Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.01.1910, Blaðsíða 2

Reykjavík - 22.01.1910, Blaðsíða 2
lð REYKJAVIK Stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu Mjóikurbúsins í Reykjavík, er tekur til starfa innan skamms. Hún verður að vera vel fær í skrift og reikningi og vön afhendingu. Umsókn ásamt með- mælum og heilbrigðisvottorði sendist afgreiðslu þessa blaðs innan 28. þ. mán. Umsóknin merkt: „Mjólkurbú". (iágafelli, 31. jan. 1910. Bogi A. J. Þórðarson. meina Alþingis — og yetur sett mig af', ef honutn sýnist; hann getur alt af fundið eitthvað til. Og þá inissi ég bitann, missi »spóninn rír askin- um«. Já, ég verð að vera hlýðið hjú og dyggur, svo ég verði ekki sqttur af — — og svo ég fái, ef til vill fleiri bita — hi — hi — hi! þetta heyrði eg sálina tauta við sjálfa sig í Fjósu. Hún tautaði svo hátt, að ég er hræddur um að það hafi heyrt fáeinir fleiri en ég. En auðsætt er það á þessum hug- leiðingum, að óhætt er að taka mark á því sem svona sál ræðir og ritar til varnar húsbónda sínum. Jón Olafsson alpm. ilit dönskii bankamannamia hafa þeir hvergi sjálfir látið almenn- ingi í ljós, heldur að eins skýrt Glúekstadt, forstj. Landmandsbank- ans frá því. En hann (Glúckst.) skýrir dönsk- um blöðum svo frá, að Landsbank- inn sje i svo góðu lagi, að viðskifti iMndm.b. við hann haldi áfram. l»Berl. Tid.«, 6. Jan.j. f Jón söðlasmiður frá Hlíðarendakoti. Sagt. er mjor að heima' í Hlíð hniginn lágt sje meiður, með fornmanns-svip á fyrri tið, fríður og herðabrciður. Frægum „Gunnars garði" á, geymiat hann nú liðinn. Rósatjöld þar röðuls gljá, reifa aldna viðinn. Margur viður vænn og hár (vill svo löngum reynast) fellir lim, þá fjölga ár, fauskur verður soinast. Þó blómaskeiði hirtu frá bæri' ei lengur neina, afmáð gat ei ellin grá, aðals svipinji hreina. Hann var lifs um yngri ár, að afli’ og þreki slyngur; þá mun hafa fundizt fár fríðari íslendingur. Til dyra kom sem klæddur yar, og kunni’ ei skapi Ieyna, hann, sem lund í bijósti bar bæði djarfa’ og lireina. Frí við alla flærð og tál, fæddur göfugmenni, með karlmannsþrek og kempusál, og konungstign á enni. Mundi hræsni' og hálfvolgjan hafa völdin minni, ef að margir, eins og hann, ættu göfugt sinni. ber skýrala um athuganir dönaku i bankamannanna í Landsbankanum hafi ’ enn eigi komið fram, heldur að eins j tilkynning um, að þar sem allt sje í reglu, þá breytist samband bankanna ekkert (Landmandsbankans og Lands- bankans). —• — Állt í reglu. — Sje þetta rjett hermt, sem engin ástæða er til að efa, þá hefiv stjórn Land- mandsbankans sennilega sent Lands- bankanum þessa tilkynningu fyrir nokkru, en Landsbankastjórninni nýju vitanlega ekki þótt taka því, að vera að birta almenningi slíkan hjegóma. Margan son vort móðurfróíi meinlega skilið getur; aðrar þjóðir þekktu Jóh þÚ8nnd sinnum betur, Merki lengst þess mátti sjá. hve Moirís honuna unni, hann var ekki hæddur þá heimskingjans af munni. íslenzkt var hans sinni' og sál, sá hanu ekkcrt kaerra, vort þjóðerni’ og móðurmál mat hann öllu hærra. « Frjáls og einlæg frelsis-þrá fól sig djúpt hjá honum, eins og lengst mun lifa hjá Jandsins lieztu sonum. Svo væri margt í sögu hans sómi’ að klæddiat lctri, það er frægð vors fósturlands, finnÍ8t margar betri. Eru það nú lífsins laun, loks að förnu skeiði, eftir kaldrar elli raun, að bjer grær han3 leiði? Jón Pórðarson. Hvað er að írjetta? Húsbruni. Ibúðarhúsið á Amar- stapa í Snæfellnessýslu brann til kaldra kola aðfaranótt hins 11. þ.m. Bóndinn, Bjami Kjartansson, hafði verið við