Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.10.1912, Blaðsíða 4

Reykjavík - 26.10.1912, Blaðsíða 4
17« REYKJAVÍK IVöfn og nýjung'ar. Jarðarför frú Sigþrúðar Friðrika- dóftur fer fram á þnðjudaginn ketnur. Húskveðja i húsi Jóns bæjarfógeta Magnús- sonar við Hveriisgötu, bjrjar kl. 1H/-Z árd. Kennaraskólinn settur i dag. Lýöskólinn ■ Bergstaðastrseti 3 er settur í dag. Bruninn. rrófunum ekki lokið ennþá, en lítil líkindi til að fundið verði hvernig eldurinn kom upp. Eitthvað af munum hefur fundist i rúst- nnum, þar á meðal gullúr óskemt er frú Sigþr. Vidalin átti, hefir fallið gegnum log- ann ofan i kjallara. Norskur student. I v a r Hövik heitir norskur student er hingað er kominn að nema islensku við Háskólann. Annar norskur student var kominn áður. Botnia kom frá útlöndum á mánudags- morgun. Parþégar: Courmont háskóladó- sent, kaupmennirnir A. T. Möjler, Rikhard Jensen, Rich. Braun. Olafur Olafsson; stu- dentarnir Skúli S Tkoroddsen og Olafur Jónsson (frá Húsavík). TJr Vestmannaeyj- um kom K.arl Einarsson sýslum. Baðhúsið hefur nú fengið aftur talsima nr. 328. Trúlofuð erlendis. Sigrún .Tóhannes- dóttir sýslumanns frá Sauðárkróki og J. Madsen rafmagnsfræðingur í Hilleröd í Dan- mörku. April hefur nýselt afla Binn i Englandi fyrir 400 sterlingspund. Skúli fógeti hafði selt fyrir 738 pd e n ekki 720 eins og sagt var í siðasta blaði. Bragi fór snemma í vik- unni með aflafarm. Lestrarsalur Landsbókasafnsins verður ekkí opinn nokkra daga vegna víð- gerðar. Tómas Guðbrandsson hreppstjóri i Auðsholti í Biskupstiingum er sæmdur heið- ursmerki Dannebrogsmanna 9. þ. m. Jarðarför ekkjufrú Sigþrúðar Friðriksdóttur fer fram næsta þriðjudag, 29. þ. m., frá húsi bæjarfógeta Jóns Magnússonar við Hverfisgötu. Húskveðjan byrjar kl. II1/*. Frá Vi 1913 verður aftur uppsetningargjald 10 krónur fyrir hvert nýtt talfæri, en þeir sem hafa pantað nýtt samband fyrir þann tíma, losna við þetta uppsetningagjald. Reykjavík 34/io 1912. < >. Forber Umhveríis ísliiiul. Huinri í Haínariirði. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er 74 ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af magaveiki, slæmri meltingu og nýrnaveiki, og reynt marga lækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 flöskur af hinum heimsfræga Kína-lifs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flyt verksmiðjueigandanum hjer með innilegt þakklæti mitt. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú hefir flutt sig til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægða- leysi og andþrengslum, reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elixír, og varð jeg þá betri til heilsu, en jeg hafði nokkurntíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi. Reykjavílf. Gnðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8. skrifar: Jeg hefi í tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taukaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-líf8-elixír, líður mjer mikíð betur, og jeg vil þess vegna ekki áu þessa góða bitters vera. MjáltsBtöðum, Húnavatnssýslu. Steingrimur Jónatansson skrif- ar: Jeg var í tvö ár mjög slæmur af illkynjaðri magaveiki, og gat mjer aldrei batnað til fulls; jeg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína lífs-elixír, og batnaði þá æ betur og betur. Jeg vil nú ekki án hans vera, og gef öllum, aem þjást af likum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter. SÍMil»aliotí, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43 ára, og hefi í 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en af öllum þeim læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefir ekkert styrkt mig og fjörgað eins vel, og hinn frægi Kína-lífs-elixír. lfeykjav ílí. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í fimmtán ár hefijeg notað hinn heimsfræga Kina-lifs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og mjerhefirætíð fundist jeg verða að nýjum manni, er jeg hefi neytt elixírsins. Hinn eini ósvikni K£na-lífs-elixír* kostar aO eins íí lcr. íla^kan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvik- inn er hann aö eins búinn til af Waldemar IPeter- sen, Prederikshavn, liöbenhavn. 38 »Þjer eruð víst kominn hjer vegna morðsins, býst jeg viðn, sagði læknirinn. »Yist er svo. Jeg Ijósta engum leyndarmálum upp, þó að jeg játi þvi. En þjer læknir. Hlotnast mjer sú ánægja að verða samverkamaður yðar aftur?