Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.12.1911, Blaðsíða 1

Reykjavík - 02.12.1911, Blaðsíða 1
IRe^fcJ XII., 53 Laugardag 3. Desember 1911 XII., 53 Hvernig voru kosningar sóttar? Yfirlit. Hjer birtist 1 töfluformi yttrlit yfir það, hvernig kosningarnar síðustu og 1908 voru sóttar. Tölurnar eru teknar eftir áreiðanlegustu heimildum, sem kostur er á, án þess þó að ábyrgst sje, að þær sjeu nákvæmlega rjettar : 1008 lOll 4 3 •* g a (3 -Ö 8 3 »rH 'Ö fcd) ^ r—r co :o :o nd •£» &, s cS «2 ö ^5 £ ÉH o Greidd gild atkv. Af hverj- um 100 kj. hafa kosið Tala kjósenda Greidd gild atkv. Af hverj- um 100 kj. hafa kosið 1. Austur-Skaftafellssýsla . . 136 123 90,4 167 150 89,8 31 2. Vestur-Skaftafellssýsla . . 218 172 78,9 222 188 84,7 4 3. Rangárvallasýsla 544 429 78,8 560 437 78,2 16 4. Vestmanneyjasýsla 154 120 77,9 192 171 89,1 38 5. Árnessýsla 808 526 65,1 863 660 76,5 55 6. Gullbr.- og Kjósarsýsla. . 927 605 65,5 958 688 71,8 31 7. Reykjavík 1657 1008 60,8 2236 1678 75,1 579 8. Borgarfjarðarsýsla 355 279 78,6 385 318 82,6 30 9. Mýrasýsla 251 212 84,4 284 227 80,0 33 10. Snæfellsnessýsla 552 468 84,8 574 387 67,4 22 11. Dalasýsla 276 240 87,0 281 208 74,0 5 12. Barðastrandarsýsla 438 344 78,5 481 354 73,6 43 13. Vestur-ísafjarðarsýsla. . . 325 251 77,2 339 226 66,7 14 14. ísafjörður 306 237 77,5 366 291 79,5 60 15. Norður-ísafjarðarsýsla . . 564 332 58,9 16. Strandasvsla 213 186 87,3 230 196 85,2 17 17. Húnavatnssýsla 539 421 78,1 598 424 70,9 59 18. Skagafjarðarsýsla 568 395 69,6 592 411 69,4 24 19. Eyjafjarðarsýsla . 651 377 57,9 785 523 66,6 134 20. Akureyri 379 284 74,9 381 322 84,5 2 21. Suður-Þingeyjarsýsla . . . 511 390 76,3 563 453 80,4 52 22. Norður-Þingeyjarsýsla . . 186 165 88,7 216 181 83,8 30 23. Norður-Múlasýsla 406 347 85,5 453 353 77,9 47 24. Seyðisfjörður 166 113 68,1 185 134 72,4 19 25. Suður-Múiasýsla 603 465 77,3 669 547 81,8 66 Alls á landinu |11169 j 8157 [ 73,0 !13144 j 9859 | 75,0 || 1411 Kosningar 1908 eru hjer teknar upp eftir „Lögrjettu 1908 nr. 50, nema hvað lagfærðar eru hjer þrjár smáviliur, er alls gera 11 kjósendur; stafa villur þessar bæði af því, að þá hefir ekki verið kunn rjett atkvæðatala og af sýnilegri misritun. í þessum kjördærnum skakkar þar: í nr. 2 eru talin 163 gild atkvæði í stað 172 (sbr. ísaf. 23/9. 1908 og Þjóðv. ls/io. 1908; en önnur atkvæðatala frjottist þaðan fyrst [ísaf, 19/9. ’08 og Lögr. 16/9. ’08]). í nr. 9 eru talin 208 gild atkv. í stað 212 (sbr. Þjóðólf og ísaf.) og í nr. 25 eru talin 467 atkv. í stað 465 (sbr. Lögr. 16/9. ’08). í Norður-ísafjarðarsýslu fór þá engin kosning fram, vegna þess að áð eins einn frambjóðandi var þar í kjöri. I öðrum dálki eru talin gild atkvæði, er greidd voru við kosningarnar 1908, og í fimmta dálki gild atkvæði 1911. Rjett hefði þar ef til vill