Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.04.1910, Blaðsíða 1

Reykjavík - 14.04.1910, Blaðsíða 1
IRe^kj a\>í h. XI., 17 Útbreiddasta blað landsins. Upplag 2,800. Fimtudag' 14. ^ÍLpríl 1910 Áskrifendur i b æ n u m yflr 1000. XI., V7 Reykjavik - Hamborg - Kaupmannahöfn. BaShúsiS virka daga 8—8. Bi8kupsskrifstofa 9—2. Borgarstjóraskrifstofa 10—3. Bókasaín Alp.lestrarfél. Pósthvisstr. 14, 6—8. Bréfburður um bæinn 9 og 4. Búnaflarfélagit 12—2. Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7. Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 5—7. Bæjar8Íminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7. Forngripasafnifl sd., þrd. fimtud. kl. 12—2. Islandsbanki 10—2’/a og 5l/»— Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. 7--8 e.m. Landakotsspitalinn 10*/»—12 og 4—5. Landsbankinn 10'/»—2‘/». Landsbókasafnifl 12—3 og 5—8. Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1. LandsjÓð8gj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7. Landssiminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og4—6. Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 12—1. Náttúrugripasafnið sunnud. I1/*—2*/». Pósthúsifl 8—2 og 4—7. Stjórnarráflið 10—4. Söfnunarsjóflur 1. md. i mán. kl. 5. Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12. „EEYKJAVÍK" Árgangurinn kostar innaulands 3 kr.; erlendis kr. 3,50 — 4 sh. — 1 doll. Borgist fyrir 1. júli. Auglfjsingar innlendar: á 1. bls. kr. i.50; ■3, og 4. bls. kr. 1,25. — Útl. augl. 33'lt’lc hærra. — A/sláttur að mun, ef mikið er auglýst. Hitstj. og ábyrgðarm. StefAn JRuntSlfsson, Pingholtsstr. 3. Talsími 188. $greiísla ,Reykjavíkur‘ er i Skólastræti 3 (beint á móti verkfræðing Knud Zimsen). Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. — Talsími 199. Ritstjóri er til viðtals virka daga kl. 12—1. — iMnglioltsstr. 3. HThA-Thomsen- tWMARSTa-17 » IMO 2121-gOUS tí-LSKIA** K • REYKJAVIK* e r u f j ölbreyttastar, beztar óðýrastar i Tloisens Magasín. LÁBUS FJELDSTED, ýflrréttarmáliiflntningsmaðnr Lækjargata S. Heima kl. 11—12 og 4—5. ^vað ,yjirlýsing‘ ðönsku bankamannanna þýðir, og hversu hún var til komin. Bréf frá Landmandsbankanum. Gamla Landsbankastjórnin hefir fengið svo látandi bréf frá stjórn Landmandsbankans og hefir eftir tilmælum leyft að birta það hér1): »Den danske Landmandsbank, Hypo- thek og Vekselbank, Akticselskab. Direktionen. Kobenhavn, den 31. Marts 1910. Herrer Tryggvi Gunnarsson, Ei- rikur Briem, Kristján Jónsson, Reykjavík. I Gensvar paa D’Herres meget ærede Brev af 11. Marts d. A. skulle vi meddele at Grunden til, at vi halde givet vore Udsendinge Tillad- else til at afgive Erklæringen af 18/i7 Februar d. A., var, at Islands Mini- ster ved at oversende til dem den i »Thjodolfur« af 21. Januar d. A. indeholdte Meddelelse fra Koben- havn liavde beklaget sig over, at disse urigtige Udtalelser ikke kunde imodegaas, saalænge Landmands- banken ikke udtalte sig om Lands- bankens Forhold, og udtalte 0nske ligheden af en Beretning eller nok saa »kort Erklæring fra kompetent dansk Side«. Det vil af det foranforte fremgaa, at det ikke er vore Udsendinge, der have onsket at udtale sig om Resul- tatet af deres Sendelse, men var Er- klæringen foranlediget ved For- vanskningen af den af os i sin Tid her til Ritzaus Bureau givne Meddel else af Ministerens 0nske om at imodegaa denne urigtige Gengivelse. Erklæringen er da heller ikke af os eller af vore Udsendinge forlangt