Reykjavík


Reykjavík - 26.04.1913, Blaðsíða 2

Reykjavík - 26.04.1913, Blaðsíða 2
68 REYKJAVIK QOOOOOOOOOOOOOO 5 0 0 0 0 0 ^ alls konar er lang-ódýrastnr í q o Skóverzlun Jóns Stefánssonar o 0 Laugaveg 14. 0 $ Vatnsstígvél (hnéhá) Ö 9 seljast á Kr. 16,75. ▼ q Allar viðgerðir fljótt og vel gerðar. ^ ooooooooooooooo að hlusta uppá að vera kölluð svona nokkuð. t>að er líka alveg makalaust að þú skulir vera eini maðurinn í öllum h e i 1 a bænum, sem ekki hefir eftirnafn-------ó, það er bara ekki til að halda út------ „— — ó nei ég varð nú aldrei feðraður, •greyið,-----“ „-----en því færðu þér þá ekki eitthvað fint eftirnafn. Ég get ekki útstaðið lengur að heyra fólk kalla mig þessu vemmi- lega nafni — oj — úff — „Jæja Tobbutetur---------hvað viltu þá heita------“ „ó hvað þú ert himneskur — en hverju e i g u m við að finna upp á — -—“ „Hvað segirðu um Dritfjörð — er það ekki nógu fallegt í endanum-------?“ „nei, má ég n ú vera frí-------þú billar þér þó víst ekki inn að ég fari að ganga rúnt með annan eins dónaskap — — nei takk — læt ég þig bara vita — —“ „Jæja, sama er mér — en hvernig lízt þér á Haukberg ?“ „— — — mikill óttalegur maður ertu altaf, Ingimun d u r---------ætlarðu nú að fordjerfa alt fyrir mér með svona — ó það er svo voða íslenzkulegt og simpelt -----geturðu ekki fundið neitt fallega danskt eins og hinir?“ Ó ég sverma svo voðalega fyrir því danska---------“ „— — — tja --------hvað segirðu þá um Thordarsen — mig grunar hálfpartinn að pabbi hafi heitið Þórður“. „ó hvað þú e r t yndislegur að finna upp á sona nokkru. Éað veit s á e i n i að þú getur bara verið sá lang, lang elskuleg- asti maður þegar þú bara vilt —------------ Thor — dar — sen-------------ó, það er svo nóbelt------— Thor — dar — sen------------- og svo líkt----ég veit ekki hverju-------- „— — þó ekki Skagfjörð, Húnfjörð, Loðmfjörð eða Thistfjörð-------— ?“ „nei, nei — — ekki því-------—“ „kanske Melsted, Skinnsted, Thoroddsted cða Stedested?“ „nei — — góði bezti — —“ „Buddal, Langavandadal cðaThjoi'sdahhl ?“ „uss — góði-------“ „Faxfló eða Húnfló ?“ „nei, nei, nei, nei..“ „en Sihgerjohnsen ?“ „ekki heldur“. „Guðnasen þá“ „æ — góði — „Móberg, Moldbarð, Skítholt-------?“ „almáttugur!“ „kanske Cholskeggs, Thorkels eða Joch- umssss---------?“ „ó nei------“ „en þá Kistfeldt, Hjarðfeldt eða Svine- feldt?“ „elsku, bezti-----ekkí það — —“ „jæja — þá veit eg ekkert svipaðra en Thordarson-------“ „ó, þarna fanstu það. En okkar er miklu fínna, s o n er svo voða tarvelegt-------“ „Víst er það — en á sá litli rauðhærði lika að heita Thordarsen. Er ekki nóg að þú heitir það. Fabba hans getur kanske þótt það leiðinlegt fyrst hann heitir sjálfur Böðvar----------“ „ó þú ert nú ekki altaf svo hræddur við að fomerma hann og það vil eg nú bara láta þig vita að það er hreint og beint ó- guðlegt að vera ekki farinn að láta skíra blessað barnið koraið á man eg ekki hvaða mánuð — —“ „Skim fæst ekki gefins — elsku Tobba __ __U „Ó ég held þú ættir nú að geta það sjálfur — þú sem ert altaf að gifta------“ „Þetta er nú alveg rétt hjá þér Tobbu- tetur------komdu þá með Rauð litla--------- eg nýju sálmabókina------- Og Bauð skírði ég hann------drengtetrið“. Ingimundur. Reikningnr yfir tekjur og gjöld Landsbankans á árinu 1912, T ek j u r: Kr. a. G j ö 1 d: Kr. a. Kr. a. 1. Flutt frá f. á . . 