Skeggi


Skeggi - 23.03.1918, Blaðsíða 4

Skeggi - 23.03.1918, Blaðsíða 4
ráðaneytið ^ann giæsilegan sigur út af Bolo-pasha-málinu. F i n n 1 a n d. Svinhufvud stjórnmálagarpurinn og tilvonandi forsetaefni, flýði frá Helsingfors til Berlínar. Ágreiningurinn um Álandseyjar er ekki enn útkljáður. þjóðverjar, Svíar og Finnar hafa þar lið. Finnar hafa samið frið við Miðveldin. H o 11 a n d. Siglingar hafa verið leyfðar milli Hollands og Noregs. Bandamenn hafa krafist að fá leigð skip í Hollandi, sam- tals um 500 þús. smál., en þjóð- verjar mótmæla harðlega. Banda- menn höfðu þó sitt fram, með því að þjóðverjar gátu ekki trygt Hollendingum nóg kol, ef Banda- menn ljetu hart mæta hörðu. Bardagar eru að jafnaði á vestur-vígsiöðvunum, stórskota- hríöar og áhlaup hjer og hvar á herlínunni, en ekki almenn orusta. Liðsdrátturinn er afskaplegur báðu megin og búist við höfuðorustu með vorinu. Oskilagóss. Gjöra skal „Skeggja" aðvart um það, að „karli hinum skegg- lausa“ hefur vist ekki þótt upp- lýsingar þær, sem hann fjekk hjá honum síðast um „legu“ slor- hrúgu sinnar, fullnægjandi. Hún liggur enn óhreyfð og er óþefur- inn orðinn það mikill að illgang- andi er um götuna, að jeg nefni nú ekki hvernig hún lítur út eftir hitana undanfarna daga. Má það heita alveg dæmalaust að annað eins „svínarí* skuli líðast við fjölfarinn veg. Væri óskandi að heilbr.nefnd leitaði sjer upp- lýsingar um það, hver væri eig- andi þessa góðgætis, og ljeti hann svo hirða það sem fyrst. Vonandi lítur „Skeggi“ eftir svona löguðu á göngum sínum um bæinn, og athugar það sem , athuga þarf í þessu efni. Heilbr.- í og hreinlætis-málefni þessa pláss, > eru þess virði að þeim sje veitt nákvæm athygli. V egfarandi. Kartöfluræktin. Síðastl. sunnud. boðaði bjarg- ráðanefndin til almenns fundar um kartöfluræktina næsta sumar. Tilefnið til fundarins var einkum sýkin og þær tillögur um útrým- . ingu á henni, sem komið hafa j fram hjer í blaðinu. Sýslumaður setti fundinn og j stjórnaði honum. Árni Gíslason var skrifari. Skýrði hann fyrst frá að bjargráðan. hefði snúið sjer 1 til Einars Helgasonar garðyrkjufr. ^ SKEGGI OÞARFT er að taka það fram, því það er fyrir löngu alkunnugt, og það vita allir, að allar vörur til úffgerðar, fá menn b e s t a r og ódýrastar í verslun S. 3* 3of\nscn I I ■,-;r.-.-=-=---==.------------------------------=■= „ísfélag Vestm.eyja” verður að ganga ríkt eftir því, að síld sú, og geymslukaup, sem það hefir lánað út, eða hér eftir lánar, verði borguð mánaðarlega, til þess aö það getí fullnægt skuldbindingum þeim, er á því hvíla út af sildar- og kjötkaupum þess á næstliðnu hausti. Félagið telur sér því ekki fært að lána síld þeim útgerðar félögum, sem ekki borga úttekt sína í lok hvers mánaðar. Vestmatmaeyjuiii 22. jauúar 191S. j.