Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 01.04.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 01.04.1911, Blaðsíða 4
56 REYKJAVÍK íil leigu frá 14. Maí ágset Stofa fyrir einhl. kyenmann eða mjög litla fjölskyldu. Uppl. á Vatnsstig II (niðri). kjósa um þá alla á þann hátt, er fyr segir. Borgarstjóri hefir að launum o. s. fry. 5. Út af lagafrumyarpi um ráðstafanir til að eyða rottum með eitri samþykkti bæjarstjórn svohljóðandi tillögu : „Bæjarstjórnin mótmælir þyi algerlega, að frumvarp til laga um ráðstafanir til að eyða rottum með eitri, sem nú liggur fyrir alþingi, verði að lögum, að minnsta kosti að því er Reykjavik snertir1*. 6. Út af tillögu frá Pjetri G. Gruðmunds- syni, bæjarfulltrúa, um stofnsetning ráðn- ingar-skrifstofu fyrir verkamenn, samþykkti bæjarstjórn, að kjósa 3 manna nefnd til að íhuga málið. Kosnir voru: Tryggvi Gunnarsson, Bríet Bjarnhjeðinsdóttir og Jón Þorláksson. 7. Samþ. að mæla með Gruðbjörgu Jósefs- dóttur til styrks úr styrktarsjóði Hjálmars kaupmanns Jónssonar. 8. Brunabótavirðingar þessar samþykktar: a. Húseign J. Setbergs og Eyv. Árnasonar, Laufásveg 2, kr. 5,800,00; b. Húseign Brynj- ólfs H. Bjarnasonar, Aðalstr. 7, kr. 2,500,00. 9. Mælt með prestaskólakennara Eiríki Briem sem prófdómanda við Stýrimanna- skólann í vor. t Halla Pálsdóttir, ógift kona, andaðist 9. maí f. á. í Seattle, Wash., í Bandaríkjunum, myndarkvenmaður til munns og handa og valkvendi. Hún var fæddhjer i Reykjavík 24. febr. 1857. — Systkyn henn- ar eru þessi á lifi: Jakobína (á Akranesi), Margrjet (í Reykjavik, móðir Magnúss stýri- mannaskóla-kennara og þeirra systkina), Sigríður (á Siglufirði) og Stefán (í Minnea- polis). — Halla sál. kvæntist aldrei, en ól upp tvö börn, systurbörn sín Jón (dáinn fyrir 3 árum) og Clöru, börn C. Rydéns skraddara, er kvæntur var systur hennar. Græzlustj óri efri deildar alþingis við Landsbankann í stað Kr. Jónssonar, ráðherra, er í dag kosinn Jón Olafsson, alþra., með 7 atkv. Jón Gunnarsson fjekk 6 atkv. Fjárlögin. Þau eru til 2. umr. í neðri deild þessa dagana. Byrjuðu umræðurnar í fyrradag, og varð tekju- bálkinum lokið á rúmum þrem klukku- stundum. Hann samþykktur, með nokkrum breytingum þó. Umræður um gjaldabálkinn hófust þá síðari hluta dags, stóðu yfir allan daginn í gær og standa enn yfir. Fjárbeiðnir engu færri en áður, og hver togar í sinn skækil, eins og vant er. Þingræóiö. Frá Kaupm.höfn er símað 27. f. m.: .Blaðið „Politiken" segir, að það sje föst venja í öllum Jöndum, er reiknað sje út, hvað sje þingræði, að telja þá með alla þá, sem sæti eigi í þingunum. Þingræði íslands sje því óskemmt". * * * Orsökin til þessara ummæla blaðsins er án efa þingræðisbrots-aðdróttun „ísafoldar" og Sparkverja, er ekki vildu telja konungkjörnu þingmennina með þingmönnum, þegar um þingræði væri að ræða. „Politiken" segir, að alstaðar sje venja, að telja alla með, sem sæti eiga á þingunum. En nú hafa afdrif vantraustsyfirlýsingarinnar til Kr. Jónssonar sýnt, að hjer þurfti ekki einu sinni á konungkjörnu þing- mönnunum að halda, til þess að hann hefði meiri hluta með sjer. jiíálverkasýmng Eiiiari Jóniionar verður opin á morgun, snnnud. 