Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.06.1912, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.06.1912, Blaðsíða 4
100 REYKJAVIK Kvenkápur, mikið og gott úrval. Sturla Jónsson. Bæjarstjórn Reykjavíkur. I'nndur 20. júní. 1. Bygginganefndarmál. Allar tillög- ur nefndarinnar samþykktar, og voru pær um smámál ein. 2. Fasteignanefndarmál. Thor Jen- sen kaupmaður hafði boðið bænum for- kaupsrjett að eríðafestulandinu »Sand- víkurtúni«, er hann ætlar að selja Þor- leifi Guðmundssyni fyrir 15,000 kr. Samp. að nota ekki forkaupsrjettinn. — Bjarna Björnssyni synjað um erfðafestuland í Norðurmýrinni, með pví að ekki pótti fært að skerða mólandið par meira en orðið er. — Kristján S. Sigurðsson hafði boðið íorkaupsrjetl að erfðafestulandi sínu við Laugalækinn fyrir 600 kr. Sam- pykkt að fresta pví máli, par til sjer- stakar samningaumleitanir hafa farið fram.—Erfðafestulandaeigendurí Kirkju- mýrinni höfðu óskað, að breytt yrði um vegarstæðið milli landanna. Það samp. — Jónas H. Jónsson hafði farið pess á leit, að bæjarstjórn ljeti hlaða upp Tjarnarbakkann fyrir sunnan og austan Bárubúð og hjeldi við gangstjett- inni par. Samp. að láta gera við Tjarn- arbakkann og halda við gangstíg, efeig- andi Bárubúðar skuldbindur sig til að láta lóðarræmuna vera tit afnota fyrir almenning, meðan hún er ekki tekin undir byggihgu. — Jón Magnússon verzl- unarmaður og Guðni Egilsson stein- smiður höfðu hvor í sínu lagi sótf um að fá á erfðafestu land pað,sem bæjar- stjórnin tók á siðasta fundi af Á. J. Johnson. Jón Magnússon hafði ætlað að kaupa landið af A. J. Johnson, og á pann hátt sótt fyr um pað, og var hon- um pví látið pað eftir með sömu skuld- bindingum, sem á A. J. Johnson hvíldu. Nærfatnaður, Sokkar, stórt úrval. Sfuría cJónsson. 3. Hafnarmál. Sampykkt að greiða stórkaupm. Dines Petersen i Kaupmanna- höfn 500 lcr. ívrir aðstoð hans við út- vegun hafnarlánsins. — Fjárhagsnefndin hafði haft til athugunar reikning Th. Krabbe verkfræðings íyrir teikningu af höfninni og samning á útboði að upp- liæð 3000 kr. Meiri hluti neíndarinnar hafði litið svo á, með skírskotun til 16. og 17. gr. fjárlaganna, að Th. Krabbe ætti ekki rjett til neins endurgjalds fyrir vinnu hans við samning útboðsins og fyrir teikningar hans, en til mála gæti komið að veita honum eftir atvikum nokkra póknun. Sampykkt, að veita honum í pví skynd 1000 kr. — Sampykkt að greiða borgarstjóra 500 kr. fyrir að- stoð hans við útvegun hatnarlánsins, og enn fremur 100 kr. fyrir útlagðan ferða- kostnað hans til Kristjaníu. 4. Vegamál. Vegna pess, hve sjer- staklega stendur á með hús Eiríks Bjarnasonar járnsmiðs, var samp. að leggja 60 kr. til holræsis frá húsi hans út í göturæsið. — Beiðni hafði komið um holræsi í Skólavörðustíg, en vega- nefndin ekki sjeð sjer fært að sinna henni nú pegar. — Samp., að leggja allt að 200 kr. til holræsis milli Skothúss- vcgar og Tjarnargötu, ef hús og lóðar- eigendur á pví svæði leggja fram jafn- mikla upphæð, auk lögákveðins hol- ræsagjalds. 