Skeggi - 24.11.1917, Page 3
Símstöðin opin virka daga kl.
8 árd. til 9 síðd. Helga daga
10—12 árd. og 4—7 síðd.
Póstafgr. opin alla virka dagj kl
10—6.
Lyí'jabúðin alla daga kl. 9—10.
íshúsið al!a virka daga kl. 4—7
síðd.
Sýslubókasafnið sunnud. 9—11
árd.^
Hjeraðslæknirinn heima daglega
12-2.
Opinberar stofnanir, sem óska sín
getið í minnisbiaðinu, geri aðvart fyrir
miðja næstu viku.
unni að vestanverðu og upp að
götu, öllum til tjóns og skap-
raunar. Piskhirðingarfólkið getur
best borið um þægindin að þessu.
Útgjörðarmenn og sjómenn fara
heldur ekki varhluta.
þ>að þarf ekki að lýsa þrengsl-
unum, þegar svo hittist á að hátt
er í sjó og margir bátar koma
að um líkt leyti. það er varast
hægt að hugsa sjer meiri aðgang
og þrengsli.
Fiskurinn, vagnarnir, fólkið og
bjóðin. Frekjan og hnippingar,
ragnið og hljóðin. Enginn verður
uppnæmur í öðrum eins kapp-
leik þó einn og einn fiskvagn og
maðurinn máske með, lendi út á
græna balann við bryggjuna.
það er ekki svo sem á hart að
falla, og enginn verri þó hann
vökni.
Én eru menn nú ekki sammála
um að hjer þurfi lagfæringar við
og væri ekki full þörf ó að ræða
þetta mál — opinberlega. — Við
verðum að treysta sýslunefnd
.okkar til hins besta í þessu efni.
Annars er sagt að henni hafi
verið boðin kaup á umræddri
lóð og húsum, en því boði hefur
hún fyrir ókunnar ástæður,hafnað.
því sagt er að hr. Gunnar Ói.
& Co. sje í þann veginn, að
Dóííir
^skimannsins.
Verðlaunasaga
eftir Johenn von Rotterdam.
—0—
(Framhald).
»það legst í mjg að jeg muni
ekki koma jafnnær aftur*.
»Sleptu ekki þeirri von, dreng-
ur minn. Færi betur að þú
reynist sannspár“.
»það mun fara sem jeg mæli,
þú sjer nú til«.
„Vertu þá sæll, og guð veri
með þjerK.
„Vertu sæl mamma“.
þau kvöddust þarna með
hlýju handabandi og blíðum at-
lotum, eins og þau ættu ekki að
sjást oftar. Að því loknu gekk
hann á braut.
semja um kaup á áminnstum stað.
Ekki getur manni virst óálitlegra
fyrir sýslufjelagið að eignast um-
rædda spildu með mannvirkjum
við skaptegu verðt, og það þvt
fremur, sern þess er full þörf,
heldur en að vera að rænast
eftir arðlausum beinabjallinum
fyrir innan Sjóbúðarkletta.
Vísifingur.
Fymætlun bandmanna
á vesturvígstöðvunum er að
hretcja þjóðverja úr Frakklandi
og Belgiu og setja þeim síðan
harða friðarkosti. Einn kosturinn
er sá, að þeir sleppi tilkalli til
Elsazz og Lothringen og þeirra
landa er þeir hafa hernumið í
þessum ófriði. Annar að þeir
greiði bætur fyrir öll þau spjöll
er þeir hafa unnið á eignum
manna á sjó og landi. þriðji að
þeir afnemi hermenskuvaldið, sem
þeir kalla svo. Fleira er það í
kröfum bandaþjóðanna, sem ekki
þykir líklegt að þjóðverjar gangi
að, fyr en þeir eru brotnir niður
á vesturvígstöðvunum. Engin von
þykir nú framar til þess að yfir-
buga þá á neinum öðrum víg-
stöðvum.
Frá Reykjavík.
23. nóv. 1917.
Dýrtíðarvinna er byrjuð, Um
100 manns vinna grjótvinnu í
Eskihiíð, en 800 eða meira hafa i
beðið um vinnu. Bæjarstjórn
hefur álcveðið að taka boði lands- J
stjórnar um 100 þús. kr. bráða-
byrgðarlán til atvinnubóta.
Franskur togari, fyrrum,, Baldur®
sigldi á danska seglskipið „Heden“
við nafnarbryggjuna; skemdi
einnjg mikið mótorbátinn „Úlf“.
Kolaúthlutun byrjuð. Verðið í
4 flokkum 75, 125, 160 og 200
kr. tonnið.
Öll lög staðfest af konungi.
Fáninn ekki nefndur.
Útflutningsleyfi, á vörum í
„Gullfos“ fengið. „Lagarfoss"
farinn að ferma.
Styrktar og sjúkrasjóður versl-
unarmanna 50 ára á morgun (þ.
e. í dag). Um 30,000 kr. hafa
verið veittar úr honum þessi ár.
Sjóðurinn fær margar peninga-
gjafir á afmælisdaginn; þær nema
mörg þús. krónum.
Geiigi á eriendri mynt.
(Pósthús) 10. ncv.
Florin 135 aur.
Dollar 320 —
Sterlingspd. . 1500 —
Franki 54 --
Sænsk króna. 120 —
Norsk — 103 —
Mark 46 —
Franki svissn. 72 —
Króna austurr. 32 —
Ófriðarsvæðið*
Lörsd og lýðir.