offentliggjort, men af disse »stillet til Ministerens Disposition«. Vi tilfoje, at vore Udsendinges Erklæring selvfölgelig kun lcan an gaa det Tah, som skannedes at kunne flyde af Bankens forskellige Engangements, i det deres Hvervjo 1) Leturbreytingin í dönskunni er eftir höf. bréfsins, en í íslenzkunni eftir ritstj. »Rvíkur«. ,EDINBORG‘ býöur bezt: JLj a n Is ágætan að eins á . . Gí-ulrætur nýjar og góðar E p 1 i að eins á..... 0,08 pr. pd. 0,06 - — o.ao - — Hvergi hagkvæmari kaup á Tóbaki og Vindlum en í „EDINBORGr". Strandferðabátar Thorefjelagsins, „Austri“ og „Vestri“ komu hingað til Rvíkur á þriðjudagsmorguninn, og leggja af stað í fyrstu strandferðina 15. þ. m. Þeir voru — eins og áður hefir verið minnst á — smíðaðir í vetur á skipa- smíðastöðinni á Helsingjaeyri í Danmörku. Þeir eru 80 álnir á lengd og 13^/z al. á breidd. Fyrsta farrými kvað taka 40 farþega og annað farrými 32 far- þega. Annars verður lítið um þá sagt enn þá, með því að fáum hefir gefist kostur á að skoða þá. — Myndin hjer að ofan er af „Austra“, en þeir líta báðir eins út. kun var at undersoge Bankens Sol- vens og der af folgende Mulighed for en fortsat Forhindelse mellem Landsbanken og os. Med Hojagtelse. Den danske Landmandsbank, Hypo- thek og Vekselbank. E. Gliickstadt«. (Á íslenzku): Mikilsvirtu bréfi yðar, dags. 11. Marz þ. á., skulum vér veita það svar, að á- stæðan til þess að vér höfum leyft sendi- mönuum vorum að láta i té yfirlýsingu þeirra, dags. 18/i? F’ebrúar þ. á., var sú, að jafnframt og ráðherra íslands hatði sent til þeirra fréttaskýrslu þá frá Iíaup- mannahöfn, er stóð í Þjóðólfi 21. Jan. þ. á., hafði hann kvartað yfir því, að þessum röngu ummælum gæti eigi orð- ið inótmælt, meðan Landmandsbank- inn léti eigi neitt uppi um hag Lands- bankans, og lét í ljósi, að æskileg væri skýrsla eða yfirlýsing »úr ábyggilegri danskri átt, hversu stutt sem væri«. Af inu framanritaða kemur það í ljós, að það eru eigi sendimenn vorir, sem hafa óskað að skýra frá árangrinum af scndiför þeirra, en tilefni yfirlýsingar- innar var rangfærslan á skýrslu þeirri, er ver á sínum tíma gáfum »Ritzaus Bu- reau«, og ósk ráðherra um að hrinda þessari röngu frásögn. Þá höfum og hvorki vér né sendimenn vorir heimtað að yfirlýsingin væri gerð heyrinkunnug, en þeir »létu hana í té til ráðstöfunar ráðherransv. Vér bætum því við, aö yfirlýsing sendi- manna vorra getur auðvilað að eius átt við það tap, sem virtist kunna að geta leitt af ýmislegum viðskiftaskuldbind- ingum bankans, því að ætlunarverk þeirra var eingöngu að rannsaka, hvort bankinn væri gjaldfær, og mögulegleik- ann þar af leiðandi til áframhaldaudi viðskifta milli hans og vor. Virðingarfylst. Den danske Landmandsbank, Hypothek og Vekselbank. E. Gliickstadl. * * * Þelta bréf er svo ljóst og ótvírætt, að það þarf engra skýringa við. Riístj. t €tazráÖ 3. p. Z. Jjryöe, stórkaupmaður i Kaupmannahöfn. andaðist í gær, 79 ára að aldri. Hann hefur um langan aldur rek- ið verzlanir hjer á landi: í Reykja- vík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal og í Borgarnesi á Mýrum. . Sonur hans, Herluf Bryde, hefur um nokkur ár verið meðeig- andi hans að þessum verzlunum, og að líkindum tekur hann nú við þeim að öllu, því að Bryde sál. átti ekki fleiri sonu á lífi. Dætur Bryde sál. eru tvær á lífi, frú Helga Mat- zen, sem áður var gift Jóni konsúl Vídalín, og ekkjufrú Elben í Kaup- mannahöfn.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.