Skeggi - 28.01.1920, Blaðsíða 4

Skeggi - 28.01.1920, Blaðsíða 4
SKEGGI et VópJ að eiga gott ullarteppi, en tvú et að fá sjer ágœt ullarteppi hjá Þakkarávarp, Út a? fráfalli HólmFríðar Helga- dóttur að Frydendal hjer í Vest- mannaeyjum, sjeu með þessum orðum, fyrir hönd fjærverandi foreldra og systkina, okkar beggja og -hinnar látnu, heiðurs- hjónunum að Frydendal, ÁrnaJ Johnsen og frú Margrjetu. dýpstu alúðarþakki sendar, fyrir þeirra föður og móðurlegu aðhiynning og hjúkrun ofangreindri í tje Iátna, út af þessu sorglega atviki, frá hinu fyrsta til hins síðasta. Biðjum við góðan guð launa þeim, þegar þeim mest á liggur, alt þetta og alla þeirra fyrirhöfn, nákvæmni og loks allan þann mikla kostnað, sem þau eigi vilja þiggja hið minsta endurgjald fyrir. Einnig þökkum við öllum þeim, sem heiðruðu útför okkar elsk- aðrar systur og mágkonu, með nærveru sinni. Vestm.eyjum 23. jan. 1920. Magnina Sveinsdóttir. Magnás Helgason. Allskonar Puntuhnappar hjá t Eyþór. 5 veiði, því við vorum þá í svipinn sárþyrstir í Tyrkja-blóð. þar er ekki að sökum að spyrja, alt setuliðið komst í uppnám, við höfðum sjeð of mikið af sví- virðingum þeirra til þess' að nokkrum okkar kæmi til hugar að hlífa hundi af þeirra þjóð. Færri fengu að fara en vildu. Hestar voru söðlaðir í snatri og liðinu skift í flokka. Vorum við 16 í þeim flokki sem jeg var f. allir á m;nu reki og sumir yngri. Við hjeldum illa raðirnar, hver reið það sem mátti í áttina þangað sem til var vísað. Eftir skamma stund komum við að þorpinu og var okkur vísað til hvar fant- arnir væru. það var auðsjeð að þeir ætluðu sjer að nota nóttina til að ræna þorpið; þótti ráðlegast að bíða þeirra í þorpinu og veita þeim hæfilegar viðtökur. - Nýkomið mikið úrval af allskonar fataefnum og stökum buxnaefnum. SUuvn SvajxxBssoti, | . \ 0 M A-mararine nýkomið í verslun G. J. JOHNSEN. Bæjarstiórnar- kosning fór fram hjer 20. þ. m. Var kosningin afar illa sótt, kaus ekki nema áttundi partur kjós- enda. Kosnir voru : Jóh. þ. Jósefsson, Jón Hinriksson, endurkosnir Og Símon Egilsson. Nokkur óánægja var í kjós- . endum út af því hve fljótt kjör- I fundi var slitið, urðu margir frá að hverfa. Menn hjeldu að fundinum yrði haldið áfram þar til sjómenn væru komnir á land og tilbúnir til að kjósa. þá þótti mörgum það furðuleg smekkvísi, að hafa þá í kjörstjórn er dregnir höfðu verið út. Annars er eftirtektarvert hve margir seðlar urðu ógildir. Sam- tals voru greidd 109 atkv., þar af urðu ógild 25 atkv., nærrj 6 Okkur sifjaði ekki það kvöldið. Við töldum stundirnar og gættum vandiega að hvað sólinni leið; aldrei fanst okkur hún ætla að ganga undir. Byssurnar hlóðum við og brýndum hnífana; alt var reiðubúið. Loksins rann sólin og myrkrið skall yfir. Við heyrðum þyt og þrusk í myrkrinu, og nokkur skot skullu Njósnarflokkur hafðí verið sendur heim í þorpið og hitt útverðina. Ekki veit jeg hvað þeir áttust við, en hitt er vístað blóðhundarnir komu aldrei þá nótt, og þótti mikil ánægja af okkur höfð með því. Seint um nóttina tókum við okkur saman nokkrir kunningjar að faraþegar í dögun og elta fantana hvað sem hver segði. \ (Framh.) því fjórði partur. þykir nokkurn veginn víst að seðlar hafi verið ónýltir af ásettu ráði, fremur en að fáfræði valdi. Lá við slysum. þorrinn kom með hafróti og j gauragangi. Byrjaði með því að I slíta upp þýskt saltskip, „Indals- álfen“, er hjer lá á höfninni. SIó I skipinu upp að bæjarbryggjunni ! og mátti ganga í stiga upp á það j af bryggjunni morguninn eftir. ; Um kyöldið tókst að losa skipið af j grunni og hjelt það þegar til R - v;kur. Um tíma leit út fyrir að skipið mundi gera usla á höfninni, en alt fór það betur en áhorfðist. Við uppskipunina úr „Gull- fossi“ í fyrradag hvolfdi bát full- um af vörum, út við hafnargarð. Fóru þar vörur í sjóinn fyrir 30 þús kr, en mönnum bjargað af dráttarbátnum. Bátnum sjálfum mannlausum, bjargaði Árni J. Johnsen kaupm. á smábát austur við Urðir. Kaupfjelag hafa verkamenn hjer í bænum stofnað nýlega. Nokkuð hafa þeir þegar fengið af vörum og afgreiða þær á kvöldi í Miðgarði, munu þeir hyggja á meiri fram- kvæmdir síðar. eru áreiðanlega best lijá , Eyþór. Hús 'il sölu í miðbænum. Eitstj. vísar á. Tvö strönd, —:o:— í óveðrinu í síðustu viku strandaði enskur togari á Gerða- hólma í Garði. „Geir“ var sendur suður eftir en fjekk ekki aðgert, von þó um að skipið náist út. Um sömu mundir strandaði barkskip við Hafnarskeiði, var á leið frá Reykjavík til Austfjarða. Sást til skipsins frá Eyrarbakka, að það var í nauðum statt, og var símað hingað til að spyrjast fyrir um skip er bjargað gæti skipshöfninni. Var svarað að einhver skip mundu til verða ef eftir væri leitað. En til þess kom ekki. Enskur togari hafði bjargað skipshöfninni og flutt til R.víkur. Skipið rak á land og brotnaði í spón. Kíghóstinn er nú að -heita má kominn um allan bæ, en sagður er hann vægur. Síðan nýjár hefur barna- skólinn verið afar illa sóttur vegna kíghóstans og kvefs þess er gengur, bæði í börnum og fullorðnum. -\ VjeSaívisiur , Pakningar og Reimalásar hjá Salpór. I Nýkomið fyrir karlmenn. Skegghnifar 4 teg. Slípólar „Giilefie“-rakvjelablöð Rakvjelar 10 teg. Hárklippur 4 teg. Rakspeglar Skeggburstar Vasaljós-, Baiieri“. S'5jóssov. ^ * * ** * * ~ ^ ~ ^ w m f heilum tunnum ódýrast hjá Eyþór. Prentsm. Vettmannaeyja.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.