Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.04.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 14.04.1910, Blaðsíða 4
64 REYKJAVÍK Prifin og yönduð stúlka sem vön er skyrgerð og allri meðferð mjólkur getur fengið atvinnu við mjólkursölu hjer í bænum. Tilboð, merkt »Rjómi« sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir lok Aprílmánaðar. (frnin bæhnr) sniðnar eftir nýjn lögunura, þrístribcaöar, á kr. S.öO og kr. l.'T'Cí, nýkomnar í i Bökaverzlun Sigíúsar Eymundssonar. Gas-lampar. Áður en þjer festið kaup á gaslömpum eða krónum, ættuð þjer að líta á verðlista hjá undirrituðum, sem útvegar allt, sem til gaslýsingar þarf, með mjög' vægu verði. Allur frágangur á ofangreindum áhöldum er afar-vandaður að ölltx. loyti. Carl F. Bartels úrsmiður. Laugveg 5. Ta/sími 137. feikfjelag Reykjavikar. iijiluiniilii Laugardag 10. Apríl í Iðnnðarmannahiisinu. feikurinn byrjar kl. 8'|a. Tekið á móti pöntunum í afgr. ísafoldar. Sveitamenn! þegar þið komið til bæjarins, þurfið þið ekki að ómaka ykkur til að fá ykkur vindla og allskonar tóbak búð úr búð, heldur farið beint í Tóbaksverslunina í Austurstræti 4 því hvergi fást vindlar og allskonar tóbak betra og ódýrara en í Tóbaksverslun R. P. Leví, Austurstræti 4. Munið það! ❖ZXXXXWXXXX X# ◄ Iang-ódýrast ► tverzluniii Jíkingur.t < Laugaveg 5. ► < ► ♦ZZZZZWZZZZZ^ Jurtapottar í verzlun Einars Arnasonar. fslenzkt gulrúfnafrœ er selt á Lauya veg 58 B.____________________ Til lelgu nú þegar 2 berbergi móti sól í nýja hús nu mínu, hentug fyrir ■einhleypa. 3 herbergi með eldhúsi og geymslu eru einnig til leigu. Arni Nikulásson, rakari. Gufuskipaíjelagið ,Thore‘. Að forfallalausu fara þessi skip hjeðan eins og hjer segir: 14. apríl e/s. „Kong Ilelge“ til Leith og Kaupmannahafnar kl. 6 síðdegis. 15. april e/s. „Vestri“ í strandferð vestur og norður kl. 9 árdegis. e/s. „Austri“ í strandferð austur og norður kl. 9 árdegis. Vörur, sem senda á með strand- ferðaskipuaum (Vestra og Austra), eiga að vera komnar á afgreiðsluna fyrir kl. 4 síðdegis daginn áður en skipin fara. í þetta sinn : fyrir kl. 4 síðdegis Fimtudag 14. apríi. e/s. „Sterling4' til Vestfjarða. 16. apríl e/s. „lng-oif“ til Þórshafnar (Færeyjum), Bergen og Kaupmannahafnar kl. 6 síðdegis. „Ingolf" hefir nú kælirúm. Með honum er nú heppilegt að senda pakkaðan saltfisk, sem fara á til Miðjarðarhafsins (uin Bergen). 30. ii.pt* 11 e/s „§t<>rlin^“ til Eskifjarðar, Leith og Kaupm.hafnar kl. 6 síðdegis. Afgreiðslan ©r í Hafnarstræti 16. Pakkhús við Kolasund og við steinbryggjuna. Heiðruðu viðskiftavinir! Verzlun mína hefi jeg flutt i Aöalstræti 8. Um leið og feg pakka ydur fyrir viðskiftin i gamta staðnum, vona jeg að njóta sömu velviláar yðar i hinum nýja. Tals. 49. Virðingarfyllst. Cinar ckrnason. Einhleypur járnsmiður getur fengið ársatvinnu á Vesturlandi. Tilboð, merkt »Járnsmiður« sendist afgreiðslu blaðsins fyrir lok Aprílmánaðar. :: Nautakjöt og naut á fæti kaupir hæsta verði n|p P. J. Thorsteinsson &; Oo., Reykj avík. cSo^i dRrynjóJfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Rankastræti 14. lleima kl. I»—1 ojy 4»/i—5Vi. Kartöflur eru æfinlegb, góðar hjá cIqs SZimsen. Pakkalitirnir marg-þráðu eru nú komnir til Jes Zimsen. €ggert Claessen, yflrréttarmálailutningsmaðnr. Pósthússtr. 17. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. i Thorasens prima vinílar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. PrenUmiðjan tiulenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.