Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.01.1910, Blaðsíða 3

Reykjavík - 22.01.1910, Blaðsíða 3
RKYK JA VtK 11 11. Kosnir í nél'nd til að íhuga tillögur hcilbrigðianeí'nilar um breytingar á hoil- brigðissamþykktinni: Þórður Thoroddson, Ouðrún Bjcirnsdóttir og Magnús Blöndahl. ia. Skjöl nt af kaupum og makaskiftum » !óð undir gasstöðina rar ákveðið að ganga skyldu milli bæjarfulltrúanna til nœst tundar. 18. Eftir till. vatnsveitunnfndar var gynjað beiðni Jónasar Þorateinssonar og sömul. beiðni Jóhannosar Jónssonar um uppbót fyrir akkorðsvinnu á skurðgröftum vatnsveitupípna. 14. Kosnir í nefnd til að semja skrá yfir gjaldskylda til ellistyrktarsjóðs: Lárug BjarnaBon, Guðrún Björnsdóttir og Brict Bjarnhjcðinsdóttir. 15. Beiðni um rökstuddar tillögur bæjar- vorkfræðings um, hvað sje hæfileg bruna- bótavirðing á húsi Einars Benediktssonar við Austurstræti. 16. Brunabótavirðing samþykkt: Hús- eign Þorleifs Þorleifssonur, Braeðraborgar- sctíg 3438. Beðið um rökstutt álit. bæjar- ■verkfræðings á virðing á suðurálmu Hótel f slands. 17. Erindi Garðars Gíslasonar, kaupm., um bryggjugorð, vísað til hafnarnefndar. 38. Sótarastarfið i Vesturbænum veitt Sæmundi Einarssyni, Vcsturgötu 24. frá 1 rnars þ. á. / 19. Ekkjufrú önnu Pcterson, ekkju Pjoturg Pjeturssonar, bæjargjaldkera, var veitt í eftirlaun 200 kr. á ári frá 1. þ. m. stð telja. Stúlka gerur fengið atvinnu við Mjolkurbuið í Reykjavik, er sett verður á stofn innan skaimns. Hún verður að kunna til skyr- og smjörgerðar og annað er tilheyrir matartilbúningi úr mjólk. — ■ Heilbrigðisvottorð útheimtist. — Tilboð j ásamt meðmælum sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 88. þ. tn. Tilboðið merkt „Mjólkurbú". Lágafclli, 21. jan. 1910. I Bogi A. J. þórðarsou. •REYKJAVIK* I I ínlenxkt smjör, ágætt, Han !4'ilí j «t, Kieía, Naltíiskur, H Ílilill g'tK**. íslenxkt íiður. S auðwkinn. Pakkhátuleildin í | Thomsens ttagasíni. Góð íbúð. ! Af sjerstökum ástæðum er til leigu j góð íbúð nú þegar í húsi mínu | „Kárastöðum^. I Jonaai H. JónNSOti. mmutm iþ®-»«mví4 *«3U5 •* Kjörfundur verður haldinn í barnaskólahúsi Reykjavíkur laugardaginn þ. 29. þ. m. til þess að kjósa 5 bæjaríulltrúa til næstu 6 ára. Kosningarathöfnin byrjar ki. 11 f. h. og verður haldið látlaust áfram meðan kjósendur gefa ðig fram, án þess hlje verði á. Listar með nöfnum þeirra fulltrúa, sem stungið er upp á, skulu afhentir borgarstjóra fyrir kl. 12 á hádegi þ. 27. þ. m. Ef kona er á lista, verður að fylgja skrifleg yfirlýsing hennar um að hún taki við kosningu. Bæjarkjörstjórn Reykjavíkur 18. jan. 1910. Xr*till Einarsson. Kristján PorgrímsHon. Kl. Jónsson. Vi tillader os herved at meddele, at vi liar bragt en skattefri Porter i Handelen under Navn af: Hafnia skattefri Porter fremstillet udelukkende af fmeste dansk Maltbyg og udsngt bayersk Humle. Vi garanterer denne Porter absolut skatteíri og af betydelig storre Extraktindhold end den hidtil kendte skattepligtige, alkoholstærke Porter. Hafnia originalt aftappede Porter er af fremragende Næringsværdi og enestaaende Holdbarhed, og vi an- befaler derfor varint denne idleale Olsort som et værdigt Supplement til vore ovrige anerkendte skattefri Olsorter. Aktieselskabet Kj^benhavns Bryggerier og Malterier. Þeir, sem óska upplýsinga um Njúkfasamlöjf Reykjavíkur og vilja ganga inn í það, geta fyrst um sinn snúið sjer til neðangreindra manna, á þeiin tíma dags, sem tilfærður er við nöfn þeirra : Ásgrimur Jlkgnússon, kennari, Bergstaðastræti 3, . . . kl. 3—4. Carl Finsen, bókhaldari, Aðalstræti 6,.................— 1 H/a—12. Eggert Claossen, málafl.maður, Póstliússtræti 17, . . . — 10—11 og 4—5. Guðm. Björnsson, landlæknir, A mtmannsstíg, ..... — 7—8. Hallgrimur Benediktsson, verzlunarm., Lækjargötu 10 e.