Suðurland


Suðurland - 24.11.1910, Side 3

Suðurland - 24.11.1910, Side 3
SUÐURLAND. 95 Utsala. Frá i. desember til jóla verður gefinn 15—2o°|0 afsláttur á vefnaðarvöru hér við verzl- unina, sé keypt 1 einu fyrir 10 kr. í peningum. *37erzlunin CinarsRöfn h|{ ############################### nauðsynlegt að gera sem minst úr því sem hann sækist eftir en hefir enga von um að fá. Annars ætti Asmundur ekki að V9rða í vandræðum með Gróu sína sem buin er að vera heilan vetur í Reykjavík „að menta sig“. Hún á aðeins eftir að læra að búa til mat og bera manni kaffi. — —---------- í gær var hér afmennur smaladagur og smalar mínir fundu 4 kindur frá mér dauð- ar úr bráðapest. Þet.ta frétti Asmundur, og í dag kom hann til mín og vorkennir mér mjög að pestin skyldi vera farin að heimsækja mig, samt fann eg að það lá einstaklega vel á honum. Hann sagði að eg mætti búast við því að pestin héldi á- fram hjá mér til jóla. En líklega bregður honum illa i brún ef eg skyldi ekki missa neina þessar 4 kindur, þvi alt mitt fé var bólusett neina þessar 4 kindur sem drápust, en það vissi Asmundur ekkert um. Geirmundur. Nýjar bækur. —0 — Perlumserin. (Fyrsta bindi), eftir Ridor Haggard. TJtgefendur Hannes Jónssou og Kr. H. Jóns- son. ísafjörður 1910. Rider Haggard er frægur skáldsagnahöf - undur, enskur að ætt og uppruna . f’rjár af sögum hans eru þýddar á íslenzku í Vesturheimi: „Námar Salómons", „Hvita hersveitin", og „Allan Quatermain, og hafa þær hlotið miklar vinsældir. En nú birtist á ísleuzku einhver hans langbezta skáldsaga, Perlumærin. Hún leiðir lesandaun inn i líf, háttu og siðu löngu horfinna kynslóða, þar sem hún segir frá högum hinna fyrstu kristnu og eyði- leggingu Jerúsalemsborgar. Allir aðalvið- burðirnir eru sannsögulegir, en andi skálds- ins hvilir yflr efninu og vefur hrífandi skáldsögu innan um það. Og þó hroðalegt sé að lesa um hatur Gyðingsins rika, sem ofurselur einkadóttur sína kristna í hendur hinum grimmu Rómverjum, sem kasta kristnum mönnum fyrir huugraða Ijóns- kjafta, þá er hrein ást elskendanna og sönn hugprýði, trygð og göfuglyndi vinnanna, of- ið svo snildarlega innan um hina stóifeldu söguviðburði, að lesandanum líður sannar- lega vel að loknum lestri — og hann Jiráir íramhaldið, þvi þetta hefti endar þar sem Títus keisari hefir ákveðið að svelta Gyð inga inni í borginni. Þessari sögu svipar mikið til „Qua Vadis", að efni og áhrifum, og munu það margir *) Ri dur H a g g a r d er nú komiun á þá iskoðun, að hann só kominu af hiuni gömlu dönsku aðalsrett „Gyldenstjernerne“. Sú rett kemur uokkuð við sögu Danmorkur og var merk að mörgu loyt-i. A a g a a r d hét aðsctursstað ur ættariunar og er það höfðingjasetur enn til í Norður-Jótlaudi, þó rettin só uú vitdauð í Dau- mörku. Hagganl heldur að upprunalega hafi nafnið verið „riddarinn frá Aagaard11, en broyzt með tímauum i „Ridcr Haggard". Hans er von nm þcssar mundir til Daumerkur til að ranu- saka þetta og sjá Aagaard. J. H. mæla, að í engu standi hún „Qua Vadis“ að baki. Eg hefi viljað vekja athygli lesenda „Suðurlands" á þessari góðu og fróðlegu skáldsögu. Eg er þess fullviss, að hún nær vinsældum íslenzkrar alþýðu, enda á bókin það fyllilega skilið. Sagan er komin á bókamarkaðinn í Roykjavík og verður án efa að fá hér á Eyrarbakka innan skamms. J. H. Söngkenslubók handa byrj- endum, 1. hefti. Söngfræði. Eftir Hallgrím l’orstcinsson organista. — Prcntsmiðja D. östlunds. Rvík. Dóttir veitingamaunsins, Smásaga eftir Guðm, R. Oiafsson. Prentsm. D. Östlunds, Rvík. Vcrð 85 aurar. Á „Ilóttir veitingamannsins“ verður síð ar minst í