Skeggi - 31.03.1920, Blaðsíða 3
SK EGGI
eru bestar og ódýrastar í yerslun
*
G. J. JOHNSEN.
_ *
Verslun A. Bjarnasen
kaupir tómar steinolíutunnur,
háu verð?.
NOTIÐ TÆEIFÆRIÐ!
Aðeins nokkrir af hinum ágætu
sjónaukum eru eftir.
S, 3. Dofovsen.
ííæsta blað kemur á miðvikudag.
vel mönnum sem hafa gaman af
að fœla þau í allar áttir. Um
aðra alifugla er lítið að ræða
hjer. Aftur mætti margt segja
um fugladrápið hjer, en jeg
sleppi því.
Eins og það er ánægjulegt að
sjá vel fóðruð alidýr, eins er
líka raunalegt að sjá þau horuð
og hrakin; einna leiðast er það
þó þar sem fátt er af þeim og
getan nóg til að láta þeim líða
v^l. Mjer virðist að í þessum
bæ sje margt óþarfa alidýra (t.d.
hundar og hross), sem skaðiaust
væri að fækka. Eigandi getur
naumast haft ánægju af að eiga
það dýr, sem hann hirðir ekki
um að líti vel út.
það mun vera ríkt gengið
eftir því í öllum bæjum í út-
löndum, að vel sje farið með
skepnurnar, og er það víst
nokkuð dýraverndunarfjelögun-
um að þakka; þau eru áhrifa-
meiri en lögreglan. Jeg held að
engin vanþörf sje á að gera hjer
14
NóttíSahara
(Framh.)
þeir skutu á okkur úr fjarlægð
en við vorum of ólmir til að
svara í sömu mynt, heldur skeit-
um við undir nára og riðum
beint í fasið á föntunum. þar
tókst þegar hin grimmasta orusta
en jeg man fátt af henni. Aðeins
man jeg það að jeg rjeðist á
þann stærsta og illilegasta og
ætlaði að gefa honum byssu-
stinginn í brjóstið. En rjett sem
stingurinn kendi kvikunnar, þá
sortnaði mjer fyrir augum og
fjell jðg þegar í ómegin; síðan
ber jeg þetta ljóta ör yfir auga-
brúninni"; og hann straukhend-
inni yfir örið.
15
„Jeg veit ekki gjörla hvernig
leikurinn gekk eftir þann dag;
þeir vildu aldrei segja mjer það
greinilega. Jeg raknaði ekki
við mjer fyr en um nóttina, þessa
voðalegu nótt. það eru 38 ár
síðan og oftast hef jeg verið
með setuliði síðan og allóft lent
í hrakningum. En það er alt
liðið eins og hverfull draumur
— nema þessi eina óláns-nótt*.
Liðsforinginn þagnaði enn og
starði fram undan sjer. Brýrnar
sigu og djúpar hrukkur komu á
ennið, allir andlitsdrættirnir urðu
hörkulegir. það leyndi sjer ekki,
að ljúfar endurminningar kvöldu
hann hið innra, þar sem hann
sat svo gneypur. Lækninum fór
ekki að verða um sel, og tók
það ráð að bjóða liðsforingjanum
vindil, tjl þess að iífga hann
upp. Hinn þáði boðið með
16
þökkum. Síðan hölluðu þeir
sjer báðir aftur á bak hvor í
sínum stól og kveiktu í.
„þeir eru góðir þessir tyrk-
nesku vindlar, þó að smiðir
þeirra kunni að vera vondir
menn“, sagði læknirinn brós-
andi.
„Víst eru þeir það°, sagði
liðsforinginn , ljettari í rómnum
um leið og hann spjó út úr sjer
ljósgráum reykjarmekkinum, „en
mig uggir að þeir láti ambáttir
sínar búa þá til fyrir sig. þeim
lætur best að úthella blóði sak-
lausra manna*.
Svo sátu þeir litla stund
þegjandi og reyktu í næði.
þögnin og kyrðin í kring um
þá kom þeim í einhverja draum-
Ieiðslu. Alt í ofnu rauf liðsfor-
inginn þögnina.
„þjer hafið víst aldrei komið
bragarbót á meðferð fjenaðar, og
í þeim tilgangi hef jeg skrifað
línur þessar, að vekja athygli á
þessu atriði.
Magnús J. Skaftfell.
Skólatíminn.
Skólanefndin hefur nýlega á-
kveðið að halda skólanum enn
áfram fyrir þær deildir sem nú
starfa. Tilgangurinn er auðvitað
að vinna upp að nokkru leyti
hinn langa tíma sem fallið hefur
úr, fyrir sóttir og kolaskort.
Vitanlega nægir þessi framleng-
ing ekki til þess að allur skóla-
tíminn samsvari fullri kenslu í
6 mánuði eins og á að vera eftir
fræðslulögum og reglugjörð
skólans, en miklu er það betra
17
til Sahara. það er furðulegt
land. þeirkalla það „þurra hafið“
þar syðra. Margt er líkt með
því ug hafinu. Ekki vantar víð-
áttuna og tómleikann. þar ferð-
ast menn stundum dögum saman
og sjá ekkert annað en sand,
gráan og endalausan sand. Víðast
er hann í lágum öldum gróður-
lausum svo langt sem augað
eygir. Ofsastormarnir sópa
honum saman í öldur, og næsti
stormur feykir svo öldunum
aftur og býr til aðrar nýjar.
það er líkast breytileikanum
á hafinu, þó seinna gangi. Og
undir sandöldunum finnast
stundum be'nagrindur af kaup-
/
mahnalestum, sem orðið hafa
úti í ofviðri endur fyrir löngu.
þar hjá beinunum finnast stund-
um hinir dýrustu gripir, gull og
gimsteinar, rjett eins og á marar-