— 10^/a—11 og 3Vs--4. Hjálmtýr Sigurðsson, verzlunarm., Lindárgötu 7, . . . — lOVa-ll og 31/?—4. Jón Pálssoh, organisti, 1-augaveg 5 B,.................— 3—4. Pjetur Guðmundsson, bókbindari, Framnesveg 27, . . . — 12^/z—1. Pjetur Zóphóniasson, vitstjóri, Kiapparstig 1,.........— 3—4. Sighvatur Brynjólfsson, steinsm., Bergstaðastr. 26 b, . —- 2—3. ReykjavUr, 21. janúav 1910. Jón Púlsson (form.). 12 í öðru en markaðurinn verði nokkurn veginn eins á meðan. En við getum lika lagzt við Long Branch, og látið sima okkur þangað hvað öllu Hður«. nÞað er ágætt«, mælti hershöfðinginn, sem nú þóttist sjá að öllu væri óhætt. »Jeg kem þá á föstudagsmorguninn klukkan átta«. Eimskúta Druces, »Sæhundurinn«, var veglegt skip og skrautlegt mjög, og næstum á stærð við meginhafseimskip. Það var almennt álit manna í New York, að hann hefði látið smíða sjer þetta skip til þess að geta flúið á því, ef hið hart þjakaða föðurland skyldi einhvern tima fá nóg af honum, og heimta lif hans i sárabætur. Það kvisaðist, og barst manna á milli, að kjölfestan í »Sæhundinum« væri stengur úr skiru gulli, og að í honum væri ávallt inatvæli nóg til tveggja ára. Hinn mikli fjársýslumaður beið liershöfðingjans í sjóklæð- um, og undir eins og gestirnir voru komnir um borð, lagði »Sæhundurinn« af stað, og hjelt i hægðuni sínum i'it af höfninni. Það hafði verið þoka um morguninn, og nú varð þokan svo myrk, að skipið varð að nema staðar, hringja skipsbjöll- unni og láta þokulúðurinn gjalla. Þeir urðu nauðugir viljugir að liggja um kyrrt til kl. ellefu. En þeim lannst timinn ekki lengi að líða, því að blöð þau sem komið höfðu út um morg- uninn, voru inn borð, og enginn af gestunum hafði liaft tíma til þess að lesa þau áður en af stað var farið. Þegar þokunni ljetti, og skipið lagði aftur af stað, sendi skipstjórinn boð lil Druce, og bað bann að koma snöggvast upp á þilfarið. Skipstjórinn var slunginn náungi, og þekkti húsbónda sinn. »það er gufubátur á cftir okkur, sem gefur okkur stöðv- unannerki. Eigum við að nema staðar?« 9 þeklu hann, geðjaðist mjög illa að. Og ekki bætti það úr skák, er menn tóku eflir því, að svo virtist sem hershöfðinginn væri að reyna að forðast Druce. En að lokum tókst honum það ekki lengþir. Þeir hittust og ávöriiuðu hvor annan nokkrum orðum, og svo fóru þeir að ganga fram og aftur uin gólfið, hvor við annars hlið. Druce talaði fátt, en svipurinn á andliti hans breyttist ekki. Hershöfðinginn ljet aftur á móti dæluna ganga. wÞjer hljótið að skilja það, Druce«, mælti hershöfðinginn, »að kvenfólkið heíir sinar skoðanir og sin inálefni eins og við okkar. Kvenfólkið er að vissu leyti.........«. »Hafa þær i hj'ggju að þiggja lieimboðið?« spurði Druce þurlega. »Lofið þjer injer að Ijúka við það, sem jeg ætlaði að segja. Kvenfólkið hefir sina siðu og sinar kurteisisvenjur, og við höf- um.........«. »Hafa þær í hyggju að þiggja heimboðið?« greip Druce fram i fyrir honum jafn hranalega og áður. Hershöfðinginn tók hattinn af höfðinu og strauk vasaklútn- um um ennið og beran skallann. Hann óakaði sjer að vera kominn á livern þann stað er vera skyldi, annan en þann er hann var staddur á, og með sjálfum sjer bölvaði hann kven- lólkinu og dutlungum þess. Honmn Ijetti samt dálítið við það að þerra svitann af sjer, og hann hjelt áfram með hálfgerðum bænarrómi: »Verið þjer nú ekki ósanngjarn, Druce. Ef jeg bæði yð- ur að scgja frú Druce, að hún skuli ekki vera að setja svona smámuni fyrir sig, lialdið þjer að hún myndi þá taka það til greina, hætta að hugsa um þetta?« Þögn Druces örvaði hershöfðingjann til að halda áfram. »Nei, þjer vitið það vel, að hun myndi ekki taka það til

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.