Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 08.10.1910, Side 4

Reykjavík - 08.10.1910, Side 4
174 REYKJAVÍK ÞingL 22. sept. Samúel Jónsson trjesmiður selur Guð- mundi Jónssyni ökumanni húseign nr. 6 við Kárastig með tilh. fyrir 5,500 kr. Dags. 22. desbr. 1909. Jón skipstj. Þórðarson selur Sigfúsikaup- manni Bergmann i Hafnarfirði húseign nr. 29 við Bræðraborgarstíg með tilh. fyrir 2,700 kr. Dags. 30. júni. Jón kaupm. Þórðarson fær fyrir eigin hönd og þeirra Vilhjálms Bjarnasonar á Rauðará, .Tóns trjesmiðs Sveinssonar, Jón- asar trjesm. Jónssonar, Eiriks trjesm. Gísla- sonar og Jónasar Gottsveinssonar — upp- boðsafsal fyrir húseign nr. 5 við Norðurstíg fyrir 6,100 kr. Dags. 12. ágúst. Jón Eyjólfsson í Hafnarfirði selur Jóh. Jóhannessyni húseign nr. 57 við Laugaveg með tilh. Dags. 3. sept. Þingl. 29. sept. Ólafur Hróbjartsson fær uppboðsafsal fyr- ir húseign nr. 48 A við Njálsgötu með til- heyrandi fyrir 2155 kr. Dags. 19. júlí. Steingrímur Guðmundsson trjesm. selur húsfrú Guðfinnu Jónsdóttur húseignina nr. 20 við Frakkastíg með tilheyrandi fyrir 4200 kr. Dags. 22. ágúst. Ólafur Hróbjartsson selur Jóhannesi stýrim. Bjarnasyni húseignina nr. 48 A við Njálsgötu með tilheyrandi fyrir 2650 kr. Dags. 24. sept. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fnndnr 6. okt. 1. Byggingarnefndargerðir frá 1. þ. m. lesnar og samþ. með þeirri breytingu, á 2. atr. þeirra, að kært skuli til sekta fyrir brot það á byggingarsamþykktinni, er þar er rætt um. 2. Veganefndargerðir frá 3. okt. lesnar, og ályktaði bæjarstjórnin út af 1. atr. þeirra, að það skyldi falið borgarstjóra í samráði við veganefndina, að ráða eftirleiðis kveikj- ingatfmanum á bæjarljóskerunum. 3. Fasteignanefndargerðir frá 3. þ. m. lesnar og samþykktar, með þeirri breytingu á 8. atriði þeirra, (erfðafestul. til Eggerts Briem frá Viðey), að vegur sá, sem þar er áskilinn bænum, skuli mega vera 10 álna breiður. Um erfafestubeiðnína og tillögu fasteignanefdarinnar viðvíkjandi henni var haft nafnakall, eftir kröfu, og tillaga nefnd- arinnar með áorðinni breytingu á vegar- breiddinni samþykkt með 8 atkv. gegn 4. 4. Fundargerðir gasnefndar 4. þ. m. lesnar og samþykktar með þeirri breyting, að löggilding sem gasinnlagningarmaður var veitt — ekki Helga Magnússyni & Co — heldur Helga Magnússyni persónulega. 5. Tillögur hafnarnefndar 3. þ. mán. lesnar og samþ. (Þar með samþykkt, að fá til bráðabirgða lánað bjöllulaust dufl, sem J. P. Thorsteinsson & Co. á, og setja það niður í stað bjölludufls þess, er legið hefir fyrir utan örfirisey til leiðbeiningar við inn- siglingu á höfnina, en það dufl hafði sokkið í briminu unkanfama daga. Einnig, að kaupa sem allra fyrst nýtt bjölludufl.) 6. Ókeypis kennsla í barnaskólanum næstkomandi vetur var veitt 60 börum að öllu leyti. 7. Beiðni Gísla Kristjánssonar um eftir- gjöf á skólagjaldi fyrir eitt barn var vísað til fátækranefndar. 8. Fundargerðir vatnsveitunefndar frá 5. þ. m. lesnar og samþ. með þeirri breyting, að samþykkt var að leggja 3. þuml. vatns- æð í Kaplaskjólsveg frá Sellandsstíg að Sauðagerðisveginum, eða lítið eitt lengra eftir veginum, og 2 þnml. æð þaðan heim á leið að Sauðagerði, en með því skilyrði, að eigendur Sauðagerðis ábyrgist bæjarsjóði 10°/o tekjur af vatnspípulagningunni, allt að 120 kr. á ári. — Út af vatnsæðalagningu til Laugarness-spitala var bent á, að umferð um Laugaveginn á löngnm kafla væri gerð mjög erfið, nær ófær með vagna. Lýsti borgarsjóri yfir, að hann og vatnsveitunefnd- mundu gera sjer allt far um að bæta úr þessu sem fyrst. 9. Reglugerðar-frumvarp fyrir mjólkur- sölu í Reykjavík var rætt við fyrri umræðu. 10. Erindi frá næturvörðum o. fl. um launaviðbót, svo og erindi Sesselju Ólafs- dóttur yfirirsetukonu um 100 kr. styrk, var vísað til fjárhagsnefndar til umsagnar. 11. Fátækranefnd falið að gera tillög- ur um úthlutun ellistyrksins þetta ár. 12- Frumvarp til reglugerðar um lækn- ingu hunda af bandormum var raett við fyrri umræðu. 13. Kosnir til að stjórna manntali í bæn- um 1. desembr. næstkomandi: Borgarstjór- inn, Kr. Þorgrímsson og Jón Þorláksson. 14. Brunabótavirðingar þessar voru sam- þykktar: Húseign Th. Thorsteinson á Kirkjusandi 8,864 kr.; húseign verzlunarinnar Edinborg víð Sjávarborg 4,076 kr.; húseign Sigurjóns Sigurðssonar, Lækjarg. 