verið að telja öll atkvæði, bæði gild og ógild, en á því er ekki kostur, vegna þess að ógild atkvæði eru víðast hvar ekki kunn. Ekki verður annað sagt, en að kosningarjetturinn hafi yfirleitt verið vel notaður. Bezt hefir hluttakan enn verið í Austur-Skaftafellssýslu; þar kjósa 39,8°/o eða nær 9 af hverjum 10 kjósendum á kjörskrá. Þar næst eru Vest- mannaeyjar 89,i°/o, Strandasýsla 85,2°/o, Akureyri 84,ri°/o og Norður-Þingeyjar- sýsla 83,s af hundraði. Neðst á blaði er Norður-ísafjarðarsýsla með 58,9 af hundraði, en ógild urðu þar nær 5% af atkvæðum; þá Eyjafjarðarsýsla 66,6°/o og Snæfellsnessýsla 67,4°/0. í öllum þessum kjördæmum mun það hafa ráðið miklu um, hversu slæleg hluttakan hefir verið, að úrslit kosninganna hefir verið talið sæmilega víst fyrirfram, og kjósendur því ekki þótzt þurfa að ómaka sig á fund. í Vestur-ísafjarðarsýslu eru heldur ekki nema 66,7% giid atkvæði, en að því er frjetzt hefir, er þar margt ógildra seðla, en um fjölda þeirra eru ekki áreiðanlegar frjettir, en yfir lo°/o hefir það verið, allt að l5°/o, svo er þess er gætt, hefir hluttaka þar verið góð. í Reykjavík hafa 75,1 af hverju hundraði kjósenda greitt gild atkvæði. Kjósendatalan er hjer talin, þegar búið er að draga þá frá, sem stóðu á auka- kjörskrá en ekki höfðu á kjördegi öðlast kosningarjettinn. Láta mun það nærri, að eigi hafi mikið yfir 2000 kjósendur verið í bænum (hinir dánir, fluttir burtu 0. s. frv.), og hafa þá mætt til kosninga hjer rúmlega 86 af hundraði. í nokkrum kjördæmum er nú talsvert verri hluttaka en 1908, ogmun þar sumstaðar valda óánægja með þingmannaefnin. Bdizt var við því, er kjördagurinn var fluttur, að kosningarnar yrðu þá mikið betur sóttar, þar sem tíminn yrði hentugri og flestir komnir heim úr sumarvinnu sinni; en sá munur heflr orðið harla lítill. Árið 1908 voru gild atkvæði 73 af hverju hundraði kjósenda, en nú urðu þau 75 af hundraði. Árni Eiríksson. Jólabazarinn er opnaður. | Sezt að koma i tíma! JólaTörnr allar, Hvergi smekklegri nje ódýrari. Lítið inn i Austurstræti 6. Eftirtektarvert er það, hversu mjög kjósendum hefir fjölgað. 1908 voru kjósendur 11,169 fyrir utan Norður-ísafjarðarsýslu, og sjeu þeir áætlaðir þar 531, er láta mun nærri, hafa þeir þá verið um 11,700 alls á iandinu. Nú eru kjósendur alls 13,144. 10. september 1908 var mannfjöldi hjer á iandi, eftir því sem hr. skrifstofustjóri Indriði Einarsson hefir komizt næst og skýrt mjer frá, um 82,250 manns, hafa því kjósendur verið þá um 14,i af hverju hundraði lands- manna. En 28. október mun láta nærri, að tala landsmanna sje um 86,000 (var 85,189 er manntalið var tekið 1910) og verða kjósendur þá um 15,3 af hverju hundraði. Mest er fjölgunin í Reykjavík, um 579, þá á Eyjafirði 134; en minnst á Akureyri (2). Annars sjest fjölgun kjósenda í hverju einstöku