Reykjavík - 22.01.1910, Blaðsíða 4
12
BEYKJAVIK
Hín árlega, stóra yildarkaaps-útsala
stendur yfir aðeins 3 daga, mánudaginn þaun 24., þriðjudaginn þann 25.
og niiðvikudaginn 26. janúar þ. á.
Mínar alþektu, ódýru og góðu vörur verða þessa 3 daga seldar
ódýrara en nokkrn .sinni áönr
til að rýraa fyrir njjum vörum.
SJerstaklega ódýrt má nefna :
---Fðt áður 39,00 29JX1 25,00 22,00 18,75
g* nú 20,00 12,00 10,00 11,00 7,00
Drengjafðt. og nnglingafðt cinnig seld með miklum afslaetti.
"O Yetrarjnkkar áður 12,00 10,00 7,00
nú 9,00 7,ÖCr 3p'
Vetrarfrskkar & Haustfrakkar áður 32,00
nú 20,00
Fatatau tv.br. þykk og góð áður
nú
Kestir at fatatauuin íjarska ódýrar.
Regnkápur (enskar) áður 20,00
nú
Móðir min. Elísahet Magn-
risdóttir. dó 19. p. m. Jarð-
arförin er ákveðin fimmtudag-
inn 27. þ. m. kl. II1/* frá heimili
hennar, Ingólfsstræti 4.
•lónaa /Indrjesson.
í nýju hú(l fást 3 4 herbergl
til leig\i nú þegar, oða frá 14. maí, við eina
fjölfðrnustu göt.u bæjarins. —- Utsýni ágætt.
Loiga afarlág. — Upplýsingar í Uutonberg.
felkfjelag Reykjaviknr.
f
.íiKU ra imp
verður ekki leikin
sunnudaginn 23. janíiar,
heldur
sunuudaginn 30. janúar.
co
2,75
2,00-
28,00
20,00
24,00
11,00
2,40
1,90
2,25
1,40
6,00
4,50
íO
æ
11,00
KrHðisföt (jakkar & buxur) frá 3,60
Nærskyrtur áður 2,50 1,50
nú 1,25 0,50
Nerboxur áður 2,00 1,00
nú 1,00 0,50
Vetrarsjöl áður 21,00 23,00 o.s.frv.
nú llýKi 17,00
Kreuskyrtnr — buxur — náttreyj-
ur — og náttkjólar mjög ódýrt.
DÖBiuklæði tv.br. frá 1,25.
llýOO
10,50
16,00
10,00
Olíuföt. afar ódýr.
Molskinn, með stórum afslætti.
Millipils áður 2,70 1^50 5J5
nú 1,50 1,00 4,50
Dreugjapeysur. mcð hálfvirði.
Sængurdákur lv.br. fiðurheldur,
frá 0,80 pr. nlinin.
Restir ai klæði, sængurdúk, lér-
efti, tvisttaui og floneli.
Þetta lága verð er aðeins 3 daga
þ. 24., 2S. og 26. jnnúar.
€kkert humbug!
BRAUN'S-VERZLUN „HAMB0RG
Komið sjálfogsannfæristum þetta afarlága verð.
þeir sem koma fyrst, hafa úr mestu að velja.
Aðalstræti 9.
€ggert Claessen,
yfirréttarmálaflnt.ningsmaður.
PósthÚMtr. 17. Talsími 10.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Dugleg og þrlfin stúika, ósk-
ast i ársvist frá 14. rnaí u. k. Hátt
kaup. — Upplýs. í afgreiðalu R.eykjayíkur.
Stúlka óskast í 1 eða 2 mánaða vist
trú þegar. Ritstj. visar á.
Vefnaður tekinn á Grettisgötu 36.
Keynið oinu*Minni
vín, sein eru undir tilsjón og eina-
rannsókuð:
rautt eg hvitt P0RTV1N, MADEIRA og SHERRY
frá Albert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðal-birgðir í
H. Th. A. Thomien* Magasln.
Þakkarorð. — Hjer moð finn jeg
mjer skylt að votta forstöðukonum barna-
hælisin8 mitt innilegasta þakklæti fyrir alla
sína góðu meðferð ft JBjörgvin Bjaniasyni,
sem dvaldi þar um tima.
Reykjavík, 22 dos. 1900.
Guðrún Biivindsdóttir.
Af inum mikils metnu nej'zluföngum með malt-
efnum, sem DE F0RENEDE BRYGGERIER framleiða,
mælum vér með:
er framúrskar-
andi hvað
snertir mjuk-
an og þsgileg-
an smekk.
Hefir hæfilega
mikið af ,ex-
trakt* fyrir
meltinguna
Hefir fengið
meðmæli frá
mörgum mik-
ilsmetnum
læknum.
V'SkoQ
tíærlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger
til let fordejelig Næri ng, Det er til lige et udmerk et Mid-
del mod HosteJIæsbod og andre lette Hak-og Brjstonder.