2. apríl, kl. 11—12 €ggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsraaðnr. Pósthúsitr. 17. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Húsnæðisskrifstofa R.víkur Vöruhúsið í Áusturstræti 10 Munið eftir að Yöruhúsið 1 -óViFstirr- stræti ÍO, er opnað laugarclao 1. apríl Mjög ódýr vefnaðarvara, * ,Douro‘ fer frá Kaupmannahöfn 2. maí til Leith og Reykjavíkur. Afgreiðsla Hins sameinaða gufuskipaflelags. C. Zimsen. Grettisgötu 38. — Talsími 129. Selur hús og lóðir. Leigir út íbúðir. Opin hl. 11—12 f. m. og kl. 8—9 e. m. Svenn Björnsson yfirdómslögmaður. Haínarntræti 16 (á sama stað sem fyr). Skrifstofutími 9—2 og 4—6. Hittist venjnlega sjálfnr 11—12 og 4—5. ÆaSarí! Bakaríið í Vesturgötu 14 með öllu tilheyrandi er til sölu. Hér er tækifæri til að eignast góða verslun. Notið því tækifærið! Lysthafendur snúi sjer til Fatatauin Jes Zimsen í Reykjavík. nýkomnu þurfa allir að sjá. Úrval afarmikið. Smekkleg. Haldgóð. Ódýr. Verslunin Björn Kristjánsson. cHogi %Zrynjójfsson yfirróttarmálaflutningsmaður. Austurstræti 3. Ileinia Rl. 11—12 ogf 4—5. Talsími 140. brúkuð íwlonsk, alle [ konar borgar enginn betur en Helgi Heigason (hjá Zimsen) Reykjavík. MatJ urtagarður ágætur, með Rab- arbara, Rangfang og Venusvagni ertilleigu nú þegar við Laugaveg 16, semja má við Jakobínu Thorgrímsson. Brúkað kvenhjól er til sölu eðaí skiftum fyrir karlhjól. Afgr. vísar á. Ismaskína til sölu á afgreiðslu Reykjavíkur. Viðeyarmjólkin. Með því mjólkursölukona ein hér í bænum hefur í eigin hagsmunaskyni breitt út meðal fólks, að hætt verði innan skamms að selja mjólk frá Viðey hér í Reykjavík, þá auglýsist hér með að þetta eru tilltæíulauis ósannindi. pr. pr. Hlutafjelagið P. I. Thorsteinsson & Co. Thor Jensen. Forskriy selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 THr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds ICIæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr> 2,50 pr. Mtr. Eller 31/* Ifttr. *35 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for htun 14 Kp. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. b. l ár Aarhus Kiædevæveri, Aarhus, Danmark. Arðsöm atviima. Allir settu að nota trekifserið að innvinna sjer peninga, með því að bjóða og selja vörur, eftir verðskrá minni, sem er 112 síður í stóru broti og inniheldur fjölda mynda af: reið- hjólnm, og öllu því er þeim tilheyrir, — Úrum — úrfestum — brjóstnælum — hljóö- færum — málmvörum — glysvarningi — Vindl- um — Sápum — leðurvörum og vefnaðarvör- um. — 50°/o afsláttur frá mínu óheyrt lága verði^— Vandaðar vörur. — Verðskrá send ókeypis og fyrirspurnum svarað samstundis. Chr. Hanwen, Enghaveplads 14, Kpbenbavn. íus. LíftryggiO yður í Lífsábyrgðarfjelaginu ,DAN‘. Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landi. Umboðsm.: Pjetur Halldórsson bóksaii. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.