5. Sampykkt, að taka nokkra menn upp á auka-alpingiskjörskrá, samkvæmt framkomnum kærum. 6. Amundi Árnason kaupm. hafði sótt um slátrunarleyfi, og var í sambandi við pað sampykkt við fyrri umræðu breyt- ing á 38. gr. heilbrigðissampykktarinnar. 7. Lesið upp brjef frá Páli Magnús- vfir Kutch Perwance«, svaraði höfuðsmaðurinn. »Hann er kominn hingað til þess að horfa á hátíðahöldin og skemmta sjer dálítið, hugsa jeg, en lætur svo sem hann sje kominn til að votta drottningunni hollustu síná«. Jeg mundi það, að jeg hafði sjeð nafn Kutch Perwance furstans á listanum yfir þjóðhöfðingja þá, sem áttu að vera við ríkisstjórnarafmælis-hátíðahöldin, og sagði einhver orð í þá átt, en svo gleymdi jeg alveg þessum indverska stórhöfð- ingja, því að nú beygðum við inn á þverganginn mjóa, og jeg tók að hugsa eingöngu um verkefni það, sem fyrir lá. »Hjerna var það, sem jeg hrasaði um lík Simmons«, mælti höfuðsmaðurinn. »Jeg setti það sjerstaklega á mig, að það var á móts við þessar dyr — aðrar dyrnar frá enda gangs- ins — sem eru dyrnar á svefnherbergi nr. 19, eins og þjer sjáið á hurðarspjaldinu«. Dyr þessar voru 14 fet frá horninu, þar sem þessi mjói gangur byrjaði. Þar sáust nú engin merki morðsins, því að blóðuga gólfábreiðan hafði verið tekin burt, og hún var nú sjálfsagt í höndum lögreglunnar. Skjólstæðingur minn gat þó frætt mig ýmislegt um það, hvernig likið hefði legið. Það lá á bakinu, og höfuðið sneri út að aðal-ganginum, sem við höfðum komið um. Þetta virtist benda til þess, að maðurinn hafi komið innar úr gang- inum — ef til vill frá herbergi Fremantles — og verið á leið út úr honum, þegar hann Qekk áverkann á bakið, sem ekki varð honum að meini, og að hann hafi þá snúið sjer við móti morðingjanum, en fengið í sömu svipan stunguna í brjóstið, sem varð honum að bana, og hafi hann þá fallið aftur á bak frá morðingjanum. Næsti staðurinn, sem mjer var áhugamál á að skoða, var svefnherbergi höfuðsmannsins, og þangað fórum við nú. Við gefum 7000 úr! Til þess að gera Delta-Chronometer-úr vorenn.þá knnnari, höfum vjer ákveðið að gefa 5000 úr að eins gegn 7 króna þóknun fyrir vinnulaun á hverju þeirra. X3©lta Chronometer-iirið erákaflega glæsilegt nýtízku nákvæmnis-úr í fallegum Gloría- silfurkassa. og kostar annars 26 kr. Af annari tegund lZ>elta-CJhronoxneter-úra- handa körlum og konum höfum vjer í sama skyni ætlað mönnum 2000 stykki. Einnig í þeim úrum er ágætt, nákvæmlega reynt verk. Kassarnir eru úr Delta-málmí, sem aldrei lætur lit, og auk þess eru þeir með rafmagni húðaðir ckta gulli, svo að þau þekkjast í raun og veru ekki frá ekta gulli. Uelta-eullið er fortakslaust bezta gull-eftirlíking í heimi, og vjer ábyrgjumst endingu þess í 15 ár. Þessi úr kosta annars 36 kr. Vjer látum þessi 20Q0 karla og kvenna úr j5e.fi.r1s, að cins gegn þóknun fyrir vinnulaun, sem 'eru kr. 8,50 fyrir hvert úr. Vjer ábyrgjumst skriflega áð