Skeggi - 28.01.1920, Blaðsíða 3

Skeggi - 28.01.1920, Blaðsíða 3
SiKEGGI Hinn ágæti sjófataáburður „Exilsior” i h\i S, 3. 3o^tvsen, Minnisblað. Símstöðin opin virka daga kl. j 8 árd. til 9 síðd. Helga daga 10—8. Póstafgr. opin alla virka daga kl. 10—6. Lyfjabúðin alla daga kl. 9—10. íshúsið alla virka daga kl. 3—5 stðd. Hjeraðslæknirinn heima daglega 12-2. Skinnhúfur og Vetlinga kaupa allir hjá Eyþór. Endurkosin. Jes A. Gtslason verslunarstjóri, Jón Sighvatsson kaupm., Sig. Sigurðsson, lyfsali. 6. Kosnir 3 menn í stjórn Ekknasjóðsins og einn tii vara. Kosnir. Sig Sigurðss. lyfsali, Högni Sigurðsson Baldurshaga, Erlendur Árnason Gilsbakka og til aðstoðar við úthlutun styrks úr sjóðnum, Magn. Guðmundss., Símon Egilsson. 7. Skipaðir 2 menn í stjórn styrktarsjóðs aldurhniginna og heilsubilaðra sjómanna. Endurk. Högni Sigurðsson Baldurshaga, Árni J. Johnsen. • 8. Kosnir 2 endurskoðendur bæjarreikninga. Kosnir, Jón Einarsson kaupm, þórarinn Gíslason gjaldkeri. 9. Skipa 3 menn til að semja skrá yfir gjaldendur til Elli- 1 NóttíSahara »Jeg gleymi því víst aldrei", sagði gamii liðsforinginn, hallaði sjer makindalega aftur á bak í ruggustólnum og bljes reyknum af ágaetasta tyrkneska vindlinum sem fjekkst þar í gistihúsinu. »Hverju gleymið þjer ekki?“, spurðj ungi laeknirinn, sem sat hinumegin við borðið og var að kveikja sjer í vindli. Liðsforinginn hleypti kafloðn- um brúnunum og sat hugsi um stund. Hann var víst að hugsa um hvort hann ætti að virða læknirinn þess að segja honum neitt meira um þennan atburð. Honum fanst læknirinn svo auðvirðilega pervisinn, þar sem styrktarsjóðs. Söroul. til að semja uppkast að alþingiskjörskrá. Kosnir til hvorttveggja. Jóh. Jósefsson, Páll Bjarnason og Símon Egilsson. Kosin gæslunefnd til eftirlits með fiskiveiðasamþyktinni. Kosnir, Vigfús Jónsson Holti, Kjartan Árnason Hjálmholti og Erlendur Árnason Gilsbakka. Páll Bjarnason hóf máls á .að nauðsyn bæri til að bærinn hefði sótara og að heimild skorti tii að innheimta sótaragjald; ennfremur að bæjarfjel. tæki að sjer hreinsun salerna m. m. og skorti þar einnig heimiid til að heimta gjald fyrir. Var síðan samþ að skora á þingmann kaupstaðarins að bera fram frumv. á næsta þingi tii heimiidarlaga fyrir bæjarstjórn til að leggja á áðurnefnd gjöld- það skal tekið fram, til að fyrirbyggja misskiining, að bæjar- fógeti hefur enn ekki skýrt bæjarstjórn frá neinu um árangur af för sinni til útlanda, hvorki á þessum fundi nje neinum öðrum. Sögur þær er ganga manna á milli um það efni, og hafðar eru eftir bæjarstjórn eru „reykur, bóla og vindaský"; þeim hefur 2 hann sat í gráum frakka og nærskornum, ljósleitur og magur með hvítan skegghýjung á efri vörinni. það var eitthvað annað að horfa á hann eða gömlu fjelagana sina í setuliði Frakka í Norður-Afríku. Forvitnin varð samt yfirsterkari, hanr langaðitil að sjá hver áhrif æfintýrið hefði á ljósálfinn. Hann ræskti sig fyrirmannlega og tók svo til máls : „það var annað árið sem jeg var í setuliðinu, jeg var þá ó- breyttur liðsmaður í þeim hóp, sem helst var sendur i svaðil- farirnar. Við vorum flestiræfiín- týramenn, sem þóttumst ekki eiga afturkvæmt heim á ættjörð- ina fyr en á okkur sæi, að við hefðum komist í nokkra mann- raun. Ekki fórum við varlega með líf okkar nje heilsu, enda sennilega rignt ofan úr loftinu, því að, sem sagt, bæjarstjórn hefur ekki verið skýrt frá neinu um það efni. Nýkomið: Vasahnffar (7 teg. Skelðahnífar Flainingshnífar Beituhnífar Rakhnífar (ágætir) Hármaskínur Mat> og Teskeiðar Hnífapór Gafflar (stakir) Hamrar Axir Naglbítar Kvarðar Málbönd Nafrár Trjelfm er ódýrast eítir gæðum hjá Eyþór. Auglýsingum, í blaðið, skal koma tii ritstjóra eða í prent- smiðjuna. 