Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.07.1912, Blaðsíða 2

Reykjavík - 13.07.1912, Blaðsíða 2
110 REYKJAVlK H. Nýju toll-lögin. Annað af frumvörpum nefndarinnar hefir stjórnin tekið að sér og leggur það, auk tveggja annara úr sömu átt, nú fyrir þingið. Þetta frumvarp fer fram á að tolla alls konar vefnaðarvöru, þar með talda alls konar ofna eða prjónaða eða á annan hátt unna álnavöru úr alls konar efnum; sömuleiðis dúka, borða, bendla, blúndur, knipplinga o. s. frv., o. s. frv. Sömuleiðis allan tilbúinn fatnað, úr hvaða efni sem er; þar með talin höfuðföt karla og kvenna, flibbar, brjóst, En svo virðist nefndin síðar hafa orðið sammála um, að gera einmitt það, sem hún hafði orðið sammála um, að gera ekki. Því að þetta toll- frumvarp hennar er ekkert annað en frumvarp um faktúrutoll. Það gerir hér engan mun, sem máli skiftir, að nefndin vill að eins leggja faktúrutoll á ýmsar tilteknar vörutegundir, meira og minna óskyldar. Áður hafði verið hugsað um faktúrugjald af öllam að- fluttum varningi. Ég skal nú ekki fá mér til orðs örðugleikana á að komast eftir, hverjir « ■« QjD • w tí <M_ t=l 8 o eo s já 00"* § 53 -4 J2 ntí J3 a m a « > cs c « U «« > b • 3 O P=*=l 8 o“ — — 00° CC3 8 Ú « o' o' ™ I I Ú ooo^ nn s O O 00 *CÖ Ju il 0> G 5=3 .3 :c=> íO C____ 3 ÍS « po g B.S JS JS ro -a s-t O M O CQ ^ fe io rv CC3 P=x=l lO oo 3 00 o> 3 8 8 «cT of c3 8 t-T of Í2 Í3 . Ctí xo cö -S CC3 C3 JB '3 o n scí a Þ- S co XO ' CÖ o tí - HW 8 Í5 eö o o ro <M MZ 3 á S 3* o ra "O ‘O 00 >—I ■8 S. OO S o —i a a > u •3 3 "m <u 3 lO 3 3 > > 00 tu C/3 ■S OÍ =0 3 3 > 1895. 50 ára afmæli alþingis. reikningar eru „réttir" og hverjir falskir. Nefndin heflr réttilega séð, að ekki var tiltökumál um að leggja hér á slíkan toli, án þess að skipa fast toll- gæzlulið. En auðvitað er tollgæzla, sú sem hún fer fram á, gersamlega ónóg, og yrði sjálfsagt að margfalda hana eftir eitt eða tvö þing. Til þess að hafa eftirlit með því að ekki sé tollsvik framin, á að opna og rannsaka sérhverja böggulsendingu með pósti, sérhvern kassa, tunnu og pakka, sem flytst með skipum til landsins, opna og rannsaka sérhvert koffort, og tösku, sem ferðamenn hafa með sér (sbr. 3. og 4. gr.). Þar sem eftirlitið verður þannig alveg jafn mikið, hvort sem faktúrutollurinn er lagður á nokkrar einstakar vöru- tegundir, eins og hér er farið fram á, eða faktúrugjald er lagt á allan varn- Innkaupin i Edinborg auka gleði — minka sorg. slipsi, handstúkur, sjöl, treflar, hanzkar, alls konar skófatnaður o. s. frv., o. s. frv. Tollurinn á að vera 10 aurar af krónu- virði innkaupsverðsins, og skal þar farið eftir „réttum" innkaupsreikningi (faktúru) yfir vörurnar. í kolamáls-pésanum segir á 17. bls. um faktúrutoll og farmgjald, að meiri hluti nefndarinnar sé báðum þessum tillögum beint andvígur, en minni hlutinn vilji engan dóm á þær leggja. „Þar á rrtóti hefir nefndin verið sammála um það, að koma ekki með neinar tillögur í þá átt“. ing, sem til landsins