Skeggi - 15.05.1920, Blaðsíða 1

Skeggi - 15.05.1920, Blaðsíða 1
/ III. árg. Vestmannaayjum, Laugardaginn 15. maí 1920. J - 18. tbl. Vorgróður. Syngjandi vorið er gengið í garð, „með sól í fangi, og blóm við barm“. Sumarfuglarnir hafa fyrirlöngukveðiðburtuallan snjó- inn af Eyjunni okkar, fannkrýndu fjöllin í fjarska blána með hverj- um degi sem líður og fjenaður- inn dreifir sjer æ lengra út um haganá. Vorilminn leggur upp úr jörðihni þrátt fyrir kuldann hið efra sum dægrin. Gróður- nálin %er að sigra. Vordagarnir fyrstu gefa æfin- lega tilefni til margvíslegra hug- leiðiuga, skal ekki langt farið að þessu sinni. Sá er einn hlutur- inn er lítt er ræktur vor á meðal, og skylt er að vekja eftir- tekt á. Sú venja er orðin rót- gróin hjer á landi að ætla börn- um eingöngu vetyrinn til náms, og er þá auðvitað átt við bók- námið eitt. Staðhættirnir til sveita — og þar hafa flestir Is- lendingar alist upp til þessa tima — bjóða svo mörg og góð skilyrði fyrir líkamsþroskann að menn hafa ekki álitið knýjandi nauðsyn á að verja þar fje nje fyrirhöfn til umbóta; og það er satt að í því efni eru sveitirnar vel settar. Öðru máli er að gegna með kaupstaðina og sjávar- þorpin. Gatan má heita eini t í. S. í. leikvöllurinn þegar komið er út úr dyrum heimilis eða skóla, og allir vita að það er ekki sem hollust mentabraut, hvorki and- lega nje líkamlega. Hitt vita líka allir fullorðnir menn að þekkingarlífið yrði snautt og vesalt ef þvi bærist engin vitund nema þetta litla sem lesið er í bókum á skóla- bekkjunum og það sem drýpur af vörum kennaranna. Náttúran og mannlífið sjálft skella veiga- mestu öldunum yf\r mannssálina unga og gamla, og þaðan streymir til hennar þekking og máttur. Skólafræðslan er sem lítill átta- viti til að sjá í hvaða átt fleyið ber, eða lítið gler til að skerpa sjóuina við að lesa hið auðveld- asta í stafrofi náttúrunnar og mannh'fsins. En meðan mennirnir eru æmdir til að dragast með ennan „dauðans líkama“, þá gerir hann einnig sínar kröfur, enda er hann „musteri þess heilaga anda, er í yður býr“. þessu hættir mönnum viö að gleyma þegar rætt er um fræðslu- mál vor, og munu Islendihgar nú vera einá þjóðin, þeirra er almenna skólaskyldu hafa, er gleyma svo mikilvægu atriði. Hjer á landi starfar þó fjelag nokkurt, eða öllu heldur sam- band margra fjelaga, er helga sig jiví góða starfi að auka líkams- mentun í landinu. Iþróttasambandið hefur nýlega gefið út svohljóðandi: í. S. í- Opið brjef til skóla- og fræðslunnefnda Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir kona þorláks Guðmundssonar skósmiðs, en systir Halldórs læknis, andaðist nýlega hjer á spítaianum eftir langa legu. Hún var vel látin merkiskona, og því sárt saknað af öllum er kyntust henni, því að hún var talin hið mesta yalkvendi, viðkvæm og hjartagóð umfram það er alment gerist. þíiu hjón áttu 4 börn, öll á bernsku- skeiði. Mótorbátur / ea 12 tonns með góðri vjel - eins árs gamall - til sölu. 3óx\ssot\ leikum þg íþróttum, er brýn uppeldisnauðsyn í öllum skólum, og horfir engu siður, ef ekki fremur, til þjóð-þrifa, en þau bóklegu fræði Nú er það álit vort, að hjer á landi beri að sjálfsögðu að leggja mesta rækt við vorar fornfrægu þjóðlegu íþróttir, og eigum vjer þá einkum við þær tvær íþróttir, sem mest heíur kveðið að hjer á landi: Glímur og sund. G 1 í m a n er prýðisfögur íþrótt og einkar vel til þess faliin að styrkja og liðka líkama unglinga. S u n d i ð er jafnágæt íþrótt, sem hún er nytsöm, og það jafnt fyrir stúlkubörn sem pilta. þess vegna leyfum vjer oss að fara þess á leit við allar skólanefndir og fræðslunefndir, að þær reyni að koma því til leiðar, svo fljótt sem auðið er, að þessar tvær ágætu og hollu íslensku íþróttir verði gerðar að skyldunámsgreinum í öllum skólum. Jafnframt lýsum vjer yfir því að í. S. í., er reiðubúið til að leiðbeina hverri þeirri skólanefnd eða fnæðslunefnd, sem vill vinna að þessu hamingjumáli þjóðarinnar. i Stjórn íþróttasambands Islands leyfir sjer hjermeð að skora á allar skólanefndir og fræðslunefndir, að taka það til rækilegrar íhugunar, að umhyggja fyrir líkamsþroska barna og unglinga er engu síður áríðandi en bókamentunin, og framtíðarheill þjóðarinnar sannarlega undir því komin, að hver uppvaxandi kynslóð nái sem mestum og bestum líkamsþroska og hraustleik. það er því álit vort að brýna nauðsvn beri til þess, að bera rneiri umhyggju fyrir líkamsheilsu og hreysti skólabarna, en gert hefir verið. . það er lika orðið éiverjum manni kunnugt, og full reynsla fengin fyrir því í öðrum löndum, að líkamsmenning, fólgin í fim- . Brjef þetta er skrifað og sent út í besta tilgangi. Annað mál er það hvort skólanefndir og fræðslunefndir yfir tiöfuð verða við áskoruninni. Margar þeirra eiga örðugt með það. Hjer í Vestm.eyjum stendur svo á að sund verður alls ekki kent um venjulegan skólatíma, en nokkuð gæti skólinn máske stuðlað að því að nemendur skólans not- í uðu sjer sundkensluna sem hjer í fer fram á sumrin. Um glímur ! er það að segja að þeim verður ekki komið við með því hús- næði sem skólinn hefur nú; leikfimishúsið vantar. En sár- grætilegt er það óneitanlega að skólinn skuli ekki geta ’rjett hjálparhönd svo þörfu málefni, sem líkamsmentunin er, nema aðeins með bókfræðslu. Og 1111 """ • gwr Vefnaðarvöruúrvalið mest, verðið lægst. S. 3. Soívn^etv.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.