Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.03.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 18.03.1911, Blaðsíða 4
48 R E YKJAVÍK 1 Stimpla | • allskonar, bæði úr kautschuk • • og míilrai, allar hugsanlegar • • gerðir, bæði fyrir embættis- • • skrifstof up, vcrzlauir, alls • • konar fjelöij. iönaöarinenn • • og prí vatmenn, útvegar und- • • irritaður bæði fljótt og ódýrt. • • — Sömuleiðis alls konar verö- • • launapening-a (medailler), • • nafnspjöld á hurðir og ótal • • margt fleira. — Yerðlisti með • • mörg þúsund sýnishornum til • • sýnis. • ! Stefán Runólfsson. hiugholtsstræti 3. •♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦• Skóleður, bæði saltað og hert, fæst í Sacneingnarkaupfjelaginu á Hverfisg'ötu 12. __________(Talsinni 149)._____ H ú s í n u r kosta 32 aura pundið í Sameignarkaupfjelaginu á Hverfisgrötu 12. (Talsími 149). cHogi cftrynjólfsson yfirréttarmálaflutningmaður. Áustur8træti 3. Heima Rl. 11—1* og 4—5. Talsími 140. Ibúð tii leigu á Hverfisgötu 33. £eikjjel. Reykjaviknr: ímmliaraa verðnr ekki leikin Laugardag 1$., heldur aðeins Sunnudag 19. þ. m. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaðor. Haínarstræti 16 (á sama stað sem fyr). Skrifstofutíml 9—2 og 4—6. Hittist venjulega sjálfur 11—12 og 4—5. kaupir (fyrir 22, þ. m.) Mestu birgðir af vjelum og áhöldum til landbúnaðar og íí-arðyrkju af beztu tegund og hag- kvæmustu gerðum. Verðlistar sendir, ef skrifað er eftir þeim. C. Th. Rom & Co., Köbenhavn B. 2 Mikilsverð alírseðis-orðabók ---------------------------■- fyrir einar 2 kr. 50 Samkvæmt samningi við útgefendurna, getur „Reykja- vikin“ [og „Haukur“] boðið kaupendum sínura ágæta, n£ja alfræðis orðabók (Dansk Konversations-Lexikon), er höfundur- inn Alexander Schumacher hefir samið með aðstoð margra þar til hæfra manna, fyrir hið afar-lága verð kr. 2,50, eða hálfvirði— sem er 5 kr. — Bókin er í sterku og fallegu alsjertingsbandi. Hún er yfir 1000 þjett letraðir dálkar, með yfir 25,000 fróðleiksgreinum. Sjá auglýsingu í 7. tölubiaði „Reykjavíkur“ þ. á. Allir kanpendur „Reykjavikur „ættu að nota tækifærið, og panta bók þessa sem allra fyrst. Jafn nauðsynlega bók fá þeir aldrei fyrir jafn lítið verð. Ath.í Ný,r ,kau,pendur blaðsins hafa ______1 sama rjett til bókarinnar eins og gamlir kaupendur. Fyllið nú þegar út pöntunarseðilinn, og sendið hann. Pöntunar- seðill. Undirritaður pantar hjer með - eint. af „Dansk Konvena- tions-l,exiRon“ með kustakjörum þeim, sem kaupendum „Reykjavíkur" eru heitin, þ. e. Rr. 2,50 eintakið, auk burðargjalds (20 au. með skipum, 30 au. með landpóstum efúr 15. apríl). Borgunin fylgir hjer með (eða óskast innheimt með eftirkröfu). — — (Það sem ekki óskast, strikist út). Nýir kaupendur að „Reykjavík" geta einnig skrifað sig á þennan seðil. Heimili og gýsla ............................ Pöntunar-seðill þessi sendist sem allra fyrst til Bla ðs/ns ,Be ykja vík‘ í fí vík. NiSurjöfnunarskrá og Lóðargjaldaskrá Reykjavíkur fyrir árið 1911 liggur almenuingi til sýnis á bæjarþingstofunni til 31. þ. m. Kærur yfir aukaútsvör- um sendist niðurjöfnunarnefnd og yfir lóðargjaldaskrá borgarstjóra fyrir 14. apríl næstkomandi. Borgarstjóri Reykjavíkur, 13. mars 1911. Páll Einarsson. ÚRVAL~ - af hinum steiningarlausu Ljereftum, verð 0,24—0,32. Nýkomið í uVUNtnrstræti 1. Ásg. Gr. Griiniilaugsson Oo. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 ITIfr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finiilds Iklæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 31/* Mtr. 135 Ctin. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [i h. b. l ár Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Sykur hækkar. Sykur er nú sem stendur að hækka í verði í útl., en þar eð vér höfum bggjandi stórar birgðir, seljum vér ennþá með okkar alþekta lága verði sérstaklega í stærri kaupum, notið tækifærið. Stærstu sykurbirgðir bæar- ins eru hjá versluninni „Vikingur“. Carl Lárusson. lúsnæöisskrifstofa R.víkur Orettisgðtu 38. — Talsími 120. Selur hús og lóðir. Leigir út íbúðir. Opin hl. 11—12 f. m. og kl. 8—9 e. m. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflutuingsmaftur. pósthúntr. 17. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Arðsöin atviima. Allir ættu að nota tfekifærið að innvinna sjer peninga, með því að bjóða og selja vörur, eftir verðekrá minni, sem er 112 síður í stóru broti og inniheldur fjölda mynda af: relð- hjólnm, og öllu því er þeim tilhoyrir. _— Úrum — úrfestum — brjóstnælum — hljóð- færum — málmvörum — gly8varningi — Vindl- um — Sápum — leðurvörum og vefuaflarvör- um. — 50°/o af*l*ttur fiá mínu óheyrt. lága verði — Vandaóar vörur. — Verðskrá send ókeypig og fyrirspurnum svarað samstundis. Clir. Hansen, EnghavepladB 14, Kebenhavn. i«s. • Hftryggið yður í r [• Lífsábyrgðarfjelaginu ,DAN‘. •, Fjelagiö er mjög útbreytt hjer á landi. •: L Umboðsm.: Pjetur Halldór8son bóksali, í ilvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. PreutsmiAjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.