flytst, þá skil ég ekki, hvað nefndinni hefir getað gengið til, að kjósa ekki heldur ið síðara, sem er í sjálfu sér miklu réttlátara, enda mætti þá tollurinn vera miklu lœgri, ef svo væri gert. Ekki get ég neitað því, að nokkuð kynlega kom mér fyrir, að sjá nafn þessa manns undir þessari tolltil- lögu, sem ég hefi heyrt færa bezt og rækilegust rök fyrir því, hvílikt óráð sé að taka upp þær tollálögur hér á landi, sem gera almennatollgæzlu nauðsynlega. En svo lítur út sem hann hafi síðast liðið ár rannsakað málið enn betur og komist nú að gagnstæðri niðurstöðu. Má því vænta þess að hann færi rök fyrir þessari nýju skoðun sinni. Og skal því eigi lengra farið út í það mál. III. Nauðsynin á auknum tekjum fyrtr landssjóð. Því er ég alveg samdóma, að brýna nauðsyn beri til að auka tekjur lands- sjóðs, og pað þegar á þessu þingi. Hver ráð tiltækileg séu til þessa, skal ég ekki fara út í hér; það kemur væntanlega fram á þinginu sem í hönd fer. Það eitt vil ég taka fram, að sé um tollálögur að ræða á einhverjum einstökum vörutegundum, þá er ég al- gerlega mótfallinn kolatolli. Hann virð- ist mér fyrir margra hluta sakir einn sá versti tollur, sem ég get hugsað mér; En óverjandi er það með öllu af Al- þingi, að láta þetta sumar iíða svo, að ekkert sé gert til að bæta viðunan- lega úr tekjuskorti landssjóðs. Það tjáir með engu móti að láta lengur reka á reiðanum í þessu efni. J. Ól. Á víð og dreif. Heilög vandlœting. Það er ekki oft, að heilög vandlæting grípur bæjarstjórn Reykjavíkur. Svo ólíklega hefir þó til borið nú nýlega. Uppspretta þeirrar heilögu vandlætingar var hr. Knútur Ziemsen, verkfræðingur. Svo er mál með vexti, að um tvö undanfarin sumur hefir maður nokkur leitað sér atvinnu með því að selja veitingar, kaffi og svaladrykki, í tjaldi í Elliðaár- hólmunum. Þetta þykir bæjarstjórn- inni óhæfilegt, og hefir nú samþykt á síðasta fundi, að tjald þetta verði tekið burt. Maðurinn, sem hér á í hlut, segir sig hafa leyfi ábúandans í Ártúnum til að hafa tjald sitt í hólmunum, svo ó- víst er, hversu greitt bæjarstjórninni gengur að koma þessari áiyktun sinni í framkvæmd. Kn. Ziemsen barðist ákaft með tillögu þessari, eh Kristján konsúll Þorgrímsson mælti röggsam- lega i móti henni. Menn eni nú að spyrja, hvort þetta muni byrjun að ráðstöfunum bæjar- stjórnar til þe3s að jafnaðir verði jörðu veitingastaðirnir með þjóðvegin- um austur eftir. Samningar við bœinn. Það má oft sjá það og heyra, að Norðurálfumenn beri Ameríkumönnum á brýn meiri spillingu í opinberu lífi en hjá sér. Nokkuð kann að vera hæft í þessu, en svo mikið er víst, að þar þykir það meiri óhæfa en svo, að hún sé látin haldast uppi, að menn, sem gæta eiga hagsmuna almennings, svo sem bæjar- fulltrúar, embættismenn, ráðherrar o. s. frv., gjörist aðiljar í samningum við þær stofnanir, sem þeir eiga að starfa fyrir, er búast má við að hags- munir stofnunarinnar og þeirra sjálfra samkv. samningnum komi í bága hvorir við aðra. Þessu er