Reykjavík - 13.02.1909, Síða 1
1R e 2 h J a \> í ft.
X, 7
Tltbreiddasta blað landsins.
llpplag yfir 3000.
Laugardag 13. Febrúar 1909
Áskrifendur í b æ n u m
yfir 1000.
X., 7
ALT FÆST f THOMSENS MAGASÍNI.
Ofixa og eldavélar selur Kristján Þorgrímsson.
Eða er »Foldin« kann ske farin
Augnlækning ók 1. og 3. þrd. 2—3 á spítal.
Baðhúsið virka daga 8—8.
Biskupsskrifstofa 9—2.
Borgarstjóraskrifstofa 10—3.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaidkeraskrifstofa 11—3 og 5—7.
Bæjarsiminn y.d. 8—10. sunnud. 8—7.
Bókasaín Alp.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8.
Forngripasafnið mvd. og ld. 11—12.
Hlutabankinn 10—2^/a og 5^/s—7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. Id. 7—8 e.m.
Landakotsspítalinn lO’/s—12 og 4—5.
Landsbankinn XQ1li—2'/2.
Landsbókasafnið 12—3 og 7—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7.
Landssíminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og 4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 11—12.
Náttúrugripasafnið sunnud. P/s—21/*.
Pósthúsið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfnunarsjóður 1. md. i mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„REYKJ AYÍK"
Ar«. [rninnst 60 tbl.] kostar innanlands 3 kr.; erlendia
kr. 3,50—4 sh.—1 doll. Sé borgað fyrir 1. Júlí, 1 kr. afsl.
Auglgsingar innlendar : & 1. blg. kr. 1,60;
.3 og 4. bls. 1,36 — Útl. augl. 33m/a°/o hnrra. —
A'sláttur að mun, ef mikið er auglýst.
Útgef.: Hlutafélagið „Heykjavík“.
Afgreiðslumaður og gjaldkeri Lúövík Jakobssou,
Lækjargötu 6A (bókverzlun Guðm. Gamalíelssonar,).
Talsími 36.
Ritstjóri Jónas Guðlaugsson,
Suðurgötu 2. Talsírai 199.
Ritstj. „Reykjavíkur“
er að hitta á skrifstofu blaðsins í
Lækjargötu 6A (uppi) kl. 12—2 e. h.
Talsími 36.
Heima í Suðurgötu 2 frá 4—5 e. m.
Talsími 199.
Afgreiðslum. og gjaldkera ,Rvíkur‘
er að hitta á virkum dögum í Lækjar-
götu 6A kl. 8—10 f. h. og kl. 12—3
og 5—6 e. h. Talsimi 36.
Unðirskríjtin og ,3safol5‘
fyr og nú.
Skömmu eftir að Heimastjórnin
settist á laggirnar, var sú óheilla-
fluga vakin upp, að Hannes Hafstein
hefði gjörst stórsekur við land sitt,
með því að taka við ráðherraembætt-
inu með undirskrift danska forsætis-
ráðherrans í skipunarbréfinu.
»ísafold« gleypti óðar fluguna og
magnaði hana að vanda.
H. H. hafði í hennar munni gerst
sekur um stjórnarskrárbrot og jafn-
nel landráð.
Á þessu eina máli lifði hún ná-
lega eingöngu í hálft annað ár, og
altaf var það eitt af aðal-bareflum
hennar þangað til sambandsmálið
fór að skyggja á önnur mál.
Út af því báru Þjóðræðis-þingmenn
í báðum deildum alþingis fram til-
lögu til þingsályktunar sumarið 1905.
Málið þótti þá svo mikils virði,
að allur llokkurinn flutti tillöguna,
að séra Magnúsi Andréssyni einum
undanteknum.
Sk. Thoroddsen sagði i framsögu
fyrir tillögunni í neðri deild, að með
undirskriftinni væri
wþingræðisreglan brotin . . . lands-
réttindum vorum traðkað .... og
hættuleg árás gerð á þjóðfrelsi vort
og þingræði«.
(Alþt. 1905 11, bls. 2664—66).
»ísafold« át þetta alt eftir og bætti
við í báða enda.
Svo var »bændafundinum« sæla
bóað saman, og þar náttúrlega úr-
skurðað orðalaust, að undirskriftin
væri óþolandi óhæfa, hrein og bein
föðurlandssvik.