— o—
Ófriðarþjóðirnar eru nú orðnar
svo margar og víða, að almenn-
ingur er hættur að grynna í öll-
um þeim fjölda.
þar eru öll stórveldi norður-
álfunnar og reyndar öll stórveldi
heimsins og margar nýlendur
þeirra. þar eru menn frá fjölda-
mörgum smáríkjum víðsvegar að,
og af öllum aðalkynþáttum mann-
kynsins. þar eru hvítir menn
og gulir, svartir og rauðir, mó-
rauðir og margskonar kynblend-
ingar Mest ber auðvitað á hvít-
um mönnum, enda bera þeir
ægishjálm yfir öðrum þjóðum,
eins og þeir gera æfinlega í
hernaði. Ber germanski kyn-
stoí'ninn þar af öðrum, en það
sannast nú á honum að „sitt er
hv;;Ö, gæfa og gjörvuleiki“, að
hann skuli berjast svona grimdar-
lega innbyrðis og egna á móti
sjer mestalt mannkynið.
En eins og þjóðirnar eru ó-
líkar, þannig eru líka löndin
margvísleg og er ma-gt í ófriðn-
um komið undir því. Mest er
vitanlega komið undir ásigkomu-
lagi landanna á ófriðarsvæðinu
sjálfu, en fleira kemur líka þar
til greina. Framleiðslan í ýms-
um löndum hefur jafnan afar-
mikil áhrif á hernaðinn, en aldrei
neitt því hkt sem nú síðan þjóð
irnar tóku upp á því að reyna
að svelta hver aðra inni. Af því
óheillabragði þeirra hafa hlut-
lausar þjóðir liðið mest tjónið.
Auk hernaðarþjóðanna sjálfra
eru margar þjóðir sem hafa slitið
stjórnmálasambandi við eina, eða
fleiri hernaðarþjóðir, og er það
fjandskapur, þó eigi sje hann
blóðugur. Hlutlausu þjóðirnar
eru orðnar örfáar.
Ófriðarþjóðunum má skipa í
tvo flokka, eftir því með hverj-
um þær berjast. Annars vegar
eru M i ð r í k i n svonefndu,
þýskaland, Austurríki og Ung-
verjaland og þær þjóðir, sem
þeim fylgja að málum. Hinu-
megin eru Bandaþjóðirnar
svonefndar, Bretar, Frakkar, Rúss-
ar og það sem þeim fylgir. Sá
flokkurinn er miklu stærri.
„Skeggi“ ætlar að flytja stutt
yfirlit yfir helstu lönd og þjóðir
í ófriðnum, svo lesendum verði
auðveldara að átta sig á fregnum
þeim, er berast kunna.
ÍII.
Símon hafði lofað að koma
heim fyrir hádegið. En hádegið
leið og hann kom ekki. Og
turnklukkan í Adenkerke sló eitt,
tvö, þrjú, og fjögur en ekki kom
4
Símon.
„Skyldi nú Símon hafa lent í
einhverjum kröggum,“ hugsaði
móðir hans. „Hvað skyldi annars
hafa komið fyrir hann“.
Hún hafði gilda ástæðu til að
hugsa svona, því Símon var ekki
vanur að vera lengi að heiman,
og þegar hann lofaði einhverju
mátti venjulega treysta því eins
og konungsorði. það hlaut því
að hafa komið eitthvað fyrir hann,
eitthvað bágt. „En hvað? já,
hvað, guð minn góður, líklega
eitthvert slys!“. Við þessa hugsun
varð hún altekin af skjálfta.
Og Dórótea, þetta góða barn,
(26)
sem elskaði Símon meira en
systir elskar bróður sinn, hún,
sem hafði eggjað hann á að fara
þessa för, r hún var líka orðin
uggandi, en samt reyndi hún að
hughreysta gömlu konuna, hún
var samt nærri fullviss um að
elskhuga hennar hefði hent ein-
hvert slys.
Kvöldið leið, klukkan sló fimm,
sex og sjö, en ekki kom Símon.
Öórótea fór iðulega inn í kofann
til að gæta að hvort hann væri
ekki kominn, en altaf var sami
tómleikinn. Hún hjelt nú aþ
heiman, hrygg í huga og stefndi
upp veginn, sem liggur til Nieu-
port, til að gá að hvort hún sæi
ekki Sfmón. En hann kom
ekki.
Bout Dillewyns hafði líka ráfað
þessa sömu slóð i sömu erind-
um og einskis orðið vísari. Hann
(27)
tók sárt til gömlu konunnar og
sonar hennar og vildi gjarnan
gera hvað hann gæti til að
komast eftir hverju þetta sætti.
Kirkjuklukkan í Adenkerke sló
átta, og ekki kom Símon. Og
svo komst stundavísirinn á níu
og þá tókst fólkið að gerast mjög
óþreyjufult. Gamla konan hugs-
aði með sjer:
„Skyldi jeg nú ekki fá að sjá
hann framar. Hver veit nema
hann hafi stórslasast?".
Svo baðst hún fyrir:
„Almáttugi guð, færðu mjer
barnið mitt aftur, mitt heitt elsk-
aða einkabarn, því þú ert faðir
ekkna og föðurlausa".
Dórótea tók nú að naga sig í
handarbökin fyrir að hafa eggjað
Símon í þessa för.
Bout Dillewyns hljóp eirðarlaus
í allar áttir, en alt kom það í
(28)
(25)