Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.12.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 02.12.1911, Blaðsíða 4
206 REYKJAVIK Jörðin Reykir r Tilkynning. Mosfellssveit fæst til kaups á sanngjörnu verði nú þegar, eða til leigu með aðgengilegum kjörum, hvort sem vill með áhöfn eða án áhafnar, og hvort sem vill með náma- rétti eða án hans. Jörð þessi er vissulega ein af beztu og fullkomnustu bújörðunum í grend við Reykjavík. Túnið er stórt og grasgefið og raikið til slétt, það gefur af sér um 400 hesta í meðalári. Það má græða út og stækka nál. ótaknaarkað. Engjar eru miklar og fremur góðar og greiðfærar (þó lítt blautar), þar með er 2—300 hesta stykki, sem gera má að flæðiengi með tiltölulega litlum tilkostnaði. Hve mikið hey engjarnar geta gefið af sér, er ókunnugt. En sagt er, að þær með túninu hafi gefið af sér yfii 1200 hesta á ári, án þess þó að þær hafi verið nálægt því slegnar upp, og virðist það mjög sennilegt. Beiiarland er bæði víðáttumikið og gott. Maijurtagarðar eru yfir 3 dagsláttur að stærð. Þeir eru varmir, og gefa því mikla uppskeru í öllum árum/ séu þeir nógu vel hirtir. Við þá er sá einkennilegi kostur, að kartöflur geymast ófrosnar í þeim allan veturinn, og er því vanalegt að taka upp úr þeim, ekki aðeins á haustin, heldur hvenær sem er að vetrinum og á vorin. Hverir eru margir og heit<*r laugar í túninu og umhverfis það. Einn hverinn er 26 faðma frá íbúðarhúsinu (og er þar þvottahús). í hverunum má sjóða mat af flestu tagi, baka brauð, »sterilisera« mjólk til neyzlu ogskyrgerðar o. fl. Vatnsbó! er ágætt, heitt, volgt og kalt rennandi vatn, með 10 faðma millibili, fáa faðma frá húsinu, er aldrei þrýtur. Auk þess er sírennandi volgt vatn (30—40 gr. á C.) til allra nota innan- og utan húss, og í fjósinu. Akvegur liggur alla leið til R.víkur, um 16 km. vegalengd. Móiak er mikið og í betra lagi. Foss með nothæfu afli er rétt við túnið, auk þess eru nothæfir smáfossar með heitu vatní enn nær, er væru hentugir til raflýsingar og annara heimilisnota. Vírgirðingar, um 3000 faðmar, eru umhverfis túnið og garðana og nokkurn hluta engjanna, auk nokkurra grjótgarða.. Timburhús er á jörðinni með 10 herbergjum, auk forstofu og geymslu- skúrs. Eldri hluti þess var bygður fyrir ca. 10 árum, á steinhlöðnum 6 feta háum kjallara; hinn hluti þess var bygður fyrir 3 árum, á steinsteyptum 7 feta háum kjallara. Húsið er hitað upp með sírennandi hveravatni, með pípum og almennum vatnshitunarofnum, og gefur það nógan hita á vetrum án kolaofna, og veitir á ýmsan hátt hin mestu þægindi á öllum tímum, enda ávalt hægt að minka hifamagnið, þá þess er þörf. Peningshús á jörðinni eru: fjós fyrir 24 nautgripi, hesthús fyrir 10 — 12 hesta, auk hænsahúss og kindakofa. Auk þeirrahúsaer mjólkurhús og hjallur sem einnig er til geymslu. Fjósið er alt úr timbri, með járnþaki, og ér helmingur þess nýbygt en hitt nýlega bygt. Undir því öllu er mykjukjallari úr torfi og grjóti, og í því er sírennandi, óþrjótandi volgt vatn. Til beggja hliða við fjósið eru heyhlöður úr timbri með járnþaki, er taka 900 hesta, og er önnur þeirra ný en hin nýleg. Reykjaland Iiggur meðfram Þormóðsdals landareign að norðan, og stefnir gullæðin þar á það mitt. Líka kvað hafa fundist gull í næstu landareign að norðan í líkri stefnu (Helgafelli). Fari svo, að nokkuð verði úr því gulli og til þess eru mildar líkur þó hægt sé á stað farið, þá verður Reykjahverfið sjálfkjöríð bæjarstæð/, bæði vegna legunnar og hins mikla sírennandi heita vatns sem hefir það gildi í framtíðinni, er menn læra að 'nota það eins og má, sem enginn getur reiknað út nú. Lysthafendur semji sem fyrst. REYKJUM, 6. N0VEMBER 1911. Vér undirritaðir bóksalar höfum ákveðið að hækka verð á dönskum vikublöðum og tímaritum, þeim, er eigi lúta skilyrðum danska bóksalafélagsins. Verð á neðangreindum blöðum verður framvegis: F'amilie Journal........kr. 6,00 (auk burðargj. út um land) Nordisk Monstertidende — 3,00 — — - —> — Krig og Fred.............