Skeggi


Skeggi - 20.04.1918, Blaðsíða 4

Skeggi - 20.04.1918, Blaðsíða 4
SKEGGI Ljettir. —o— það er gömul sögn um hval- inn »ljetti“ að hann hefði yndi af að stökkva yfir fljótandi hluti til að sökkva þeim. Örðugastur varð honum átta potta kúturinn, því að hann hvikaði altaf undan. Ljettir átti svo að hamast við hann, þangað til hann sprengdi sig á honum. þóttu þetta vísust banaráð við hvalinn. það er til nokkurskonar kútur, sem flest ný fjelög og framfara- fyrirtæki springa á; það er krónan. Við hana verða þau að stimpast. „Ljettir", fiskifjel.d. hefur orðið var við kút þennan og þarf að sigrast á honum, annars springur hann aftur. það væri þó miður en skyldi. þess vegna eru allir þeir, sem honum unna, vinsam- lega beðnir að greiða gjaldkera tillög sín. það er 1 kr. um árið. þeir sem gerast vilja fjelagsmenn, geta látið skrifa sig ’tjá gjald- i kera og goldið um leið. Fjelaginu er vel borgið, ef það fær ógoldn- ar tekjur sínar. það verður að fá maf sinn eins og aðrar lifandi skepnur. Gjaldkeri fjelagsins er Sig. i Sigurðsson, lyfsali. Samsöng ætlar Brynj. Sigfússon að halda núna bráðum. það sem sungið verður, eru eingöngu lög eftir hr. Helga Helgason, tónskáld. Samsöng þennan átti að halda á 70 ’ára afmæli tónskáldsins 23. janúar s. 1. en vegna kulda og annara orsaka fórst það fyrir, varð að fresta æfingum. Æfing- arnar hafa verið stopular, þar semí söngflokknum, sem er bland- Hvort kjósið þier heldur til S U MARGJAFA énytsaman glysvarning eða nytsaman, hentugan og kærkominn varning við hvers manns hæfi ? Ef þjer kjósið heldur það síðarfnefnda, skal yður bent á: Tilbúinn nærfatnað fyrir karla og konur: Skyrtur — Náttkjóla — Undirlíf — Morgunkjólaefni — Silkisvuntuefni — MillipHsatau o. m. fl. Húfur — Hálsbindi og slaufur — Siikiklúta — Vasa- veski — Vasaklúta frá kr. 0,22—1,25 — Regnkápur — Borðdúka — Handklæði frákr. 0,80—1,45 — Sjöl — PEYSUFATAEFN! — CHEViOT Gardfnutau frá kr. 0,90 — 1,45 pr. m. — Flaue! svört og mislit frá kr. 2,32 - 6,00 pr. m. — Alpakka frá kr. 2,96—6,50 — Kjólatau frá kr. 1,25—6,96 pr. m. — Rifstau frá kr. 2,40-2,90 — Káputau 9,50 pr. m. — Cheviot blátt og svart frá kr. 10,60—15,30 pr. m. Karlmannsfataefni frá kr. 10,70 — 16,75 pr. m. — Verkmannafaiaefni frá. 1,60—4,75 pr. m. — Flónel frá kr. 0,78—1,55 pr. m. — Dovlas, Madapolam, Schirfing og Ljerept frá kr. 0,90—1,60. Allar þessar vörur og margt fleira hentugt til SUMARGJAFA fæst áreiðanlega best, f fjölbreyttustu úrvali og verðið viðurkent sanngjarnast í verslun G J. Johnsen. u og sálu. þau hjeldu áfram úr einni götunni í aðra alt til þess, er þau komu þangað sem fólk var önnum kafið að afferma vör- skipin. þau ruddust áfram gegn- nm mannþröngina, fram hjá gistihúsum og gildaskálum, þar til þau komu út að aðal höfn- inni, þar sem hafskipin liggja, þar námu þau staðar við eitt kaffi- húsið. Troðningurinn var þar öllu meiri en þar sem verið var að afFerma. Dórótea átti fult í fangi með að verja hljóðfæri sitt og gæta fjelaga sinna. Alt í einu heyrir hún hræðilegt öskur bak við sig. Henni brá óþægi- lega og lait við. Sá hún þá yfir mannþröngina gríðar mikinn reyk- háf, sem spjó