3 komum við ekki æfinlega allir í tjaldstað að kvöldi, en því grimmi- legar fengu Arabar að kenna á kúlum okkar og kesjubroddum daginn eftir. það var siður okkar að drepa 10 Araba fyrir hvern einn er við mistum. Jeg var þá aðeins 24 ára gamall og heldur heilsugóður þó jeg segi sjálfur frá“. Læknirinn leit upp og virti liðsforingjann fyrir sjer. Ekki datt honum í hug að efast um að liðsforinginn hefði verið hraustur vel á yngri árum, því- líkur beljaki sem hann var, þar sem hann sat við borðið. And- litið var stórskorið og veður- barið, grátt og úfið, og víða örótt; stórt ör var fyrir ofan vinstri augabrúnina. þótti lækn- inum maðurinn allur furðu- mikill og hrikalegur þegar hann ----------------r--------- Bókafregn. —o— Geislar I. Sögur og æfintýri. Eftir Sigurbjörn Sveinsson. R.vík 1919. í bók þessari eru nokur æfin- týfi sem áður hafa verið prentuð, t. d. „Engilbörnin" o. fl. og svo nokkrar nýjar sögur. Alt ber það sama markið, einkennilega frumleika og næma tilfinningu fyrir þeirri fegurð er hrífur barnssálina. Skopið og gamanið svo græskulaust og fyndið að það vekur eingöngu saklausan og hollan hlátur. Höfundur hefur áður sýnt það með Bernsk- unni að hann veit hvað börnum kemur, mun enginn íslendingur vera hæfari til að skrifa fyrir smábörn en hann. Hann hefur sjerstakt lag á að sameina það broslega og fagra; ljótar hugsanir eða grátt gaman birtast ekki í bókum hans, nema þá rjett til að taka út dóm sinn hjá skopinu eða göfuglyndinu. Barnavinur er hann hinn mesti, og fáir rit- höfundar munu vera vinsælli en hann, svo marga gleðigeisla hefur hann áður látið falia á þyrnum stráða braut lestrarnemandans litla og vanmáttuga. Höf. reisir ekki háar öldur, en hann er skygn á barnseðlið, og leikfulluJ eins og lesendurnir sem hann skrifar fyrir. Von er bráðum á annari bók eftir hann. Síðasta bókin er fyrsta hefti af „Geislum" hans; vonandi á hann eftir að strá enn mörgum björtum geislum á brautu æsku- lýðsins. Alt sem hann ritar flýgur út á svipstundu, og svo mun verða um þessa bókina, enda er .vandfundin bók er betur sje við barnahæfi. 4 fór betur að virða hann fyrir sjer. Mikið fanst honum um herðar hans og breiða bringu. Alt var það saman rekið og stælt af afli. Liðsforinginn tók eftir þessari læknisrannsókn og mis- líkaði. Hjelt hann því áfram sögunni tii að gefa lækninum annað umhugsunarefni. „það var brennandi sólarhiti. Marga daga höfðumst við ekkert að, nema að sitja í tjöldunum og spila, þeir sem þvi nentu; flestir kusu að fela sig t skugganum, og þótti fullheitt samt. En einn dag undir nónbilið sást jóreykur mikill í austri og innan stundar komu tveir sendimenn ættar- höfðingjans úr næsta þorpi, sendir eftir hjálp, því að Tyrkja- flokkur hafði sjest í nánd við þorpið. Okkur þótti bera heldur vel í

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.