Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.07.1910, Blaðsíða 2

Reykjavík - 30.07.1910, Blaðsíða 2
126 REYKJAVIK Vefnaðarvara <>4Í landi, eba hvar sem er, og skipað út (t. d. ofan á flatt húsþak) tollskyldum vörum, og verið horflð aftur áður en lýsir af degi. Og hvað verður þá úr Fatnaður Vandaðar, smekklegar og ódýrar vörur í verzl. ,Dagsbrún‘. öllu tolleftirliti? Ef loftíarirnar geta komið á al- mennu verzlunarfrelsi og almennum friði í heiminum, þá verða þær merk- asta uppfundning heimsins. og þetta, er maður er að segja fréttir og vill láta í ijósi, að ekki viti hann sjálfur, hvort fregnin sé áreiðanleg eða ekki; hann segi hana rétt eins og hann hefir heyrt hana — þá segir maður: „Ja, ég lýg þá í annara orða stað, ef það er ekki áreiðanlegt. “ ? Ljúga þýðir, meira að segja, oft í mæitu máli ekki annað hjá oss en að „kríta liðugt". Auðvitað má segja um mann að hann ljúgi, og segja það á þann hátt eða í því sambandi, að það verði meið- andi. En það má iíka segja, að hann segi ósatt, og segja það á þann hátt, að það verði meiðandi. Alt er undir sambandinu komið, en orðin sjálf þýða bæði það sama. (Meira). Útlent smælki. Eftir Jón Olafsson. Fanama-skurðnrinn. Aftenposten í Kristíaníu segir, að 1. Janúar næst- komandi eigi að opna Panama-skurð- inn (milli Norður-Ameríku og Suður- Ameriku) fyrir umferð skipa. Nú sé verið að hamast við að lúka verkinu. Þetta ber þá bráðara að, en flesta varði. á kr. 2,50 sem fengið hefir mjög gott áiit er aftur komið í verzl. ,Dagsbrún‘. t’rá Ye8tnr-íslendingum. Landi vor séra Jón Bjarnason er sæmdur doktors-nafnbót í guðfræði í heiðurs skyni af Thiel 6ollege í Grenville, Pennsylvania. — Það er mælt, að Jón gamli Arason kynni ekki latínu, þótt hann yrði byskup (sbr. „Latína er list mæt, ( lögsnar Böðvar; | í henni þó eg kann | ekki par, Böðvar“). En nú er séra Jón orðinn Dr. theol. (eða D. D. á ensku) og kann þó ekki orð í ebresku. Hann heflr aldrei verið vís- indamaður, heldur praktískur, stjórn- samur kirkjumaður og heitur trúmað- ur. Heiður á hann því alla daga skilið. — En hvaða stofnun vill nú „doktorera" séra Friðrik? Svo er annars að sjá sem kirkjufé- lagið íslenzka í Yesturheimi hafl beðið miklu minna tjón, en auðsjáanlega var tii stofnað, við úrgöngu séra Friðriks og klofningar-tilraunir hans. Flugvélar. Um annað er nú ekki tíðræddara í útlöndum en flugvélar og loftfarir. Af öllu, sem ég hefi um það efni lesið, þykir mér merkilegast flug, sem þreytt var í New York nýlega. Flugvélin fór fram og aftur í loftinu uppi yfir höfninni, þat sem herfloti Bandaríkjanna lá. Loítfarinn hafði íylt loftfar sitt með síneplum (appel- sínum) og sveif hann yflr flotanum og kastaði niður á hann síneplunum; hæfði hann í tveim köstum af hverjum þremur, og hitti öli skipin. Þetta sýnir það, að hefði loftfarinn kastað sprengivélum í sínepla stað, þá hefði allur flotinn verið gereyddur á fáum mínútum. Öll helztu ríki, svo sem Bretland, Bandarikin, Þjóðverjaland, Frakkland, og mörg smærri ríki, verja nú milíón- um til að kaupa sér loftför til hern- aðar. Nýverið leitaði ítalastjórn mil- íóna-fjárveitingar á þingi til loftfara- kaupa til hernaðar, og hafðist það fram á þingi. En megna mótspyrnu veittu því flokkar sósialista og þjóð- veldissinna og fleiri hernaðar-fjendur meðal þingmanna. Þeir vildu helzt fella niður allar fjárveitingar til hers og flota af þeirri ástæðu, að ailur hernaður hlyti úr þessu að verða ó- gerlegur — einmitt sakir loftfaranna. Annars eru loftfarirnar enn á til- rauna-stigi. En þegar þær verða orð- nar að fullu raunhæfar, svo að sigla má í lofti hvert sem vill og svo langt. sem vill (en á það