Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.12.1910, Blaðsíða 3

Reykjavík - 22.12.1910, Blaðsíða 3
REYKJAVlK Islands $tærsta öl- og vínverzluq er Kjallaradeildin í THOMSENS MÁGÁSÍNI Talsími 293. Þar verður jólapelinn beztur og ó- dýrastur, þar eru mestar birgðir af allskon- ar áfengum og óáfengum drykkjum, svo sem: 15 tegundir Whisky..........verð 2,10—4,95 pr. fl. 10 — Cognac................— 2,00—6,00 — — 7 — Rom...................— 2,00—3,75 -- 5 — Akvavit...............— 1,75—2,20 — — 2 — Gin..................— 2,50—3,50 ----- 2 — Genever..............— 2,75—3,75 ------- 10 — Likör..................— 2,10—8,25---- 4 — Banco.................— 2,10—3,50--- 18 — Portvin..............— 1,85—6,00 ------ 7 — Madeira..............— 2,35—7,00 ------- 6 — Sherry.................— 2,10—5,00 — — 2 — Messuvín..............— 1,30—1,45 — — 2 — Malaga................— 3,10—4,00 — — 2 — Medicinicher Tokayer . — 4,60 2 — Vermouth...............— 2,70—3,40 -- 10 — Champagne..............— 4,00—9,75 — — 4 — Rhinskvín..............— 1,45—5,00 - 4 — Sautern...............— 2,10—5,55 — — 16 — Rauðvín...............— 1,10—6,00 — — 2 — Chablis hv.............— 2,50----- 16 — Óáfeng vín.............— 0,50—2,50 — — 3 — Bitter...............— 1,65—3,30 ------ Alm. Brennivín............1,40 pr. fl., 1,85 pr. pt. Bröndums do.............. 1,50 — — 1,95 — — Bitter do.................1,50 _ _ 1,95 — — Spritt 16°............... 2,80 — — 3,70 — — Rom og Cognac (á tn.) 1,80 pr. fl., 2,40 pr. pt. Messu- vín 1,60 pr. pt. Öltegundir: Gl. Carlsberg Lageröl.......verð 0,16—0,25 pr. fl. — — Export.............._ 0,23—0,26 — — — — Porter..............— 0,26—0,28 — — — — Pilsner.............— 0,20—0,25 — — — - Mörk................ - 0,18—0,20...... Kronupilsner 0,18 til 0,25. Maltextrakt 0,22 til 0,25. (ro s drykkir. 6—lQ°|o afsláttur af öllum vlnum. Talsími 393. \ K j allaradeildin. Á Þorláksmessukvöld verÖur haldiö opnu til kl. 12. Virðingarfyllst. THOMSE^S ttJL&JkSÍTX. 22 Hvað er að írjetta? Embesttispróf í norrænu tók Siq- urdur Gudviundsson frá Mjóadal 16. þ. m. við K.hafnarháskóla. Málararnir, Asgrímur Jónsson og Þórarinn Þorldksson sendu í haust nokkr- ar myndir, Ásgrimur 14 (þar á meðal Heklu- myndina stóru), en Þórarinn 18 á myndasýn- ingu í Kristjaníu, Er þeirra getið í norsk- um blöðum, og báðum hrósað, þó einkum Ásgrími. Bœndaverzlunln í Ólafsvik. Hinn 14. þ. m. ljet Landsbankinn halda uppboð á útistandandi skuldum bændaverzl- unarinnar í Ólafsvík. Þær voru að nafn- verði rúmar 29 þúsundir króna, en seldust fyrir 1070 kr. Hæstbjóðandi Jóh. Jóhann- esson kaupm. hjer. Einar M. Jónsson yfir- dómslögmaður lagði fram mótmæli gegn uppboðinu fyrir hönd bændaverzlunarinnar, og áskildi henni fullan rjett til skaðabóta- kröfu á hendur bankastjórunum. J(Vísir). Botnvörpungar farast. Þýzkur botnvörpungur, „Gustav Ober“ frá Bremer- haven, hefir nýlega farist fyrir Keldugnúps- fjöru í Vestur-SkaftafellssVslu. Mannbjörg varð engin. Skipsbát og eitt lík hafði rek- ið er síðast frjettist. Enskur botnvörpungurj „Tugela“, sást njskeð af sjó strandaður í Skaftárósi. óvíst enn um mannbjörg. Þýzkan botnvörpung, „Berlin“ hefir og vantað lengi, og er talið vist, að hann hafi farizt. Sllfurbergsnámurnar. „ísafold" skýrir frá því 9. f. m., að leigendur silfur- bergsnámanna í Helgustaðaljalli, þeir Guðm. Jakobsson og fjelagar hans, hefðu fengið námurnar frakkneslcu bankafjelagi i hendur til reksturs. — „Lögrjetta“ segir, að þeir fjelagar hafi lengið 46 þúsundir króna fyrir rekstursrjettindin, að frádregnum kostnaði við samningana. — „ísafold11 ber ekki á