Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.12.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.12.1910, Blaðsíða 4
226 REYKJAVIK Sveinn Björnsson yflrdómslögmaður. Haínarstræti XO (á sama stað sem fyr). Skrifstofntími 9—2 og 4—6. Hittist yenjnlega sjálfnr 11—12 og: 4—5. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fundnr 15. desember. 1. Eyggingarnefndargerðir frá 10. þ. m. lesnar og samþyktar að öðru en því, að út- mæling vörugeymsluhúss Br. H. Bjarnason- ar kaupm. var frestað til nýrrar ihugunar byggingarnefndar. 2. Frú Lovisa Jenssen bauð forkaupsrjett að 500 ferálnum af erfðafestulandi sinu, Fjelagsgarði. Samþ. að nota ekki forkaups- rjett. 3. Frumvarp til reglugerðar um vatns- skatt var rætt, og ýmsar breytingar sam- þyktar á gildandi reglugerð. 3. Gasnefndarfundargerðir frá 12. þ. m. lesnar og samþ. 6. Gengið til atkvæða um frumvarp til hafnarreglugerðar, og það samþykkt með ýmsum breytingum. 6. Beiðni um eftirgjöf á 1/'2 aukaútsvari þ. á. frá Oddi Björnssyni, vísað til um- ságnar niðurjöfnunarnefndar. 7. Veitt eftirgjöf á skólagjaldi fyrir 2 börn, en synjað um eftirgjöf fyrir eitt. 8. Samþ. að borga 20 kr. skólagjald í Ásgríms-skóla fyrir Svandísi Sigurðardóttir, Hverfisgötu 44, vegna þess að hún er svo bækluð og á svo erfitt með gang, að hún þarf sem styttstan skólagang. 9. Tilnefndir í yfirskattanefnd: Magnús Stephensen, fyrv. landsh. Jón Jensson, yfirdómari, Eiríkur Briem, dooent, og til vara Sighv. Bjarnason, bankastjóri. 10. Einar Helgason biður fyrir hönd Jarðræktarfjelags Reykjavíkur um útnefn- ing manns til að mæla jarðabætur fjelags- manna 1910. Kosinn Gísli Þorbjarnarson búfræðingur. 11. Ræddar tillögur nefndar, er kosinn hafði verið til að gera tillögur um efna- hagsreikning kaupstaðarins við árslok 1908. Vísað til 2. umr. 12. Ut af tillögum veganefndar viðvíkj- andi verkfræðingsstarfi var samþykt svo- hljóðandi tillaga: „Bæjarstjórnin ákveður að auglýsa verk- fræðingsstarfið frá 1. janúar með 2700 kr. byrjunarlaunum, en frestar að öðru leyti að taka ákvörðun um tillögur veganefndar- innar til næsta fundar“. 13. Samþykt að halda áfram fundi þótt kl. væri orðin 12. 14. Ákveðið að auglýsa heilbrigðisfull- trúa8tarfið frá 1. janúar, með því að núver- andi heilbrigðisfulltrúi hefir sagt því af sjer. 15. Brunabótavirðingar þessar samþ.: a. Húseign Bergs Einarssonar, Hverfis- götu, kr. 4,006,00; b. húseign Ólafs Þórðar- sonar, Klapparstig 7, kr. 5,776,00. Til Jóianna. Hveiti nr. 1 á 12 aura pundið. Flórsykur. Þurmjólk í pk. og lausri vigt, o. fl., o. fl. í Nýhafnardeildinni. Thomsens Magasín. Fagnið nýja árinu með flugeldum! Þjer fáið hvergi jafngóð kaup á þeim sem hjá mjer, og er úr nógu að velja af rakettum, ljósum, skot- um o. fl. Fjelög, sem taka talsvert í einu, fá mjög mikinn afslátt. Magnús Þorsteinsson, Bankastræti 12. Matseðill „Kaupari^5“ Norðlenzkt saltkjöt. Norðlenzk sviö. Norðlenzkt slátur. Baldwins e p l i. Appelsínur V í n b e r . HANGIKJOT = Alt fyrirlak ai jsaðam og verii. Verzlunin „Kaupíiiií>ur“. B Æ K U R, innlendar og- útlendar. ífcitföng-. Pappír. — skrifpappír, prentpappír, plöntu- pappír, umbúðapappír, kreppappír o. fl. — Póstpappír í blokk- um9 sem allir ættu að nota. Dæmalaust ódýr og sjeleg póst. korta-blbúm o. 11. Bezf að kaupa alt slíkt i Bókavezlun Si«»-íúsar Eymundssonar. Mestu birgðir af vjelum og áUöldtiim til lieimilis- og eldhúss-notkunar. Stálvörur af vönduðustu Og beztu tegund. Verðlisti, ef skrifað er eftir honum. C. Th. Rom & Co., Köbenhavn B. 3 I §§§ | bragðgott *» wmitirnfflwv • mimmnwuiniB ai immnD nœringargott endingargott | rawiB) <1 •mnnnnuinOD' • (nmiflimiinnn n aráuiuiianniu • tnnnmniiimw> n iniiiiiiiiiiuiiiium © i Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 31/* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. p h. b. l ár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Ág-ætar P y 1 s u r * nýkomnar í Nýhafnardeildina. Thomsens Magasín. 1] ir á Laugaveg 63 eru fádæma fallegir. JÓH. ÖGM. 0DDSS0N. Oskemdar Rúsínur á 2* au. pundið. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Lukkuglasið í Búðarglugganum á Laugav. 63 býður öllum heim til sín. Reynið lukkuna! JÓH. ÖGM. ODDMNOI. 'ffinólar, Qigaratfer, *3teyRió6afi9 ódýrast í Nýhalnardeildinni. Zhomsens JVÍagasin. Munið að útsalan í Bazardeildinni stendur enn yfir. Hvergi gefst mönnum kost- ur á að eignast eins ódýrar Jólagjafir eins og þar, því að enn er gefinn 15—75°/° afsláttur af öllu. Thomsens Mapasín. Ekta Hveiti 11 au. pd. Halaó H.affi 85 au. pd. EPLi 22 og 27 au. pd. 'Vanille-súkkulaði 65 au. pd. Konsum-siikkulaði 95 au. pd. Magnús Þorsteinsson, Bankastræti 113. Yínber o g Epli selur ódýrt Nýhafnardeíldin. íhomsens jtiagasin. í Bröttugötu 5 eru ávalt nægar birgðir af skófatnaði, sem seljast mjög ódýrt. Móti peningum út í hönd gef jeg til 1. Janúar 20 Prósent. Sömuleiðis eru allar viðgerðir mjög ódýrar, og vinnan fljótt og vel af hendi leyst. Áburð og reimar sel jeg mjög ódýrt. Lítið inn og skoðið, það kostar ekki neitt. Virðingarfylst jlí. fi. jttathiesen. 8 Fineste hygn. Gummivarer gendes overalt mod Forudbetaling (ogsaa Frim.) elle» Efterlcrav yderst diskret (f. Eks. poste restante) 90 0re, í, 2, 3 og 4 Kr. pr. Dus. Send l1/* Kr. ' Frimærker, og De faar tilsendt en Prove af hver Sort med Pro- ipekt over sidote Nyheder. Sullivan, Kobenhavn K. Thomsens príma vinðlar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. PrenUmiðjan Guteoberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.