5189 32 1. Innleystir seðlar úr gildi gengnir 280 00 2. Ágóði af rekstri útbúsins á Akureyri . . . . 5121 73 2. Útborgaðir vextir 226210 01 3. Ágóði af rekstri útbúsins á ísafirði . . . . . 4589 40 3. Kostnaður við rekstur bankans . 61794 06 4. Netto-tekjur af fasteignum bankans . . . . . 6886 03 4. Afföll á seldum verðbréfum . . . 2 3 50 5. Innborgaðir vextir . . 240703 66 5. Flutt til næsta árs 3172 46 291690 03 6. 7. Forvextir af víxlum og ávísnnum .... Ýmsar tekjur . . 90005 81 . . 34534 09 6. Tekjuafgangur sem er varið pannig: 95340 01 a. Gjald til landsjóðs samkvæmt lögum 18. septbr. 1885 og lög- um 12. jan. 1900 . kr. 7500 00 b. Gjald til bygginga- sjóðs samkvæmt lögum 21. okt. 1905 — 7500 00 15000 00 c. Landsjóði greiddur kostnaður við bankarannsókn 1909 . . . 5000 00 d. Útlend verðbréf færð niður í verði um 2065 00 e. Tap á lánum og víxlum . . . 72754 03 f. Lagt við varasjóð 520 98 95340 01 Kr. 387030 04 Kr. 387030 04 Efnahagsreikningur Landsbankans með útbúunum á Akureyrí og Ísafirðí 31. des. 1912. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. E i g n i r: Kr. a. Ógreidd lán: a. Fasteignarveðslán......... 301468 33 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán . . . 1789509 80 c. Handveðslán.............. j)5327 73 d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfélaga . ................ 80491 71 e. Reikningslán.................. 1016900 45 Vixlar og ávísanir....................... Konungleg ríkisskuldabréf kr. 572800,00 . . Önnur erlend verðbréf kr. 224000,00 . . . . Bankavaxtabréf 1 flokks.................. Bankavaxtabréf 2. og 3. flokks kr. 793100,00 Önnur innlend verðbréf kr. 2100,00 .... Hlutabréf og skuldabréf tilh. varasjóði fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur................... Fasteignir.............................. Bankabyggingin með húsbúnaði............. Starfhús útbúsins áísafirðiog áhöld útbúanna Inneign hjá Landmandsbankanum í Khöfn. imsir debitorar......................... Til jafnaðar móti skuldalið 13........... Peningar í sjóði 31. des. 1912........._j_ Kr. a. 328: 698 02 1487178 51 537000 00 194162 50 ^95900 00 777238 00 2040 00 7600 00 123577 28 87000 00 3787 70 820012 27 14362 80 16760 83 218777 14 Kr. 7869095 05 S k u 1 d: Kr. a. 1. Seðlaskuld bankans við landsjóð............ 750000 00 2. Útgefin og seld bankaskuldabréf........... 2000000 00 3. Innstæðufé í hlaupareikningi............... 280118 43 4. Innstæðufé í sparisjóði................... 3098114 25 5. Innstæðufé gegn viðtökuskirteinum .... 265661 91 6. Inneign 1. fiokks veðdeildar bankans . . . 2<-6884 18 7. lnneign 2. fiokks veðdeildar bankans . . . 243944 93 8. Inneign 3. flokks veðdeildar bankans . . . 86804 06 9. Ekki útborgað af innheimtu fé................ 5344 92 10. Akceptkonto.................................. 1114 61 11. imsir kreditorar........................... 65575 82 12. Vara^jóður tyrv. sparisjóðs Reykjavíkur . . 7722 61 13. ugreiddir vextir, að frádregnum óinnkomn- um vöxtum, tilheyrandi reikningsárinu ekki fallnir í gjalddaga........................ 16760 83 14. Varasjóður bankans......................... 