10 C., 12,147 kr.; húseign Ólafs Sveinssonar, Austurstr. 5, 14,353 kr.; húseign Hjálmtýs Sigurðssonar, Lækjarg. 12, 2586 kr:; húseign Jóhanns Ás- mundssonar, Lindarg., við Klapparstíg 6,243 kr.. húseign Helga Thordarsen Þingholts- stræti 11,811 kr.; húseign Jóns Jónssonar, Eyvik, á Grímsstaðaholti, 702 kr. og hús- eign Guðna Simonarsonar, Þingholtsstræti, við Óðinsgátu, 4801 kr: Athygli vill Reykjavíkin vekja á upp- boðum þeim, sem verða í Godtemplarahús- inu fyrri hlula nœstu viku. Par verða margia góðir gripir, ágætis-bækur, o. fl. Einn daginn verður meðal annars seltbóka- safn Jóns sál. á Gautlöndum. Stórt uppboð verður haldið í Góðtemplarahúsinu mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. þ. m. Þar verða meðal annars seldar marg- ar góðar og fágætar bækur, myndir, skrautgripir úr gulli, gullpletti og silfri, klukkur, plettvörur, svo sem skeiðar, kaffistell o. m. íl. — allt ágætir munir. 1 Aflalstræti 14 Jeg undirritaður, hefir nú um mánaðarmótin opnað DE FORENEDE BRYGGERIERS Ekta Tvi*óini<>l. Krónupilsener. Export l>ol>l>elt Öl. Anker < >1. Vjer mælum með þessum öltegundum sem þeim FlNUSTU skattfríu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta. X T p) Biðjið beinlinis um : ]\| D • De forenede Bryggeriers Öltegundir. Eorskriy sely Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Ntr. 130 Ctm. brcdt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds Hlæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3^4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof' til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [íh. b. lár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. skösmiíavinnustoju mína i Aðalstræti 14. og mun jeg gera mjer far um að leysa vinnuna sjerlega vel og smekk- lega af hendi, bæði á nýjum og gömlum skófatnaði. Uess vegna ættu allir þeir bæjarbúar, sem vilja fá góða vinnu fyrir peninga sína, að gera svo vel og reyna vinnustofuna í Aðalstræti 14. Virðingarfylst Armann Eyfólfsson. miðvikud. 12. þ. m. kl. 11 f. h. (Good-Templar- húsið). Fjöldi á- gætra islenzkra bóka (og útlendra), er verið hafa eign verzlunarstjóra Sigurðar Jónssonar frá Gautlöndum. Til sölu góðar jarðir, sumar liggja mjög nærri Reykjavík. Gísli Þorbjarnarson. €ggert Ciaessen, yflrréttarmálaflatningsmaðar. Pósthússtr. 17. Talsíml 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. © Fineste hygn. Gummivarer sendee overalt mod Forudbetaling (ogsaa Frim.) eller Efterkrav yderst diskret (f. Eks. poste restante) 90 0re, 1, 2, 3 og 4 Kr. pr. Dus. Send lx/» Kr. i Frimærker, og De faar tilsendt en Prove af hver Sort med Pro- *pekt over sidste Nyheder. Sullivan, Kabenhavn FC út af Örfirisey hefir sokkið, en í þess stað hefir verið sett annað dufl, sem ekki hefir neina klukku. Hafnarnefndin. fríkirkjumanna verður haldinn snnnndaginn 9. okt. kl. 4 síðd. í fríkirkjunni. Rædd verða ýms áhuga- mál safnaðarins. Að lokum verður skýrt frá fríkirkjufyrirkomulagi ýmsra safn- aða í Ameríku. Allir sáfnaðarmeðlimir 15 ára og eldri, karlar og konur, áminntir um að koma stundvíslega. Stjórnin. iftt! Nfttl Nýtt bakarí er byrjað í Fis- chersundi 4. Ágæt brauð og ódýrari en annarsstaðar. Komið og reynið, það borgar sig. tiÍVSM htið brúkaðnr óskast keyptur. XrlYally Skrifleg tilboð, merkt „Divan“ leggist á afgr. þessa bl. fyrir 15. þ. á. Kvennbelti fundið á veginum fyrir of- an Kálfatjörn. Afgr. vísar á. Til leigu herbergi móti sól, hentugt fyrir einhleypan mann. Afgr. vísar á. JtsrjöU jtærjöt! jtxrjöt! jlærjöt! jtxrjöt! jtxrjöt! Jeg leyfi mjer að mæla með mínum viðurkennda nærfatnaði, sem bæði er mjög ódýr, smekklegur og vel vand- aður að öllu leyti. Vetrar-nærfot mín hafa ávalt hlotið lof þeirra sem reynt hafa. Hefi jeg ávalt mjög mik- ið úrval af nærfatnaði, en í ár er jeg sjerstaklega vel birgur af honum og sel hann mjög ódýrt. Nú sem stend- ur gef jeg 100/o afslátt frá hinu afarlága verði. [3svar] Magnús Þorsteinsson, Bankastræti 12. (Á hominu að Bankastræti og Ingólfsstr.). * Valgerðor Olafsdóttir Smiöjustíjr 12 kennír handavinnu eins og að undan- förnu og teiknar á klæði. Thomsens prima vinílar FsbOí og þjónusta fæst keypt í Skálholti við Grundarslíg. [—4S. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.