Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.07.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 30.07.1910, Blaðsíða 4
128 REYKJAVÍK DEf ’ORENEDE BRYGGERIERS Ekta Krónuöl. Krónupilsener. Export JI>oI>l>elt Ö Anker Öl. 1. Vjer mælum með þessum öltegundum sem þeim J XjNl TJS XTI skattfriu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta. xt Biðjið beinlinis um: lN D. De forenede Bryggeriers Öltegundi r. .UBIRIiTRS IARGARISEFABRIR“ selur mjög ódýrt og bragðgott smjörlíki. Það er nær ólitad og geta neytendur þess fullvissað sig um að í því eru að eins hrein og ósvikin efni. Verksmiðjan hefir foröabúp á Akureyri og selur að eins í stórkaupum til útgerðarmanna, kaupmanna o. s. frv. Pantanir má ennfremur senda beint til verksmiðjunnar í Khöfn. Áreiðanlegum kaupendum er kaupa nokkuð að mun gefst all-langur gjaldfrestur. Aðal-fulltrúi verksmiðjunnar fyrir ísland Jón Stefánsson, Ákureyri. íí B Æ K U R, innlendar og útlendar. Ititföng. Pappír. — skrifpappír, prentpappír, plöntu- pappír, nmbúðapappír, kreppappír o. fl. — Póstpappír í bloldr- um9 sem allir ættu að nota. Dæmalaust ódýr og sjeleg póst. korta-blbúm o. fl. Be*t aö kaupa alt slíkt í Bókavezlun Nigíúsar Eymundssonar. Nýtt Sauðakjöt er nú komið 1 Matarverzlun Tömasar jinssonar, I3anlia,str*æti lO. m mmeraler og smukke erts-stufer kobes. Spe- cielt onskes tilbud af vandklar, feilfri iilandsk dobbeltspath. Anbud med prover og prisopgaver bedes sendt Talsími 212. firi.«itiania. lorge. Nýtt hús til 8Öln nú þegar. — Lítið hús, hæfilegt fyrir litla fjölskyldu, tekið upp í andvirðið. 1 Aígreiðslan vísar á. [2». ah bl. ! Mrk. „Mineraler“. _______________________u €ggert Ciaessen, yflr réttarmálafl ntnin gsm aðnr. Pósthósstr. 17. Talsíml 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. I I Mjólkurbrúsar eru nýkomnir til Jes Zimsen. I óskilum er á afgreiðsÍH ,ThóreQelagsins‘ 2 pokar með ýmsu í, merktir: M. J. Baldurshaga, og J. E. J. Reykjavík 1 poki. Eigendur eru beðnir að gefa sig fram sem iyrst. Nýjar Kartöflur fást ætíð hjá Je« Zimsen. B Vara-stykki í Her- kúles-sláttuvjelar fást hjá ' Ingvari Pálssyni, B Hverflsgötn 13. Thomsens príma vinðlar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðian Gutenberg. 24 var mín. Og svo reikaði jeg fram og aftur um skóginn frá morgni til kvölds, og hafði þá sælu meðvitund, að hvenær sem jeg vildi, þyrfti jeg ekki að fara nema svo sem fimmtán mínútna gang, til þess að sjá hana, sjá inn í bláu, torskildu augun hennar. Og hún sat þarna heima við sóttarsæng föður síns, og í hvert skifti, sem jeg kom inn í svart-tjaldaða her- bergið, ljómuðu augu hennar, og svo rjetti hún mjer báðar hvítu hendurnar sínar. Nú er þetta fyrir löngu um garð gengið, gamli, góði vinur — fyrir löngu um garð gengið. Jeg er ekki teprulegur eða viðkvæmur að eðlisfari, hefi aldrei verið það, ekki á þann hátt, sem tízkan heimtar að menn sjeu. Pað átti ekki við skap mitt. Lif mitt í skauti náttúrunnar gaf mjer ekki heldur neitt tækifæri til slíks. Hugsanirnar komu frá hjartanu, þráð- beint, eins og bækitrjen hjerna í skóginum; og hreinskilni hafði jeg lært af hreina og heilnæma jQallaloftinu, og sagði því ætíð það, sem mjer bjó i brjósti. En satt er það, að flestum finnst fjallaloftið hjerna oftast helzt til kaldranalegt. En jeg er vanur loftinu hjerna, og það hressir bæði höfuð mitt og hjarta. Svo andaðist Babenberg gamli. Og viku síðar hafði jeg Frederikku heim með mjer sem eiginkonu mína. Eftir hverju var að bíða? Dauða gamla mannsins bar að skoða sem lausn frá sárum kvölum og eymd, og Frederikka var heimilis- laus — hún átti ekki húsrúm framar í húsi föður síns. Presturinn gaf okkur saman í hallar-kapellunni á Mans- dorf. Það var dálítið einkennilegt brúðkaup. Hjónavígslan átti að fara fram um kvöldið. Dagurinn ætlaði aldrei að liða. Til þess að stvtta mjer stundir, tók jeg byssu mina, og reikaði fram og aftur um skóginn. En svo komst jeg í tæri við urðarkött, og hann storkaði mjer svo mjög, að jeg gleymdi 25 alveg hvað tímanum leið. Þegar jeg loks kom heim, stökk jeg eins og jeg stóð á bak brúnum hesti, sem jeg átti, og reið í einum spretti til Mansdorf. Og þegar jeg kom inn til brúðurinnar, hafði hún þegar beðið stundarkorn eftir mjer. Hún stóð á miðju gólfi í viðhafnarsalnum,þar sem líkbörur föður hennar höfðu staðið fám dögum áður. Sorgarslæðurnar hjengu enn þá yfir gullnu húsgögnunum, og mjer fannst jeg enn þá finna blómsveigalyktina þarna inni. Bak við hana sá jeg systur gamla mannsins látna, tvær ógiftar en aldraðar fómfrúr. Þær áttu báðar heima í klaustri einu i grenndinni, þar sem aðalsmeyjar einar höfðu aðsetur sitt. Þær voru regingslegar, grályndislegar og í meira lagi óvingjarnlegar, þar sem þær stóðu þarna i svörtu klausturskikkjunum sínum. Jeg segi þjer það satt, að þetta voru ógeðslegri brúðarmeyjar, heldur en þú getur gert þjer í hugarlund. En jeg leit ekki á þær nema að eins í svip. Jeg horfði hugfanginn á Frederikku. Hún var föl, fölari en nokkru sinni áður, og hún var al-svartklædd. Myrtussveigurinn sýnd- ist svartur að bera við glóbjarta hárið hennar. Fegurri kona en hún heíir víst aldrei staðið sem brúður frammi fyrir augliti nokkurs hrúðguma. Jeg gleymdi því alveg, að jeg var mættur þarna í hvers- dagsfötum mínum, óþveginn og órakaður; og ekki bað jeg einu orði afsökunar á því, að jeg kom of seint, jafnvel þótt hún horfði á mig spyrjandi og hálf-ávítandi augnaráði. Það var eins og hálfgert hik væri á henni í fyrstu, en svo rauk húu allt i einu að mjer, og rjetti mjer hönd sína, og svo skunduðum við hröðum fetum út í kapelluna. Bak við okk- ur heyrði jeg klausturjómfrúrnar hvíslast á. Jeg hjelt að þær væru að liæðast að rykinu og óhreinindunum á veiði-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.