fádæma kolareyk. Hún sá þegar að þetta var stórt gufuskip, þó sjaldsjeð væri í þá (130) daga. það skip hjet „Tígurinn“ og var nýkomið frá London. Mannþröng mikil var á þil- farinu og fór sjer ótt. þar voru farþegar, með koffort sín og töskur, sem tollþjónarnir voru að opna og skoða í. þar voru enskar hefðar konur, með loðskinn um háls og hendur þrátt fyrir brenn- andi sólskinið, gættu þær eigi annars en að verja skrauthatta sína skemdum. þar voru burð- armenn með kistur og annan far- angur ferðamanna, en uppi á stjettinni stóðu vopnaðir varð- menn og kröfðu komumenn um vegabrjef, svo fantar og flakkarar slyppu ekki i land. Varð af öllu þessu mikiil hávaði. Hæst höfðu þó ökumennirnir. þeir reyndu að ná í farþegana, þuldu upp úr sjer nöfnin á öllum gistihúsum, kaffihúsum, götum o. s, frv. alt (124) ndirritaðir hafa opnað skrifstofu í Reykja- vík og annast kaup og sölu á innlendum og útlend- um vörum, og reka yfir höfuð erindi mawna utan Reykjavíkur. — Hringíð í síma 736. Arni Sighvaíssön - Valdim. Ottesen. í einni lotu og með svo miklum hávaða að enginn heyrði nje skyldi neitt. Tveir ókunnir menn stóðu við einn smávagninn. Annar var á að giska um þrítugt, meðal maður á hæð og sólbrendur í andliti. Af klæðnaði hans mátti ráða að hann væri vel efnaður maður. Fjelagi hans leit út fyrir eð vera tíu árum eldri. Hann var hár og grannur, klæddur klæddur svörtum frakka, sem varhneptur upp í hálsinn; barða- stóran flókahatt hafði hann á höfði, og undan honum fjellu jarpir og fagrir hárlokkar niður á herðarnar. Á bakinu bar hann leðurtösku og við síðuna hjekk ferðaflaska og riðnar tágar utanum; reyrstaf hafði hann í hægri hendinni, en reykjarpípu í hinni. Andlitið var reglulegt og fagurt, en svo fölt og einkennilegt, að ómögulegt (122) aður og karlakór, eru margir sjó- menn. Meðal annars, sem sungið verður, er „Gunnarshólmi“ eitt- hvert lengsta íslenskt lag; skiftast þar á víxl blandaður kór, sóló- söngur og karlakór, Skipafregnir. „Sterling“ kom á þriðjudag. Hjeðan fóru G. J. Johnsen kon- súll og Th. Thomsen vjelasm. „Islands Falk“ komá miðvikud. kvöld á leið frá Færeyjum til Rvíkur. M/b. „Úifur“ kom á þriðjud. með salt og ofl.til h/f. „Bjarma“. Hafði póst og farþega. þ. á. m. kaupm. E. þórarinsson og þorst. Johnson. M/b. „Hermóður", kom s. d. með salt og matvöru til h/f. „Fram“ og Jóns Einarss. kaupm. „Bisp“ kom til Reykjavíkur í morgun, með vörur frá Englandi. „Botnia“ fór hjer framhjá í morgun á leið frá útlöndum. Góður afli á Ióð þessa viku, en mikið af háf hjá sumum. Gengi á erlendri mynt. (Pósthús) 18. apríl. Florin 156 aur. Dollar 360 — Sterlingspd. . 1600 — Franki .... 62 — Sænsk króna. 111 — Norsk — 105 — Mark 62 — , Franki svissn. 79 — Króna austurr. 37 — SAUMUR báta og stifti galv. og ógalv., flestar lengdir, í verzlun S* 3* So^vn^etv. :esssg<ts.ssygsss'g3sssg:^sg:3ssssðsssyjCss'B Dugleg vinnukona óskast á barnlaust sveitaheimili. Hátt kaup. (Ritstj. vísar á). 2—3 ungl, geta fengið til- sögn í íslensku um tíma. (R. v. á). Unglingur óskar eftir at- vinnu. (Ritstj. v. á). Prentsm. Vestmannaeyja,

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.