^sjétajsVtvs11. Lyfjabúð Vesímannaeyja kaupir glös háu verði og selur: hunang, matarsoyu, shampooing duft — við flösu í hári — blek, gerduft, cítrónolíu, krydd, safran — til að lita gluggatjöld — maskínuolíu, vínedik, benzín o, m. fl. Ennfremur gummí ljereft -papptr, -pípur, -belgl, o. s. frv.; menstruatíonsbindi, tjöruhamp, útskoiunaráhöld og fiest hjúkrunar* gögn — enn sem komið er. Margreynt ágætt gufrófuíræ. Nýir kaupendur fá blaðið frá áramófum og árganginn úi fyrir aðeins 4 krónur. og las upp símskeyti frá honum, sem var svar upp á fyrirspurn bjargráðan. Síðan hófust fjörugar umræður um málið. Snerust þær einna helst um það hvort gerlegt væri að setja niður í þá garða, sem sýkin var í síðastl. sumar. Sýslu- maður sagði að ómögulegt væri að banna mönnum að nota garð- ana og gamalt útsæði, ef þeir vildu það sjálfir. Tvær tillögur komu fram, önnur frá Birni H. Jónssyni kennara, en hin frá sýslumanni. Tillaga Björns fór fram á það að bjargráðan. væri falið að útvega land undir nýja garða og útsæði, ef mögulegt væri, þar eð ekki væri enn grun- laust um sýkina. Tillaga sýslum. fór fram á að bjargráðan. yrði falið að útvega alt að 300 tn. af kartöflum til útsæðis og sjá um framkvæmdir í kartöflurækt í sam ráði við Einar Helgasongarðyrkju- fræðing. Sú tillaga var samþ. en sú fyrri feld. Hrísgrjón, Sveskjur og KAFFI (Mð besta í bænum). 3*3« 3o«insetu Gfengi á erlendri mynt. (Pósthús) 18. mars. Florin. .... 162 aur. Dollar....... 360 — Sterlingspd. . 1600 — Franki....... 62 — Sænsk króna. 113 — Norsk — 1061/,— Mark............ 62 — Franki svissn. 79 — Króna austurr. 37 — Innbrot Farið var inn í búð Georgs Gíslasonar, á mánudagsnóttina og tekið eitthvert lítilræði. Rann- sókn var þegar hafin og tveir menn kyrsettir. Nýtt kvikmyndahús var opnað fyrir hálfum mán, Maður fjeli útbyrðis af vjelabát hjerna á höfninni á mánud. Skipstjóri, stýrimaður og háseti af „Rigmor", sem liggur j hjer á höfninni, björguðu mann- ! inum; hann var þá aðfram kom- j inn. Læknirinn var þegar sóttur j og fjekk hann lífgað manninn, j og er hann nú úr allri hættu. : Aflabrögð. Gæftalítið hefur verið þessa viku i og fiskifátt hjá flestum, enda aldrei gott sjóveður. Skipafregnsr. j j M/b. „Haraldur" komfrá R.vik | um miðja vlkuna, hlaðinn af nauð- sýnjavörum (sykur m.a.) til verzl. G. J. johnsen. M/b. Geir goði kom á mánud. með kol og sykur til landverzl. og nokkuð af olíu til verzi. G. Ó1 & Co. Ateiknaðir komméðu- dúkar, Ijósadúkar, horn í koddaver, n á t t-t r e y j u- p o k a r o. fl. Sömuleiðis ísaumssiikl, hvítt og misi. hrodergarn fæst í Asbyrgi. Sss^'^sss^sss^sss®gsssg^sssg sSSjjsssjl Mótoristar! Áburður til að bera á spil- reimar nýtilbúinn. Drjúgur, ekkert fer til spillis og er því miklu ódýrari en harpixinn gamli. Fæst í lyíjaDúðinni. Handfæris- öngiar og öxulfeiti nýkomið í ve slun 3. ‘JibataroawnaJav óskast til kaups. Semjið við Guðm. í Oal. VIM fæglduft og LUX sápuspænir er best. Fæst f versl. 3 3o^scn Prentsm. Vestmannaeyja,

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.