Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 04.05.1912, Blaðsíða 4

Reykjavík - 04.05.1912, Blaðsíða 4
72 REYKJAVÍK bank, um lán til hafnargerðar í Reykjavík, að upphæð 800,000 kr., og þá um leið til- boði Landsbanka íslands og íslandsbanka um 200,000 kr. lán frá hvorum þeirra með sömu kjörum í sama tilgangi. Jafnframt iýsir bæjarstjórnin yfir því, að hún kýs held- ur að taka lánið með 6°/o af ákvæðisverði og endurborgun al pari, heldur en með 97°/» og endurborgun með 103“. f'undnr 2. maí. 1. Bygginganefndarmál. Fleat smávægi- leg. Allar tillögur nefndarinnar samþykktar — þar á meðal: að leyfa P. J. Thorsteins- son & Co. að reisa bráðabirgðar-skúr til fiskverkunar á leigulóð þeirra á Eiðsgranda að leyfa Pjetri Gunnarssyni að breyta veit- ingasalnum austan á Hotel ísland í kvik- myndahús, og að kæra Jónatan Þorsteins- son fyrir að byggja í leyfisleysi hús á erfða- festulandi sínu, Leynimýri. 2. Skilmálar fyrír útboði á hafnarbygg- ingunni. Frumvarp hafnarnefndarinnar með nokkrum breytingum til skýringar frá L. H. B. var samþykkt. 3. Fasteignanefndarmál. Beiðni hafði komið frá H. P. Duus um að fá á leigu um næstu 30 ár 2—3 dagsláttur af Stóra-Sels- túni ásamt Selsgranda, og leyfi til að gera stakkstæði á lóðinni og byggja ef þörf ger- ist, og enn fremur beiðni frá sama firma um að fá undir stakkstæði sunnan við Mel- staðablett neðanverðan lítið lóðarstykki þar. Bæjarstjórnin samþykkti, að leigja H. P. Duus hið umbeðna land á Stóra-Selstúni, 7877,62 fermetra, gegn 200 kr. leigu á ári fyrstu tíu árin, og ákvað jafnframt, að land þetta skyldi síðan leigt eftir mati, er færi fram 5 hvert ár, en þó aldrei lægra enn 200 kr. um árið. Leigutíminn ákveðinn 30 ár frá 1. júní næstk. að telja. Að þeim tíma liðnum sje leigjanda skylt aðtakaburt bænum að kostnaðarlausu mannvirki þau, er gerð hafa veríð á landinu, ef bæjarstjórn krefst þess. Leyfi til að byggja fiskverk- unarhús á lóðinni verður að sækja um x hvert skifti, sem leigjandi óskar að byggja slík hús, og önnur hús má þar ekki byggja. Yerði byggingar reistar, greiðist auk leig- unnar venjulegt gjald af byggðri lóð. Bær- inn liefir rjett til að að leggja vegi og spor- brautir um landið, og byggja á því þau hús, er bærinn sjálfur þarfnast án annars endur- gjalds, en tiltölulegrar niðurfærslu á ár- gjaldinu. Leigjandi leggi á sinn kostnað gangstíg 2,5 metra breiðan norðaustan yið takmörk landsins niður að bátauppsátrinu. — Beiðnin um útmæling Selsgranda og lóðarræmunnar við Melstaðarblett var felld. Valdemar A. Jónssyni, Amtmannsstíg 4 A, veitt á erfðafestu 2 hektarar lands aust- I MeÐ því að jeg hef fengið einkarjett árið 1912 til veiða Karlmannaíatnaðir í Hafravatni, ásamt ám þeim, sem renna í það og úr, fyrir Pormóðsdals- Miðdals- og Óskots-löndum, og Leirvogsvatni sunnan Bugðu og Leirvogsár, er hjermeð öðrum bönnuð öll veiði á nefndum stöðum þetta ár. Reykjavík, 3. Maí 1912. cJColger H)o6qII. [—2 s. an vert við sundlaugina, en þó undanskilin um 50 metra breið ræma meðfram Lauga- læknum. Ræktunartími 6 ár. 4. Beiðni hafði komið frá Ungmennafje- lögunum í Reykjavík um að fá sundlaugina til afnota 3 stundir á kvöldi í maímánuði til sundkennslu, og höfðu fjelögin ráðið Björn Jakobsson sem sundkennara. — Bæjar- stjórn synjaði um leyfið, vegna gerðra samn- inga við Pál Erlingsson sundkennara. 5. Breytingartillögur við byggingarsam- þykktina voru bornar fram af JKi. Jónssyni, og þeim vísað til byggingarnefndar. 