Reykjavík

Issue

Reykjavík - 20.01.1912, Page 3

Reykjavík - 20.01.1912, Page 3
REYKJAVÍK TREGT gengur fljóðum verk að vinna, segir málshátturinn, en þegar Sunlightsápan kemur tii hjálpar við þvottinn, pá vinnst þeim verkið fljótt. Ohreinindi hverfa fyrir'Sunlight sápunni eins og döggin fyrir hinni upprennandi sól. SUNLIGHT SÁPA 2281 5. Kosnir í kjörstjórn viö kosningu i bæjarstjórn i janúarmánuði: Klemens Jónsson og Halldór Jónsson. 6. Tillögu bæjarfógeta um einkennis- búning fyrir lögregluþjóna bæjarins var visað til fjárhagsnefndar. 7. Frumvarp til reglugerðar um mjólk- ursölu, frestað, og skal leita álits heil- brigðisnefndar. 8. Brunabótavirðingar sampykktar: a. Húseign Björns Guðmundssonar, Fram- nesveg 30, kr. 812,00, — b. Slökkvistöð Reykjavikur, Tjarnargötu, kr. 10,833,00? t 14. p. in. andaðist JÓN BJARNASON málari, eftir langa legu. Óskað er að þeir sem kynnu að vilja leggja krans á kistu hans, vildu verja peim aurum til styrktar heilsuhælinu pað var ósk hins látna. — Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni næsta miðvikudag 24. p. m. Húskveðjan verður haldin kl. Il‘/a á heimili hins látna, Hverfis- götu 27. — Fyrir höud vandamannauna Jóh. Jóhannesson. Sjómenn! Vönduðustu og ódýrustu SJÓFÖTIN Hrlend símskeyti. Khöfn J2. jan. »Hið nýja frakkneska ráðuneyti er skipað. Forsœlisráðherra og ut- anríkisráðherra er Poincaret. Merk- ustu ráðherrar aðrir eru Leon Bourgeois, Aristide Briand, Millerant og Delcassé((. (Allir eru þessir nýju ráðherrar nafnkunnir stjórnmálamenn, og hafa oftar en einu sinni verið ráð- herrar áður. Þeir eru allir úr gjörbótaflokknum). Khöfn 16. jan. y>Jafnaðarmönnum hefir stórjjölg- að í þgzku kosningunum. Enn eru óátkljáðar 189 kosningara. (í rikisþinginu þýzka eru alls 395 þingmenn, og er því enn ófrjett um nærri helming kosning- anna). Kliöfn 19. jan. »Friður kominn á í Kína. Keis- araœttin afsalar sjer völdum. Jnan- Shi-Kai er forsetaefni«. (Eftir þessu símskeyti að dæma hefir Sun-Yat-Sen ekki tekizt að koma á þingbundinni keisarastjórn — lýðveldismenn orðið yfirsterkari. En annars hafa margar fregnir frá Ivína reynst óáreiðanlegar). Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fundur 21. desember. 1.—-2. Byggingarnefndargerðir frá 16. og 20. desbr. og fasteignanefndargerðir frá 19. desbr. lesnar og samp. 3. Olafur Jónsson lögregluþjónn sækir um 100 kr. styrk til einkennisbúnings- kaupa. Fjárhagsnefnd pótti ekki ástæða til að mæla með beiðinni. Bæjarstjórn vildi ekki taka beiðni lögreglupjónsins liJ greina. 4. Hafnarnefndargerðir frá 19. desbr. lesnar, og samþykkt tillaga hennar um að verja 620 kr. til að kaupa sterkari ljósbrjót í hafnarvitann. — Bæjarverk- fræðing falið að ótvega árciðanlegan mann til pess, að líta eftir til bráða- birgða hafnarvitanum frá 1. janóar, undir sinni umsjón. — Akvöröun um hafnar- bygginguna frestað til aukafundar næsta fimmtudag. fáið þið að vanda hjá Asg. Gr. Grunnlaugc^oii & Co. 0TT0MBHSTED? danska smjorlihi erbesl. Biðjið um \eqund\rnar „Sólcy’* „Ingólfur" „Hchla”eða Jsafolcf Smjörlikið fcesl cinungi$ f ra : Offo Mönsted lXf. Kaupmannahöfn ogAró$um i Danmörku. Þ ar sem hljóðfæri er til, þurfa líka Alþýðusönglögin hans Sigfúsar Einarssonar að vera til. Fást hjá öllum bóksölum, ltosla kr. 1,25. Munið að kaupa Bændaförina 1910; kostar kr. 1,50. Fæst hjá bóksölum. — Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. 