Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.09.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 03.09.1910, Blaðsíða 4
148 REYKJAVÍK Allt stœrst i Ameriku. Maður einn, sem var nyskeð kominn heim aftur frá Ameríku, var hjema um daginn að segja ýmsar sögur þaðan. Allt átti að vera miklu stærra, meira og fullkomnara i Ameríku, jheldur en annarstaðar, jafnvel þrumur og eldingar áttu að vera miklu stórkostlegri þar, en nokkurstaðar annar- staðar á hnetti þessum, hvað þá heldur allt það, sem hægt var að þakka mönnunum. Af læknislistinni þar sagði hann til dæmis þessa sögu : „Maður einn i Ameriku hafði þann starfa á hendi, að leggja ýmiskonar stór eggjám á smergilshjól, sem snerist með voðalegum hraða. Járn-flísarnar flugu í allar áttir, og það skutlaðist svo mikið af þeim í brjóstið á honum, að það varð að fara með hann á spítala. Þar tóku þeir úr honum hjartað, og drógu úr því allar flísarnar, hreinsuðu það alveg, og tveim dögum síðar gat hann tekið til vinnu sinnar aftur“. „Já“, svaraði maður einn, sem hlustað hafði þegjandi á sögur hans, „þetta var nú mikið laglega gert. En hjerna gerðu lækn- arnir nýskeð holdskurð á manni einum,' sem var nýlega kominn frá Ameríku; ' þeir tóku af honum bæði eyrun, og fluttu þau tveim þumlungum aftar á höfuðið“. „Hvers vegna gerðu þeir það?“ „Þeir urðu að gera það til þess að munn- urinn kæmist fyrir!“ Rangvellingur einn biður fyrir þessar línur: Fádœma leirburður er kvæði, sem eitt launaða skáldið hefir kveðið tii Þórðar í Hala; þetta er niðurlagið : „Þúvarst þínum fjelögum, verður þeim kær, þjer veitist sá minningar auður, sem enginn með skjalarans of-lofi fær nje óæti’ í blöðunurn dauður. Það hjaðnar öll froða af lof-tungum lands, það lifir eitt hálfyrði af sveitungum manns. UlQlÍl í Bergstaðastræti 3 heldur áfram næstkomandi vetur með líku íyrirkomulagi og áður, nema hvað þýsku og hcmdavinnu verður bætt við námsgreinarnar, ef nógu margir nemendur óska þess. Umsóknir sjeu sendar til undir- ritaðs fyrir miðjan október. Skólinn byrjar fyrsta vetrardag. Reykjavík, 2/í ’IO. Ásgr. Magnússon. Ágætt íbúðarhiús á góðum stað í bænum er til leigu frá 1. Okt. þ. á. Lysthafendur snúi sér til prentsmiðjustjóra Þorv. Þor- varðssonar. í Kergstaðastr. 3 helduráfram næstkomandi vetur með sama fyrirkomulagi og að undanförnu. Um undanþágu fyrir skófaskyld börn þarf ekki að sækja í þennan skóla (sbr. staðfestingu hans 31/s 1910). Reykjavík, 10. ágúst 1910. Asgr. Magnússon. Vill ekki „Reykjavík" flytja þetta sýnis- horn af kveðskap launaða skáldsins; þvi miður hefir allt verið þessu svipað sem það hefir ort seinni ái'in. Gretur þessi maður ekki slegið gras, dregið fisk, eða hirt skepnur, — eða gert eitthvað þarfara en að hnoða saman slíkum kveðskap ? Kvœðavinur. Þeir kennarar, sem ætla að sækja um stundakenslu við skólann, óru beðnir að senda umsókn sína skriflega til Jóns Olafssonar aiþingismanns, Lindargötu 28, fyrir 15. |>. m. €ggert Claessen, 3ja herbergja íbnð með eldhúsi og geymslurúmi, óskast frá 1. október n. k. yflrréttarmálaflutningsmaður. Pósthússtr. 17. Talsámi lfl. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Sláttuwjei ný til sölu; vörur teknar að nokkru leyti, ef um semur. Afgr. vísar á. 44 reiddi upp höndina, eins og hann ætlaði að stjaka mjer frá henni. »Hvað heimtar þú meira af henni?