6. Beiðni frá frú Margrjeti Zoega um leyfi til að hafa Hotel Reykjavík opið leng- ur á kvöldum, heldur en ákveðið er í lög- í'eglusamþykktinni. Beiðninni vísað til nefndar, og í hana kosnir: Kl. Jónsson, Jón Þorláksson og Hannes 'Hafliðason, með hlutkesti milii hans og L. H. B. Og fataeíni, afmælt í einn klæðnað af hverri gerð. HTergi eins miklar hyrgðir. > Ferming'arföt, stórt úrval, óvanalega lágt verð. Reiðjakkar, ágætir. Stirla Jónsa Demants-brýnin — beztu Ijábrýni í heimi — gera alls konar eggjárn flugbeitt á fáum sekúndum. Spara tima, fje og fyrirhöfn. — Nægar birgðir hjá undirrituðum, er hefir eiukasölu á íslandi. Stefán Runólfsson, Þinglioltsstrseti 3, Reykjavík. 7. Brunabótavirðingar þessar samþykkt- ar: Hús Karólínu Jónasseix, Þingholtsstræti, kr. 10,017,00; hús Tr. Arnasonar, trjesm., Njálsgötu, kr. 3,994,00; húseignir fjelagsins Allianee kr. 11,199,00. 8. Fátækranefndin hafði lagt til, að Þorl. Kr. Ófeigssyni, snikkara, yrði selt húsið nr. 9 við Smiðjustíg. Frestað til næsta fundar. Hinn heimsfrægi eini ekta Kín s - JE lixír frá Valdemar Petersen, Kaupmannahöfn, fæst alstaðar á íslandi og kostar að eins 2 krónur flaskan. Varið yður á efttrlíkingum, gætið vel að hinu lögskráða vörumerki: Kin- verja með glas í hendi ásamt firmanafninu Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn, og á flöskustútnum merkið í græuu lakki. 18 og var að lesa i bók, og að jeg hljóp þá á eftir yður og náði í yður?« spurði prelátinn. »Já, jeg held að jeg muni eftir því«, svaraði frú Lovell. »Og jeg man það líka, að þjer urðuð ekki nærri eins reiður við mig, eins og jeg átti skilið. Blessaður garðurinn okkar í Cheltenham, — hvað mig langaði oft til þess að vera horfin þangað, öll þessi leiðinlegu ár, sem jeg var í skólanum«. Hvað gat það verið í þessum ómerkilegu endurminn- ingum, sem kom herforingjanum til að drepa titlinga, meðan hann hlustaði á söguna um þessi saklausu barnabrek ? »Og rauðhærða kennslustúlkan — ungfrú Smith minnir mig hún hjeti — hvað þjer gátuð ltvalið hana stundum!« mælti klerkurinn hlæjandi af ánægju. »Já, veslings ungfrú Smith !« svaraði frú Lovell og stundi við. »Hvað skyldi annars vera orðið af henni ? Hún hefir víst ekki sjerlega þægilegar endurminningar um mig, er jeg hrædd um«. »Hvað þú getur verið dæmalaust minnisgóður, Hux- table!« mælti hershöíðinginginn skellihlæjandi. »Jeg var hjer um bil alveg búinn að gleyma þvi, að ungfrú Smith hefði nokkurn tima verið til, nú þegar þú fórst að minnast á hana. Já, Ella var sannarlegur þyrnir í augunum á veslings ungfrú Smith«. Þannig leið kvöldið. Þegar staðið var upp frá borðum, var farið inn í salinn, og þar tókst gömlu mönnunum loks- ins að íá frú Lovell til að leika dálítið á hljóðfæri fyrir þá, og það er ekki of mikið sagt, þó sagt sje, að þeir hafi verið stór-hrifnir af því, hve snilldarlega vel hún ljek á hljóðfærið. Hershöfðinginn gat þess aftur og aftur, hve inniiega þakk- látur hann mætti vera skólastýrunni í Hastingsskóla fyrir alúð þá og umhyggjusemi, er hún hefði sýnt í uppeldi dóttur hans. Handavinnnsýning í skólanum (»nýju álmunni«) mánud. 6. og þriðjud. 7. maí kl. 4—7 síðd., og miðvikud. 8. maí kl. 11—2 og 4—7. Skólaeldhiisið opið á sama tíma. A.11Íi' velkomnir! jflðursoðnar vörur, fisk, kjöt, ávexti o. fi. bezt og ódýrast hjá Jes Zimsen. Málning af öllum litum. Mjög ódýr eftir gæðum, fæst i verzlun ]óns Ijelgasonar frá Hjaila. [-3 jKIjölkurbrðsar smáir og stórir fást hjá Jes Zimsen. Útsæðis hatra *>ygg kartöflur tilbúinn ábnrðnr og grasfræ fæst hjá ]es Zimsen. A orAlun Jóns Xoega selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsími 128. Bankastræti 14. Þar sem hljóðfæri er til, þurfa líka Alþýðusönglögin hans Sig- fúsar Einarssonar að vera til. Fást hjá öllum bóksölum, kosta kr. 1,25. Munið að kaupa Bændaförina 1910; kostar kr. 1,50. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson. Prentsni. Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.