smíðar uppi á loftinu um kvöldið, og þar varð eldsins fyrst vart tæpum tveim stundum eftir að hann hætti vinnu. Einhverju af rúmf(jtum varð bjargað. Húsið var vátryggt, en munir ekki. Gizkað á, að skaðinn nemi hátt á annað þúsund króna. Borgarness-fundurinn. Missögn var það í siðasta blaði, að fundur Mýramanna um bankamálið ætti að háldast 21. þ. m. — Hann á að verða þann 31. þ. m., og eru boðaðir á hann allir kjósendur í Mýrasýslu. — Hætt við, að sú tilhögun sje misráðin af fundarboðanda, og að það sje til of mikiis ætlazt, að kjósendur úr allri sýslunni mæti almennt á fundi niður í Borgarnesi um þetta leyti árs. Hitt eflaust hyggilegri aðferð, sem ökag- firðingar höfðu, að boða á þessa vetrar- fundi kosna fulltrúa fyrir hvern hrepp. Bankarannsóknarnefndar-skýrslan hefir ekki sjezt enn þá. Látið berast, að verið sje að prenta hana. Yarðskipið „Islands Falk£í kom frá Kaupmannahöfn 19. þ. m. Hafði : verið að skifta um skipshöfn. Nýi j yfirmaðurinn heitir Niélsen, og er höfuðsmaður í sjóliðinu. Allt í reglu. „Lögrjettu" er skrifað j frá Kaupmannahöfn 8. þ. m., að opin- Barnareikí (Croup) hefir stungið sjer niður í vetur á ísafirði og í Bol- ungarvík. í Embættispróíl í læknisfræði við J háskólann lauk Gunnlaugur Claessen ] 19. þ. m. með 1. einlmnn. („ísaf.“). Dáinii er 26. nóv. síðasti. í Ballard I i VVashington i Ameriku Guðmundur | Ógmundsson frá Bárðarstöðum í Loð- j mundarfirði, sextugur að aldri. Bana- j meinið berklaveiki. Eftir ,Lögb.‘ j j Landskjálfti. Kl. 8—10 í morgun ; hafa verið allsnarpir iandskjálftakippir i á Akureyri, einir 12 alls, sá fyrsti þó j snarpastur, svo að hús ljeku á reiði- skjálfi, hurðir hrukku upp, gluggarúður brotnuðu og kom jafnvel fyrir, að ofnar hrundu. — i Á HÚ8avík voru og kippirnir áll- | snarpir, brotnaði þar nokkuð af leir- í varningi. Jjandskjálfta þessa varð og j vart á Sauðárkrók, Blönduós og Borð- ! eyri. Einnig á Seyðisfirði eýstra, en þar vægara. Hjer í Reykjavík varð og vart við lítinn landskjálftakipp morgun á sumum stöðum í bænum. Ókomin er hankarannsóknarnefndarskýrslan fyrir ahnenningssjónir enn, um miðj- an dag i dag, en ísafoldarlegur »út- dráttur« úr henni var birtur í morg- un norður á Akureyri. I’að er ekki annað en gamla »ísafoldar«-stagIið, tuggið upp aftur órökstutt, sumt með nokkuð gífurlegum orðum. Eitt er þar nýlt atriði, að fullyrt er, að af útistandandi skuldum sje 400 þús. kr. algerlega tapað fje. þetta segja gömlu bankastjórarnir, að ekki nái nokkurri átt — jafnvel óvísar skuldir bankans nema ekki neinti slíku. — Viðlagasjóður segir útdrátturinn að sje allur lánaður út, nema einar 200 þús. kr. þetta er vitanlega ó- satt. þó segir útdrátlurinn, að bank- inn eigi vel fyrir skuldum og munu fáir skilja, hversu það geti verið, ef þessi skýrsla væri rjett. Eftir lög- unum getur bankinn ekkert átt nema viðlagasjóð og hati hann tap- að 400 þús. kr. og viðlagasjóður sje ekki nema 200 þús. kr., þá væri fróðlcgt að vita með hverju hann ætti að horga mismuninn. Eitt er þó allra einkennilegast við þennan útdrátt, að samkvæmt hon- um er horíin lang þyngsta og al- varlegasta sakargiftin sem máltól ráðherrans ög fregnriti hans lil úl- landa liafði áður borið á banka- stjórnina, sú, að sparisjóður hefði ekki verið gcrður upp í 8—0 ár. Þessi sakargift er nú íjlveg fallin niður, og cr því ekki annað að sjá en að liún liafi verið furðu djarfur skálcfskapur, sem höfundur eða höfundar | hennar væntanlega fá að sæla ábvrgð fyrir. Annars verður útdráttur þessi væntanlcga einnig birtur hjer í