Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.12.1911, Blaðsíða 4

Reykjavík - 16.12.1911, Blaðsíða 4
214 REYKJAVIK »Gjörið svo vel og gangið inn allir, giska jeg á að kaffið sje heitt«. Jólabazarinn TELEGRAM! E’“ ^BHI^HHHHBHHHHHiHHnfilHSilH Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier. er nú opnaður á Laug'aveg’ 63. Því miður hafa ekki komið þessir margeftirspurðu Skeljakassar, því að blessuðum Bretanum þóknaðist að skilja þá eftir er »Sterling« fór síðast frá Englandi. Stansið við! Jólahveiti á 11 og 12 aura pr. pd. Rúsínur á 28 aura pr. pd. 10°|„ afsláttur á Borðdúkum, Húfum, Skautum o. m. fl. lAina-Iífs-elexíp á 1 kr. 90 aura pr. fl. Kakaó á 1 kr. og 1 kr. 25 pr. pd. fypir jólin. Brenda kaffið er nú komið, með sama verði og áður. Látið ekki blekkjast af skrumauglýsingum annara manna. Virðingarfyllst Jóh. Ögm. Oddsson. ; Reinh. Andersson, f Hornið á Hótel Island, f | hefir alt er menn þar/nast til klœðnarar fyrir fólin. } Hinar margþráðu íliL»L>a,-lilífar eru nú komnar. f * * * * *— -**^*^*^**** kMAAá AáAáAAAá JCIœðevæver €íeling, Viborg, Sanmark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smnk Heppe- dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. 82 fór það bráðlega að sýna sig æ betur og betur, að meðal allra ferforingja ríkisins voru nú engir stjórnhollari menn til, heldur en þeir, sem skrifað höfðu undir skjalið góða. Þrátt fyrir þögn ráðuneytisins voru þeir sí og æ hræddir um sig, og reyndu þess vegna á allan hátt að styrkja traust stjórnar- innar á sjer með stökustu auðsveipni og trúmensku. Leynilögreglumaðurinn hefði naumast getað valið heppi- legri aðferð en hann gerði. For at gore vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enhver, som kober hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enhver vedlægger en Bestilling paa en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor 1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker. Forsendelsen sker altid aldeles omgaaende pr. Post. —.1 Husk, at der med enhver Forsendelse medfolger gratis et Uhr eller en anden vœrdifuld Genstand. Forsendelsen sker franko overalt. Vort store Pragt-Katalog over alle Arter Varer, vedlægges enhver Forsendelse. Skriv straks til: C. Christensens Varehus, Saxogade 50, Kobenhavn ’V'. Grundlagt 1895. Grmidlagt 1805. Heilræði. í samfleytt 30 ár hefi jeg þjáðst af kvala- fullum magasjúkdómi, sem virtist ólæknandi. Á þessum tíma hefi jeg leitað ekki færri en 6 lækna, og notað lengi meðul frá hverjum þeirra um sig, en öll reyndust þau árang- urslaus. Jeg fór þá að nota Waldemar Petersens ágæta bitter, Kína-Lífs-Eliksírinn, og er jeg hafði eytt úr 2 flöskum, varð jeg þegar var víð nokkurn bata, og þegar jeg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin það góð? að jeg gat neytt aigengrar fæðu, án þess það sakaði. Og nú ber það að eins örsjaldan við, að jeg finni til sjúk- dómsins, og fái jeg mjer þá einn skammt af bitternum, þá er lasleikinn horfinnjþegar næsta dag. Jeg vil þess vegna ráðleggja öllum, er þjágt af samskonar sjúkdómi, að nota þennan bitter, og munu þeir aldrei iðrast þess. Veðramóti, Skagafirði, 20. marz 1911. Björn Jónsson. hreppstjóri og d.br.m. Hjartanlegt þakklæti færum við öll- um þeim, sem sýndu okkur hluttekn- ingu við missir og jarðarför okkar elskaða sonar og bróður Guðmundar sál. Guðmundssonar. Rvk. Hverfisgötu, 30 B, 9. desbr. 1911. Foreldrar og systkini hlns látna. ijaframjöl gott, 13. an. pd. Íjjveiti — 1*.----------- <3ngvar <3áísson, Hverfisgötu 13. Álfatnaður r — Bæjarins stærsta úrval — nýkomið með Sterling. Sturla jjónsson. Bamaleikföng-, mlkid úrval, ódýrast í verslun Ingyars Pálssonar, Hverfisgötu 13. Kúsínur Siratis diarometer! For saavidt mulig, at faa mine paa eget Forlag, i ca. 100 Dessins, udgivne kunst- nerisk udf0rte originale Nyheder i Postkort om onskes Danske Herregaarde og skjdnne Danmark i Chrome i 200 Dessin (trykt i 3 a 6 Farver og absolut forste Rangs Se- værdigheder) indf0rt overalt paa Island, har jeg afk0bt et storre Parti Barometre med Thermometer, der saa længe Lager haves, folger gratis 1 Stk. ved k0b af kun 50 Kort a 10 0re. — Kr. 5, franco Efterkrav. — Barometret, der er en Pryd i enhver Stue, er det ber0mte Thiiringer Fabriks Saiten Barometer Nr. 51, hvilket blandt kendere overflodiggor enhver Kommentar. Det anbefales enhver, der vil sikre sig et saadant, snarest at sende Ordre paa et 5 0res Brevkort til I. Hlpks Postkoptfoplag:, Aarhus, Danmark. NB. Ved dobbelt Bestilling kun 9 Kr. 50 0re, franco Efterkrav. nýkomnar, 28 au. pd. Jngvar pálsson, Hverfisgötu 13. Ágœtt fidur. Sturta cJónsson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson. Prentsm. Gutenberg. LíftrygglO yOur í Lífsábyrgðaríjelaginu ,DAN‘* Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landí. Umboðsm.: Pjetur HalldÓrSSOn bóksali.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.