blaðinu. Sparsemi. —o— í smábæ einum á Englandi bygðu menn fátækrahús. En féð, sem til þess var ætlað, hrökk hvergi nærri. Var það ráð tekið, að senda menn til Lundúnaborgar, áttu þeir að ganga þar hús úr húsi og beiðast frjálsra framlaga til þessarar kær- leiksstofnunar. Þeir komu meðal annars að dálitlu húsi, fremur fátæklegu. Þar stóðu dyr hálfopnar. Deir fóru inn í önd- ina og biðu þar. Þeir heyrðu samfal inni. Gamall maður segir í ávítunarróm: „fú hefir látið alla eldkveikjuspítuna brenna upp. Hún var þó nógu stór til þsss, að þrisvar hefði mátt kveikja upp með henn-, ef þú hefðir slökt á henni undir eins og lifnað var í kolunum." „Þetta gjörir hvorki byrgt né óbyrgt,“ segir eldastúlkan. „Það er nú viðkvæðið hjá þeirn eyðslusömu," segir karlinn. Þá er sendimenn heyrðu þetta ráðguðust þeir um, livort þeir ætta að gjöra vart við sig. Þeirn leizt ekki svo á, að þessi karl mundi tima að leggja neitt fram. En hann hafði orðið þeirra var, kom fram til þeirra og kallaði þá inn i stofu. fá er þeir báru upp erindið lauk karl upp hornskáp, tók fram sjóð með 400 guineum (8400 kr.) og fékk þeirn. Þeir urðu hissa og sögðust ekki hafa vænst svo mikils framlags af honum. „Við heyrð- um,“ sögðu þeir, „að þú varst að ávíta eldastúlkuna fyrir smámuni, og héldum að þú værir býsna nízkur." „Mig furðar að þið undrist þetta," segir karl. „ Þið ættuð þó að sjá, að ef eg hefði ekki varast að eyða nokkru til ó]>arfa, þá hefði eg ekki getað lagt neitt fram til fþarfa. Þessu hefðum vér, íslendingar gott af að veita eftirtekt. X. ------o»o>o----- Samtíningur. —0— Ríkiserfinginn og sjóiiðsforinginn. Um þessar mundir dvelur rússneska keisarafjölskyld- an við baðstað einn hjá höllinni Friedborg. Hinn ungi rílciserfingi Alexcj dvelur þar líka, og fylgir honum hvert sem liann fer ógn góðmótlegur,' ungur herforingi. l’að leynir sór ekki, að þeir eru miklir vinir. Um tildrög þeirrar vináttu er þessi saga : Fyrir tveímur árum síðan var háður skilminga- leikur allmikill í nánd við Zarskoje Selo. og var þar viðstaddur sjálfur keisarinn með litla syni sínum, erfðaprinsinum, sem hafði mjög gaman af að* sjá menn skilmast. Skammt frá þeim var liðsforingjadeild eiu. Alexej litla varð mjög starsýnt á einn liðsforingjann, vék sér þangað og tólc hann tali og spurði hann spjörunum úr, og vildi endiloga að liðsforinginn héldi á sér. Keis- arinn veitti þessu eftirtekt og gekk þangað og bauð liðsforingjanum að verða við ósk ríkiserf- ngjans. Þegar til kom vildi Alexej, ekki með nokkru raóti skilja við þennau nýja félaga sinn. Keisarinn leitaði sér upplýsinga um liðsforiugj- anu, og þegar hann heyrði alla geta hans að góðu einu, þá tók hann hann heim með sér og lét Alcxej fá hann fyrir félaga. Liðsforinginn var mjög hlýðinn og auðsveipur þessum tigna húsbónda síuum, og Alexej vildi helzt stöðugt hafa lianu hjá sér. Barnfóstruruar öfunduðu liðsmanuinn af þessu mikla gengi, og reyndu að rægja liann, en það mishopuaðist algerlega, svo sem hór segir : Haustið 1908 voru þau keisarafrúin og sonur hennar Zarskoje Selo. Kvöld eitt gekk keisara- inuan til svefnherbergis sonar síns, retlaði liún að bjóða honum góðar nætur svo sem vaudi hennar var. Þogar hún kom þangað inn, var þar aðeins 1 dauf ljósglæta en engin barnfóstra, þrer voru að sureðingi fram í eldaskála víð gleði og glaum mikinn. Drotningin gekk hljóðlegaað rekkju sonar síns — en þar var enginn! Hún varð óttasleg- in og sneri sér strax til liðsmannsins, sem svaf í ntosta herbcrgi og sagði honum hvcrnig komið var, að því búnu leið hún í ómegin.

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.