Reykjavík


Reykjavík - 20.09.1913, Blaðsíða 4

Reykjavík - 20.09.1913, Blaðsíða 4
154 REYKJAVlK Verzlun Jóns Hallgrímssonar, eru nú komnar, feikna mikið úr Austurstr. 14, Jlytur um næstn mánaðamót á Laugaveg 1. 10 til 25°|0 afsláttur verður gefinn alla nxstu viku á fötum og fataefnum. að velja. Lítið á, hvað við höfum. Spyrjið um verðið. Lægst verð á öllu í Karim. & Drengja Regnkápur í sérlega miklu úrvali, nýkomnar í Austurstæti 1. Ásg\ Gunnlaugsson & Co. Eimslipafélag Islands. Skrifstofa félagsins í Austurstræti 7, verður framvegis opin kl. 5 til 7 síðd. á hverjum virkum degi. Talsími 409. Rvík, 20. sept. 1913. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflutnin gsmaðnr. Pósthusstr. 17. Talsiml 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Sveinn Björnsson yflrdómslögmaðar. er fluttnr í Ilafimrstræti 8ð. Skrifstofntími 9—2 og 4—6. Hittist Tenjnlega sjálfnr 11—12 og 4—6. 2 8. gr. 5. gr. stjórnarskipunarlaga 3. okt. 1903 (15. gr. stjórn- arskrárinnar) falli burt, en i stað hennar komi: Alþingi skiftist í tvær deildir, efri þingdeild og neðri þingdeild. í neðri deild eiga sæti 26 þingmenn, en 14 í efri deild. Tölum þess- um má breyta með lögum. óhlutbundnum kosningum í sjerstökum kjördæmum skulu kosnir 34 alþingismenn, en 6 hlutbundnum kosningum um landið alt í einu lagi. Þeir þingmenn eiga allir sæti í efri deild, sem kosnir eru hlut- bundnum kosningum, og auk þeirra 8 þingmenn, sem sameinað Alþingi kýs úr flokki þingmanna, sem kosnir eru óhlutbundnum kosningum. Hinir eiga sæti í neðri deild. 9. gr. 16. gr. stjórnarskrárinnar falli burtu, en í stað hennar komi: Þingmenn, kosnir óhlutbundnum kosningum, skulu kosnir til 6 ára, en þingmenn, kosnir hlutbundnum kosningum, til 12 ára, og fer helmingur þeirra frá sjötta hvert ár. Þingrof nær ekki til þingmanna þeirra, sem kosnir eru hlutbundnum kosningum. Deyi þingmaður, kosinn óhlutbundinni kosningu, meðan á kjör- tímanum stendur, eða fari frá, þá skal kjósa þingmann í stað hans, fýrir það, sem eftir er kjörtímans. Verði á sama hátt autt sæti þing- manns, kosins hlutbundinni kosningu, tekur sæti hans varamaður sá, er í hlut á, en varamenn skulu vera jafn margir og þingmenn, kosnir hlutbundnum kosningum, enda kosnir á sama hátt og samtímis. 10. gr. 6. gr. stjórnarskipunarlaga 3. okt. 1903 (17. gr. stjórnar- skrárinnar), falli burt, en í staðinn komi: Kosningarrjett við óhlutbundnar kosningar til Alþingis hafa karlar og konur, sem fædd eru hjer á landi eða hafa átt hjer lögheimili síðastliðin 5 ár og eru 25 ára, er kosningin fer fram; þó getur enginn átt kosningarrjett, nema liann hafi óflekkað mannorð, hafi verið heim- ilisfastur í kjördæminu 1 ár og sje fjár síns ráðandi, enda ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Ennfremur eru þau skilyrði sett, að hinir nýju kjósendur, konur, og þeir karlmenn, er ekki hafa kosningarrjett samkvæmt stjórnarskipunarlögunum frá 1903, fái ekki rjett þann, er hjer ræðir um, öll í einu, heldur þannig, að þegar semja á alþingis- kjörskrá í næsta sinn, eftir að lög þessi eru komin í gildi, skal setja á kjörskrána þá nýja kjósendur eina, sem eru 40 ára eða eldri, og að öðruleyti fullnægja hinum almennu skilyrðum til kosningarrjettar. Næsta ár skal á sama hátt bæta við þeim nýjum kjósendum, sem eru 39 ára, og svo framvegis, lækka aldursmarkið um eitt ár í hvert sinn, til þess er allir kjósendur, konur sem karlar, hafa náð kosningarrjetti, svo sem segir í upphafi þessarar greinar. Nú hafa hjón óskilinn fjárhag, og missir ekki konan kosningar- rjett sinn fyrir þvi. Með sömu skilyrðum hafa karlar og konur, sem eru 35 ára eða eldri, kosningarrjeft til hlutbundinna kosninga. Að öðru leyti setja kosningarlög nánari reglur um kosningar og um það, í hverri röð varamenn skuli koma í stað aðalmanna í efri deild. (Niðurlag í næsta bl.). Bráðabirg ðastj órnin. 