skortir mikið enn), þá verða iika allar toll-álögur á var- ning ógerlegar. Þá getur loftskip komið í náttmyrkri niður inni í miðju T raustsyfiriýsingarnar. Merkur maður af Barðaströnd skrifar meðal annars: . „Af því að mjer er vel ijóst, að traustsyfiriýsingar þær hjer úr sýslu, til Björns Jónssonar, som „ísafold" hefir flutt, eru ekki nærri eins ábyggilegar og ætla mætti eða ókunnungir gætu haldið, þá get jeg ekki látið vera, að minnast lítillega á þær, og nægir þá í bráðina, að minnast á tvö atriði þeim viðvíkjandi. Seint í vetur síðasti. var jeg stadd- ur á Patreksfirði, og var um þær mundir verið að safna undirskriftum þeim undir traustsyfirlýsingar, sem síðar voru birtar í „ísafold“. Þá átti jeg tal við einn af allra merkustu mönnum Patrekshrepps um þessar undirskriftir þar, og sagði hann mjer, að hann hefði spurt þó nokkra af undirskrifendum, hvort þeir vissu nú, hvað þeir hefðu verið að skrifa undir. Og hann sagði, að svarið hjá þeim ölium hefði verið þetta sama: „Nei, það veit jeg ekki!“ —Ressu var mjer auðvelt að trúa, því að jeg þekki flesta þessa menn persónulega, og veit, að þeir eru mjög frásneiddir öllu grufli og alJri íhugun um stjórnarfar eða stjórnarástand. Þegar jeg svo kom á Barðaströnd- ina, þá var þar á ferðinni undirskrifta- smali, sem húsvitjaði rækilega fyrir þá, sem hann höfðu til þess kjörið. En einn af þeim, sem hjer skrifaði nafn sitt undir traustsyfirlýsinguna, fór, þegar jeg talaði við hann, svo ó- \ mildum orðum um Björn Jónsson út af framkomu hans í ráðherrastöðunni, að jeg vil ekki setja þau hjer. Hann þekkir sitt, þá hann sjer þessar línur. — Margt fleira mætti tína til, þótt jeg láti þetta nægja i svipinn. Barðstren dingur. Hvað er að írjetta? ,,Vestri“ rakst á grunn á þriðjudags- kTÖldið í þoku nálægt Haganesvík í Skaga- firði. Gufuskipin „Ingolf“ og „Kong Helge“ voru á ferð þar nálægt, og náðu þeir „Vestra“ af grunninu á fimtudagsmorgun- inn. Hann er sagður óskemdur, og hjelt á- fram ferð sinni til Akureyrar. Búizt við, að hann komi hingað á rjettum tíma, þrátt fyrir töf þessa. Konur i hreppsnefndum. Síð- astliðin ár hafa konur átt sæti i bæjarstjórn Reykjavikur. Nú eru sveitirnar farnar af ungkjörnu þingmenn, að 3 af þeim segi af sjer umboði sínu, svo snemma, að ráðherra gefist kostur á fyrir þing að útnefna aðra í þeirra stað, svo hinir konungkjörnu þingmenn geti hvorki stutt nje fellt stjórnina, heldur hljóti hún að standa eða falla fyrir meirihluta þjóðkjörinna þingmanna, sem eðlilegast er“. Og svo bætir ritstjóri Norðurlands við þeim einkar spaklegu spádómsorð- um, að „ef slík tillaga hefði verið bor- in upp á hinum fundunum, mundu sárfáir minnihlutamenn hafa sýnt þá djörfung, að greiða atkvæði á móti henni". Þeim er illa við konuugkjörnu þing- mennina, ráðherraliðum. En hvernig er það — myndi „stjórninni" ekki alveg eins Ijúft, að „standa eða falla“ fyrir neðri deild alþingis einni? Þar er engum konungkjörnum þingmönn- um „til að dreifa". Svissneskar broðeringar mjög fínar Kjóla- %■ svuntu leggingar afar ódýrar Nýkomið í verzl. jDagsbrún4. stað. Á hreppskilaþingi Vindhælislirepps í Húnavatnssýslu í vor var kona, frú Jóhanna Hemmert á Skagaströnd, kosin í hreppsnefnd þar. Auk þess segist Nl. hafa heyrt þess getið, að frú Sesselja á Skinnastöðum í Ax- arfirði hafi verið kosin í hreppsnefnd Skinna- staðahrepps síðastl. vor. Slys. Árni Árnason bóndi í Gerðum í Garði var fyrir skömmu að hlaða sjógarð þar suður frá, og hafði grafið nál. þriggja álaa djúpan skurð fyrir undirstöðunni. Hann bar stóran stein í fanginu, er hann ætlaði í garðinn, en er hann kom á skurð- bakkann, brast bakkinn undan honum, svo