« spurði hann. Þá æddi jeg inn aftur, hljóp upp i herbergið mitf, og — Jóhannes — þegar morguninn rann upp, þá var jeg orð- inn allur annar maður — menn sögðu lika, að hjartað í mjer væri úr steini. Enginn vissi, hversu meirt það hafði verið. Jeg spurðist ekki einu sinni fyrir um það, hvar þeir hefðu látið hana — hvað kom mjer það líka við? Það var farið með mig, eins og jeg væri einhver óviðkomandi maður á minu eigin heimili. Gömlu frænkurnar komu úr klaustrinu, en eftir mjer spurðu þær ekki. Jeg var hvort sem var álitinn tilfmningalaus persóna, harðari heldur en steinninn. Jeg hafði látið hana örvílnast við hlið mjer, hafði steypt henni í dauðann. En nóttina áður en jarðað var, laumaðisl jeg liljóðlega ofan í salinn, þar sem lík hennar lá. Tunglið skein í heiði, beint á móti gluggunum, svo að það var albjart inni, og jeg sá greinilega andlit það, sem jeg hafði elskað heitara en mitt eigið lif. Nú lá hún þarna föl og stirðnuð — dauð. Jeg ætlaði að grípa hendur hennar, er lágu i kross á brjóst- inu, en svo hryllti mig allt í einu við því. Hún hafði verið mjer ótrú, ást hennar lýgi og svik, eins og vináttan. í gremju minni hrökk mjer blótsyrði áf vörum, i hálf- um hljóðum, og jeg rauk út, og skellti hurðinni aftur á eftir mjer, svo að tók undir i húsinu. Svo blístraði jeg, til þess að kalla á hundana mína, fleygði byssunni á öxl mjer, og æddi af stað út í myrkrið, æddi hvíldarlaust fram og aftur um skóginn alla nóttina. Og oft hefi jeg tlakkað þannig um síðan, flakkað eirðarlaus um skóginn, ekki einungis á heið- skírum sumarnóttum, heldur og í roki og húðarigningu á DE FORENEDE BRYGGERIERS skattfríar ölt DE FORENEDE BRYCCERIERS 5-K Faas ftvtralt, = Den stigenlt Afsetnmq er d*n bedste Anbefaflng. bragðgotí næringargott endingargott FÆST ALSTAÐAR. Peysurnar ágætu, eru komnar í öllum stærðum. — Slitfötin viðurkendu einnig. ----- Nærí öt ---------- mikið úrval fyrir unglinga og fullorðna Karlmenn og Kvenfólk. /Y11111 <ý- i <> verð og gæði vörunnar £ Austurstræti 1. Asg-. €r. Cruniilaujffssou & Co. Endurskodunar-skrifstoía (Revision-kontor) 19 H afnai’str æ I i 19. Skrifstofa þessi tekur að sjer að semja og endurskoða allskonar reikninga og skýrslur, gefur leiðbeiningar um bókfærslu, gerir upp hag einstakra manna eg fjelaga og veitir allar upplýsingar, sem að verslun lúta. Einnig útvegar skrifstofan kaupmönnum góð og áreiðanleg sambönd við erlend verslunarhús. Skrifstofan verður opin hvern virkan dag frá kl. 11—2 og 5—0 síðd. Reykjavík í Maí 1910. t Jón Laxdal. Vel menntaður piltur 15 eða Ift ái*a. röskur og reglusamur, getur komizt að á skrifstofu okkar í Reykjavík. Skrifleg eiginhandar umsókn, námsskírteini og meðmæli sendist til okkar. Cr. Críslason & Hay, Reykjavík. Korskriy selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mttr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds K.læde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt foi kun 10 Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3l/4 Mttr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kl. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. ; h. b. l ár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Reynslan liefii* sýnt að fjárbaðanir eru nauðsvnlegar, og að Coopers - baðlyf eru heppilegust. — Til þess að tryggja sjer atgreiðslu á baðlyíinu í tæka tíð, óskast pantanir sendar okkur sem fyrst. G. Gíslason & Hay. Kvennsvipa týndist nýlega á Laugaveg- inum. Finaandi skili henni til B. Benónýs- sonar Laugaveg 46 gegn fundarlaunum. Kjallarapláss 11X6 til leigu. Afgr. vísar á. [—2] -f- Fineste hygn. Gummivarer aendes overalt mod Forudbetaling (ogsaa Frim.) eller Jhomsens prima vinðlar Efterkrav yderst diskret (f. Eks. poste restante) 90 0re, 1, 2, 3 og 4 Kr. pr. Dus. Send t*/a Kr. i Frimærker, og De faar tiliendt en Prove af hver Sort med Prospekt over sidste Nyhedcr. Sullivan, Kebenhavn K. [5 s. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.