« »Nei, langt i frá«, svaraði hann og hló. »Það er ekkert skáldlegt nje dularfult við mitt verkefni hjer. Jeg er að lækna nokkra Hindúa, mestu heiðursmenn, sem hafa of-jetið sig. »Furstanum frá Kutch Perwance íinnst ef til vill nóg um gestrisni vina sinna hjer. Hún hefir víst ekki góð áhrif á meltinguna«. »Það er ekki furstinn sjálfur«, svaraði Dr. Wylie. »Helztur sjúklinga minna er Bappoo Tookeram, æðsti ráðgjafi hans. Hinir fylgdarmenn hans eru líka lasnir í dag. Furst- inn sjálfur og þrir fylgdarmenn hans minniháttar voru á dansleiknum í Mansion House í nótt. Það hefði ekki verið undarlegt þó þeim hefði orðið bumbult af gestrisni bæjarins. Yfirráðgjafiun var aftur á móti heima í gistihúsinu, og ef jeg skil hann rjett, þá sver hann við nafn allra helgra vætta, að hann hafi ekki jetið nema óbreyttan mat. Gestgjafinn voltar það sama, en samt þyrði jeg að veðja um. að hann hefir troðið í sig einhverju sælgæti, sem hann er ekki vanur að jeta. Hann hefir sömu sjúkdómseinkennin og hinir þrír«. »Og er furstinn sjálfur frískur?«, spurði jeg og Ijet á engu bera. »Stálhraustur«, svaraði læknirinn, »þó er hann vanur að vera allra manna veikastur eftir svona veizlur. Jeg hefi verið læknir þeirra, meðan þeir hafa dvalið hjer. Jæja, verið þjer sælir og hamingjan fylgi yður«. Undir eins og læknirinn var kominn úr augsýn flýtti jeg mjer heim á skrifstofu mína. Jeg renndi augum yfir Höfnin. Mæ:t er að byrjað verði á hafn- argerðinni í næsta msnnði og er von hing- að á Petersen verkfræðing, er hér var i vor til að standa fyrir verk nu. Er sagt, að ver" ið sé að hlað.i skip með verkfæri hingað sem mota á við verkið. ’ Kensla ■ frönsku. A. Cou rmont dó- sent, kennir frönsku í vetur í háskólanum. Verður kenslunni hagað eins og í fyrra, bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komni'. Hann flytur og fyrirlestra á frönsliu um „Ee Roinan en PranC'i“. Prófessor útnefndur. S æ m u n d- ur B.jarnhéðin 88on læknir ei útnefnd- ur prófessor með meto ðum i 6. flokki nr. 8 í inptorðaskránni. Heiðursmerki. Hafliði Þórður S n æ b j ö r n s 8 o n ráðsm á Stað á Reykja- nesi, er sæmdur heiðurspening fyrir björg- un fiá drukniin. Kvðldskemtun Bjarna B.jörnssonar síð- astl. 8umiudag8kvöld var svo fjölsótt að margir urðu frá að hverfa. Bjarni er kunn- ur orðinn fyrir hre vel hann hermir eftir mönnum, og i þetta skifti tókst honum af- bragðs rel; enda hafði hinn góðkunni iit- höfundur Ingimundur, *em nú þykir manna fyndnastur á landi hér og lesendum „Reykja- víkur“ er kunnur af greinum hans i blaðinu, lagt, drúgan skerf til skemtunarinnar. Biarni endurtekur skemtun sína i kröld. Skrifið eftir!!! Prima gráu kjólavergarni 0,50. — Röndóttu kjólavergarni 0,50—0,63. -— Ekta bláu nfðsterku kjóla-cheviot 0,70. — Góðu, fallegu, heimaofnu kjólaklæði með allskonar litum. 0,75 — Röndóttum, fallegum vetrarkjólum 0,80. — Ekta bláu kamgarns-cheviot 1,00. — Svört- um og mislitum kjólaefnum af öllum litum 0,85—1,00—1,15—1,35. 2 áln. breið góð karlmannsfata- efni 2,00—2,35—3.00 — Sterkt drengja- fataefni 1,00—1,13. — Níðsterkt tau í skólaföt, grátt 1,35. — Ekta blátt sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar alþekta níðsterka ofurhuga-cheviot fínt 2,00 — gróft 2,35 — prima 2,65. — Níðsterkt ofurhugatau til slits 2,65. — Ekta blátt þykt pilsa-cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00. — Ekta blátt kam- garns-serges til fata frá 2,00. — Grá og grænröndótt efni í hversdagspils 1,00 —1,15. — Þykk kápu- og frakka efni 2,00—2,35—2,75. — Svart kápuplyss og allavega litt. Okkar alkunna „Jydsk Jagtklub-serges" í karlmanns- og kven- föt 3,15—4,00—5,00. — Góð hestateppi 4,00—5,00. Falleg ferðateppi 5,00— 6.50. :— Hlý ullarteppi 3,50—4,00—5,00. í skiftum fyrir vót ur eru teknir hreinir priónoðir ullarklúlar d 60 aur. kílótð, og ull d 1,00 til 1,70 kí/ótð. Jydsk Kjoleklædehus, Köbmayergade 46, Köbenhavn K. Embætti veitt. 9. þ. m. var Horna- fjarðarlæknishjerað veitt Hinriki Erlends- syni settum lækni þar Sama dag var Rangárvallahérað veitt Guðmundi Guðfinssyni læknir i Axarfjarðar- héraði. Sterling fór til útlanda á fimtudaginn. Farþegar: ungfrú Eygló Gísladóttir, Theo- dór Árnason, Jensen Berg kaupm., Hansen bakari. Botnia fór til Yestfjarða á fimtudaginn. Hún fer héðan til úilanda 31. þ. ni. Hvaða mótor er ódýrastur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. Einkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Vrrzhm Jóns selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o ra. fl- Talsíml 128. Bnnkastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín ? En í Thomsens M a g a s 1 n. PrenUm. Gutenberg. Vér leyfum oss að tilkynna, að frá 1. Nóvember næstkomandi höfurn vér falið þeirn herrum O. «Xolm~.on & Kanbor i Reykjavík adal-umboö s» Islandi fyrir félag vort. Samtímis hættir firmaið H. Th. A. Thomsen að vera umboðs- maður vor þar, eftir samkomulagi. Kaupmannahöfn, 11. Október 1912. jVíagðeborgar bruna-vátryggingarjélag. Aðal-umboðsm.: Hcllcsen & Malmstrem.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.