báðar tegundirnar gangi vel í þrjú ár. Það er því regluleg gjöf, sem vjer gefum yður með úrum þessum, og bindum hana einungis því skil- yrði, að þjer mælið með úrununi og verzlun vorri við kunningja yðar. Þjer hljótið að skilja það, að vjer munum senda yður reglulega gott, gallalaust úr, þar sem vjer byggjum framhaldssölu vora á meðmælum yðar, og þau eiga að vera gagn það, sein vjer höfum af að senda yður úrið. Oss berst mesti fjöldi fyrirspurna um þessi gefins úr vor, og úr þau, sem vjer höfum ákvcðið að gefa, verða sjálfsagt fljót að fara. Ef þjer notið þetta tækifæri, sem varla mun verða boðið yður i annað skifti, emð þjer beðinn að senda oss pöntun yðar með fyrstu ferð,og þá munuð þjer fá úr, sem mun gera yður míkið gagn alla yðar æfi. Vjer sendum úrin tollfrítt gegn eftirkröfu eða borgun fyrir fram. Fyrir burðargjald og umbúðir tökum vjer 80 aura. Ef úrin líka ekki, tökum vjer þau fúslega aftur. Nýtízku festar úr Gloría-silfri, sem hæfa úrunum, kosta kr. 1,50 í staðinn fyrir kr. 5,00 — úr Delta-gulli kr. 3,00 í staðinn fyrir kr. 7,00. — — — Menn snúi sjer til Llrhússins R. FEITH í Lugano (Sviss). ————— Burðargjald undir brjef 20 aura, brjefspjöld 10 aura. ■ ■ ■ ■ syni viðvíkjandi borgun fyrir lóð undir götu við Bergstaðastræti. 8. Sóknarnefndin hafði beðið ura vatnskrana í kirkjugarðinn. Pað samp. 9. Tillaga um að fá Lækjartorg stækk- að upp að stjórnarráöshúsi var tekin út af dagskrá. 10. Bæjargjaldkerinn hafði leitað sam- pykkis bæjarstjórnar um að mega flytja skrifstofu sina í Laufásveg 5. Sampykkt að leyfa honum pað. 11. Umsókn um styrk úr styrktarsjóði Hjálmars kaupm. .Tónssonar var vísað til fátækranefndar. 12. Brunabótavirðingar sampykktar: Hús Páls Magnússonar, Bergstaðastræti 4, kr. 15,608,00. Hús Garðars Gíslasonar kr. 21,350,00. „Sydpolen4*, ferðasaga Roalds Amundsen til Suðurheimskautsins, er nú byrjuð að koma út hjá Gyl- dendal í Kaupmannahöfn. Hún kemur út í 40 heftum, og kostar hvert hefti 50 aura. Um 400 myndir verða í bókinni. Gert er ráð fyrir að útgáfunni verði lokið nokkru fyrir næstu jól. J akkar, Hattar 02 Skálmar, alt waterproof, nýkomið með óheyrt lágu verði. Sturla Jónsson. Dömuklæði, Alklæði, Keiðfataefni. Sturla Jónsson. Skemmtiyagn (tvíhjólaður) lítiö brúkaður er til sölu nú þegar. Ritstj. vísar á. Alnmra allskonar, stærsta, fjölbreyttasta, besta og ódýrasta úrval bæjarins. Stnrla jjðnsson. Hvaöa mótor er ódýrastur. beztur og mest notaður Gideon-mótorinn. Einkasali Thor E, Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verzlun. Sandalar og Sumarskór, stórt úrval. Síurla cJÓnsson. Sveinil Björnsson yfirdómslögmaSur. er fluttur i Hafnarstræti ðð. Skrifstofutími 9—2 og 4—8. Hittist venjulega sjálfur 11—12 og: 4—6. l'erzlnn Jóns Zoi>ga selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsími 128. Bankastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson. Prentsm. Gutenberg. 1

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.