744500 56 15. Flutt til næsta árs..........................16547 94 Kr. 7869095 05 Efnahagsrfeikningur 1. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desember 1912. Eignir: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréf fyrir lánum........ 1420305 37 2. v>goldnir vextir og varasjóðstekjur: a. Fallnir í gjalddaga..... 10861 40 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . 18378 85 29240 25 3. Húseign lögð deddinni út: a. Skuld til deildarinnar frá f. á. 880 67 b. að viðbættum kostnaði 1912 .__15 22 g95 89 4. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 286884 18 Kr. 1737325 69 1. 2. 3. 4. Skuldir: Kr. a. Kr. a. Bankavaxtabréf í umferð .... 1605000 00 Óg reiddirvextir af bankavaxtabréfum: a. Fallnir í gjalddaga......... 3370 50 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . . 36096 75 39467 25 Til jafnaðar upp í eignalið 3. . . 863 61 Mismunur, sem reíkningslega til- hcyrir varasjóði: a. Par af í ógoldnum vöxtum og varasjóðstekjum, sbr.eignal. 2 29240 25 b. Innborgaðar varasjóðstekjur 62754 58 91994 83 Kr. 1737325 69 Efnahagsreikningur 2. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desember 1912. E.ignir: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréf fyrir lánum......... 2467851 82 2. Ógoldnir vextir og varasjóðstekjur: a. Fallnir í gjalddaga......... 13860 30 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . . 30678 38 44538 68 3. Fastpignir lagðar út deildinni: a. Óseldar fasteignir frá f. á. . . 3362 96 b. Fasteignir lagðar út deildinni á árinu fyrir ógreiddum lánum 5940 60 c. Kostnaður að frádregnum tekjum..................... 250 56 9554 12 4. Inneign hjá bankanum 31. desbr. ____________243944 93 Kr. 2765889 55 S k u 1 d i r: Kr. a. Kr. a. 1. Bankavaxtabréf í umferð .... 2646900 00 2. Ógreiddir vextir af bankavaxtabréfum: a. Fallnir í gjalddaga......... 362 25 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . . 59532 75 59895 00 3. Til jafnaðar upp í eignal. 3.a.og b. 9152 88 4. Mismunur, sem reikningslega til- heyrir varasjóði: a. Þar af i ógreiddum vöxtum og varasjóðstekjum, sbr. eignal. 2 44538 68 b. Innborgaðar varasjóðstekjur._____5402 99 49941 67 Kr. 2765889 55 Efnahagsreikningur 3. flokks veðdeildar Landsbankans 31, desember 1912, E i g n i r: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréf fyrir lánum ..... 2283508 78 2. Ógoldnir vextir og varasjóðstekjur: a. Fallnir i gjalddaga......... 13152 52 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . . 27541 58 40694 10 3. Húseign lögð deildinni út: a. Skuld við deildina.......... 2966 78 b. Kostnaður................... 80 46 3047 24 4. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 86804 06 Kr. 2414054 18 Skuldir: Kr. a. Kr. a. 1. Bankavaxtabréf i umferð .... 2343900 00 2. ðgreiddir vextir af bankavaxta- bréfum: a. Fallnir í gjalddaga......... 1363 50 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . 52737 75 54101 25 3. Til jafnaðar móti eignalið 3 a. . 2966 78 4. Mismunur, sem reikningslega tilheyrir vara- sjóði, en ekki er innborgaður enn, sbr. eignalið 2......................... . . . 13086 15 Kr. 2414054 18

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.