Skeggi - 31.03.1920, Blaðsíða 4

Skeggi - 31.03.1920, Blaðsíða 4
f SKEGGI en ekki neitt. Skólinn hefur aldrei verið eins vel sóttnr í allan vetur, eins og nú síðan byrjað var aftur. Sýnir það að fólki er ant um að skólinn haldi áfram. Raddir hafa komið fram um að helst ætti hann að halda áfram fram eftir vorinu, en skólanefnd mun ekki álíta fært að lengja hann meira en þetta. Fyrir henni vakir að nota síð- asta tækifærið til að leggja rækt við elstu börnin, þau sem hafa orðið fyrir mestum vanhöldum á kenslu undanfarna vetur. Próf mun verða haldið að loknum námstímanum. Vísir er áreiðanlega besta ís'. blaðið. Kaupið Vísir, þá fáið þið sannar og nákvæmar fregnir af öllu sem gerist markvert utanlands og innan. Áhersla lögð á að senda hann hingað með öllum fáanlegum ferðum. Útsala í Vestm.eyjum hjá Eyþór Þórarinssyni. Menn og konur! Páska-fatnað geta menn fengið inst sem yrst fyrir ótrúlega lágt verð. Versl. Páll Oddgeirsson Tíl páskanna. Fatnaðir kr. 100,00 — Frakkar kr. 110,00 — Húfur kr. 3,50 Hattar (harðir) kr. 11,75 — Manchettskyrtur kr. 6,50 Bindi kr. 2,75 — Stígvjel, karlm. kr. 23,00 — Axlabönd (Philipson’s) kr. 4,00 — Sokkar, (kven.) kr. 1,65, (karlm). 0,85 Vindlar — Munntóbak — Nefíóbak — Sigarettur og allsk. Sælgæti. Súkkulaði — Kaffibrauð — Tekex — Mjóik % Rúsínur — Sultutau — Lyftiduft. Möndlu- Vanilie- og Sitrondropar, o. m. fi. Bestu kaupin á skófatnaði, eru á dönskum skófatnaði frá Gerlð kaup yðar fyrir bænadagana! Ger ð kaup yðar ffrlr bænadagana! Si I kisvu ntu-ef n i alveg skínandi og S i I ki-slif si alveg ijómandi nýkomið í versiun £. 3* Gardínutau - Borð- og Gólfiéppi Voxdúkar - ódýrast í verslun 19 20 18 botni. þjer skuluð þó ekki halda að eyðimörkin sje einn óslitinn sandfláki. Meir en helmingur- inn er gróðurlaust heiðarland, gróðurlaust af því að þar rignir aldrei. Fjöllin úti við hafið taka til sín alt regnið, og sólarhitinn og sandurinn svelgja þessa fáu dropa, sem falla á eyðimörkina. þó finnast þar dalir, sem vætla er í, og þar verða graseVjarnar, sem þeir kalla. Betra nafn verður þeim ekki gefið. þær eru engu líkari en frjósömum eyjum á eyðihafi, þar sem þær rísa grænar með unaðsfögrum pálma- lundum upp úr úlfgráum sand- inum. það er álíka að koma í eina slíka grasey, eins og að koma í trygga höfn úr sjóvolki. Hvergi á allri eyðimörkinni er skjól fyrir brennandi sólarhitan- um, nema þar í forsælunni við pálmatrjen og undir laufþökum íbúanna; gestrisnir eru þeir, það mega þeir ei'ga. Eða þá hilling- arnar, tíbráin. Hún er hin sanna ímynd hverfleikans í þessarri veröldu. þjer gettð reynt að spúa reiknum af vindlinum yðar nokkrum sinnum og horfa svo á hann þar sem hann svífur í loft- inu. þá munuð þjer sjá hann taka á sig allskonar kynja- myndir. Vonir yðar allar birt- ast þar sem snöggvast og hverfa jafnharðan. Alt sem þjer hafið þráð um dagana mun birtast þar sem snöggvast, en meðvitundin um þetta er reykur, fýkur því burtu jafnharðan aftur. Eins eru hyllingarnar í Sahara. þar getur oft að líta fagurt land í fjarska. Stundúm virðist það svífa með skínandi pálmalun'dum yfir næstu sandöldunni. En það hörfar undan eins og ímyndað takmark og næst aldrei það er líkast hillingalandi okkár fóstbræðranna þegar við hjeldum suður eftir. Okkur þótti hermannadauðinn dýrðlegur þá. Fóstbróðir minn sá systur mína fara með sigur- fánann á undan okkur á landi óskanna, en jeg sá hann ganga með sígurkrans um höfuðið við hlið henni. Sjálfur var jeg þjónn þeirra þá í þessum draumum okkar. En þetta var alt hilling eins og þær sem tíbráin býr til í Sahara, þegar hún speglar gras- eyjar með mannabústöðum og stöðuvötnum fyrir augum veg- móða ferðamannsins, sem kom- inn er að^dauða af þorsta, — og svo er þetta ekki annað en brennheitur roksandur dag eftir dag. (Framh.). Páska-vörur: Gerduft í dósum og p.k. Berjamauk (sultutau). Avextir í glösum: Jarðarber Stikkilsber Plómur. Síróp — Avaxtalitur Smjörifki — Plöntufeiti Svínafelti Flesk (reykt og saltað). Pylsur Leverpostej Pickies Kjötsoja — Fisksoja Kex og kökur (ágætt úrval) Matarlím Epii - Appelsínur Vindlar — Vindiingar Öl Með e.s Agnes kemur: Sagógrjón Súkkulaði Konsum — Vanille — ísl. fáninn og Husholdings. Osfar Mysu- og Mjólkur. Fiskiboilur Sardinur Gaffelbitar 0. fl. þess háttar. Brjóstsykurstangir Grænsápa Krystalssápa Br. Sigfússon. Þakkarorð. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur hjálp og hluttekning í langvinn- um veikindum barna okkar, og þeim erfiðu ástæðum, sem veik-- indum eru samfara. Alla þá margvíslegu hjálp og bróðurþel biðjum við algóðan guð að launa velgerðamönnum okkar, þegar hann sjer best henta. Minna-Núpi á Vestm.eyjum öuðný Guðmundsdóttir Kristján Jónsson. Prentsm, Veitmannaeyja. t í

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.