Bezta meðal við
hósta, hxsi og öðrum kxlingarsjnkiimum.
Jhomsens
príma
v I nsí'l:a r
Maður sem vanur or vcrslunarstör/-
um og verkstjórn, óskar eftir atvinna við
verzlun eða annan atvinnurckstur nú þegai.
Upplýsingar hjá ritstjóra, [—-2svar
Hvar á að kaupa
ól og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
P»ntamiðjan Gutanberg.
10
greina. Þjer erað miklu duglegri en jeg. En ef þjer getið ekkj
komið vitinu fyrir einn ungan kvenmann, hvernig ætti jeg þá
að geta ráðið við tvœr gamlar stúlkur, sem eru þráar. eins og
erfðasyndin?«
Druce þagði eins og steinn. Og eftir langa þögn hjelt
vesalings hershöfðinginn áfram varnarræðu sinni:
»Nei, það er eins og jeg sagði í byrjun: kvenfólkið hefir
sinn heim út af fyrir sig, og við okkar. Þjer eruð maður með
heilbrigðri skynsemi, Druce. Hvað mynduð þjer segja, ef frú
Ella Druce kæmi hingað og heimtaði, að þjer keyptuð Wabash-
jámbrautarhlutabrjef, þegar þjer væruð að hugsa um að taka
Strandbrautarskuldabrjef? Hugsið yður, hvað það væri hlægi-
legt. Nei, við höfum ekki meiri rjett til þess að skifta okkur
af málefnum kvenfólksins, heldur en það af okkar«.
»Ef litla stúlkau inín vildi ná i allt Wabash-járnbrautar-
netið, þá myndi jeg kaupa það handa henni þegar á morgun«,
svaraði Druce nötrandi af bræði.
»Það væri svei mjer gott fyrir hluthafanae, mælti hers-
höfðinginn, auðsæilega hriíinn af þvi, hve Druce var stórhuga.
»En þetta hjema þarf víst ekki að höggva neitt skarð i vin-
áttu okkar«, bætti hann við — »ei' jeg sjálfur gæti á einhvern
hátt orðið ýiður til aðstoðar í viðskiftalífinu.....«
wÞakka yður fyrir, jeg þarf ekki á neinni hjálp að halda«
urraði Druce, og virtist vera voðalega reiður. En tveim minút-
um síðar var hann orðinn rólegur aftur, og talaði þá í allt
öðrum tón.
»Jeg tala eins og bjáni«, mælti hann brosandi. »Við
þurfum allir hjálpar við. Og áður en jeg fór að heiman, var
jeg einmitt að hugsa um dálítið gróðabragð. sern jeg ætlaði að
tala um við yður í dag. En þessi bölvaður kurteisisvenju-
11
þvættingur var nærri búinn að koma mjer tii að gleyma þvi.
Hvað hafið þjer mikið fyrirliggjandi i ríkisskuldabrjel'um ?«
»Hjer um bil þrjár miljónir«, svaraði hershöfðinginn, og
honum fannst, sem ljett væri af sjer þungu fargi, þegar liann
sá að heimboðsmálinu var lokið.
»Get jeg fengið þær hjá yður? Við skulum í’ara yfir í
skrifstofuna yðar. Hjer er ómögulegt að tala saman í næði«.
Og miljóuamæringarnir urðu samferða út. —----------
»t*jer herið þá engan kala til mín?« spurði hershöfðinginn,
þegar Druce stóð upp úr sæti sínu, og ætlaði að fara að halda
af stað með ríkisskuldabrjefin í tösku sinni.
»Nei, og jeg sting upp á því, að við höldum okkur fram-
vegis eingöngu að viðskiftamálefnunum, og látum Qelagslífs-
málefnin eiga sig. En eftir á að hyggja, langar yður ekki til
þess, að koma með injer á skemmtisiglingu ? Þjer hafið gott
af því, eins og jeg, að lyfta yður svolítið upp. Eiguin við að
segja á lóstudag? Jeg liefi einmitt síniað eftir skemmtiskútunni
minni. Hún fer frá Newport í dag.
»En er löstudagur ekki óhappadagur ?«
»Ekki fyrir sjóinennina mína. Er of snemmt að leggja 4
af stað kl. átta? Jæja, við hittumst þá á Skipasmiðjugölu 23,
kl. R á föstudagsinorguninn«.
Hershöfðinginn var hálf-hikandi. Druce ^ar svo einkenni-
lega vingjarnlegur, og hann þekkti hann nægilega til þess að
vera dálítið tortrygginn. En þegar hann svo minntist þess, að
Druce ætlaði einmitt að verða sjálfui með í förinni, þá spurði
hann einungis:
»Hvar getur simskeyti náð okkur? Markaðurinn er ckki
vel stöðugur núna, svo að jeg vil ógjarnan vera að heiinan
allan daginn«.
»Þegar við erum háðir að heiman í einu, þá skil jeg ekki