Reykjavík - 14.04.1909, Page 2
78
REYKJAVÍK
Sigurjóri Ólafsson
Skólavörðustig 4 og Klapparstíg 30.
at tage imod det, thi vi er hverken
materielt eller kulturelt modne dertil.
Vi kan ikke önske os noget
bedre en at blive sammen med
Danmark under en fælles Konge,
navnlig under det Dynasti, der nu
regerer. Baade Christian den Ni-
ende og Frederik den Ottende har
vist ós saa stor Velvilje, at vi vilde
være ydérst utaknemmelige, om vi
önskede os nogen anden Konge.
Á íslenzku:
TS'ýi ráðherrann.
Undir eins og nýi ráðherrann
var skipaður sneri einn af starfs-
mönnum blaðs vors sér til hans
til að hafa tal af honum.
»Ég hefi einmitt verið úti til að
koma öllu formlega í lag, er skip-
un mína snertir«, tók herra Björn
Jónsson til máls, »og ég var rétt
að koma heim aftur í þessari svipan«.
Árdegis í dag veitti hans liátign
kbnungurinn oss þremur alþingis-
mönnum viðtal og var fyrirtaks
ástúðlegur; hann talaði við oss
dálitla stund. Viðtal vort var hið
hispurslausasta að forminu til, og
vér töluðum látlaust og blátt áfram
hvorir við aðra eins og menn eru
alment vanir að gera sín á meðal.
Þegar viðtalinu var lokið, ók ég
að skrifstofu íslenska ráðaneytis-
ins og fyrsta verk mitt þar var að
skrifa undir skipunarbrjef sjálts
mín. Áður hefur það verið for-
sætisráðherra Dana sem skrifaði
undir skipunarbrjef fslandsráð-
herra, en vér höfum óskað, að
framvegis yrði það íslands-ráðherra
sjálfur, sem þetta gerði, og íslend-
ingar verða sjálfsagt mjög ánægð-
ir yfir því, að konungur heíirorð-
ið við óskum vorum um þetta
efni.
/Ví mun það óefað vekja gleði
heima á Islandi, að þau íslensk mál,
sem leggja skal fyrir hans hátign til
undirskriftar, á ekki lengur einka-
ritari hans að fœra honum eins og
hingað tit. Framvegis sendir is-
lenski skrifstofustjórinn [héríHöfn]
málin beint til konungs. Ég verð
að geta þess hér, að það er kon-
ungurinn sjálfur, sem hefurlagt til
að hafa þetta þannig; vér höfum
ekki beðið um það. Á þennan
hátt munu málin ekki koma nein-
um dönskum manni í hendur.
Sjálfan mig gleðja þessar breyt-
ingar mjög svo mikið, því að þær
benda í áttina til persónusambands,
sem bæði ég og flokkur minn
berjumst fyrjr. Auðvitað má
ekki skilja þetta svo, að vér viljum
fá persónusambandi á komið alt i
einu. Vér ætlum ekki að ryðjast
áfram með hótunum og stóryrðum,
en vér ætlum hægt, en örugt, að
vinna að því að ná takmarki voru,
og einkanlega ætlum vér að reyna
að vinna Danastjórn oghina dönsku
þjóð til fylgis tilraunum vorum.
Ég hygg að það muni liepnast
oss um síðir að ná sönnu sam-
komulagi við Dani um þetta mál,
því að tálmanir þær, sem hindra
slíkt samkomulag, eru að mínu
áliti ekki annað en fræðimannlegar
grillur.
Ísland er einmitt gagnvart Dan-
mörku eins og húsmanns-grasbgli
gagnvart herragarði. Eins og það
getur ekki amað lierramanninum
neitt, að húsmaðurinn hafi frjáls
forráð á sinu heimili, þannig getur
það heldur ekki skaðað Danmörku,
að fsland fái sjálfstjórn, ef vér að
eins lútum sama konungi.
Alt öðru máli væri að gegna, ef
afstaðan væri eins og hún var
milli Noregs og Svíþjóðar, svo að
ísland og Danmörk væru tvöjafn-
borin ríki, en það eru þau ekki.
Hér í Danmörku hefur mönnum
nú á siðkastið — sakir nokkurra
greina í íslenskum blöðum — skil-
ist svo, að íslendingar óskuðu al-
gers skilnaðar frá Danmörku. En
þetta er rangt. í þeim íslensku
blöðum, sem í raun og veru finna
til ábyrgðar sinnar, munu menn
aldrei geta fundið neitt það er skil-
ið getur orðið sem Danahatur eða
neitt því líkt. Þeir menn sem
þetta segja, hafa að eins hlaupið
yfir blöðin á hundavaði.