Og smiðshöggið loks lagt á með
afhrópun ráðherrans.
Eftir þessum ósköpum, sem á
undan voru gengin og vitanlega
voru sprottin af einskærri föður-
landsást, en áttu ekkert skjdt við
valdakveisu eða þvíumlíkt, hefði
mátt ætla að »ísafold« hefði getið
þess að nú væri ráðið fram úr þeim
liinum gömlu vandræðum.
Manni sýnist svo sem ekki liefði
mátt minna vera en að hún hefði
nelntþað, sjálfrarsin vegna ogflokks-
bræðra sinna, einkum þar sem til-
efnið var svo beint og bert, er hún
flutti grein úr »Berlingi«, sem prentuð
er á-öðrum stað hér í blaðinu, og
þetta einmitt stendur í, og þannig
ekki þurfti annað en að lofa 3—4
línum að fljóta með.
Nei og sei sei nei. Nú tólc ekki
að flytja j)ann liégóma. Hún segist
fella úr greininni »fáeinar setningar
liingað og þangað, þ æ r e r e n g u
m á 1 i s k i f t a «.
Og ein af þeim setningum, sem
»engu máli skifta«, er n ú undir-
skriftin orðin. Af hverju, af þvi að
H. H. fékk loks breytingunni fram-
gengt með miklum erliðismunuin,
])ó að »Berlingur« láti nú svo sem
auðsótt væri.
»ísafold« liefði J)ó átt að líta á
það, að óvænlega hefði áhorfst, núna
rétt undir væntanleg ráðherraskifti,
ef undirskriftar-hnúturinn hefði ekki
verið leystur svona heppilega.
Þá hefði H. H. orðið að sitja kyr,
eða einhver annar úr minni hlutan-
um að koma í hans stað.
Því að vitanlega hefði enginn
meirihlutamaður fengist til að taka
við ráðherraembættinu, svo »mein-
gölluðu !«
að fyrirverða sig?
Varð úlfaldinn þess vegna aftur
að mýflugu.
Aumlegt afturhvarf, ef svo er.
Rétt á borð við fátæktarbarlóminn
út af hæztaréttar-leiðangrinum 1907.
Erlend símskeyti
til „Rvíknr“.
Kaupmannahöfn 12. febr.
Játvarður Englakonungur heim-
sœkir Vilhjálm keisara I Berlin í
friðarerindnm.
Landvarnarlög lögð fram í dag
á þingi Dana :
Sjávarvirki 11 miljónir,
Landvirki við Kjöge-flóa, Fure-
vatn og Vedbœk 10 miljónir — þau
sem nú eru þar verða lögð niður. —
Strandvirki 7 miljónir.
Vopnaúlbúnaður 3 miljónir.
Tundurbótar og neðansjávarhátar
8 miljónir.
Aukinn órskostnaður 2 miljónir.
*
* :f:
Að líkindum er að dragi til sátta
með Englendingum og Þjóðveijum.
Englendingar hafa verið Þjóðverjum
all andstæðir, síðan þeir komust í vin-
fengi við Frakka. Hitt getur og verið
að það sé viðvíkjandi Balkanmálunum,
sem þjóðhöfðingjarnir finnast.
Svo er að sjá, eins og vænta mátti,
að tillögur Landvarnar-nefndarinnar
dönsku séu lagðar fram af stjórninni.
Má teija víst, að þær nái samþykt, því
fjölmennasti flokkurinn á þingi Dana,
„Reformflokkurinn", fylgir þeim fast
fram.
r
Islenzk stjórnmál.
Með þessari fyrírsögn flytur „Berlingske-
Tidende11, elzta og orðvarasta blað Dana
1. þ. m. eftirfarandi ritstjórnargrein:
„íslendingar hafa lýst undrun sinni
á því, að dönsku blöðin skuli ekki hafa
skrifað meira um alþingiskosningarnar
eftir 10. sept., og undirtektir íslend-
inga undir sambandsfrumvarpið, en
raun er á orðin. Sumir íslendingar
hafa sennilega helzt til mikið álit á
gildi íslands í heimspólitíkinni. Utan
ríkisins hafa menn áreiðanlega lítinn
áhuga á sambandsmálinu. Og hér í
Danmörku gátu menn beðið þe&s með
rósemi, sem gerðist, eftir að íslend-
ingar höfðu sýnt afstöðu sína gegn
hinu frjálslynda tilboði, sem þeim
var gert í frumvarpinu. Nú, þegar
að því er komið að alþingi komi
saman, virðist aftur á móti viðeig-
andi, að sýnt sé fram á hvernig mál-
inu horfir við.