—- 3,25 — — - — — Hjemmet ..................— 6,00 — — - — — Verð á öðrum slíkum blöðum hækkar eftir líkum hlutföllum. Hækkunin byrjar með árganginum 1912. Blöðin borgist fyrir fram. 30. nóvember 1911. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, Pétur Halldórsson. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju, Beykjavík, Ólafur Björnsson. Guðm. Bergsson, Isafirði. Kristján Guðmundsson, Oddeyri. Sigurður Sigurðsson, Akureyri. Lárus Tómasson, Seyðisfirði. Pe'tur Jóhannsson, Seyðisfirði. ola-ntsalan liUa byrjar 1. desember næstk. í verslun Jóns frá Hjalla. Verður þar gefinn mikill afsláttur á þessum vörum: Allskonar álnavöru, Prjónlesi, Karlmannafatnaði, Leir-, blikk- og emaillvöru. Sjerstaklega má benda á biitasirtsið viðiirkenila, áður en það selst upp, og margt fleira. Klœðevæver Eðeling, Viborg, Dannark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en fiot Damehjole for kun 8 Iír. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solíd og smuk Herre- «lrag;t for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. Kaupið nú fataefni! €50 teg. nýkomnar, afmælt í einstaka klæðnaði og allt sem þeim til heyrir. Munið, að enginn selur ykkur ódýrari og betri fataefni en jeg. Virðingarfylst. Gtuðm. Sig;urðsson, klæðskeri. Stefán B, Jónsson. /. í stað: „1. janúar 1906“, komi: „1. jan- úar 1912“, og við bætist: „enda greiði fje- lagið áfallin árgjöld „Málms“. g. Aftan af 7, b. falli: „upp í 50°/o‘‘. h. 7. liður C falli burt“. Tillaga þessi var samþykkt og sömuleiðis breytingartillögur þessar við skilmáiana göinlu. En auk þess voru þessar breyting- ar samþykktar: Við staflið a. i nefndarálit- inu, að undau skyldu skilin yfir höfuð öll út- vísuð lönd innan takmarka gullsvæðisins, eftir nánari athugun borgarstjóra. Við staf- lið f., að áfallin árgjöld „Málms“ greiðist við undirskrift hins nýja samnings við væntan- íegan nýjan leyfishafa. Svo bætist og við nýtt atriði svolátandi: „Fjelagið skal hafa liggjandi í áreiðanlegum, hjerlendum banka, 5000 kr. fjárhæð, er verði til tryggingar gjöldum þeim, er á fjelagið yrðu dæmd fyrir brot á skyldum þess samkv. samningum. Tilboð þetta skyldi loks standa til janúar- loka 1912, og er málum gegn „Málmi“ frest- að til þess tíma.“ 6. Málinu um breytingar á reglugerð um mjólkursölu frestað. [Framh.]. Híisímir nýkomnar, 28 au. pd. 3ngvar páisson, Hverfisgötu 13. 20°|„— 30°|„ afsláttur verður gefinn til Jóla á ýmsum ritföngum I BERGiTAÐASTRÆTI 3. Mjög mikið úrval af nýjum vörum svo sem skraut-brjefsefnum, brjefa- möppum o. m. fl. Mjög gott Margarine 45 au. pd., í verslun Ingvars pálssonar, Hverfisgötu 13. Hjartanlegt þakklæti færum við öll- um þeim, sem sýndu okkur hluttöku við missir og jarðarför okkar elskaða eiginmanns og föður, Gísla sál. Helga- sonar, kaupmanns. Reykjavik I. desember 1911. Ekkja og börn hins látna. Ijaframjöl ffott, 13. au. p«l. ^veiti — <*. — tflngvar <&álsson, Hverfisgötu 13. Barnaleikföng, tnikiö úrval, ódýrast í verslun Ingyars Pálssonar, Hverfisgötu 13. £ Líftryggið yöur I J £ Lífsábyrgðarfjelaginn ,DAN‘. •] • Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landi. •] \ Umboðsm.: Pjetur Halldórsson bóksali. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson. Prentsm, Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.