Sköfnungur - 03.05.1902, Síða 3
RkölTNUNGUR.
3
I, 1.
inn innlendri ráðherrabúsetu,. og út af-'beirri
lyginni leggur það svo, svo að-ffc^ja'daglega.
Auðvitað «4tr apturhaidsiiðið tuikið vel,
að einn af fylgispökustu skutilssvejnum
landshöfðiagja, hr. Ágúst Bjarnason* -v bróð-
ir Lárusar, Stykkishólms-„dánumannsinsa--
skrökvaði þessu ujþp, "þar sem utn.túáeli dr.
Valtýs lutu að einá ;að tiúniaáþaffumvarps- j
óskapnaðinum. sem II. Iíafstein, og._félagar-1
hans, börðust fyrir á siðasta þingi (að Veita j
landshöfðingja á ráðherranafnbót, en hafa
danskan Byfirráðlíé?ra“ í KHupmartrtahöfn).
En hvað um það, lipgsa þeir horrar,
róginn verður að ala, ef ;takast kynni að
blekkja þannig einhvern.
Því blekkingarnar eru nú eina úrræðið.
Skilji almenningur, livað fram er að fara,
og noti atkvæði sín frjálslega við kosning-í
arnar því samkvæmt, þá er goðið fallið
af stalli, og völdin gengirt þeitn úrgreipum.
En guð náði margan og‘ rhai'gan, ef slíkt
skyldi ske!
Atkvæðaskuldbindingar SÝSLUMANNS-
LIÐSINS. — Auðvirðileg aðferð. Aðíllamuni
ganga, að afia sýslumrtnni. H. Uaístein, og félaga
hans, hr. Matthíasi Ólafssyni, atkvæða hér í kjör-
dæminu, virðist mega marka af því, að sýslu-
mannsliðið hefir í sumum hreppum gripið til þess
óyndis-úrræðis, að reyna að ginna menn til skrif-
legra atkvæðaloforða.
Oss hefir borizt eptirrit af einu þessara skuld-
bindingarskjala, sem safnkóngarnir í Þingeyrar-
hreppi eru að safna undirskriftum undir; skjalið
er prentað í prentsmiðj u ísfirzká apturhaldsliðsins.
og er svo hljóðandi:
„Vér undirritaðir kjósendur til alþingis í
Þingeyrarbreppi leyfum oss hér með að skora á
hr. sýslumann H. Hafstoin á Isafirði og hr.
Matthías Ólafsson, verzlunarstjóra í Haukadal,
að gefa kost á sér, sem þingmenn fyrir þetta
kjördæmi við m*l$tu þingmannakosningar, og
*) Síðastl. sumar veitti landshöfðingi Ágúst
þessum 2 þús. krónur árlega i nokkur ár úr sjóði
Hannesar sál. Árnasonar, enda þótt ÁgÚBt hafi
stundað allt skólanám sitt við danska skóla, og
sé því danskur, en ekki islenzkur stúdent, sera
sjóðurinn er þó eingöngu ætlaður.
skuldhindum oss jafn framt til að mæta á kjör-
fundi, og greiða þeim atkvæði, verði þeir í kjöri“.
Sagt er, að skjöl þessi hafi verið send hrepp-
stjóra-leiðina, rétt eins og væri þetta — emhættis-
erindi!
Skylt er þó að geta þess, að sumir hreppstjórar
í Vestur-ísafjarðarsýslu hafa sent skjöl þessi aptur,
eða eigi viljað sinna þeim, og kjósendum í Djúp-
hrepp.unum hefir apturhaldsliðið eigi dirfzt, að
hjóða slíkar „trakteringar11, að því er enn hefir
heyrzt; en í Grunnavíkur-og Sléttu-hreppum þarf
vist eigi að þoim sökum að spyrja, enda narrast
aptnrhaldsliðið hér í kaupstaðnum að því, hve
„mikla lesningu11 þeir hafi þar nyrðra, og hve fljótt
þeir láti sannfærast.
Slíkar eru nú þakkirnar hjá þessu fólki!
Eptir fyrirmælum kosningarlaganna á sýslu-
maður, í hyrjuu kjörfundar, að brýna fyrir kjós-
endum, að -kjósa eptir sannfæringu sinni.
En hyað mega þá þeir vesalings fáráðlingarnir
hugsa, sem hafa verið fiekaðir, eða hræddir, til að
skrifa undir skuldbindingarskjölin?
Illa valinn kjörfundardag-
LTB,. Þógar svo er ákveðið í kgl. opnu
bréfi. 13. snpt. 1901, að alþingiskosningarn-
ar hór á íandi skuli fara fram á tímabilinu
2.—11. júní, í stað þess að til tekinn sé
sami kjördagurinn um land allt, eins og
all-tíðast er í öðrum löndum, þá er það
byggt á því, að misjafolega kunni að haga
til í kjördæmunum, svo að einn kjördagur-
inn eigi bezt við í þessu kjördæminu, od
annar í Linu.
Úr þessu er kjörstjórunum ætlað að skera,
hverjum í sinu kjördæmi, og að velja þann
daginD, sem kjósendum er fundarsóknin
kostnaðarminnst og hægust.
Hér i kjördæminu er hver dagurinn í
júnímánuði all-viðast almenningi mjög dýr,
þar sem fjöldi kjósenda er þá bundinn við
róðra, og virðist því sjálfsagt, að velja
annaðiivort mánudag eða laugardag til kjör-
fundarháldsins, svo að þeir, sem í fjarska
búa, hetðu getað notað sunnudaginn til far-
arinnar á kjörfund, eða af.
Engu að síður hefir þó H Hafstein
ákveðið kjörfundardaginn í miðri viku,
miðvikudaginn 11. júní!