Skeggi


Skeggi - 15.12.1917, Page 4

Skeggi - 15.12.1917, Page 4
SKEGGI Rvík. 14. des. 1917. 10 daga vopnahlje að austan- verðu. Miðríkin hefja sókn hjá Ariago og sótt fram 10 kilometra, hand- tekið 11 þús. þjóðverjar sótt fram utn 4 kilometra hjá Camb- rai handtekið 9 þúsund. Junkaraflokkurinn í þýskalaudi mótfallinn endurbótinni á kosn- ingarjetti. Maximalistar í minni hiuta við kosningar í Rússlandi. Lenin vill lýsa ailar iántökur Rússa ógildar. Friðarsamningum Rússa og þjóðverja frestað um eina viku, reynt að fá Bandamenn með. Vopnahlje í Kákasus. Bretar tekið Hebron. Stjórnarbyliting í Portú- gal, forsetinn handfekinn. Japanar tekið Viadívostock, Kínverjar tekið Charbín. Uppreisnin í Portúgal magnast. Caillaux fyrv. forsætisráðherra Frakka ákærður fyrir landráð; sakaður um að vilja rjúfa samn- inga við Bandamenn. „Wien“, Austurríksku beiti- skipi sökt. Kerensky sagður dómsmála- ráðherra Síberíu. Breska sjóliðið aukið um 50 þús. menn. 14. des. 1917. Minnisvarði Tryggva Gunnars- sonar var afhjúpaður á miðviku- daginn í Alþingisgarðinum, hann er gjöf frá verslunarstjertinni, gerður af Ríkharði Jónssyni. „Takma", skip Timbur og kolaversl. strandaði í Sandgerði í fyrrinótt á leið til St. Toinas með ballast. Danskur póstur væntanlegur hingað yfir Engiand við fyrsta tækifæri. Sæt saft og G-ærpulver ódýrast og best hjá &, 3* 3ok*setv. Ú M M M V M M 8 8 8 * 8 M & M 8 8 8 M Til Jólanna! Karlmanna- og Drengjaföt vönduð og ódýr. Manchettskyrlur, Hattar harðir og linir. —— Kvennregnkápur •— ■ Kvennsokkar, Nærbolir, Skjört og Undirlíf. Silklsvuntuefnl svart og mislitt. S0BT Cheviot biátt. K a m g a r n svarí í dömuklæðnað. „Spyrjið nú hvað kostar í klæðnaðinn". Ljerefl — Flurtel — Tvistiau — Lastingur Biundur — Siikibönd. SængurveraefnS vaskaegta (10 al. 6,30 mtr. á kr. 6,75). Yfirleitt fást f esiar vefnaðarvörur or fölk þarfnast. BrysseSteppi og Dyratjöld. Voxdúkar á eldhúsborðið. Jólakerti og Kort. Afsiáiiur gefinn af tveim vörusortum seiti miklar byrgðir eru af. Verzíun Páis Oddgeirssonar. I * w sc i w Sparið tíma yðar og peninga!1 i það gerið þjer hvorttveggja best með því að skoða vörurnar og gera kaupin þar sem mest og best er úrvatið, og þar sem mestar líkur eru til að þjer getið fengið það sem yður vanhagar um, ; alt á sama stað, hvort það er til fatar eða matar, útgerðar eða annars, en öll þessi mikilvægu skilyrði uppfyllir best verziun G. J. Johnsen. H, I jóla-rauðgrautinn kaupa allir í verzlun þar fæst alt sem í hann er notað, svo sem; Kartöfiumjel, Saft, Vanille, Sykur, Möndiur og fslensk mjófk út á hann. ’'.íÍ!í i Umræðurnar um fána málið í ríkisráðinu, sem standa fremst í blaðinu, eru teknar eftir símskeyti frá stjórnarráðinu. Geogi á erlendri mynt. (Pósthús) 14. des. Florin 138 aur. Dollar 340 — Steriingspd. . 1550 — Franki 58 — Sænsk króna. 113 — Norsk — 105 — Mark 59 — Franki svissn. 71,5 Króna austurr. 37 — Sápuspænir aðeins 30 aura pakkinn. S* 3* 3®^5^* 'Wiemir' ? 'vr Þakkarávarp. það hefur dregist alt of lengi að votta þeim Gísla Johnsen og frú hans, þakklæti okkar fyrir allar þær veigjörðir, sem þau hafa auðsýnt okkur um fjölda- mörg ár: fóstrað eina dóttur okkar frá bernsku og mannað hana vel; gefið okkur fatnað og fleira, sem okkur skorti og nú í haust gáfu þau annari dóttur okkar rausnarlega fermingargjöf. Fyrir allar þessar mörgu og miklu velgjörðir þökkum við hjartanlega og biðjum guð að launa þær af ríkdómi náðar sinnar. Skálanesi í Vestmannaeyjum, 12. des. 1917. Kristin Ólafsdóitir Ágúst Sveinhjarnarson. Aiiskonar kryddvörur svo sem; IPipar, Kanell, Engifer, Negull, Laurberjalauf, Carry, Sinnep, Kardemommer nýkotnið í verzlun 3* 3°^sen* Prentsm. Vestmannaeyja. Efnið í Ijúffengasfan Jólamat er langbest í verslun G. J. Johnsen.

x

Skeggi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.