Sköfnungur - 03.05.1902, Qupperneq 1
Sköfnungur.
I. ÁRG.
í sfirðingarí
Af |)vi hÍ> eina prent9miðjan, sem vorið
lvefir liér á Isafirði í vetur, er algjörlega i
liömlum Hpturlialdsliðsins, og þess eigi að
vænta, að frjálsar umræður um málefni þjóð
arinnar hafi átt þnr upp á pallborðið, þá
liefi jeg ráðizt í, að flytja biugað litlu prent-
vélina, sem „Þjóðv. ungi“ fyrrum var preut-
aður í, og verður bún bér nú fyrst um sinn
úr þessu, svo að bægt sé að gripa til henn-
ar, er framsóknarflokknum bér í béraðinu
þykir þörf.
Vona eg, að ýmsum þyki litla prentvéún
kærkominn gest ir, og að bún eigi enn eptir,
að senda rnörg frjálsleg og einarðleg orð
Út í heiminn, sem í gamla daga.
ísafirði, 1. maí 1902.
Skúli Thoroddsen.
ÚR BRÉFI.
(Frá ritstjóra „Sköfnungs11 til kunningja hans.)
..... „Báðir flokkar, vér, sem oss nefnum
stjórnbótamenn, eða framfaraflokkinn, og
hinir, landshöfðingjaflokkurinn, er sig kalla
„heimastjórnarmenn“, en vér nefnum aptur-
haldsliðið, látast munu fallast á stjórnbóta-
frumvarp það, sem von er á frá stjórniuni,
og verða á sambljóða frumvarpi síðasta
alþingis, að því viðbættu, að binn væntan-
legi ráðberra verðúr búsettur í Keykjavík,
sem auðvitað er betra, en að hann sé í
Kauptnannahöfn.
Um þetta eru flokkarnir ásáttir í
o r ð i, og vor flokkur hefir, með prentuðum
bréfum til flokksbræðra vorra, og með bréfi
til sjálfs ráðhorrans o. fl, sýnt það, að hon-
um er þetta alvara, enda hefir stefna vors
1. BLAÐ.
flokks i stjórnarskrármálinu jafnan verið sú,
að taka það bezta, sem fáanlegt væri.
En hvað skapar þá ofsann og hitann?
Það er auðskilið, og stafar af þessum
rökum:
Þegar stjórnarskrárbreytingin kemst á,
verður skipaður íslenzkur ráðherra í Reykja-
vík. — Vinstristjórnin í Danmörku, sem nú
situr þar að völdum, og skipar hinn vænt-
anlega ráðberra vorn, litur svo á, að engan
skuli ráðherra skipa, nema hann rijóti trausts
meiri hluta þingsins, því að þá fari sam-
vinria þings og stjórnar bezt, og verði þjóð-
inni heiliavænlegust.
Af þessu leiðir, að hinn væntanlegi ís-
lenzki ráðhorra verður valinn svo, að hann
sé í samræmi við þann flokkinn í skoðun-
um, að því or til aðal-mála þjóðarinnar
kemur, sem sigrar við kosningarnar, og
meiru ræður á þingi.
Vor flokkur lítur svo á, sem stjórn nú-
vorandi landshöfðingja hafi verið þjóðinni
allt annað, en happasæl, og óar því við því,
ef hann, eða einhver svipaður apturhalds-
fuglinn, fær æðstu völdin, enda teljum vér
stjórnarskrárbreytinguna því að eins geta
fengið verulega þýðingu fyrir þjóðina í bráð-
ina, að hún fái þegar dugandi og framtaks-
saman ráðherra, er starfar af áhuga að nauð-
synjumálum honnar.
Vér viljum þvi, í politiskum skilningi,
brjóta hina núverandi embættis-„klíku“ í
Reykjavík á bak aptur, um leið og stjórn-
arskrárbreytingin kemst á.
Um leið og vér því, með stjórnarskrár-
breytingunni, búum í haginn fyrir komandi
kynslóðir, þá viljum vér jafn framt tryggja,
að núverandi kynslóðin njóti þegar góðs af
henni.
ísafjörður, 3. maí 1902.