Skeggi


Skeggi - 24.11.1917, Blaðsíða 4

Skeggi - 24.11.1917, Blaðsíða 4
Jörðin Vestri-Hlíð uidr Eyjafjöilum er til söíu ■ ians um | næstu íardaga. Semja ber yið yflrdómslögmann Lífsábyrgðarfélagið „CARENTIA” er áreíðarUega ityggasta ©g bezia féiafið. 3* 3°^sen Vonarstræii 2, Reykjavík sími 546. Sérstök deild fyrir Isiand, með islenzka hagsmuni fyrir augum. Enginn eyrir úi úr iandinu. Fyrir öil iðgjöld „eru keypt veðdeildarbréf Landsbankans. Lífsábyrgðarskírteini gefín út hér á landi, undir umsjón landlæknis. Öll iðgjaldagreíðsla fer fram hér á staðnum. Ekkeri annað félag býður slíkt. Innlendai frjettir. — o— Skipsirand. Seglskipið »Syltholm“, sem koma átti hingaö í haust og taka sahfisk, fór nýlega frá Reykja- vík áleiðis til Spánar með fisk- farm. Eftir nokkra daga kom að þvi leki, og hjeh það þá inn til Hafnarfjarðar. þar lá það er veðrið gerði á mánud. og rak | upp í klettana hjá „Svendborg" | svonefndri, vestast í kaupstaðn- j um. Menn björguðust með naum- • indum. „Harry“ sem fór hjeðan nýlega, var j staddur undir Svörtuloftum um | miðja vikuna og lenti þar í ofsa- ; veðri. Seglin rifnuðu, beitiás og skjólborð brotnuðu. Vjelin var til állrar heppni í lagi. Skipið kom til Reykjavíkur í fyrradag. Úr Þingeyjarsýsiu i er skrifað fyrsta vetrardag: „Hræðileg ótíð, stöðug norðan- hríð undanfarnar 3—4 vikur og mikil hey úti, sem ekki náðust I áður snjóinn gerði. — — “. „Guiífoss“ var tilbúinn til heimferðar núna í vikunni. Ofviðrið í fyrrakvöld gerði furðu-lítið tjón hjerna, sleit niður nokkra talsíma, braut rúður úr gluggum og haggaði bátum en braut ekki. í Reykjavík var veðrið hart en gerði ekki tjón. „Haraidur“ kom í thorgun frá Reykjavík hlaðinn af vörum; hann kom með póst og nokkra farþega. Sængurfiður fæst f Fögrubrekku Nokkurhundruö kg. af mjög góðum gulróf- um, fást keyptar hjá Finni Sigmuiadssyni í Uppsölum. B--------- Auglýsingum í „Skeggja“ sje skilað fyrst um sinn fyrir mið- vikudagskvöld. Prentsm. Vestmannaeyja. Umboðsmaður i Vestmannaeyjum i Bjarnl Ssghvatsson. I. I ■■■■■ ■■■■■■■!—m — ii i nwwniw—i.wnrf bi I ...■■■■■- Hf. Eimskipafje'ag íslands. . , . ' ' H lutafje. Með því að hlutafje það, sem boðið var út 16. des. 1916, er nú nærfeh fengið og með því að ekki er unt, sem stendur, að auka skipastól fjeiagsins, höfum vjer ákveðið að taka eigi að svo stöddu við nýju hlutafje og innborgunum lengur en til 1. des. 1917. Fjeíagsstiórnin. í „íshúsinu” fæst keypt fryst nautakjöf og sauðakjöt; afgreiðslutími kl. 4-7 alla virka daga. En vegna þess að umbúðapappír er nú mjög dýr, og því nær ófáanlegur, verða kaupendur kjötsins að hata með sjer umbúðir um það. Isfjeiag Vesfmannaeyja h/f. einn stað niður, hann spurði ekkert til Símonar. Og nú sló klukkan tíu högg. Móðir Símonar lá á bæn fyrir framan rúm sitt og hafði rósa- sveig í annari hendi. Hún hrökk við er hún heyrði dyrnar opn- aðar, því hún hjeh að nú kæmi Símon, en það var þá Dórótea. Hún sá það á öllu að ekki mundi Símon kominn, og þó hún væri sjálf kvíðafull út af burtveru hans, þá fanst henni sem hún yrði að hughreysta gömlu konuna. En það tókst þá ekki betur en svo, að þær söktu sjer báðar niður í grát og kvíða; það sá Bout þegar hann kom úr leitinni. Karlmönnum er ekki eins grát- gjarnt eins og konum, en þó fanst BoutHgömlum sjómanninum, sem í margan háskan hafði komið, (29) að nú yrði hann að herða sig upp, og sagði því: „Nú, nú, ekki er Öll von úti enn, jeg ætla að gæta betur að“. þær kváðu það mundi koma til lítils en báðu hann þó að fara. Hann bað þær vona hið besta, og bjóst að fára út aftur. En í því bili var hurðinni hrundið upp og þá kvað við gleðióp í kofanum, því þar var Símon kominn. „Guði sje lof! það er sonur minn“ sagði gamla konan; blíðan óg þakklætið skein í tárvotum augum hennar. „Símon! Súnon! því hefurðu kvalið okkur svona með þessari burtveru?“ sagði Dórótea og var talsverð ásökun í rómnum. „Já, því hefurðu verið svona lengi, drengur minn?“ sagði Bout og kiappaði á öxlina á Símoni. (30) „Hafið þið undrast um mig? sagði Símon, og það var auð- heyrt að honum hafði ekki verið sjálfrátt um burtveruna. „Hvernig spyrðu maður?“ sagði Dórótea, „en segðu okkur hvar þú hefur verið“. „það er nú saga að segja frá því“, sagði Símori, og fleygði um leið peningapoka, sem hann bar á handleggnum, á borðið. það varð nú heldur ekki for- vitni í fólkinu að sjá peningana og spurðu Símon hvernig hann væri að þessum fjársjóði kominn. En það spurði ekki með vörunum, heldur með augunum. Gamla konan var þó áfjáðust, og Símon tók tií máls: „þegar jeg kom til Nieuport — Lengra komst hann ekki fyrir móður sinni, því hún þreif til hans með hægri hendi, en benti (31) með vinstri hendi á peningana og sagði: „Símon, segðu mjer hvernig þú hefur komist yfir þessa pen- inga?“. „Leyfðu mjer þá að segja söguna í næði. Peningarnir eru orsök í burtveru minni“. „þú hefur þó unnið þá á heiðvirðan hátt, vona jeg“. „Unnið þá?“ sagði Símon stamandi. „Jeg hefi ekki unnið þá, en þeir eru vel fengnir samt“. „Jeg trúi þjer. GuÖi sje lof!“, sagði gamla konan og varð nú rógleg og settist á stól við borðið. (Framhald). (32)

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.