móti því, að upphæð þessi sje rjett hermd, segist ekkert vilja um það segja, en í þeirri fjárhæð sje einnig falinn eignarréttur á Akranámu á Mýrum, sem þeir Guðm. og fjelagar hans hafi selt Frökkum til eignar. — Ög nú skýrir loks „Vísir“ frá því, að verðið á silfurbergsnámunni á ökrum, sem Frakkar hafi keypt, hafi verið 5 þús. kr. — Það eru því, eftir þessu, ekki nema 40 þús- undir króna, sem þeir Guðmundur hafa fengið í sinn vasa fyrir Helgustaðanámurnar. Þorláksliöfn seld. 4. þ. m. seldi dbrm. Jón Árnason höfuðból sitt Þorláks- höfn fyrir 32,000 kr. Kaupandinn er Þor- leifur Guðmundsson frá Háeyri (fyrir hönd Englendinga?) Jón Árnason heldur þð á- fram búi sínu í Þorlákshöfn eftir sem áður. Leirá í Borgarfirð hefir óðalsbóndinn þar, Guðni Þorbergsson, se.lt Englendingum fyrir 20,000 krónur. Það er laxveiðin, sem sagt er að Englendingar hafi einkum geng- ist fyrir þar. Mannalát. 15. þ. m. andaðist að heimili sínu, Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, frú Sigríður Jónsdóttir, ekkja síra Jakobs Benediktssonar, sem nýlega er látinn, og móðir Jóns Jakobssonar lándsbókavarðar. Hún var 84 ára að aldri. — Nýlega er látinn Þorkell Guðmunds- son á Fjalli i Suður-Þingey.jarsýslu, háaldr- aður maður, faðir þeirra Fjallsbræðra, Jó- hannesar hreppstj. og Indriða skálds. Slys. Símon Maríus Björnsson frá Flatartungu í Skagafirði skaut sig nýlega við rjúpnaveiðar. Fór skotið i gegnum höndina og inn í síðuna. Maður af sama heimili var nálægt og sá, er hann fjell við skotið og hljóp til. Var hann þá með lífi, en þoldi ekki að við sér væri rótað. Hljóp þá maðurinn eftir hjálp, og var Simon bor- inn heim, en andaðist skömmu síðar. Sjálfsmorð. .Tóhann bóndi Magnús- son á Hofsstöðum i Helgafellssveit fyrirfór sjer 2. þ. m., hengdi sig. Kona kans kom að honum örendum. Jóhann sál. var póst- ur milli Stykkishólms og Staðar í Hrúta- firði, dugnaðar- og myndar-maður, og er haldið, að hann hafi fyrirfarið sjer í ein- hverju augnabliksóráði. Jólavörur. f'pá 65 auruin. — 70 — ** — 28 — 65 80 — 35 80 — 35 — Chocolade Cacao — Sardinur — Ansjos — Fiskaboll. 2 ® — Perur 2 'B — Ananas — Aprikoser 3® — Syltetoj krukka — og óteljandi fleiri teg. ódýrastar hjá oss. Verzl. Vikingur. Carl Ldrusson. Vindlar — Avestir og Sælgæti. Af þessum vörum hefur enginn meira úrval en við, og hvað verðið snertir, þá er það hið lægsta í bænum. Kaup- ið Jólavindlana hjá oss. Úr meir en 50 teg. að velja. Vindlinga og allsk. Tóbak. Ýmiskonar sælgæti á Jólatrje ótéljandi teg., og síðast en ekki síst allsk. Ávextir af allra beztu teg. t. d. Baldwinsepli, Appelsínur á 5 au., Yínber. Sje mikið keypt í einu er gefinn sjer afsláttur. Verzl. VÍKINGUR. Carl Lárusson. leikfjel. Reykjavikur: H Eftir C. Hauch. Anuan jóladag: 26. og þridju- dats desember, kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinn. D. D P. A. 34. og 31. desbr. næslk. er skrlstola steinollulie. , u lokuð frá kl l e. m. Peningabudda fanst 19. þ. m. Réttur eigandi vitji á Bjargarstíg 2. Afgreiðsla Mawtsiijinr JflNK* verður lokuð frá 25. desember 1910 til 9. janúar 1911. Ibúðarhús mitt við Bergstaöastræti 36 fæst lc e y p t. Verðið lágt. Borg- unarskilmálar ágætir. Gisli Þorbjarnarson. Maðup alvanur skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu við skriftir frá 1. jan. næsta ár Ritstjóri vísar á. I»p.ð er nú orðið uppvíst, hver þú varst, sem tókst kvenpilsið úr klæðaskápnum i húsinu nr. 23 í Ingólfsstræti. Skilaðu því aftur á sama stað, áður en það verður sótt til þín. Lítið brúkaður karlmanns-kjóll til sölu. Ritstjóri vísar á.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.