Danir hafa sýnt íslendingum meiri
tiliátssemi, en nokkurt annað ríki myndi
hafa gert í Danmerkur-sporum.
En íslendingar hafa tekið þessu
Iðnaðarmenn I
Munið eftir að ganga i »Sjúkrasjóð Iðnaðarmanna-
fclagsins«. — Sveinn Jónsson gjk.
Heima kl. 6 e. m. — Bókhlöðustig 10.
öðruvisi, en nokkur sannsýnn maður
hér og í nágrannalöndunum gat vænst.
Island hefir veriÖ svo óhamingju-
samt á þýðingarmiklu augnabliki fyrir
framtíð þess, að eiga óbilgjarna æs-
ingamenn meðal stjórnmáiamanna
sinna, sem virðast meta meir persónu-
iegar valdavonir en heili landsins. Og
hinir íslenzku kjósendur hafa verið svo
léttúðugir í sumar, að láta frumvarpið
falla með 12—1300 atkvæða mun.
En það skal íslendingum gefið til vit-
undar, áður en frumvarpsuppkastið er
tekið til meðferðar á alþingi, að frá
danskri hlið mun frumvarpið verða
samþykt óbreytt, til þess að ekki sé
um að villast afstöðu Danmerkur til
íslands.
Það er ekki til einn einasti stjórn-
málamaður í landi voru, sem er það
ekki fyililega ljóst, að Danmörk tapar
í hverju atriði, við að samþykkja frum-
varpið, en ísland vinnur aftur á móti
að sama skapi við það. Og það er
líka öllum orðið ljóst, að Danmörk
gefur eftir réttindi og valdstöðu, sem
ísland með hinum 80 þúsundum sínum,
getur ekki haggað við, svo langt fram
í tímann, sem litið verður.
Þar sem vér þó stöndum við frum-
varpið, þrátt fyrir hatursfuliar undir-
tektir og æsingar, sem frumvarps-
andstæðingarnir íslenzku hafa sýnt
Danmörku, þá er það að eins til þess,
að efna það, sem dönsku nefndarmenn-
irnir hafa lofað.
íslendingar verða sjálfir að taka
upp á sig úbyrgðina, sem ieiðir af af-
stöðu þeirra til frumvarpsins, og afleið-
ingarnar sem af henni kunna að verða.
Foringjar stjórnarandstæðinga-flokksins
skulu vita, að á þá fellur ábyrgðin
gegn hinni ísleuzku þjóð og dómi
sögunnar. Það verður undir þeim
komið, hvort ísland á að ná þeirri
stóðu, að verða viðurkent, sem ríki i
ríkjasambandi vid Danmörku eða ekkí.
Foringjar andstæðinga-flokksins ís-
lenzka hafa sjálfir bent á þann veg,
sem danskir stjórnmálamenn geta farið,
ef frumvarpið fellur á íslandi. Þeir
hafa sagt, að hin núverandi réttar-
staða sé betri, en sú er ísiand fær með
frumvarpinu. Petta má herma upp á
þá, og láta alt sitja við sama keip.
Það eina sem frumvarpsandstæðing-
ar geta þá vænst að fá, er, a ð í s -
1 andsráðherrann undir-
skrifi skipunarbréf eftir-
komanda síns'), lítilfjörlegt atriði,
sem líklega enginn mundi hafa lagst
á móti.
En eins vissir og íslendingar geta
verið um það, að þjóðerni þeirra og
innra þroska verður aldrei og undir
engum kringumstæðum þröngvað frá
danskri hendi, eins skulu þeir vita, að
þeir geta ekki haggað við stöðu ís-
lands í ríkinu, eða hreyft við þeim
réttindum, sem Danmörk hefir nú á
ísiandi.
Frumvarpsandstæðingarnir íslenzku,
sögðu í sumar við kjósendur sína:
*) Auókent af ritstj.