Skeggi


Skeggi - 24.11.1917, Page 1

Skeggi - 24.11.1917, Page 1
Vestmannaeyjum, Laugardaginn 24. nóvamber 1917. 5. tbl. Tii óheita engin stoínun betr: en ,Ekkiiasjóðurinn“, á næstkomandi vetri. Nýjustu símfíjettir. I að koma fram með ákveðnar, j einskorðaðar tillögur og því síður er það tilætlunin að syngja hjer framtíðar'„músik“, heldur halda sjer við jörðina. Reykjavík 22. nóv. 1917. Núfíðar- Og framiíðarmálefni. Eftir Sigurð Sigurðsson, frá Ainarhoití — O— Hinn síðasta áratug hafa orðið hjer í Vestmannaeyjum öllu hrað- skreiðari og stórfeldari breyt- ingar á högum manna, en í öðr- um kauptúnum landsins, eða flestum þeirra. íbúatalan er orðin á þriðja þúsund, atvinnu- rekstur Eyjarskeggja og tram- leiðsia mjög mikil og framfarir á ýmsum sviðum, einkum í verk- legum efnum. Hjer er nú kominn 60 mótor- báta útvegur, stórt og mikið ís- hús, raflýsing, símastöð, tvær stærri smiðjur. iyfjabúð, barna- skólahús úr steini sem kosta mun, þegar hann er fullger, um eða yfir 80 þúsund krónur, margar verslanir, að ógleymdum Stórhöfðavitanum o. fl. o. fl. — Alt hefur þetta verið gert síðasta áratug, • ásamt mikilli jarð- og garörækt. það er því síst að undra, þótí ýmislegt Sje enn ógert af því, sem gera þarjt 0g nútiminn heimtar að gjört sje [ bæjarfjelagi, sem byggt er af töluvert á þriðja þúsund íbúa. Sumu þarf að breyta, sumt að bæta og surnt aö reisa frá grunni. En til þess að þetta gjörist, me& tíð og tíma sem menn segja Þ' #e* a- s. smátt og smátt eftir Þv> sem efni og atvik leyfa, þurfa þeir, sem einhvern áhuga : hafa á því, ajj þetta jjtja bæjar fjelag okkar megj blómgast sem mest, að fylgjast vel að málum og eggja hver fram sinn skerf af yggindum, eða þekkingu, eða Peningum. Væri þa gott að stór- , pohííkin gleynidist á meöan; hún ’ er, hv.ort sem er, fyrjr flestum, j UPP* 1 »fyrirvara“ eða „eftirvara® skýjum. ^jer er um praktisk efni að a’ hitt og þetta sem gera tU 8agns og þæginda og \ Haiir hörfa úr Feneyjum, Þjóðverjar eru 25 kiiom. þaðan. Sambandi Peirógrad v ð umhelmínn er slitið; lausar fregnir segja að hún sje að brenna. Bre ar þær mílur frá Jerúseiem, hafa iekið Jaffa og náð fjöida fanga á Gyðing&landi. Borgarasiyrjöfd í Rússlandi. Konungafundur Norðurian^a ásami forsætis- og ufanrikisráðherrum Ifaia, ákveðinn í Kristjaníu 28.— 30. þ. m. Ciemencau hefur myndað nýii ráðuneyii í Frakk- landi og hefur fylgi meiri hluia þingsins. Sjóorusia við vesturströnd Jóilands. Bresk herskip rjeðust á þýsk beiiiskip í Helgólandsfióa, söktu þýskum iundurspiili. Fandamenn skjóia á Gallipoli og Konsianiínó- pel; gríski floiinn aðsioðar. Kerensky fiúinn. Rvík 23. nóv. 1917. Ait í uppnámi á Finraiandi. Tyrkir hörfe. bæði í Gyðingalandi og Mesápófamíu. Bandarikin óánægð með hermáiasamkundu ðandamanna og krefjasi að skipaður sje einn alis- herjar yfirhershöfðingi. Maximaiisiar hafa yfirráð í Peirégrad, Moskva sg Helsingfors. Yfirforingi Bretahers í Mesópétamíu er láiinn. fiaíir hrinda öilum áhlaupum Miðríkjahersins. Nikulás s'órfursii hefur iekið höndum saman við Kaledin. Lenin er forsæiisráðherra Maximafista. Breiar hafa gert skyndi-áhlaup á vestursiöðvun- um, s: tt frar.i urrt 5 kilom., náð rr.ö. gum þorpum og handiekið þúsundir manna, Pjéðverjar hafa færi úi hafnarbannssvæðið, sjerstaklega vesiur á við. Maximalisiar tiikynna að þeir hafi unnið full- naðarsigur og búasi við að sættast við Kaledin; Troisky er utanríkisráðherra þeirra. Hann hefur skorað á Bandamenn að breyia friðarkröfum sínum og ge'ia ákvein svör fyrir 23. náv., el!a háfi Rússar rjei iil að semja sjerfrið. prýðis, handa öllum meðlimum bæjarfjelagsins og ætti því að mega takast að hrinda því áfram í bróðerni. Hjer er ekki að ræða um grundvallaratriði í stjórn málum, eða trúnrbrögð, bannlög, eða önnur tilflnningamál, sem flestar opinberar deilur snúast um í eftirfarandi línum mun verða bent á ýmislegt, sem hjer þarf að gjöra og meiri eða minni nauðsyn er á að framkvæma. Á hitt verður minni áhersla lögð, 1. Unglingaskóli. Af öllu því, sem hjer þarf að gera, virðist ekkert jafn bráð- nauðsynlegt sem að koma hjer upp unglingaskóia. Verklegar framkvæmdir eru þegar orðnar hjer miklar, en til þess að vei fari, þarf vaxandi upplýsing og mentun að koma jafnhliða. þetta tvent þarf að fylgjast að, hvorugt má án hins vera. Hjer er nú ekki staður til þess, að koma með tillögur um formið fyrir þessum skóia, það munu margar auðsóttar leiðir til upplýsinga um það. Aðal örðugleikarnir munu verða, að koma málinu af stað, að það svo að segja „liggi í ioftinu“ að unglingaskólastofnun rnegi ekki dragast! 2. Sjómannaskóli. Upp af unglingaskólanum þarf að vaxa sjómannaskóli. Jeg hefi hugsað það mál nokkuð og hreift því við núverandi stjórn fiskiveiðafjelagsins hjerna, en hún hefur, því miður, ekki sjeð sjer fært að sinna því. Jeg fæ ekki betur sjeð, en mál þetta sje best komið í hönd- um þeirra, sem stjórna deild flskiveiðafjeiagsins hjer, eða svo ætti að vera. Leyfi jeg mjer því enn á ný að snúa máli mínu til þessarar stjórnar. það er senni- legt, að það fyrirkomulag, sem jeg stakk upp á, megi bæta og breyta og laga á margan hátt; en sjálf hugmyndin um stofnun skóians er vissulega þess verð, að góðir rnenn komi henni bráð- lega í framkvæmd og það því frernur, sem hjer má fá það, sem er mikils virði fyrir lítið fje og eins þótt ófriðurinn haldist. Ó- friðurinn bannar svo margar framkvæmdir, að það virðist í augum uppi, að sjálfsagt sje að gera þau þarfaverk, sem ófriður- inn hefur engin áhrit á. 3. Sjúkrahús. Hjer er að vísu sjúkrahús, sem Frakkar hafa byggt og eiga, og hafa margir eyjarskeggar haft þess mikil not. Engu að síður

x

Skeggi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.