1 niliveríis ísland. Hamri í Haínarflrði. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er 74 ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af magaveiki, slæmri meltingu og nýrnaveiki, og reynt marga lækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 flöskur af hinum heimsfræga Kína-lífs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flýt verksmiðjueigandanum hjer með innilegt þakklæti mitt. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú hefir flutt sig til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægða- leysi og andþrengslum, reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kína-lifs-elixír, og varð jeg þá betri til heilsu, en jeg hafði nokkurntíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi. avílc. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi í tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taukaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír, líður mjer mikið betur, og jeg vil þess vegna ekki án þessa góða bitters vera. INT jálsstiirtinn, 1 Steingrimur Jónatansson skrif- ar: Jeg var í tvö ár mjög slæmur af illkynjaðri magaveiki, og gat mjer aldrei batnað til fulls; jeg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír, og batnaði þá æ betur og betur. Jeg vil nú ekki án hans vera, og gef öllum, sem þjást af líkum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter. Simbakoti, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43 ára, og hefi í 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en af öllum þeim læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefir ekkert styrkt mig og fjörgað eins vel, og hinn frægi Kína-lífs-elixír. Reykj a-vílc. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í fimmtán ár hefijeg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og mjer hefir ætíð fundist jeg verða að nýjum manni, er jeg hefi neytt elixírsins. I lirin eini ósvikni Kína-líís-elixír kostar að eins 2 kr. flaskan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvili- inn er hann aö eins búinn til af Waldemar T*eter- sen, Frederikshavn, Köbenhavn. Boccaccío: Dekameron, store rigt illustrerede Pragtudgave, elegant indbunden 3,75 för 16,80. Sienkiervicz: Quo vadis ? 2 Dele, 520 Sider, kun 1,25. Spielhagen: Hammer og Ambolt, elegant indb. i 2 Bind, kun 1,00. Balzac: Ester, verdensberömt Bog, kun 0,75 för 2,00. Carlen: Et Köbmandshus i Skærgaarden, illustr. elegant indb., kun 2,00 för 9,00. Daudet: Eline Ebsen, berömt Bog, kun 1,00 för 3,75. Maupassant: Smukke Ven, ill. Pragt- udgave, kun 2,00 för 7,00. Sneppens Hi- storier, ill. kun 1,25. Miss Harriet, ill. kun 1,50 för 3,85. Dumas : De tre Musketerer, ill. kun 0,75 för 3,60. Tyve Aar efter, 640 Sider, kun 0,75. Greven af Monte Christo, 1—6, kun 2,00. Dödningehaanden, Port- sættelse af Monte Christo, indb. 2 Bind, kun 1,25. Urskovens Dötre, elegant indb. i 2 Bind, kun 1,00. Waehenhausen: De stjaalne Diamanter, 354 Sider, kun 0,50. Dr. Retau: Selvbevaringen, kun 1,00, sæd- vanlig Pris 3,00. Dr. med. Seligson : Barnets Kön forudbestemt af Forældrene, kun 1,50. Zola: Nana, elegant indh. 1,25. Som man saar, Zolas berömteste Bog, elegant indb. kun 1,00. For en Nats Kjærlighed, kun 0,25. — Prisliste over 1600 billige Böger, vedlægges hver Ordre gratis. Bögerne ere nye og fejlfri. Sendes mod Efterkrav. Palsbeb, Boghandel 46 Pllestræde 46. KöbenhaTn. eru beztar ug og ódýrastar á ■iauyav. 45. Verzlun Jóns á I ljalla. Verzlun Jóns Zoöga selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cígarettur o. m. fl. Talsími 128. Banknstræti 14. Hvaða mótor er ódýrastur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. Einkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.