að hann fjell í skurðinn, og varð undir steininum, og meiddist mikið, einkum í bak- inu. Hann var fluttur hingað til Reykja- vikur, og liggur hann nú bjer á spítala, þungt haldinn, og alveg máttlaus allur neðri hluti líkamans. Tóverksmlðjumál EyfirOinga er nú loks til lykta leitt, á þann hátt, að sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu og bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hafa samþykkt að taka á sig ábyrgð gagnvart landssjóði á 60 þús- und króna láni til verksmiðjunnar á Akur- eyri (bærinn 25 þúsund og sýslan 85 þús- und), gegn því, að hluthafar fjelagsins á- byrgist 10 þúsund kr. af skuld þess við ís- landsbanka, að fjelagið hlíti reglum bæjar- stjórnar og sýslunefndar um eftirlit með og umráð yfir rekstri fyrirtækisins, og að sýslu- fjelag og kaupstaður fái 1. veðrjett í öllum eignum fjelagsins, sem ekki eru veðsettar, og 2: veðrjett i þeim eignum, sem þegar eru veðsettar landssjóði. — Er því nú bú- izl við, að tóvinnuvjelarnar við Glerá verði bráðlega endurreistar. Hraðfara. Siðast, er „Austri“ fór austur sunnanlands, hafði hann verið 24 klukkustundir frá Reykjavík beina leið til Vestmannaeyja. Stinnings-kaldi hafði verið á móti. — Síðasta sunnudag fór þessi sami „eldibrandur" beina leið hjeðan til ísafjarð- ar (á hringferð vestur um landj og var 29 klukkustundir á leiðinni. Annað skip, sem fór um sama leyti, hafði verið 18 stundir sömu leið. Dásamleg fundarsamþykkt, Á þingmálaíundi í Húnavatnssýslu, „minni háttar þó“, segir „Norðurland" að samþykkt hafi verið með 9 atkv. gegn 2 svohljóðandi dásamleg tillaga: „Verði þing haldið á reglulegum tíma, skorar fundurinn á hina kon- ReykjaYÍkurfrjettir. Dáinn er í Kaupmannahöfn á fimtu- dagsnóttina Carl T Frederiksen bakara- meistari hjeðan úr bænum. Hann hafði vorið heilsulítill á síðkastið, og sigldi i vor til þess að leita sjer lækninga, en hafði þá áður legið fimm vikur rúmfastur. Bana- mein hans mun hafa verið krabbamein. HnHnH Harðir Hattar Og Enskar Húfur Nýkomið í verzl. ,Dagsbrún‘. Frederiksen sálugi var ókvongaður. Hann var dugnaðarmaður mikill, vandaður maður og drengur góður. Hann var yfirbakari Fjelagsbakaríisins um allmörg ár, en keypti það siðan sjálfur, og rak það með miklum dugnaði. Hann mun hafa verið kominn nokkuð á sextugsaldur. Sektaðir botnvörpungar, Varð- skipið „Islands Falk“ kom nýskeð inn með tvo seka botnvörpunga frakkneska, og var annar þeirra sektaður um 1,800 kr., en hinn um 2,500 kr. Kappleika ýmsa ætlar Ungmennafje- lag Reykjavikur að þreyta á morgun, og byrja þeir kl. 2*/í siðdegis með 1000 metra kappgöngu á Melunum, og 500 metra kapp- hlaupi. Þvi næst verður farið suðnr að sundskála, og þar ætla stúlkur að þreyta 60 metra kappsund, og karlmenn 100 metra kappsund í tveim flokkum, yngri og eldri en 18 ára. Aðgöngumiðar að sundskála- svæðinu kosta 10 aura. Þakkarávarp. Jeg, sem nú er orðin heilsubiluð mjög og slitin af striti lifsins, og hefi þurft hjálpar með nú upp á síðkastið, finn það sjálfsagða og ljúfa skyldu mina, að votta hjer með op- inberlega þeim heiðurshjónum, herra ltaup- manni Helga Zoega og frú hans Geirþrúði, hjartans þakkir mínar fyrir þá miklu trygð, umhyggju og margvislegar og stöðugar vel- gerðir, er þau hafa sýnt mjer í smáu og og stóru síðan eg var vinnukona hjá þeim fyrir 13 árum. — Bið jeg guð að launa þeim alla trygð og velgerðir við mig, þeim og þeirra til blessunar í bráð og lengd. Rvík, Bergstaðastræti 22, 28. júli 1910. Jngibjörg Eiriksdóttir. RáOskonustaOa óskast, ar.naðhvort á góðu sveitaheimili eða i kaupstað. Upp- j lýsingar á afgreiðslu blaðsins.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.