Skeggi - 28.01.1920, Blaðsíða 2

Skeggi - 28.01.1920, Blaðsíða 2
SKEGGI »Skeggi« kemur venjulega út einu sinni í viku, og oftar ef ástæður leyfa. Verð: 5 kr, árg. (minst 50 blöð). Auglýsingaverð: 1 kr. pr. «,m.; kr. 1,50 á 1. bls. Útgefand i: Nokkrir eyjarskeggjar. Afgreiðslu- og innheimtum Qunnar H Valfoss. Ritstjór' os ábvrgðarm. Páll Bjamason. Hjá kaupa allir ^ sínar ^ Tóbaksvörur. (jSSV^ o. WSP & VS.S3 ^SSSS AgKý ^ssssg lega fjölbreytt og málið þar eftir auðugt. Hvað segir nú fólk um að taka upp annaðhvort fornyrðið, h 1 a ð eða skarband, en lofa reiptaglinu að hafa hárbandstitilinn, sem það hefur haft frá ómunatíð? Rjettara er að hver hlutur hald upphaflegu nafni sínu þó að hann breyti útliti sínu fyrir verklega framför (algengt hjá öðrum þjóð- um) heldur en að gefa sama orðinu margar ólíkar merkingar, þar sem sýnilegt er að vafi getur sprottið upp af. Hjer eru tekin aðeins tvö dæmi af handa-hófi, sitt afhvoru sviði. Svipuð dæmi úr daglega lífinu skifta ekki tugum heldur hundruðum og eru órækur vottur þess að málið er að hafa hamaskifti að nokkru leyti. Fróð- legt væri að einhver fræðimaður tæki þetta fyrirbrigði menningar- lífsins til athugunar og byggi með því í haginn fyrir málfræðina og menningarsöguna síðar meir. P. B. Litur margar teg. nýkomið i ver«l. S 3- 3oWn. Plesk og Spæg’pylsn hiá r' Nýkomið Bollapör Diskar Primusvjelar Plöntufeiti í siykkjum - Lárberjablöð i Pvottaburstar - Eidspítur ágætar Luktir - Lampar 10 1. - Trjestígvjel Rjól Rulla s. 3* Emilerað: Pottar Katlar Könnur Ausur Sigti Kökuform Diskar Trektar Mjóikurfötur OMA margarine á kr. 3,30 aur. kg.. selur Kaupfélag verkamanna Afgreiðsia í Miðgarði kl. 5-7. Bæjarstjórnar- fundir. 13. jan. 1920 1. Tilboð frá Benjamín Han- syni um sölu á vjel m. m. til Rafstöðvarinnar. Samskonar till. var á dagskrá fyrri fundinn sem fórst fyrir. Oddviti skýrði frá að hjer væri um aðra vjel að ræða og að þetta væri hið mesta kostaboð, sem ekki mætti hafna. þegar betur var aðgætt sást á orðalagi tilboðsins að hjer væri ekki um glænýjan hlut að ræða, og einnig að flestar helstu upp- lýsingar vantaði. Fengust engir fulltrúar til að samþykkja tilboðið eins og það lá fyrir. þetta sárnaði settum oddvita mjög og hafði margt á hornum sjer. Var að lokum samþ. að leita frekari upplýsinga. 2 Skýrt frá málaleitun um bætur fyrir lóð undir. Dalbæjar- veg. Samþykt í einu hljóði að láta meta lóðina. U t a n d a g s k r á r. Rætt var um geymslu á stein- olíu og fleira er lýtur að bruna- Hættu í bænum. Búist við til- lögu frá brunamalsmefnd og því ekkert sampykt. Tillaga bifreiðanelndar um að banna bifreiða akstur á Strand- veginum fra kl 3 8 e h.. þá daga seni tóit er. 23. jan. 20. 1. Skipaðir 2 skrifarar. Kosnir voru Jóh. Jósefsson og Högni Sigurðsson. 2. Tilboð um vjelar m. m. til rafstöðvarinnar. þetta var enn nýtt tilboð (um aðra vjel) úr sömu átt og hið fyrra, um 80 h.a. mótor með dynamó, mælum og skiftitöflu, alt af þeirri gerð er hæfir stöð- inni, vjelin ný tvístrokka Diesil- vjel, áhöldin frá Deutch Siemens- Schuckert. Verðið samtals 28000 norskar krónur fyrir vöruna á skipsfjöl í Kaupm.höfn. Sá fyrir- vari var gerður af bæjarstjórn, að vjelarnar kæmu ekki síðaren í maímán. Tilboðið samþ. með þeim fyrirvara. Utan dagskár. Dregið um hverjir fulltrúar skyldu ganga úr bæjarstjórn að ári þessir ganga úr: Gísli J Johnsen, konsúll. Páll Bjarnason, ritstjóri. Halldór Gunnlaugsson, læknir. Skipaðar fastar nefndir a) Fjárhagsnefnd. Kosnir auk oddvita, Jóh þ. Jósefsson, Magnús Guðmundsson. b) Fátækranefnd. Kosnir, Jón HinYiksson, Högni Sigurðss., Halldór Gunnlaugsson. c) Byggingamefnd Kosnir auk oddvita, Eirikur Ögmundss., Páll Bjarnason úr bæjarstjórn og Ágúst Árnason kennari, Magnús ísleifsson, trjesm. utan bæjarsíjórnar.’ d) Hafnarnefnd. End.urkosnir Oddviti, Gísli J. Johnsen, Jón Hinriksson úr bæjarstj. Þvottafötur Sápu- Sóda- Sand- og Salt- k ö r, (mál 1 y, og V* 1. Steypt Pottar Eplaskífu og Pönnukökupönnur Vöflujárn Kaffibrennarar Kaffikvarnir Strauboltar — Pressujárn Þvottapottar (óslítanlegir) Húsvigtir Þvottabretti á kr. 2,50 Lampaglös og Kveikir 6—8 — 10—14 — 20 og30 línu hjá Gunnar Ólafsson úr flokki kaupm. og þorst. Jónsson úr fl. sjómanna. e) Rafmagnsnefnd. Er.durkosin Oddviti, Gísli J. Johnsen úr bæjarstjórn 'og Jón Einarss., kaupm. utan bæjarstjórnar.j f) Vatnsnefnd. Endurkosin Jón Hinriksson, Högni Sig- urðsson, Eirikur Ögmundss. g) Veganefnd. Eir. Ögmundss., Jóh. Jósefsson, Magn. Guð- mundsson, Páll Bjarnason, Símon Egilssoo. h) Heilbrigðisnefnd. Oddvid, Símon Egilsson úr bæjarstj. og Sig. Sigurðsson lyfsali utan bæjarstj. i) Brunamálanefnd. Endurk. Oddviti, Jóh. þ. Jósefsson, Magnús Guðmundsson, Eir. Ögmundsson, slökkviliðs- stjóri á sæd í nefndinni. j) Fjallskilanefnd. Endurkosin. Magnús Guðmundsson úr bæjarstj., Geir Guðmundss., Sig. Sveinbjarnarson utan bæjarstjórnar. 4. Skipaður einn maður í verðlagsnefnd. Kosinn Högni Sigurðsson. 5. Skipaðir 3 menn í stjórn sýslubókasafnsins.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.