100 dika um hádegið á sunnudaginn kemur — jeg hefi víst engan tíma til að undirbúa mig«. »Á jeg að prjedika á sunnudaginn?« spurði aðstuðar- presturinn forviða. »Já, það verðið þjer að gera«, svaraði presturinn. »Jeg hefi engan tíma, því miður. Gerið það svo vel, sem þjer getið .... jeg heimta ekki meira af yður. Næsta flmmtu- dag getið þjer svo farið«. Aðstoðarpresturinn hneigði sig og fór. Þegar hann kom heim, tók hann jiegar pennann og bækurnar, og settist við að skrifa. Að klukkustund liðinni var hann búinn með ræðuna. Hann bjó um hana, og sendi hana þegar af stað til ('.ook & Sable. Hún gat því verið komin í höndurnar á viðkomandi skjólstæðing um hádegi daginn eftir. Yið hádegismessuna næsta sunnudag var hvert einasta sæti fullt i kirkjunni, eins og ætíð þegar sóknarpresturinn prjedikaði. Menn höfðn enga hugmynd um það, að hann var forfallaður þennan dag. IJann hafði reyndar látið skilja það á sjer síðustu dag- ana, að hann gæti reyndar ósköp vel prjedikað sjáltur, en af því að Carr hefði nú undirbúið sig, þá ætlaði hann, sóknar- presturinn sjálfur, að láta sjer nægja að halda síðdegisræðuna. Aðstoðarpresturinn steig í stólinn. Sóknarpresturinn fylgdi honum með augunum, og ætlaði varla að trúa því, sem fyrir þau bar. Hvað aðstoðarpresturinn lalaði skýrt og skipulega. ög það var eins og hann væri allur annarþnaður, heldur en síðasta snnnudag. Það lá við að honum svipaði lil sóknarprestsins sjálts. Og hvað var þetta? TextinnJJjvar sá sami, eins og sóknarpresturinn liafði verið að búafsig 97 ekki góð ? Mjer fannst einmitt í-æðan í jdag minna mig svo mikið á yður, þegar þjer voruð að prjedika í Cranleigh«. »Pað skil jeg ekki að geti verið«. »Og því ekki það?« Nú kom sóknarpresturinn inn aftur, og faðir og dóttir fylgdust að heim að prestssetrinu. Aðstoðarpresturinn fór heim i gistihúsið, til þess að horða miðdegisverð. Litlu síðar kom húsmóðirin inn. »Voruð þjer að hringja ?« »Ne-i«. Hún starði á hann. Maturinn var ósnertur. »Hvers vegna borðið þjer ekki, lir. Carr? Fellnr yður * ekki maturinn?« »Jú, mjer íellur hann ágætlega«. Hann tór að borða i algerðu hugsunarleysi. Svo flýtti hannjsjer aftur til kirkjunnar. En ræðan hans mistókst með öllu þetta kvöld, og sóknarpresturinn sagði honum það blátt áfram. »Þjer hafið ekki enn þá kvnnt yður það nægilega, hvernig menn eiga að prjedika. Jeg hafði búizt við meiru af yður, hr. Carr!« í heimboðinu á mánudagskvöldið voru ræður prestsins hið almenna umræðuefni. »Gefið þjer ekki bráðum út bókina yðar, prestur minn?« spurði öldruð kona ein. »Er presturinn að rita bók?« spurði aðstoðarpresturinn með ákafa, með því að lengi stóð á svari prestsins. »Jeg safna saman ræðunum mínum«, svaraði presturinn og brosti vorkunnlátur. Að aðstoðarpresturinn skyldi ekki einu sinni vita þetta! Það stóð þó auglýst hæði á auglýsinga- spjaldinu í kirkjunni og viðar.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.