Blöð vor hafa að eins barist
gegn fyrverandi ráðherra Hannesi
Hafstein og ráðist á þá landa vora,
sem sátu í sambandslaganefndinni.
Því að þeir reyndu að láta svo út
líta, að íslenski textinn nefndar-
uppkastsins byði oss meira heldur
en lá í danska textanum. En að
öðru leyti var það danski textinn,
sem alt valt á. Hinsvegar höfum
vér fyllilega viðurkent þá tilslök-
un, sem liinir dönsku nefndarmenn
sýndu oss.
Hvað frumvarpið sjálft að öðru
leyti snertir, þá hygg ég ekki að
nein von sé liJ, að vér getum
komið því fram nú þegar, svo lög-
uðu sem vér óskum. Annars munu
sjálfsagt líða svo œði mörg ár enn,
að vér verðum að sœtta oss við
ástand það sem nú er. En með
samningaumleitunum þeim, semtil
þessa hafa reyndar verið, höfum
vér þegar fengið aðal-línurnar
dregnar, og að mínu áliti er mikils
um það vert fyrir komandi tíð.
Ég get ekki bundist þess að láta
i ljósi viðurkenningu mína á til-
látsemi þeirri er Neergaard forsæt-
isráðherra hefur sýnt oss. Mér
hefur litist svo á, að hann sé dug-
legur og kunnandi stjórnmálamað-
ur, sem vér megum vænta skiln-
ings og veldvildar af.
Loks verð ég að biðja yður að
bcela niður orðróminn um að vér
mundum óska að ná sambandi við
England eða Noreg.
Ætti það fyrir oss að liggja,
mundum vér ekki lifa rólega stund
framar, en yrðum að lifa í sífeld-
um ótta um yfirgang og því um
líkt. Hjá Dönum finnum vér oss
hins vegar örugga, og með því að
Iand vort er svo íjarlægt Danmörku,
þá getur ekki til mála komið að
Danir verði nærgöngulir þjóðerni
voru, eða neitt því líkt.
Eins og ég hef sagt, þá óskum
vér ekki að slíta oss frá Danmörku,
og vér viljum ekki stofna þjóðveldi.
Jafnvel þótt oss væri boðið það,
mundi ég ráða frá því að það
væri þegið, því að til þess höfum
vér engan þroska, hvorki að efna-
hag né menningu.
Vér getum einskis betra óskað
oss en að halda áfram sambúðinni
við Danmörku með sameiginlegum
konungi, sérstaklega undir kon-
ungsætt þeirri sem nú situr að
völdum. Bæði Kristján níundi og
Friðrek áttundi hafa sýnt oss svo
mikla velvild, að vér værum ákaf-
lega vanþakldátir, ef vér óskuðum
nokkurs annars konungs.
II.
Islændernes Afrejse.
Den nye Minister for Island
har for sin Afrejse udsent nogle Ret-
telser til forskellige Interviews, bl. a.
et, der har været offentliggjort her i
Bladet. Han benægter at have ud-
talt, a t hans Partis Presse i Sommer
kun har haft til Hensigt at bekæmpe
fhv. Minister Hafstein, at Islænderne
er kulturelt umodne til at danne en
Fristat.
Vi skal hertil kun bemærke, at
vor Gengivelse af Inter-
viewet i Realiteten er rig-
t i g, hvad vi ogsaa fik bekræftet ved
en Samtale med Minister Björn
.1 o n s s o n i Gaar för hans Afreise.
Den eneste Unöjagtighed, vi har
kunnet finde, er det meningsfor-
styrrende »kun« under Omtalen af
Minister Hafstein.
For övrigt indrömmede Ministeren
selv, at han muligt i et Öjeblik, da
han ikke kunde veje hvert Ord, har
udtrykt sig mindre korrekt.
Á íslenzku :
islandsráðherrann nýi
hefur, áður en hann sté á skips-
fjöl, sent frá sér leiðréttingu við
nokkrar viðtalsskýrslur, þar á
meðal við eina, sem birt var hér
í blaðinu. Hann neitar þvi, að
hann hafi sagt; að flokksblöð hans
í sumar hafi aðeins haft þann til-
gang, að berjast á móti fyrverandi
ráðherra Hafstein, og að íslend-
inga skorti menningarþroska til
að mynda þjóðveldi.
Ut af þessu skulum vér aðeins
geta þess, að viðtalsskýrsla vor er
að efninu til rétt, og þetta stað-
festi Björn ráðherra Jónsson einn-
ig í viðtali við oss í gær, áður en
hann sté á skipsfjöl.
Eina ónákvæmnin, sem vér
höfum getað orðið varir við, er
orðið »aðeins«, sem raskar efninu,
þar sem minst er á Hafstein ráð-
herra.
