests og kirkju, nema
þeim séu þeir sérstaklega á herðar
lagðir í lögum. Að því leyti, sem fé
Þeirra er ekki tíundfrjálst, greiðist tí-
und þeirra einungis til fátækra. Hin
nýrri löggjöf hefur ekki breytt þessari
sérstöku reglu og virðast prestar því
ekki skyldir að greiða sóknargjöld til
prestlaunasjóðs, sbr. iög nr. 46, 16.
nóv. 1907, 24. gr. 2., sbr. 12. gr.
2. Húsmaður verður að hafa „gras-
nytjar svo mikiar, að þær framfleyti
3 hundr. kvikfónaðar" til þess að hann
verði skyldaður til að greiða lambs-
fóður, sbr. lög 3. apr. 1900, 3. gr.
3. Jú.
Brátt í brók.
í liðlangt sumar lét ísafold svo,
sem ráðherrann þyi'fti ekki að fara
frá þó að frumvarpið yrði fellt eða
því breytt. Á laugardaginn er henni
orðið svo hrátt í hrók, að það
bullar upp um skóvörpin á báðum
fótum á henni.
€ggert Claessen,
yfirréttariuálaflutningsiuaðnr.
Póstliiisstr. 17. Talsiini 1(1.
Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Reykjavík, 24. september 1908.
Forberg.
verður settur fiiiiiufiidas'inn >•
október kl. 4 síðdegis. Þeir,
sem ætla sér að sækja skólann,
mæti þá i skólahúsinu, Kolasundi 1.
Inntökupróf byrjar 2. október.
Skólastjórnin.
Emingin nr. 14.
Fundur inlðvikud. 30. sept kl. 8V2.
Umræðuefni:
„Atkvæðagreiðslan og' borf-
ur með aöflutniiigsbannlög“.
Allir fólagar stúkunnar beðnir að mæta.
Kennsla.
Yanur kennari tekur börn innan
10 ára heim til sín til kennslu.
Semjið sem fyrst við
Andrós F. Míelsen,
Laugaveg 37 B.
Til leigu frá 1. okt. n. k. 1 herbergi
fyrir einn eða tvo reglusama karlmenn.
Sama stað ágætt kjallarapláss, lientugt tré-
smíða- eða skósmíðaverkstæði á
Nýlendugötu 24 A.
Ágsett vericstaeði tíl leigu á Grett-
isgötu 36.
Arkitekt — Bygmester.
Torvet 9111 Tlf. 6379. Kristiania.
Leverer Tegninger til alle Slags
Huse og' Opförer alle Slags Byg-
ninger i Mur som Træ til rimelige
Priser.
Kommissinær for Kjöb af alle
Slags Bygnings-artikler.
[13 sinn.
1 {ókaxaíi í
Alþýðulestrarfélags Reykjavíkur.
Pósthússtræti 14, verður opið til
afnota frá 3. október alla virka
daga til 30. apríl n. á., kl. 5—8
e. h.
_______Tr. Gnnnarsson.
MMIÍíö
í Bergstaðastr. 3
verður settur 1. okt. kl. 12 á hád.
f*ess er óskað, að sem flestir for-
eldrar mæti, með börnunum.
Rvík 29. sept. 1908.
Asgr. Magnússon.
I.O.G.T. Gyöja 134} f. F. 1.10. Ml. 8 síðð.