Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.05.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 20.05.1911, Blaðsíða 4
84 REYKJAVIK - Hvað er* að ír*jetta*? Flensborgarskólinn. 70 nemend- ur voru í Flensborgarskólanum síðast- liðinn vetur, 13 stúlkur og 56 piltar. Voru þeir úr ölium sýslum landsins nema Þingeyjar- og Norðurmúlasýslu. Fiestir úr Hafnarfirði og Húnavatns- sýslu. 23 aðkomupiltar höfðu húsnæði í skólanum en 6 leigðu húsnæði ann- arstaðar í bænum. Allir höfðu þeir mötuneyti saman og þjónustu. Kostn- aður heimavistarsveina varð kr. 21,25 á mánuði. — Burtfararpróf tóku 29 nemendur. Stórstúkuþing Goodtemplara verð- ur í þetta skifti haldið á Seyðisfirði, og lögðu fulltrúar Reykjavíkurstúkn- anna af stað austur þangað í gær með „Sterling". Prestafnndur Hólastiftis verður haldinn á Akureyri 17.-—19. júní næstkomandi. Hin almenaa prestastefna (Syno- dus) verður haldin í Reykjavík, og byrjar 23. júní með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Fundirnir verða í lestr- arsal Alþingis, en fyrirlestrar verða haldnir í dómkirkjunni og birtir al- menningi áður. <— Rætt verður með- al annars um skilnaðarkjörin frá sjón- ariniði kirkjunnar. „Pjóðólfur“. Nú eru um það bil að verða eigendaskifti að honum, og hefir Jón Ólafsson alþingismaður tek- ið að sjer ritstjórn hans næstu þrjár vikur eða svo, en óvíst enn þá hver eigandi hans verður eða ritstjóri fram- vegis. Steingrímur Thorsteinsson rektor varð áttræður í gær, og var þess minnzt með flaggi á hverri stöng í bænum. Lærisveinar menntaskólans fluttu honum um hádegið tvö kvæði, er ort höfðu Rögnvaldur Guðmundsson skólapiltur og Guðm. Magnússon skáld. Heiðurssamsæti, afarfjölmennt var hon- um og haldið í gærkvöld í Iðnaðar- mannahúsinu. Steingrímur er enn þá ern og ungur í anda, og sannast á honum, að „fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum". Reykjavíkurfrjettir. Barnaskólinn. Skólaárið 1910 til 1911 komu í skólann alls 830 börn, 809 í aðalskólann og 21 í æfingabekk kennaraskólans. Undir vorpróf gengu 779 börn — 51 hafa þá orðið sjúk eða flutzt burtu. 140 börn eru orðin 14 ára eða verða 14 ára fyrir byrjun næsta skóla- árs. Þau hafa því tekið fullnaðarpróf. Yerða þá eftir í skólanum 690 börn, er að líkindum koma í skólann næsta haust auk nýrra barna, er við bætast. 9 börn fengu í þetta sinn skraut- bundnar bækur að verðlaunum af gjafasjóði H. Th. A. Thomsent sál- uga kaupmanns. Anrasjóður barnaskólans. Alls lögðu börnin í aurasjóð skólans á árinu kr. 1„397,22. Áður komnar í sjóðinn kr. 3,555,00 eða samtals síðan hann var stofnaður fyrir 4 árum kr. 4,934,22. Kennarar við barnaskólann eru fjórir fastir og 33 stundakennarar. [Eftir rLögr.“]. beztar og ódýrastar. c7qs aSimscn. Kven-upphlutur vandaður til sölu fyrir lágt verð og kven-úr, sem er í ábyrgð. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Kven-úr hefir f'undizt á veginum milli Steigar og Pjeturseyjar í MýrdaL Uppl. hjá ritstjóra. Á Klapparstíg 20 er 1 stofa til leigu. Húsgögn geta fylgt, ef óskast. 4 Stolni samningurinn. 1. lcapítnli. í utanríkisráðaneytinu. Campnell greifi hafði mikið álit á sjer sem leynilögreglu- maður, og það ekki sízt meðal æðstu manna ríkisins. En það átti upphaflega rót sína að rekja til afskifta hans af stolna samningnum. Sú saga er þannig: Þegar hann kom til utanríkisráðaneytisins, tæpum 5 mínútum eftir að hraðboði hafði verið sendur til hans, var þegar farið með hann inn til skrifstofustjórans, Horsams kammerherra. »Þakka yður fyrir að þjer komið svona fljótt. Hjer er að ræða um mjög áríðandi samning við stjórnina í Mexíkó. Honum hefir sem sje verið stolið hjerna á skrifstofunni, rjett við nefið á mjer«. »Hefir skrifstofustjórinn nokkurn ákveðinn mann grunaðan ?« »Ja—a? Það eru nú einmitt aðal-vandræðin. Við höfum ekki einungis grun, heldur jafnvel nokkurn vcginn —— Betrekk. = Nú hefi jeg með síðustu ferðum fengið nýjar tegundir af Betrekki. Mjer væri þökk að þeir, sem þurfa að láta betrekkja hús sín í sumar eða haust litu inn til mín áður en þeir gjöra kaup annarsstaðar. Templarasund 1 (hús Jóns Sveinssonar. Gengið inn á horninu). svkiii jóasíoi. Xloeðevxver €ðeling, Viborg, Danmark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en flot Dainehjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herre- drag-t for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. HAFNIA Ekta Export Dol>l>elt 01, Porter do. Skatteíri jxst í vinkjallaranum i Jngölfshvoli. Forskrir selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finnlds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3^4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stol til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 K r. BO 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [íh. b. lár Aarhus Kiædevæveri, Aarhus, Danmark. margeftirspurðu eru nú aftur komnar í verzlun jóns jrá Ijjalla. Gardkönnur mjólkurbrúsar stórt úrval hjá Jes Zimsen. Sveitamenn! Sláttuvjel r.ý til sölu fyrir hálfvirði. Ritstj. vísar á. ReykjaTik Teater. Det danske Teaterselskab aabner en Forestillingsrække af norske og danske Skuespil Söndag d. 21. Maj kl. 8 med Opforelse af Henrik Ibsens beromteste Skuespil: €t Dukkehjem. (Nora: Anna Boesen). Billetter á 2 kr., 1,50 og 1 kr. kan faas og forudbestilles hos Isafolds Expedition. Til denne forestiliing sælges ikke Bornebilletter. Allskonar búsáhöld s I — Katlar — F ötur* — Balar — Kaffikvarnir og brennarar, ta,ui*ullni-? vindingavólar og fleira því um líkt er ætíð bezt og ódýrast Djá Jes Zimsen. Heppileg fermingarkort fást í Bergstaðastræti 3. — Telefón 208. — Ágætar Kartöflur fást stöðugt hjá Jes Zimsen. LiíftpyggiO yOuP í Lífsábyrgðarfjelaginu ,DAN‘. Fjelagið er mjög útbreytt hjer á latidi. Umboðsm.: PjetUf HalldOrSSOIl bóksali. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. i.iJ , —........ Prentsmiðjan Gutenberg. i

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.