Að öðru leyti játaði ráðherrann
sjálfur, að þar sem hann hafi
ekki getað vegið hvert orð, þá
geti verið, að hann hafi í svipinn
komist nokkuð öðruvísi að orði,
en réttast hefði verið.
III.
Et Forhindret »Leve«.
Den nye islandske Minister og
hans to Ledsagere forlod i Gaar
Formiddags Köbenhavn for om Bord
paa Damperen »Sterling« at begive
sig tilbage til Island.
Der var mödt en Mængde Mennes-
ker for at tage Afsked med de bort-
dragende.
Ved Skibets Afgang skete for öv-
rigt en lille Episode, som i sig selv
er talende nok.
Fra en enkelt Side blev der nem-
lig fremsat Forslag om at udbringe
et Leve for Ministeren, men de is-
landske Studenter — nægtede at
deltage i det: Danskerne kunde göre
det, om de vilde. De fandt ingen
Andlediiing dertill
Á íslenzku:
Fagnaðarópið fórst fyrir,
Árdegis í gær stigu þeir íslands-
ráðherrann og förunautar hans
tveir á skipsfjöl á gufuskipinu
»Sterling«, til að halda heimleiðis
aftur til íslands.
Fjöldi manna var þar saman
kominn til að kveðja burtfar-
endur.
Þá er skipið lagði af stað, kom
þar annars fyrir ofurlítill atburð-
ur, sem í sjálfu sér er fullglögg-
ur veðurviti.
Einn maður fór nefnilega fram
á, að menn skyldu hrópa og árna
ráðherranum góðs gengis; en stú-
dentarnir íslensku — neituðu að
taka þátt í þvi, kváðust ekkert til-
efni finna til þess, en Danir gætu
gert það, ef þeir vildu.*)
«Vort Land« *jt.
Hs. Excellence dementerer.
Ritz. Bur. har niodtaget Fölgende r
I nogle af de mange Interviews,
som jeg er bleven underkastet under
mit Ophold her i Byen, har der, hvadí
der ikke er at undre, indsneget sig
adskillige Unöjagtigheder og Misfor-
staaelser. Jeg er f. Ex. idag bleven
gjort opmærksom paa at Interview
i »Kristeligt Dagblad« for 1. April,
ifölge hvilket jeg skal have udtalt:
a t vor Partis Presse i Sommer kun
har haft til Hensigt at bekæmpe fhv.
Minister Hafstein, a t vi Islændere
kulturelt er umodne til at danne en
Fristat; endvidere (i et andet Inter-
view); at vi kun har bekæmpet
Kommissionsforslaget paa Grund af
Uoverensstemmelsen mellem Texter-
ne. Disse Udtalelser kan jeg absolut
ikke vedkende mig.
Naar jeg endvidere skal have ud-
talt, at Forholdet mellem Danmark
og Island er som mellem en Herre-
gaard og et Husmandshus, d. v. s.
Danskerne Herremænd, Islænderne
Husmænd, saa beror dette selvfölge-
lig paa en fuldstændig Misforstaaelse,
idet jeg kun har benyttet Sammenlig-
ningen mellem Hovedgaard (ikke
Herregaard) og et Husmandshjem
for at betegne Störrelsesforskellen
mellem de to Folk, men samtidig
fremhævede, at Husmandshjemmets
Beboere föler sig [lige saa selvstæn-
dige og uafhængige som Hovedgaar-
dens Folk.
Til Slut vil jeg gerne — for at
undgaa Misforstaaelser — præcisere
mit Standpunkt med disse faa Ord:
Det Maal, jeg og mine politiske
Venner stræber henimod, er at Island
som en selvstændig Stat kommer til'
at staa i Personalunion med Dan-
mark. Lösrivelse fra Danmark an-
ser jeg for en i Öjeblikket fanta-
stisk Tanke. Jeg önsker at fremme
det bedst mulige Forhold mellem Is-
land og Danmark og haaber at det
lidt efter lidt skal lykkes os Islæn-
dere at overbevise Danskerne onv
Berettigelsen al voré Önsker og
komme til Forstaaelse med dem.
Köbenhavn d. 3. April 1909.
Björn Jonsson,
Minister for Islandf
Á íslcnzku:
Ráðherrann ber af sér.
Til Ritzau Bureau hefur þettaborist:
Meðan ég dvaldi hér í bænum^
*) í bréfi frá Khöfn er skrifað: „íslendr
ingur einn fór fyrir Björn Jónsson til
stúdenta og bað þá um að hrópa „Lengii
lifi“ og „húrra" fyrir ráðherranurn, er
hann lagði frá landi, en þeir höfðu þver-
neitað því. Hann gerðíst þá svo lítil-
þægur, að biðja þá um adeins eitt.húrra„
en það voru sömu afsvör".