Skeggi - 19.01.1920, Blaðsíða 3

Skeggi - 19.01.1920, Blaðsíða 3
S KEGGI AUGLÝSING. ... ) Eftirtaldir listar hafa komið fram yfir fulltrúaefni við kosningar þær til bæjar- stjórnar er fram eiga að fara 20 þ. m. A- Usti. B- listi. listi. Gísli Lárusson, kaupfjelagsstj. Jóhann þ. Jósefsson, kaupm. Jón Hinriksson, Garði. Jón Guðmundsson, Svaðkoti. Símon Egilsson, Miðey. Guðlaugur Hansson, Fögruv. Kristján Ingimundsson, Klöpp. Jón Hinriksson, Garði. Jóhann þ. Jósefsson, kaupm. Kosningin byrjar kl. 10 f h á áður auglýstum stað. Kjörstjórnin við baejarstjórnarkosningu i Vestmannacyjum 17. jan. 1920. Karl Einarsson. Jón Hlnriksson. Jóhann Þ. Jósefsson. aði hjer á Faxaskeri fyrir tveimur árum. þá er mönnum enn í fersKu mjnni gauragangurinn með silfur- bergið hjer á árunum. þá átti að vera silfurberg í öðrum hverjum hól á landinu, og seldu menn og keyptu spildur af þeim sökum. Einn útlendingur þóttist finna dýrmætt efni í ýmsum hraunum og fjöllum hjer á landi, þar á meðal Garðahrauni, og ljet sem hann mundi koma aftur og fara að vinna efnið; það var hljómsteinn (Phonolit) og átti að j taka úr honum áburð á akra. Maðurinn kom ekki aftur. En er landið þraut þá tók sjórinn við. Menn tóku að at- huga sandeyrarnar við ýmsar stórar jökulár t. d. hjá Eyrar- bakka og Hjeraðsflóa. þá kom í Ijós að þar var nóg járn, komið | vota vegu ofan úr hájöklum, ailar götur fram í sjó Einum tókst að fá alþingi til að veita sjer einkaleyfi til járnvinslu úr sjávar- sandi við Hjeraðsflóa, en lítt hefur það verið notað. Var mikið talað um þetta um tíma. þá kannast menn við kola- námurnar á Vestfjörðum og víðar. All-miklu fje hefur verið varið til þeirra, en litla trú hafa sumir gætnir náttúrufræðingar, á kolaiögum í þessu landi. Gull þykjast menn altaf vera að finna til og frá um landið, t. d. einu sinni hjer í Vestm.eyjum að sagt var, og nú síðast Kötlu-gullið, er sagt var frá nýlega. það er haft eftir Jóni gamia lærða að nóg sje af gimsteinum á íslandi. Flestar þessar hvalsögur um gnægð dýrra jarðefna I ísiandi [ Brynj. Sigfússon hefur, með síðustu ferðum, fengið mikið af nýjum vörum t. d. Matvörur: Flórmjöl 2 teg. — Haframjöl — Strausykur — Kandís — Púðursykur — Mjólkur-ost - Mysu-ost — Kaffi Kaffibætir. — í glösum: Berjamauk (sultutau) margar teg. Jarðarber — Stikilsber — Plómur — Týtuber — Ávaxtalit „Capers“ — Oliven-olíu — Pickles (súrt) — Kjötsoju — Fisksósu — Búðingsduft — Eggjaduft — Gerduft (í pökkum — »Royal“-gerduft í dósum y4, V2> og Vi Ibs. B ú s á h ö I d : Prfmusar, ásamt hausum, hringjum og öllum varahlutum. Olíuvjelar (þríkveikjur) — Pottar (nýtegund sjerl. vönduð) Stál-steikarapönnur (margar teg). — Brauðhnífar (m. teg) Vegglampar 8 og 10 línu. — Uampaglös 3,6,8,10,15,20 1 Lampakveikir 6, 8, 10, 15, 20 línu — Olfuofna-kveikir Blikkbrúsar 4, 5, 8, 10 og 12 lítra. Útgerðarvörur: Olíufatnaður (norskur): Kápúr — Buxur — Stakkar — Svuntur — Ermar — Fiskhnífar 4 teg. — Strákústar — Bátshakar Smurningskönnur (mótor) — Skiftilyklar — Smergill — Sandpappír. J árnvörur: Skrúfur (járn og látúns) — þjalir — Hurðarhjarir — Skrúfjárn — Hurðar- Kofforts- Kistils- og Kommóðu-s k r á r — Hilluhakar — „Tommustokkar" — Láshespur (5 teg.) — Skotlokur — Kofforshöld — Húmhakar — Hengilásar — Hurðarkrókar — Loftkrókar — Vasahnífar (m. teg.) — Skeiðahnifar (»Dolkar°) — Tálguhnífar Skæri (m. teg.) — S k a u t a r. S æ I g æ t i: Epli — Appelsínur — Vínber —■ Konfekt — Karamellur — Brjóstsykur -- Át-súkkulaði — Konfekt-kassar — #Lakkris“ o. fl. Viðurkend sanngjörn og ábyggileg viöskiíti! eru sprottnar af þekkingarleysi eða prakkaraskap. Fólk er fíkið í að heyra slíkar sögur og ágirndin örfast í því. Til eru menn sem ekki hika sjer við 'að nota sjer trúgirnina til fjárafla og „punta“ þá sögurnar eftir því sem hentugast er, Aðstoðar- menn skortir sjaldan er um þesskonar fyrirtæki er að ræða. Hyggja sumir þetta vera þjóð- ráð til þess að ná útlendu tje inn í landið með auðveldu móti; þykir engum gæðum glatað ef ekkert er að finna. Sjálfsagt fengjust nógir kaupahjeðnar til að selja útlendingum alt Ódáða- hraun et þess væri kostur. Saga er til um það að einhver prakkari hafi notað sjer misskilning út- lendings og selt honum jarð- skjálfta(l). þykir þeim sem sögunni trúa, þetta vera mesta snildarbragð og sýna vitþroska Islendinga um fram aörar þjóðir. — Sjer er nú hvað. Almenningur hjer heima má láta sjer á sama standa um hvað tveir þrír prakkarar eða spjátr- ungar i fjármálum leika í öðrum löndum sjer til lífsuppeldis; þeir geta sjálfum sjer mestan orð- stírinn. En ef það grjeri fast í meðvitund þjógarinnar að henni sje heimilt að nota lygar og blekkingar um auðæfi landsins, til þess að ná hingað erlendu fjármagni, þá er voði á ferðum. | það hefur bólað nokkuð á því stðustu árin að menn telja æski- legt, að fregnir um nýjar kola- námur og annað þessháttar, fljúgi sem fljótast og víðast, jafnvel þó málið sje lítt eðaekki rannsakað, til þess að fá útlend-

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.