Reykjavík og mun þá bankastjórn- in gamlu svara honnm. Sjálf skýrslan, 80 prentaðar siður i Stjórnartíðinda-formi, verður vænt- anlega söltuð i ráðaneytinu og ekki birt almenningi að sinni. Það þyk- ir sjálfsagt öruggar að gefa þjóð- inni inn »útdrátt« á Ísafoldar-vísu. En þjóðin er nú hæði i Thoremál- inu og öðru búin að sjá hve trú- verðir slikir »útdrættir« eru. Eldsvoði. Tvö stórhýsi brenna. F*rjú skemmast að mun. Laust eftir miðnætti i nótt kvikn- aði i húsinu nr. 28 í Þingholtsstræti hjer í bænum, stóru tvilyttu húsi, eign Lárusar Bcnediktssonar, upp- gjafaprests frá Selárdal. Það hrann til kaldra kola á rúinri klukkustund. í húsinu hjuggu 5 fjölskyldur. íbúar björguðust út með naum- indum — flestir hálfberir, og mistu allt sitt, nema hvað einhverju litlu varð bjargað úr einni ibúðinni ú neðsta lofti. Eldurinn barst í næstu hús á alla vegu, og brann eitt þeírra — sam- komuhús adventista, »Betel«, til ösku, en í hinum tókst að slökkvn. En stórskemd eru þau öll, einkum hús- Helga Thordarsens snikkara. I húsi því, sem eldurinn kom upp i, bjó meðal annara Guðmund- ur Magniísson skáld, og tókst hon- um að ná með sjer út úr eldinum einhverju af handritum sínum — öðru ekki. í kjallaranum i sama húsi, var prentsmiðja I). Östlunds og bóka- upplög, og brann það allt. Skaðinn gífurlegur. Óvist enn hvernig eldurinn hefif komið upp. Nánari skýrsla í næsta blaði. Bæjarstjðrn Reykjavikur. Fandur 20. janúar. 1. Bygggingarnefndargeröir frft. 15. þ. m. losnar og samþyktar. 2. Vcgauefudargjörðir frá 14. þ. m. lcsn- ar og sainþ. — Tillaga um að lána Oríme- staðaholtsbúum 400 kr. til brunngorðar fclld, sömul. till. um að vcita þeim 200 kr. til brunngorðar. 3. Samþ. eftir till. skólanefndar, að lána Iðnaðarmannafjol. barnaskólahúsið til íðn- sýninga sumarið 1911 með því skilyrði, aö það komi ekki i bága við kennslu í skólan- um, og húsinu verði skilað aftur í sama 4* standi, sem við því var tokið, og að öðrw leyti eftir samkomulagi við form. skólanefnd- ar og gegn endurgjaldi því, or BÍðar utn semur. 4 Eftir tillögum sömu nefndar var Kun- ólfi Magnússyni vcitt eftirgjöf á skólagjaldi fyrir eitt barn frá '/1»—’”/13 1909, og Magn- úsi Magnússyni vcitt kauplaus kensla fyrir Marin dóttir hans nú frá nýári, ef hún er komin i skólann. 5. Eftir till. niðurjöinuuarnefndar samþ. bæjarstjórn að synja beiðni Einars Jonssonar Irfe Núpastað um að fella burtu útsyar hans 190» að lækka útsvar Guðm Gi.ðmundssonar, Laugaveg 115, úr lfi kr. í 8 kr. að lækka útsvar Runólfs Þoroaisonar 1909 úr 10 kr. i 5 kr. að fella burtu siðari helming aukaútsvare Jóhanns Guðmundssonar, Bcrgstaðastr. 41» fyrir 1909. að lækka útsvar Jens Jónssonar Vestur- götu 40, úr 20 kr. í 8 kr. . 6. Samþ. að endurgreiða Haíliða Por- valdssyni 8 kr. aukaútsvar 1909, cr hanxi hefir goldið í bæjarsjóð fyrir síðari hlnta ársins, með því að hann flnttist til Hafnarfjarðar t aprílmác. síðastl. . 7. Erindi Edvard Dlilner, Hverfisgotu b, {. Um að fella burtu aukaútsvaa sitt 1909, ' vísað til niðurjöfnunarnefndar til umsagnar. 8. Tilkynntur úrskurður , sýslumanns í Árnessýslu út af mótmælum Olafs Arnason- ar á Stokkseyri gegn lögtaki a útsvari hana 190,8. — Málinu visað til fjárhagsnefndar. 9. Eftir till. erfðafóstunefndar var Bjarna B.jarnasyni á Eskihlíð veitt á eriðalestu allt að því l hektar i Norðurmýrinni eftm nan- ari útmælingu bæjarverkfræðings. 10. Eriudi frá Tr. Gunnarsym um lækk- un 4 erfðafestugjaldi Melkotstúns v:sað ti erfðafestun efn dar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.