hjeraði í aftasta dálkinum. Sje litið á tölu þjóðkjörinnd þingmanna, þá koma 387 kjósendur á hvern þingmann. Eftir því ætti Reykjavík að hafa 6 þingmenn, og er þá litil- fjörlegt tillit tekið til væntanlegrar fjölgunar. En Skaftafellssýslur báðar ættu að vera eitt kjördæmi; þær hafa 389 kjósendur samtals. Og Seyðisfjörður og Norður-Múlasýsla ættu ekki að hafa nema tvo þingmenn, í stað þriggja nú. Annars þarf að athuga kjördæmaskipun landsins, og gera hana rjettlátari eftir íbúatölu og kjósendafjölda hjeraðanna. Það er verk, sem þingið verður að gera bráðlega, og\ liggur fyrir dyrum, ef tölu þingmannanna verður breytt. fánaraálií á síöasta þingi. (Eftir Þjóðólfi.) Þeir, sem vilja kynnast stjórnviti „Sjálfstæðis“-leiðtogannatil hlítar, ættu að lesa í Alþingistíðindunum umræð- ur þær, sem fóru fram um fánamálið á síðasta þingi. — Svo sem kunnugt er, hafðist það fram í millilandanefndinni, að Danir viðurkenndu fánarjett vorn. Sam- kvæmt frumvarpinu fengum vjer rjett til þess að nota íslenzkan fána innan- lands og þar að auki var oss trygður rjettur til þess að taka upp íslenzkan siglingafána eftir nokkur ár. Þar með höfðu Danir til fulls látið af kreddum sínum í því atriði sambandsmálsins, sem þjóðernislegri hjegómadýrð þeirra var sárast um. Og Islendingar höfðu unnið þann óvænta og glæsilega sigur að þurfa ekki framvegis að fara í felur með sjálfstæði sitt frammi fyrir öðrum þjóðum. Ætla mætti, að þessi viðurkenning Dana á fánarjetti vorum hefði átt að geta fært íslendingum heim sanninn um það, hver rjettarstaða landsins átti að vera samkvæmt frumvarpinu. Því P. Z. að íslenzkum kjósendum ætti ekki að vera ofætlun að vita það, að um víða veröld táknar fáni að eins eitt og ekk- ert annað: ríkisvald! Samt sem áður tókst „Sjálfstæðis“- foringjunum að snúa snældunum svo 1908, að þjóðin trúði því, að rjettar- bót sú, sem þá var í boði, væri inn- limun. Sá kynjaviðburður mun raun- ar aldrei fyr hafa gerst í sögu þjóð- anna, að innlimunarlög tryggðu hinni innlimuðu þjóð sjálfstæðan þjóðfána. En svo vel tókst „Sjálfstæðis“mönnum að æra þjóðina með samvizkulausum æsingum í kosningahríðinni 1908, að hún um stund lagði trúnað á slík firn. „Sjálfstæðis“menn geta því hrósað þeim sigri, að Danebrog er ennþá þjóð- fáni íslendinga! Að sá útlendi inn- limunarfáni blaktir ennþá efst á stöng yfir hverri einustu íslenzkri þjóðstofn- un, yfir stjórnarráði og alþingishúsi, yfir mentaskóla og háskóla, til háðung- ar og storkunar við heilbrigða íslenzka þjóðernistilfinning. Dannebrog táknar rjettaistöðu landsins, eins og hún er, — rjettarstaða landsins samkvæmt frumvarpinu átti að táknast með sjálf- stæðum íslenzkum þjóðfána. Þar get- ur íslendingum verið sjón sögu ríkari, hvað það var sem þeir völdu og hvað

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.