ekki svo farið á voru landi íslandi. Það er sagt um einn réttargæzlumann, sem uppi var á seinni hluta 18. aldar, að hann hafi látið fanga þá er úttaka áttu refsingu hjá honum, róa á skipum sínum hér suður með sjó. Fleiri dæmi mætti nefna þessu lík. 1 Reykjavík hefir nú verið bæjar- ■ ....... - V erzlnn Guðrúnar Jónasson ÁVðalstrœti 8. Bezt, fjölbreyttast og ódýrast SÆLGÆTI og ÁIEITIK í bænum. Alls þrifnaðai- gætt við afgreiðsluna. l-T....---- -------- - stjórn um nokkuð langan aldur, og hefir aldrei þótt nema sjálfsagt að fulltrúarnir gjörðu samninga við bæ- inn um mannvirki og annað í bæjar- ins þarfir. Menn hljóta að sjá, að slíkt er afar-óheppilegt, og á ekki að eiga sér stað. Áður fyr munu ekki hafa verið mikil brögð að svona löguðum samningum, en nú síðari árin hefir það færst mjög í vöxt, og nú svo komið, að sumir bæjarfulitrúarnir eru einhverjir stærstu samninga-viðskifta- menn bæjarins. Þetta er hál og hættu- leg braut, sem bæjarstjórnin er komin inn á, og nauðsynlegt, að almenning- ur gefi gaum að, hverju fram vindur í þessu efni. Það er ekki nóg afsökun, að fulltrúi sá er í hlut á, greiði ekki atkvæði um það mál sem hann er rið- inn við, því sé svona ástatt um marga, er hætta á því, að þeir verði bundnir hver gagnvart öðrum. Sérstaklega virðist það ískyggilegt þegar verk er boðið út, og hærra tilboði er tekið frá bæjarfulltrúa, en hafnað lægra tilboði frá manni utan bæjarstjórnar. Það getur verið, að athugalitlir menn komi fram með þær varnir fyrir bæjar- fulltrúana, að það sé hart fyrir þá að vera neyddir í bæjarstjórn og verða þá að hætta viðskiftum, sem þeir, sem atvinnurekendur, annars kynnu að hafa við bæinn. En eins og kunnugt er, þá geta þeir sem vilja komið sér hjá, að verða kosnir, þótt skylda sé að taka við kosningunni; kjósendurnir eru ekki svo ágengir við menn. í öllu falli afsakar það ekki þá menn, sem róið hafa að því öllum árum, að komast í bæjar- stjórnina. í skófatnaðaryerzlun Jóns Stefánssonar Laugaveg 14 gerast þau beztu kaup, sem hægt er að fá í bænum. T. d.: Kvenstígvjel á 5 kr. Karlm.stígvjel á 6 kr. 50 a. Sogsmýrin og ferðahestar. Bæjar- stjórnin hefir nýlega samþykt að láta setja vatnsþró jpir sem Hverfisgata og Laugavegur mætast. Er sagt það hafi verið gjört fyrir atbeina dýraverndunar- félags bæjarins, sem þá ekki er alveg dautt. Þetta er nú gott og blessað, ferðamannahestar þurfa þá ekki að vera þyrstir. En ekki er nóg fengið með því, þeir þurfa líka að fá haga. Þeim hefir verið ætlaður hann í Sogsmýrar- girðingunni í sumar, en þar er, nú að minsta kosti, ekki stingandi strá. Það er hörmulegt að sjá þar krökt af hestum í kolsvörtu moldarflaginu, annað er girð- ingin ekki, og vita til þess, að þetta eru ferðamannahestar, sem ef til vill eru nýkomnir af heiðinni, og eiga að fara á hana aftur daginn eftir, undir klyf- o H/F Sápuhúsið o Austurstræti 17, Alls konar sjúkraáhöld. Afar ódýr. — Mikið urval.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.