Skeggi


Skeggi - 19.01.1918, Blaðsíða 3

Skeggi - 19.01.1918, Blaðsíða 3
Beejarsíiórnarkosníng fór fram í Hafnarfirði síðastl. laugard. Kjósa átti 4 fulltrúa. • Fólksfiufningarnir. Framan af vikunni tókst að ná því, sem eí'tir var af vermönn- t um úr nærsýslunum. Einn bátur i kom frá Stokkseyri með utn 30 manna og annar sótti viðlíka- margt fólk í Lande'yjasaíid. Um þessa helgi er búist við fójkinu að austan. Eftir eru þá þeir, sem von er á úr Reykjavík, urðu j eftir af Lagarfossi síðast, sakir j þess að ekki var auglýst að skipið ætti að koma hjer. Flestir formenn geta nú orðið fleytt vegna mannleysis. En þá er saltið og olían. Afíabrögð ágæt hjerna þegar róið er. Tvo siðústu daga alment róið. j Mestur afli 6—900áskip hvorn dag ’ Af Isafírö:'. íshrafl kom inn á fjörðinn fyrir , jólin, en fór aftur. Vjelbátar ætla flestir að, stunda sjó við Faxaflóa í vetur; þykir tryggara fyrir ís. Kol eru ófáanleg í Reykjavík sem stendur. Sýslufundur var haídinn hjer 16. og 17. þ. m. aðaiiega til að ræða dýr- tiðarmál. Sjá augl. á öðrum stað hjer í blaðinn. Ákveðið að láta rafljósin loga til kl. 2 á nóttunni fram eftir vertíðinni. Synjað beiðhi Sig, Sigurðssonar , iyfsala urn land undir Löngu. þar voru líka kosnir 3 menn til að líta eftir að fiskiveiðasám- : þyktin sje haldin. Kosnir voru j Vigfús . jónsson Holti, Sveinn Jónsson Landamótum og Ólafur Ástgeirsson Litlabæ. Nokkrir nemendur (4 5) verða teknir tii kenslu í símritun og ioftskeytafræði við símritunarskóiann í Reykjavík. Eiginhandar umsóknir stýlaðar til iandssímastjóra, sendist til stöðvarstjórans í Vestmannaeyjum innan 24. þ. m. umsókninni fylgi: 1. Vottorð um að umsækjandi hafi óflekkað mannorð. 2. Vottorð um að umsækjandi hafi lokið gagnfræðaprófi eða notið þeirrar mentunar er talin verður að jafngiida nefndu prófi og áð umsækjandi sje á hæfiíegum aldri (helst 17—21 árs). 3. Læknisvottorð. (Eyðublað undir læknisvottorð fæst hjá i Grengi á erlendri mynt. (Pósthús) 18. jan. Florin. .... 1Í2 aur. Dollar ^3.60 - Sterlingspd. . 1600 — I :ranki 60 — • .ensk króna. 113 — Norsk — 1067» — ’vlark 62 — Franki svissn. •1 r- Króna austurr. 37 — Sjóstígvéla- maksíur, landssímastjóra). ágæt tegund Kenslan er ókeypis, Gert er ráð fyrir að nemendur skólans fái, að afloknu prófi, starfa við landssímann þegar stöður losna. lámskeið í ioítskeyíafræði 13 verður haidið í sambandi við símritunarskólann í Reykjavík og hefst 1. febr. Á þetta námsskeið verða þeir teknir sem ætla sjer að stunda loftskeytastöður á skipum. Eiginhandar umsóknir stýlaðar til iandssíinastjóra sendist til stöðvarstjórans f Vestmannaeyjum innan 24. þ. m. Umsækjendur verða að vera fullra 17 ára og hafa allgóða tungumálakunnáttu. Nemendur greiði 20 kr. á mánuði í skólagjald, sem greiðist fyrirfram fyrir hvern mánuð. Skipstjórar eða aðrir yfirmenn skipa, verða fyrst um sinn látnir sitja fyrir. O, Forberg. í verziun . argarine í verzlun er SOLIA? Það er áburður sem gerir síígvjela- sólana stórum endingarbetri. Reynið SOLiA. Faest aðeins í verslun Tll auglýsenda. þeir sem auglýsa í blaðinu, eru beðnir að geta þess, um leið og auglýsing er send, hve lengi hún á að standa. Auglýsingar sem ekki er sagt um hve oft eigi að koma, verða látnar standa þangað til blaðinu er gert að- vart. S 3 ^oftnsexv fiskimaonsins. Verðlaunasaga eftir Johann von Rotterdam. — o — (Framhald). hann þ^puna með vinstri hend- inni úr munninum, en brá hinni htegri fram fyrir sig; það var auösjeð að hann var að halda rí£bu. En yfir hverjum? þar var enginn til að hlýða á hann; hann virtist vera að tala við hafið. Bout tók skjótt eftir þessuin tilburðum, hristi höfuðið og fór að muldra fyrir munni sjer: „Nei, nei, þetta er fráleitt •* hann er ruglaður — við höfum eitthvað ilt af homim — það smýgijý mig —Svo hjelt hann ah'am í hærri róm: (75) „Jeg vil ekki taka við þessum manni". „því þá ekki? þú lofaðir því áðan“, sagði hún mjög blíðlega. „þessum tnanni nei þú sjer það sjálf — en —“ „Hvað þá?“. „Mig grunar að við hljótum óhapp af honum?“. „Æ, pabbi, að þú skulir segja þetta. Jeg er viss um að mað- urinn er góður og vandaður. Fyrsti greiðjnn sem hann gerir okkur, er að hjáípa okkur til að taka móður Símonar®. . „Við geíum það hjálparlaust", svaraði Bout kúldaléga. „Væri jeg sjálíur heima að jafnaði, þá skyldi jeg taka við honum. En jeg þori ómögulega að hafa hann í húsinu hálfbrjálaðan þegar jeg er hvergi nærri“. „Dórótea, heyrðu barnið gott“, (76) var nú kallað. „Hafið þjer talað Við hann. Nú jæja, við skulum fara heim. Jeg er orðinn svangur og taskan mín liggur heima“. Feðginin vcru enn að þrátta um hvort þau ættu að taka hann að sjer og á meðan færði hann sig svo nærri þeim að hann heyrði hvert orð. „Sælir“, sagði Bout og tók ofan húfuna um leið. „Sælir herra“, svaraði ókunni maðurinn og tók ofan hattinn. „Hver eruð þjer, með leyfi“, spurði Bout. „Jeg heiti Raphael Monk, Jeg er málari, skáld og söngmaður. jeg er veikur og þarf að hafa sjóböð". Að svo mæltu gekk hann milli þeirra feðgina, og tók í sína hönd hvoru, og svo leiddust þau öll heim að húsinu. Á leiðinni (77) sagði hann greinilega frá heilsu- fari sínu, talaði um áhrif sjó- baða, söng, málverk og alla hluti. Dórótea hugsaði með sjer: „Hann færir okkur hamingju!“. Bout nöldraði: „þetta legst illa í mig“. Lán eða ólán! Hvort heldut? Við sjáum það bráðum. VIII. Hinn kynlegi komumaður hafði fengið loforð urn að mega dvelja t húsi þeirra feðgina. Dórótea hafði helst viljað Ijá honum her- bergi sitt, því það var þokka- legast og úr því var fegurst út- sýni yfir akrana. En hann vildi ekki heyra það nefnt. „Litla loftherbergið er fullgott handa mjer, þó að það snúi út að götunni, jeg er þá nær stjörn- unum á kvöldin og það vil jeg (78)

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.